Málsmeðferðin gagnrýnd 5. nóvember 2006 18:45 Nouri al-Maliki, forsætisráðherra Íraks, fagnar dauðadómnum yfir Saddam Hússein, og hvetur landa sína til að sýna stillingu. MYND/AP Súnníar í Írak eru æfir vegna dauðadóms yfir Saddam Hússein, fyrrverandi forseta Íraks, en á sama tíma fagna sjíar. Mannréttindasamtök segja málsmeðferðina gagnrýnisverða. Bandarísk stjórnvöld fagna dómnum og segja hann fyrsta skrefið í átt að nýrri framtíð fyrir Íraka. Saddam var ákærður fyrir að hafa fyrirskipað morð á íbúum í bænum Dujail árið 1982, skömmu eftir að reynt var að ráða hann af dögum. 148 sjíar voru þá myrtir. Saddam reifst við Raouf Abdul-Rahaman skömmu áður en sá síðarnefndi kvað upp dóminn yfir forsetanum fyrrverandi. Tveir til viðbótar við Saddam voru dæmdir til dauða, einn var dæmdur í lífstíðar fangelsi, tveir í 15 ára fangelsi og einn sýknaður. Dómnum var áfrýjað en verði hann staðfestur skall fullnusta hann innan 30 daga. Það getur þó reynst erfitt þar sem önnur mál gegn Saddam eru ýmist til meðferðar eða í undirbúningi. Mikil reiði blossaði upp meðal íbúa í Tíkrit, heimabæ Saddams, vegna dómsins. Stuðningsmenn hans streymdu út á götur og söngluðu að hans yrði hefnt. Til átaka kom í hverfum súnnía í Bagdad um leið og dómurinn var kveðinn úpp. Skotið var úr sprengjuvörpum að mesta helgidómi súnní í borginni. Fregnir hafa ekki borist af mannfalli. Dómnum var fangaði í Sadr-borg. Þar var dansað á götum úti og hleypt af byssum út í loftið. Nouri al-Maliki, forsætisráðherra Íraks, fagnar dómnum og hvetur Íraka til að sýna stillingu. Bandarísk og bresk stjórnvöld fagna dómnum en mannréttindasamtök segja málmeðferðina meingallaða. Claudio Cordone, hjá Amnesty International, segir það vekja áhyggjur hvernig málið var meðhöndlað. Sem dæmi hafi stjórnmálamenn haft áhrif á skipan dómsins og tvívegis skipt um yfirdómara. Verjendur kvörtuðu ítrekað vegna ýmissa atriða sem dómurinn virðist ekki hafa tekið á. Það vekji ýmsar spurningar um hvort Saddam hafi fengið réttláta málsmeðferð. Erlent Fréttir Mest lesið Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Erlent Skýr afstaða landsmanna um hvort einkunnir eigi að vera í tölum eða bókstöfum Innlent Segir lægri álagningu á húsnæði en í öðrum greinum Fréttir „Ég ætla ekki að jarða hann, ég ætla að hafa hann á lífi“ Innlent „Auðvitað er ég hrædd um hana“ Innlent Varnargarðar hækkaðir við Grindavík Innlent Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Erlent Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Erlent Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum Innlent Hitnar undir feldi Lilju Innlent Fleiri fréttir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Fá Nóbelinn fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði Tvö ár liðin frá árásum Hamas á Ísrael Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Hæstiréttur hafnar Maxwell Stofna rannsóknarnefnd um Afganistan sem Íslendingar kölluðu eftir Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Gisèle Pelicot aftur í réttarsal Fá Nóbelinn fyrir ónæmisrannsóknir sínar Bein útsending: Hver fær Nóbelsverðlaunin í læknisfræði? Forsætisráðherra Frakklands segir af sér Viðræður um frið á Gasa hefjast í dag Nýskipaðri ríkisstjórn þegar hótað vantrausti Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Sjá meira
Súnníar í Írak eru æfir vegna dauðadóms yfir Saddam Hússein, fyrrverandi forseta Íraks, en á sama tíma fagna sjíar. Mannréttindasamtök segja málsmeðferðina gagnrýnisverða. Bandarísk stjórnvöld fagna dómnum og segja hann fyrsta skrefið í átt að nýrri framtíð fyrir Íraka. Saddam var ákærður fyrir að hafa fyrirskipað morð á íbúum í bænum Dujail árið 1982, skömmu eftir að reynt var að ráða hann af dögum. 148 sjíar voru þá myrtir. Saddam reifst við Raouf Abdul-Rahaman skömmu áður en sá síðarnefndi kvað upp dóminn yfir forsetanum fyrrverandi. Tveir til viðbótar við Saddam voru dæmdir til dauða, einn var dæmdur í lífstíðar fangelsi, tveir í 15 ára fangelsi og einn sýknaður. Dómnum var áfrýjað en verði hann staðfestur skall fullnusta hann innan 30 daga. Það getur þó reynst erfitt þar sem önnur mál gegn Saddam eru ýmist til meðferðar eða í undirbúningi. Mikil reiði blossaði upp meðal íbúa í Tíkrit, heimabæ Saddams, vegna dómsins. Stuðningsmenn hans streymdu út á götur og söngluðu að hans yrði hefnt. Til átaka kom í hverfum súnnía í Bagdad um leið og dómurinn var kveðinn úpp. Skotið var úr sprengjuvörpum að mesta helgidómi súnní í borginni. Fregnir hafa ekki borist af mannfalli. Dómnum var fangaði í Sadr-borg. Þar var dansað á götum úti og hleypt af byssum út í loftið. Nouri al-Maliki, forsætisráðherra Íraks, fagnar dómnum og hvetur Íraka til að sýna stillingu. Bandarísk og bresk stjórnvöld fagna dómnum en mannréttindasamtök segja málmeðferðina meingallaða. Claudio Cordone, hjá Amnesty International, segir það vekja áhyggjur hvernig málið var meðhöndlað. Sem dæmi hafi stjórnmálamenn haft áhrif á skipan dómsins og tvívegis skipt um yfirdómara. Verjendur kvörtuðu ítrekað vegna ýmissa atriða sem dómurinn virðist ekki hafa tekið á. Það vekji ýmsar spurningar um hvort Saddam hafi fengið réttláta málsmeðferð.
Erlent Fréttir Mest lesið Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Erlent Skýr afstaða landsmanna um hvort einkunnir eigi að vera í tölum eða bókstöfum Innlent Segir lægri álagningu á húsnæði en í öðrum greinum Fréttir „Ég ætla ekki að jarða hann, ég ætla að hafa hann á lífi“ Innlent „Auðvitað er ég hrædd um hana“ Innlent Varnargarðar hækkaðir við Grindavík Innlent Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Erlent Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Erlent Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum Innlent Hitnar undir feldi Lilju Innlent Fleiri fréttir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Fá Nóbelinn fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði Tvö ár liðin frá árásum Hamas á Ísrael Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Hæstiréttur hafnar Maxwell Stofna rannsóknarnefnd um Afganistan sem Íslendingar kölluðu eftir Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Gisèle Pelicot aftur í réttarsal Fá Nóbelinn fyrir ónæmisrannsóknir sínar Bein útsending: Hver fær Nóbelsverðlaunin í læknisfræði? Forsætisráðherra Frakklands segir af sér Viðræður um frið á Gasa hefjast í dag Nýskipaðri ríkisstjórn þegar hótað vantrausti Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Sjá meira