Erlent

Hreinsunareldur endurskoðaður

Hreinsunareldurinn, staður á milli himnaríkis og helvítis, gæti brátt verið afnuminn af kaþólsku kirkjunni. Öldum saman hafa rómversk-kaþólikkar trúað því að sálir barna sem deyja áður en þau eru skírð fari í hreinsunareldinn.

Kaþólskir sérfræðingar munu bráðlega ráðleggja Benedikt XVI páfa að endurskoða kenningar kirkjunnar um hreinsunareldinn. Óskírð börn fara því beint til himna verði breytingin gerð.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×