Sátt um Siv í fyrsta sætinu í Kraganum 3. nóvember 2006 06:30 Heilbrigðisráðherra er óskoraður leiðtogi Framsóknarmanna í Suðvesturkjördæmi. Baráttan um annað sætið er hörð. MYND/Hari Siv Friðleifsdóttir, heilbrigðis- og tryggingaráðherra, er óskoraður leiðtogi framsóknarmanna í Suðvesturkjördæmi. Hún gefur ein kost á sér í fyrsta sæti á lista flokksins fyrir þingkosningarnar í vor en valið verður á listann á auka kjördæmisþingi á laugardag. Það má heita táknrænt fyrir styrk og stöðu Sivjar að þingið er haldið í heimabæ hennar, Seltjarnarnesi. Baráttan um annað sætið er á hinn bóginn hörð og eftir því sækjast Gísli Tryggvason, Samúel Örn Erlingsson, Una María Óskarsdóttir og Þórarinn E. Sveinsson. Una og Þórarinn hafa bæði verið varaþingmenn og tekið sæti á Alþingi. Gísli hefur starfað innan Framsóknarflokksins undanfarin ár en Samúel vakti fyrst athygli í stjórnmálum þegar hann tók þátt í prófkjöri framsóknarmanna fyrir bæjarstjórnarkosningarnar í Kópavogi í vor. Kosningin fer þannig fram að kosið er í hvert sæti fyrir sig og þarf fimmtíu prósent atkvæða til að hljóta sætið. Um 380 eiga rétt til setu á þinginu og bárust fulltrúaskrár frambjóðendum í byrjun viku. Hafa þeir varið vikunni í að kynna þingfulltrúum stefnumál sín og kosti. Siv Friðleifsdóttir er eini þingmaður Framsóknarflokksins í Suðvesturkjördæmi en Páll Magnússon er fyrsti varamaður hennar þetta kjörtímabilið. Siv hefur setið á þingi síðan 1995, fyrst í Reykjaneskjördæmi. Innlent Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Erlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Erlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Keyrði aftan á strætisvagn Innlent Fleiri fréttir Hælisleitendur og börn í auknu mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sjá meira
Siv Friðleifsdóttir, heilbrigðis- og tryggingaráðherra, er óskoraður leiðtogi framsóknarmanna í Suðvesturkjördæmi. Hún gefur ein kost á sér í fyrsta sæti á lista flokksins fyrir þingkosningarnar í vor en valið verður á listann á auka kjördæmisþingi á laugardag. Það má heita táknrænt fyrir styrk og stöðu Sivjar að þingið er haldið í heimabæ hennar, Seltjarnarnesi. Baráttan um annað sætið er á hinn bóginn hörð og eftir því sækjast Gísli Tryggvason, Samúel Örn Erlingsson, Una María Óskarsdóttir og Þórarinn E. Sveinsson. Una og Þórarinn hafa bæði verið varaþingmenn og tekið sæti á Alþingi. Gísli hefur starfað innan Framsóknarflokksins undanfarin ár en Samúel vakti fyrst athygli í stjórnmálum þegar hann tók þátt í prófkjöri framsóknarmanna fyrir bæjarstjórnarkosningarnar í Kópavogi í vor. Kosningin fer þannig fram að kosið er í hvert sæti fyrir sig og þarf fimmtíu prósent atkvæða til að hljóta sætið. Um 380 eiga rétt til setu á þinginu og bárust fulltrúaskrár frambjóðendum í byrjun viku. Hafa þeir varið vikunni í að kynna þingfulltrúum stefnumál sín og kosti. Siv Friðleifsdóttir er eini þingmaður Framsóknarflokksins í Suðvesturkjördæmi en Páll Magnússon er fyrsti varamaður hennar þetta kjörtímabilið. Siv hefur setið á þingi síðan 1995, fyrst í Reykjaneskjördæmi.
Innlent Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Erlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Erlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Keyrði aftan á strætisvagn Innlent Fleiri fréttir Hælisleitendur og börn í auknu mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sjá meira