Eiður kippir sér ekki upp við ummæli Mourinho 17. nóvember 2006 14:16 Eiður Smári Guðjohnsen NordicPhotos/GettyImages Eiður Smári Guðjohnsen lét sér fátt um finnast í dag þegar hann var spurður út í ummæli fyrrum stjóra síns í sinn garð, en Jose Mourinho kallaði hann leikara fyrir leik Barcelona og Chelsea í síðasta mánuði. "Ég er ekkert að velta mér upp úr því hvað Mourinho segir í blöðunum, svona er hann bara stundum í fjölmiðlum," sagði Eiður í samtali við breska sjónvarpið í dag. Mourinho fann að því að Eiður hefði fengið ódýra vítaspyrnu í leik í spænsku deildinni nokkrum dögum fyrir leik Chelsea og Barcelona. "Eiður spilar alla sína ævi í enska boltanum og þremur mánuðum eftir að hann kemur til spánar er hann farinn að fiska svona vítaspyrnur - menn gera ekki svona á Englandi," sagði Mourinho. Hann var síðar spurður hvort hann héldi að leikur Barca og Chelsea yrði góð sýning. "Spyrjið Eið" sagði hann þá. Eiður var þó ekkert að láta ummæli stjóra síns fara í taugarnar á sér. "Ég spilaði undir stjórn hans í tvö ár og við unnum vel saman. Hann er allt annar við leikmenn í búningsklefanum en fyrir augum almennings. Kannski var hann að reyna að taka pressuna af leikmönnum sínum, en ég er ekkert viss um að svona lagað geri það - það er alltaf pressa fyrir svona leiki, það er bara spurning hvernig menn standast hana," sagði fyrirliði íslenska landsliðsins. Erlendar Fótbolti Íþróttir Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Sjá meira
Eiður Smári Guðjohnsen lét sér fátt um finnast í dag þegar hann var spurður út í ummæli fyrrum stjóra síns í sinn garð, en Jose Mourinho kallaði hann leikara fyrir leik Barcelona og Chelsea í síðasta mánuði. "Ég er ekkert að velta mér upp úr því hvað Mourinho segir í blöðunum, svona er hann bara stundum í fjölmiðlum," sagði Eiður í samtali við breska sjónvarpið í dag. Mourinho fann að því að Eiður hefði fengið ódýra vítaspyrnu í leik í spænsku deildinni nokkrum dögum fyrir leik Chelsea og Barcelona. "Eiður spilar alla sína ævi í enska boltanum og þremur mánuðum eftir að hann kemur til spánar er hann farinn að fiska svona vítaspyrnur - menn gera ekki svona á Englandi," sagði Mourinho. Hann var síðar spurður hvort hann héldi að leikur Barca og Chelsea yrði góð sýning. "Spyrjið Eið" sagði hann þá. Eiður var þó ekkert að láta ummæli stjóra síns fara í taugarnar á sér. "Ég spilaði undir stjórn hans í tvö ár og við unnum vel saman. Hann er allt annar við leikmenn í búningsklefanum en fyrir augum almennings. Kannski var hann að reyna að taka pressuna af leikmönnum sínum, en ég er ekkert viss um að svona lagað geri það - það er alltaf pressa fyrir svona leiki, það er bara spurning hvernig menn standast hana," sagði fyrirliði íslenska landsliðsins.
Erlendar Fótbolti Íþróttir Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Sjá meira