Íslendingar sagðir villimenn 23. október 2006 07:45 Komin á land Raddir mótmælenda heyrast í fjölmiðlum víða erlendis. Þar er fullyrt að mörlandinn hafi sýnt heiminum fingurinn. MYND/Vilhelm Náttúruverndarsamtök og erlendir ráðamenn bregðast ókvæða við þeim fréttum að Hvalur 9 hafi veitt sína fyrstu langreyði í fyrradag. Ian Campbell, umhverfisráðherra Ástralíu, segir að með því að draga dauða langreyði á land í Hvalfirði sýni Íslendingar alþjóðasamfélaginu fingurinn. Alþjóðleg náttúruverndarsamtök segja blóð flæða í íslensku sjávarmáli. Í viðtali við ástralska fjölmiðla sagði Campbell að héðan í frá væri ekki hægt að taka mark á Íslendingum í neinu umhverfismáli. Langreyðurin, sem teljist til dýra í útrýmingarhættu, hefði ekki bara verið skutluð. Íslendingar hafi sýnt heimsbyggðinni allri argasta dónaskap og forsmáð alþjóðasamþykktir. Einar K. Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra vísar gagnrýni Campbells á bug og segir rétt Íslendinga til hvalveiða skýran. Alþjóðlegi náttúruverndarsjóðurinn, IFAW, mótmælir hvalveiðum Íslendinga og segir að með drápinu í gær hafi Íslendingar ekki bara saurgað hafsvæðið við landið heldur orðstír sinn á alþjóðavettvangi. Í fréttatilkynningu segja samtökin að líklega sé ætlunin að selja hvalkjötið til Japans, en það sé ólöglegt samkvæmt alþjóðasamningum um verslun með afurðir dýra í útrýmingarhættu. Framkvæmdastjóri IFAW fagnar því að stjórnvöld í Bandaríkjunum, Bretlandi, Frakklandi, Ástralíu og Nýja-Sjálandi hafi mótmælt veiðunum. Kallað er eftir aðgerðum frá stuðningsmönnum samtakanna sem telja um tvær og hálfa milljón manna víðs vegar í heiminum. Innlent Mest lesið Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Erlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Innlent Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Erlent Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Erlent Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Erlent Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Innlent Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Innlent Fleiri fréttir Lést eftir að verða fyrir skoti í Árnessýslu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Neita öllum ásökunum um samráð Leggja til breytingar við Reykjavíkurflugvöll eftir að lá við árekstri kennsluvéla Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Heimilar umferð um Vonarskarð Sennilegt að ástand Þingvallavegar hafi haft áhrif á aðdraganda banaslyss Miðla sögu jafnréttisbaráttunnar á Íslandi til útlanda Bein útsending: Nútíma kvennabarátta – Staða kvenna af erlendum uppruna á vinnumarkaði Dóra Björt stefnir á formanninn Þjóðin klofin í afstöðu til þess hvort jafnrétti kynjanna hafi verið náð Sjá meira
Náttúruverndarsamtök og erlendir ráðamenn bregðast ókvæða við þeim fréttum að Hvalur 9 hafi veitt sína fyrstu langreyði í fyrradag. Ian Campbell, umhverfisráðherra Ástralíu, segir að með því að draga dauða langreyði á land í Hvalfirði sýni Íslendingar alþjóðasamfélaginu fingurinn. Alþjóðleg náttúruverndarsamtök segja blóð flæða í íslensku sjávarmáli. Í viðtali við ástralska fjölmiðla sagði Campbell að héðan í frá væri ekki hægt að taka mark á Íslendingum í neinu umhverfismáli. Langreyðurin, sem teljist til dýra í útrýmingarhættu, hefði ekki bara verið skutluð. Íslendingar hafi sýnt heimsbyggðinni allri argasta dónaskap og forsmáð alþjóðasamþykktir. Einar K. Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra vísar gagnrýni Campbells á bug og segir rétt Íslendinga til hvalveiða skýran. Alþjóðlegi náttúruverndarsjóðurinn, IFAW, mótmælir hvalveiðum Íslendinga og segir að með drápinu í gær hafi Íslendingar ekki bara saurgað hafsvæðið við landið heldur orðstír sinn á alþjóðavettvangi. Í fréttatilkynningu segja samtökin að líklega sé ætlunin að selja hvalkjötið til Japans, en það sé ólöglegt samkvæmt alþjóðasamningum um verslun með afurðir dýra í útrýmingarhættu. Framkvæmdastjóri IFAW fagnar því að stjórnvöld í Bandaríkjunum, Bretlandi, Frakklandi, Ástralíu og Nýja-Sjálandi hafi mótmælt veiðunum. Kallað er eftir aðgerðum frá stuðningsmönnum samtakanna sem telja um tvær og hálfa milljón manna víðs vegar í heiminum.
Innlent Mest lesið Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Erlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Innlent Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Erlent Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Erlent Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Erlent Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Innlent Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Innlent Fleiri fréttir Lést eftir að verða fyrir skoti í Árnessýslu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Neita öllum ásökunum um samráð Leggja til breytingar við Reykjavíkurflugvöll eftir að lá við árekstri kennsluvéla Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Heimilar umferð um Vonarskarð Sennilegt að ástand Þingvallavegar hafi haft áhrif á aðdraganda banaslyss Miðla sögu jafnréttisbaráttunnar á Íslandi til útlanda Bein útsending: Nútíma kvennabarátta – Staða kvenna af erlendum uppruna á vinnumarkaði Dóra Björt stefnir á formanninn Þjóðin klofin í afstöðu til þess hvort jafnrétti kynjanna hafi verið náð Sjá meira