Fótbolti

Elfsborg vann

Elfsborg tryggði sér meistaratitilinn í sænska fótboltanum í fimmta sinn í sögunni með því að sigra Djurgarden, meistarana frá því í fyrra, í lokaumferðinni sem fram fór í gær, 1-0.

Fyrir leikinn var ljóst að sigur myndi tryggja Elfsborg titilinn en liðið fékk alls 50 stig í 26 leikjum. AIK varð í öðru sæti og hlaut 49 stig en það kom í hlut Öster, lið Helga Vals Daníelssonar, og Örgryte að falla að þessu sinni. - vig




Fleiri fréttir

Sjá meira


×