Innlent

Dómur kveðinn upp í Baugsmáli um miðjan dag

Frá aðalmeðferð í Baugsmálinu í febrúar.
Frá aðalmeðferð í Baugsmálinu í febrúar. MYND/GVA

Dómur verður kveðinn upp í Baugsmálinu klukkan korter í þrjú í dag. Um er að ræða átta ákæruliði um brot sem vógu ekki þungt í meintu heildarbroti 40 ákæruliða. 32 ákæruliðum var vísað frá og eru enn í rannsókn setts saksóknara sem leggur mat á það innan tíðar hvort ákært verði í þeim að nýju og gæti niðurstaðan í dag haft áhrif á það. NFS mun sýna beint frá Héraðsdómi í dag.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×