22,2 milljónir afhentar góðgerðarsamtökum 24. ágúst 2006 17:45 Bjarni Ármannsson, forstjóri Glitnis, á ráslínu. MYND/Vilhelm Áheit að upphæð 22,2 milljónir króna sem söfnuðust í Reykjavíkurmaraþoni Glitnis síðastliðinn laugardag verða afhent við hátíðlega athöfn í Ráðhúsi Reykjavíkur í dag, fimmtudaginn 24. ágúst, kl. 18:00. Bjarni Ármannsson, forstjóri Glitnis, flytur ávarp og þá mun Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra ávarpa samkomuna. Starfsmenn Glitnis sem hlupu í maraþoninu afhenda fulltrúum góðgerðarsamtaka söfnunarféð. Eftirtaldir fulltrúar góðgerðarfélaga taka við áheitum fyrir þeirra hönd (innan sviga eru nöfn starfsmanna Glitnis sem afhenda áheitin): Krabbameinsfélag Íslands: Sigurður Björnsson (Vilhelm Már Þorsteinsson afhendir) Blátt áfram: Guðrún Ebba Ólafsdóttir (Lilja Pálsdóttir afhendir) MS-félagið: Sigrún Ármannsdóttir (Sigrún Kjartansdóttir afhendir) Spegillinn, forvarnasamtök um átröskun: Kolbrún Marelsdóttir (Sverrir Bjarni Sigursveinsson afhendir) Björgunarsveitin Súlur: Friðfinnur Freyr Guðmundsson (Jóhannes Baldursson afhendir) Umsjónarfélag einhverfra: Hjörtur Grétarsson (Erlendur Magnússon afhendir) UNIFEM: Edda Jónsdóttir (Kristín Baldursdóttir afhendir) Samtök sykursjúkra: Ómar Geir Bragason (Bala Kamallakharan afhendir) Heilaheill: Bergþóra Annasdóttir (Guðrún Jónsdóttir afhendir) Geðhjálp: Sveinn Magnússon (Silja Guðmundsdóttir afhendir) Umhyggja: Ragna Marinósdóttir (Gunnlaugur Sveinsson afhendir) Alls tóku 502 starfsmenn Glitnis þátt í maraþoninu og hét bankinn á þá með því að greiða 3.000 kr. til góðgerðarmála fyrir hvern hlaupinn kílómetra. Starfsmennirnir ákváðu sjálfir vegalengdina og hvaða góðgerðarsamtök skyldu njóta framlagsins. Alls var hlaupið í þágu 55 samtaka og námu áheit bankans alls 13,6 milljónum króna. Starfsmennirnir skoruðu ennfremur á almenning, vini og vandamenn, að leggja sitt af mörkum og heita á þá og þannig söfnuðust um 8,6 milljónir króna til viðbótar. Heildarupphæð áheita fór því í um 22,2 milljónir króna. Þegar lagðar eru saman vegalengdirnar sem starfsmenn hlupu kemur út heildarvegalengdin 4.380 km. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Glitni. Innlent Mest lesið „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent „Þetta er innrás“ Innlent Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Innlent Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Erlent Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Innlent Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Innlent Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Erlent Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent Fleiri fréttir Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Sjá meira
Áheit að upphæð 22,2 milljónir króna sem söfnuðust í Reykjavíkurmaraþoni Glitnis síðastliðinn laugardag verða afhent við hátíðlega athöfn í Ráðhúsi Reykjavíkur í dag, fimmtudaginn 24. ágúst, kl. 18:00. Bjarni Ármannsson, forstjóri Glitnis, flytur ávarp og þá mun Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra ávarpa samkomuna. Starfsmenn Glitnis sem hlupu í maraþoninu afhenda fulltrúum góðgerðarsamtaka söfnunarféð. Eftirtaldir fulltrúar góðgerðarfélaga taka við áheitum fyrir þeirra hönd (innan sviga eru nöfn starfsmanna Glitnis sem afhenda áheitin): Krabbameinsfélag Íslands: Sigurður Björnsson (Vilhelm Már Þorsteinsson afhendir) Blátt áfram: Guðrún Ebba Ólafsdóttir (Lilja Pálsdóttir afhendir) MS-félagið: Sigrún Ármannsdóttir (Sigrún Kjartansdóttir afhendir) Spegillinn, forvarnasamtök um átröskun: Kolbrún Marelsdóttir (Sverrir Bjarni Sigursveinsson afhendir) Björgunarsveitin Súlur: Friðfinnur Freyr Guðmundsson (Jóhannes Baldursson afhendir) Umsjónarfélag einhverfra: Hjörtur Grétarsson (Erlendur Magnússon afhendir) UNIFEM: Edda Jónsdóttir (Kristín Baldursdóttir afhendir) Samtök sykursjúkra: Ómar Geir Bragason (Bala Kamallakharan afhendir) Heilaheill: Bergþóra Annasdóttir (Guðrún Jónsdóttir afhendir) Geðhjálp: Sveinn Magnússon (Silja Guðmundsdóttir afhendir) Umhyggja: Ragna Marinósdóttir (Gunnlaugur Sveinsson afhendir) Alls tóku 502 starfsmenn Glitnis þátt í maraþoninu og hét bankinn á þá með því að greiða 3.000 kr. til góðgerðarmála fyrir hvern hlaupinn kílómetra. Starfsmennirnir ákváðu sjálfir vegalengdina og hvaða góðgerðarsamtök skyldu njóta framlagsins. Alls var hlaupið í þágu 55 samtaka og námu áheit bankans alls 13,6 milljónum króna. Starfsmennirnir skoruðu ennfremur á almenning, vini og vandamenn, að leggja sitt af mörkum og heita á þá og þannig söfnuðust um 8,6 milljónir króna til viðbótar. Heildarupphæð áheita fór því í um 22,2 milljónir króna. Þegar lagðar eru saman vegalengdirnar sem starfsmenn hlupu kemur út heildarvegalengdin 4.380 km. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Glitni.
Innlent Mest lesið „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent „Þetta er innrás“ Innlent Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Innlent Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Erlent Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Innlent Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Innlent Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Erlent Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent Fleiri fréttir Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Sjá meira