Nýr megrunardrykkur reynist umdeildur 13. október 2006 22:17 Sérfræðingar í heilbrigðisgeiranum gera lítið úr fullyrðingum Coca-Cola og Nestle um að nýr drykkur frá þeim hjálpi fólki við að létta sig drekkið það þrjár 30 millilítra dósir á dag. Coca-Cola kynnti í gær nýjan drykk, Enviga, kolsýrðan koffíndrykku sem verður seldur í þremur mismunandi bragðtegundunum, grænu te, berjabragði og ferskjubragði. Drykkurinn er framleiddur í samstarfi við svissneska fyrirtækið Nestle. Coca-Cola og Nestle fullyrða að ef neytendur drekki þrjár 30 millilítra dósir á dag geti þeir brennt á bilinu 60 til 100 kalóríum. Marion Nestle, næringaprófessor við New York háskóla, segir þetta byggja á rannsókn sem sé enn á frumstigi og því ekki hægt að fullyrða að drykkurinn einn og sér hjálpi fólki við að brenna kaloríum. Netsle sagði í samtali við Reuters-fréttastofuna að fullyrðingar Coca-Cola og Nestle væru hlægilegar. Þær séu dæmi um hvað fyrirtæki séu reiðubúin til að ganga langt til að selja vörur sínar. Rannsóknin sem um ræði er unnin við Háskólann í Lausanne í Sviss og benda niðurstöður til þess að dreykkurinn hraði efnaskiptum í líkama þess sem drekkur hann og eykur orkunotkun. Talskona bandarísku manneldissamtakanna segir að með því að blanda saman koffíni og grænu te sé ef til vill hægt að hraða efnaskiptum í líkama fólks og brenna þar með nokkrum kaloríum, en það þýði ekki að viðkomandi léttist. Fyrirtæki séu aðeins að spila inn á drauma fólks um að það geti létt sig án þess að hafa fyrir því. Drykkurinn fer á markað í norð-austur fylkjum Bandaríkjanna í næsta mánuði og um verður kominn í sölu um gjörvöll Bandaríkin í janúar á næsta ári. Erlent Fréttir Mest lesið Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Innlent Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Innlent Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Erlent Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Erlent Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Innlent Fleiri fréttir Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Nítján ára ferðamaður fannst látinn Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Sjá meira
Sérfræðingar í heilbrigðisgeiranum gera lítið úr fullyrðingum Coca-Cola og Nestle um að nýr drykkur frá þeim hjálpi fólki við að létta sig drekkið það þrjár 30 millilítra dósir á dag. Coca-Cola kynnti í gær nýjan drykk, Enviga, kolsýrðan koffíndrykku sem verður seldur í þremur mismunandi bragðtegundunum, grænu te, berjabragði og ferskjubragði. Drykkurinn er framleiddur í samstarfi við svissneska fyrirtækið Nestle. Coca-Cola og Nestle fullyrða að ef neytendur drekki þrjár 30 millilítra dósir á dag geti þeir brennt á bilinu 60 til 100 kalóríum. Marion Nestle, næringaprófessor við New York háskóla, segir þetta byggja á rannsókn sem sé enn á frumstigi og því ekki hægt að fullyrða að drykkurinn einn og sér hjálpi fólki við að brenna kaloríum. Netsle sagði í samtali við Reuters-fréttastofuna að fullyrðingar Coca-Cola og Nestle væru hlægilegar. Þær séu dæmi um hvað fyrirtæki séu reiðubúin til að ganga langt til að selja vörur sínar. Rannsóknin sem um ræði er unnin við Háskólann í Lausanne í Sviss og benda niðurstöður til þess að dreykkurinn hraði efnaskiptum í líkama þess sem drekkur hann og eykur orkunotkun. Talskona bandarísku manneldissamtakanna segir að með því að blanda saman koffíni og grænu te sé ef til vill hægt að hraða efnaskiptum í líkama fólks og brenna þar með nokkrum kaloríum, en það þýði ekki að viðkomandi léttist. Fyrirtæki séu aðeins að spila inn á drauma fólks um að það geti létt sig án þess að hafa fyrir því. Drykkurinn fer á markað í norð-austur fylkjum Bandaríkjanna í næsta mánuði og um verður kominn í sölu um gjörvöll Bandaríkin í janúar á næsta ári.
Erlent Fréttir Mest lesið Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Innlent Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Innlent Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Erlent Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Erlent Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Innlent Fleiri fréttir Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Nítján ára ferðamaður fannst látinn Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Sjá meira