Ekkert pláss fyrir gamlar hetjur á lista Ferguson 14. desember 2006 16:30 Ruud Van Nistelrooy ratar ekki inn á lista Alex Ferguson NordicPhotos/GettyImages Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur talið upp þá fimm leikmenn sem sér þykja hafa skarað framúr í stjórnartíð sinni hjá United í doðrantinum Manchester United Opus, þar sem saga félagsins er rakin. Leikmenn eins og David Beckham, Bryan Robson og Ruud Van Nistelrooy eru ekki á þessum lista. "Ég hef notið þess í stjórnartíð minni að geta teflt fram nokkrum leikmönnum sem hafa verið í algjörum heimsklassa. Peter Schmeichel er sannarlega einn þeirra og það er Ryan Giggs klárlega líka. Eric Cantona hefði getað orðið enn betri, en það var svo erfitt að hemja hann. Wayne Rooney er sá fjórði og svo Roy Keane. Christiano Ronaldo hefur alla burði tilað koma sér á þennan lista. Hann spilar erfiðustu stöðuna á vellinum sem er á vængnum, en hann þreytist aldrei á að taka andstæðinga sína á og sækja. Svo myndi maður vilja hafa Paul Scholes á þessum lista líka, því hann er snjallasti miðjumaður sem við höfum átt," sagði Ferguson. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Íslenski boltinn Blóðgaði dómara Körfubolti Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Enski boltinn Var ekki nógu ánægður með Trent Enski boltinn Fleiri fréttir Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Sjá meira
Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur talið upp þá fimm leikmenn sem sér þykja hafa skarað framúr í stjórnartíð sinni hjá United í doðrantinum Manchester United Opus, þar sem saga félagsins er rakin. Leikmenn eins og David Beckham, Bryan Robson og Ruud Van Nistelrooy eru ekki á þessum lista. "Ég hef notið þess í stjórnartíð minni að geta teflt fram nokkrum leikmönnum sem hafa verið í algjörum heimsklassa. Peter Schmeichel er sannarlega einn þeirra og það er Ryan Giggs klárlega líka. Eric Cantona hefði getað orðið enn betri, en það var svo erfitt að hemja hann. Wayne Rooney er sá fjórði og svo Roy Keane. Christiano Ronaldo hefur alla burði tilað koma sér á þennan lista. Hann spilar erfiðustu stöðuna á vellinum sem er á vængnum, en hann þreytist aldrei á að taka andstæðinga sína á og sækja. Svo myndi maður vilja hafa Paul Scholes á þessum lista líka, því hann er snjallasti miðjumaður sem við höfum átt," sagði Ferguson.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Íslenski boltinn Blóðgaði dómara Körfubolti Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Enski boltinn Var ekki nógu ánægður með Trent Enski boltinn Fleiri fréttir Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Sjá meira