Framtíð friðargæslu á Sri Lanka rædd 8. ágúst 2006 13:00 MYND/AP Framtíð friðargæslu á Srí Lanka ræðst á næstu dögum en sendifulltrúi norræna eftirlitsins fundar með fulltrúum stríðandi fylkinga fram eftir vikunni. Tveir hjálparstarfsmenn fundust myrtir í bænum Muttur í morgun. Fimmtán starfsmenn frönsku hjálparsamtakanna Action Against Hunger fundust myrtir í höfuðstöðvunum í Muttur í gær. Það var svo í morgun sem tveir starfsfélagar þeirra fundust í bíl skammt frá. Þeir höfðu hlotið sömu örlög. Vegsummerki benda til þess að þeir hafi lagt á flótta þegar hinir fimmtán voru myrtir en ekki komist lengra þar sem morðingjarnir hafi elt þá uppi. Ekki liggur fyrir hvort stjórnarher landsins eða uppreisnarmenn Tamíltígra bera ábyrgð á morðunum og segja liðsmenn stjórnarhersins Tamíltígra seka en því hafna uppreisnarmenn og segja herinn ataðan blóði hjálparstarfsmannanna. Stjórnvöld á Srí Lanka hafa heitið ítarlegri rannsókn á morðunum. Af þessu má ráða að ástandið á Srí Lanka er afar óstöðugt og hafa uppreisnarmenn og stjórnarhermenn barist í austurhéraðinu Trincomalee síðustu rúma viku. Sérfræðingar segja hættu á allsherjar borgarastyrjöld. Eftirlit með vopnahléi í landinu hefur verið í höndum norræna friðargæsluliðsins sem í eru um sextíu menn. Þeim fækkar um fjörutíu um næstu mánaðamót þegar Danir, Finna og Svíar hverfa af vettvangi að kröfu Tamíltígra. Eftir eru Íslendingar og Norðmenn og er eftir að ákveða hvort fjölgað verði í hópnum eða þá að önnur þjóð bætist í hópinn með samþykki deiluaðila. Þorfinnur Ómarsson, talsmaður eftirlitsins, segir framtíð þess ráðast á allra næstu dögum. Jon Hanssen Bauer, sérlegur sendifulltrúi eftirlitsins, fundi nú á Sri Lanka með fulltrúum stríðandi fylkinga. Þar ræði hann átök síðustu dag og vikna og framtíð friðareftirlits. Þorfinnur segir deilendur gefa merki um að þeir vilji halda friðargæsluliði í landinu. Eftir er að ákveða hvernig eftirliti verði hátta og það komi í ljós á næstu dögum. Erlent Fréttir Mest lesið Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Erlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Erlent Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Innlent Svona verður Sæbraut í stokki Innlent Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Innlent Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Innlent Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Innlent Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Innlent Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Innlent Fleiri fréttir Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Sjá meira
Framtíð friðargæslu á Srí Lanka ræðst á næstu dögum en sendifulltrúi norræna eftirlitsins fundar með fulltrúum stríðandi fylkinga fram eftir vikunni. Tveir hjálparstarfsmenn fundust myrtir í bænum Muttur í morgun. Fimmtán starfsmenn frönsku hjálparsamtakanna Action Against Hunger fundust myrtir í höfuðstöðvunum í Muttur í gær. Það var svo í morgun sem tveir starfsfélagar þeirra fundust í bíl skammt frá. Þeir höfðu hlotið sömu örlög. Vegsummerki benda til þess að þeir hafi lagt á flótta þegar hinir fimmtán voru myrtir en ekki komist lengra þar sem morðingjarnir hafi elt þá uppi. Ekki liggur fyrir hvort stjórnarher landsins eða uppreisnarmenn Tamíltígra bera ábyrgð á morðunum og segja liðsmenn stjórnarhersins Tamíltígra seka en því hafna uppreisnarmenn og segja herinn ataðan blóði hjálparstarfsmannanna. Stjórnvöld á Srí Lanka hafa heitið ítarlegri rannsókn á morðunum. Af þessu má ráða að ástandið á Srí Lanka er afar óstöðugt og hafa uppreisnarmenn og stjórnarhermenn barist í austurhéraðinu Trincomalee síðustu rúma viku. Sérfræðingar segja hættu á allsherjar borgarastyrjöld. Eftirlit með vopnahléi í landinu hefur verið í höndum norræna friðargæsluliðsins sem í eru um sextíu menn. Þeim fækkar um fjörutíu um næstu mánaðamót þegar Danir, Finna og Svíar hverfa af vettvangi að kröfu Tamíltígra. Eftir eru Íslendingar og Norðmenn og er eftir að ákveða hvort fjölgað verði í hópnum eða þá að önnur þjóð bætist í hópinn með samþykki deiluaðila. Þorfinnur Ómarsson, talsmaður eftirlitsins, segir framtíð þess ráðast á allra næstu dögum. Jon Hanssen Bauer, sérlegur sendifulltrúi eftirlitsins, fundi nú á Sri Lanka með fulltrúum stríðandi fylkinga. Þar ræði hann átök síðustu dag og vikna og framtíð friðareftirlits. Þorfinnur segir deilendur gefa merki um að þeir vilji halda friðargæsluliði í landinu. Eftir er að ákveða hvernig eftirliti verði hátta og það komi í ljós á næstu dögum.
Erlent Fréttir Mest lesið Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Erlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Erlent Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Innlent Svona verður Sæbraut í stokki Innlent Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Innlent Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Innlent Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Innlent Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Innlent Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Innlent Fleiri fréttir Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Sjá meira