Tveir berjast um formennsku í Sambandi íslenskra sveitarfélaga 28. september 2006 14:55 Frá Akureyri. Nýr formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga verður kjörinn á landsfundi á morgun. Baráttan stendur einkum milli tveggja sveitarstjórnarmanna. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson borgarstjóri í Reykjavík lætur af embætti á morgun sem formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga eftir langa formannstíð. Í ræðu sem hann flutti í gær þakkaði hann fyrir sig en sagði þó að samskiptin milli ríkis og sveitarfélaga hefðu á köflum verið erfið og mætti úr bæta. Sérstaklega þykir sveitarstjórnarmönnum sem sum lagafrumvörp alþingis hafi haft mikinn kostnað í för með sér fyrir sveitarfélögin og þurfi því aukið samráð í framtíðinni. Baráttan um arftaka Vilhjálms stendur einkum mili tveggja manna samkvæmt heimildum fréttastofu NFS af landsfundinum sem nú stendur yfir á Akureyri. Kristján Þór Júlíusson, bæjarstjóri á Akureyri, mun ekki hafa sóst eftir formannsstöðunni sem ef til vill gefur vísbendingar um að hann ætli sér aðra hluti í landsmálunum eins og ýjað hefur verið að. Hins vegar eru Smári Geirsson, Fjarðarbyggð og Halldór Halldórsson, Ísafjarðarbæ, sagðir berjast um hylli landsfundargesta en þeir hafa báðir áhuga á formannssætinu. Kosið verður fyrir hádegi á morgun og ættu úrslit að liggja fyrir skömmu síðar. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Innlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Erlent Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Innlent Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Erlent Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur Innlent Síðasti fuglinn floginn Innlent Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Erlent „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Innlent Fleiri fréttir Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Miður að börn fylgi foreldrum en ekki öfugt Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Play skuldi Isavia hálfan milljarð króna Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Umdeild brottvísun, fjárhagstjón á Grænlandi og kyngreint sæði Óttast áhrifin á vinnandi mæður Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Síðasti fuglinn floginn Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Ísrael sagt sig úr samfélagi siðaðra manna Símafrí en ekki símabann „Sjálfsíkveikja“ olli eldsvoða í þvottahúsi Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Leikskólamál, afnám hafta og Trump-isminn Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Gekk berserksgang og beraði sig Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Sjá meira
Nýr formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga verður kjörinn á landsfundi á morgun. Baráttan stendur einkum milli tveggja sveitarstjórnarmanna. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson borgarstjóri í Reykjavík lætur af embætti á morgun sem formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga eftir langa formannstíð. Í ræðu sem hann flutti í gær þakkaði hann fyrir sig en sagði þó að samskiptin milli ríkis og sveitarfélaga hefðu á köflum verið erfið og mætti úr bæta. Sérstaklega þykir sveitarstjórnarmönnum sem sum lagafrumvörp alþingis hafi haft mikinn kostnað í för með sér fyrir sveitarfélögin og þurfi því aukið samráð í framtíðinni. Baráttan um arftaka Vilhjálms stendur einkum mili tveggja manna samkvæmt heimildum fréttastofu NFS af landsfundinum sem nú stendur yfir á Akureyri. Kristján Þór Júlíusson, bæjarstjóri á Akureyri, mun ekki hafa sóst eftir formannsstöðunni sem ef til vill gefur vísbendingar um að hann ætli sér aðra hluti í landsmálunum eins og ýjað hefur verið að. Hins vegar eru Smári Geirsson, Fjarðarbyggð og Halldór Halldórsson, Ísafjarðarbæ, sagðir berjast um hylli landsfundargesta en þeir hafa báðir áhuga á formannssætinu. Kosið verður fyrir hádegi á morgun og ættu úrslit að liggja fyrir skömmu síðar.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Innlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Erlent Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Innlent Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Erlent Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur Innlent Síðasti fuglinn floginn Innlent Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Erlent „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Innlent Fleiri fréttir Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Miður að börn fylgi foreldrum en ekki öfugt Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Play skuldi Isavia hálfan milljarð króna Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Umdeild brottvísun, fjárhagstjón á Grænlandi og kyngreint sæði Óttast áhrifin á vinnandi mæður Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Síðasti fuglinn floginn Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Ísrael sagt sig úr samfélagi siðaðra manna Símafrí en ekki símabann „Sjálfsíkveikja“ olli eldsvoða í þvottahúsi Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Leikskólamál, afnám hafta og Trump-isminn Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Gekk berserksgang og beraði sig Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Sjá meira
Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum