Fyrirtæki skylduð til samráðs við starfsmenn 27. nóvember 2006 17:39 Fyrirtækjum verður skylt að upplýsa starfsmenn um fjárhagsstöðu og horfur í atvinnumálum, ef frumvarp félagsmálaráðherra nær fram að ganga. Tregðist þau við, verða þau sektuð. Frumvarpið er til komið vegna tilskipunar frá Evrópusambandinu þar sem fyrirtækjum, með fimmtíu starfsmenn eða fleiri, er gert skylt að veita starfsmönnum upplýsingar um fjárhagsstöðu fyrirtækis og horfur í atvinnumálum, það er að segja hvort líklegt sé að starfssemin breytist þannig að starfsfólki fjölgi eða fækki. Sömuleiðis verður atvinnurekendum skylt að hafa samráð við fulltrúa starfsmanna um ýmis mál. "Breytingin með þessu felst í því að það er verið að formbinda fyrirkomulag á samráði og upplýsingagjöf. Þetta er í anda góðra stjórnunarhátta og menn hafa í mörgum fyrirtækjum verið með slíkt samráð að einhverju leyti en þarna er verið að gera þetta að skyldu sem er í sjálfu sér ekki sú leið sem við hefðum kosið," segir Hrafnhildur Stefánsdóttir yfirlögfræðingur Samtaka atvinnulífsins. Hrafnhildur segir þó að nokkuð svigrúm sé innan þessa ramma fyrir fyrirtæki að finna sinn takt. Ef fyrirtæki sinna ekki þessari upplýsinga- og samráðsskyldu varðar það fésektum. Samkvæmt frumvarpinu tekur það gildi í áföngum þannig að fram til fyrsta mars 2008 gildir það eingöngu um fyrirtæki með hundrað starfsmenn eða fleiri. Fréttir Innlent Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Fleiri fréttir Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Sjá meira
Fyrirtækjum verður skylt að upplýsa starfsmenn um fjárhagsstöðu og horfur í atvinnumálum, ef frumvarp félagsmálaráðherra nær fram að ganga. Tregðist þau við, verða þau sektuð. Frumvarpið er til komið vegna tilskipunar frá Evrópusambandinu þar sem fyrirtækjum, með fimmtíu starfsmenn eða fleiri, er gert skylt að veita starfsmönnum upplýsingar um fjárhagsstöðu fyrirtækis og horfur í atvinnumálum, það er að segja hvort líklegt sé að starfssemin breytist þannig að starfsfólki fjölgi eða fækki. Sömuleiðis verður atvinnurekendum skylt að hafa samráð við fulltrúa starfsmanna um ýmis mál. "Breytingin með þessu felst í því að það er verið að formbinda fyrirkomulag á samráði og upplýsingagjöf. Þetta er í anda góðra stjórnunarhátta og menn hafa í mörgum fyrirtækjum verið með slíkt samráð að einhverju leyti en þarna er verið að gera þetta að skyldu sem er í sjálfu sér ekki sú leið sem við hefðum kosið," segir Hrafnhildur Stefánsdóttir yfirlögfræðingur Samtaka atvinnulífsins. Hrafnhildur segir þó að nokkuð svigrúm sé innan þessa ramma fyrir fyrirtæki að finna sinn takt. Ef fyrirtæki sinna ekki þessari upplýsinga- og samráðsskyldu varðar það fésektum. Samkvæmt frumvarpinu tekur það gildi í áföngum þannig að fram til fyrsta mars 2008 gildir það eingöngu um fyrirtæki með hundrað starfsmenn eða fleiri.
Fréttir Innlent Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Fleiri fréttir Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Sjá meira