Cruise og Holmes í eina sæng á Ítalíu 19. nóvember 2006 06:00 Leikaraparið Tom Cruise og Katie Holmes gekk í það heilaga í gær. Fór athöfnin fram í fallegum miðaldakastala í Bracciano á Ítalíu að viðstöddu fjölmenni, auðkýfingum og dægurstjörnum á borð við Jim Carrey, Brooke Shields og Beckham-hjónin. Voru brúðhjón og gestir umsetin fjölmiðlafólki enda langt síðan brúðkaup hefur vakið aðra eins athygli. Margmenni hafði jafnframt safnast saman fyrir utan kastalann, enda hefur mikil eftirvænting ríkt síðan Cruise bað Holmes í Eiffelturninum í júní á þessu ári. Höfðu allra hörðustu aðdáendurnir beðið klukkutímunum saman eftir að berja átrúnaðargoð sín augum. Við athöfnina var kennisetningum Vísindakirkjunnar fylgt í hvívetna, þar sem brúðhjónin eru meðlimir hennar. Þurftu Cruise og Holmes jafnframt að undirgangast borgaralega athöfn þar sem vísindatrú er ekki lögleg á Ítalíu. Nokkra athygli vakti að Holmes klæddist svörtu en Giorgio Armani hannaði brúðarkjólinn. Var það engu að síður mál manna að brúðurin hefði sjaldan verið fegurri. Íbúar Bracciano voru himinlifandi með daginn. Mátti panta rétti á veitingahúsum sem skírskotuðu til kvikmynda brúðhjónanna og naut eplakaka nefnd eftir Suri litlu óhemju vinsælda. Föt sem minntu á búninga sem hjónin hafa klæðst í myndum sínum voru einnig fáanleg í bænum en ekki fylgir sögunni hvernig þau seldust. Erlent Mest lesið Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Fleiri fréttir Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Sjá meira
Leikaraparið Tom Cruise og Katie Holmes gekk í það heilaga í gær. Fór athöfnin fram í fallegum miðaldakastala í Bracciano á Ítalíu að viðstöddu fjölmenni, auðkýfingum og dægurstjörnum á borð við Jim Carrey, Brooke Shields og Beckham-hjónin. Voru brúðhjón og gestir umsetin fjölmiðlafólki enda langt síðan brúðkaup hefur vakið aðra eins athygli. Margmenni hafði jafnframt safnast saman fyrir utan kastalann, enda hefur mikil eftirvænting ríkt síðan Cruise bað Holmes í Eiffelturninum í júní á þessu ári. Höfðu allra hörðustu aðdáendurnir beðið klukkutímunum saman eftir að berja átrúnaðargoð sín augum. Við athöfnina var kennisetningum Vísindakirkjunnar fylgt í hvívetna, þar sem brúðhjónin eru meðlimir hennar. Þurftu Cruise og Holmes jafnframt að undirgangast borgaralega athöfn þar sem vísindatrú er ekki lögleg á Ítalíu. Nokkra athygli vakti að Holmes klæddist svörtu en Giorgio Armani hannaði brúðarkjólinn. Var það engu að síður mál manna að brúðurin hefði sjaldan verið fegurri. Íbúar Bracciano voru himinlifandi með daginn. Mátti panta rétti á veitingahúsum sem skírskotuðu til kvikmynda brúðhjónanna og naut eplakaka nefnd eftir Suri litlu óhemju vinsælda. Föt sem minntu á búninga sem hjónin hafa klæðst í myndum sínum voru einnig fáanleg í bænum en ekki fylgir sögunni hvernig þau seldust.
Erlent Mest lesið Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Fleiri fréttir Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Sjá meira