Innlent

Jónína talaði aldrei við mig

"Ég rak ekki einu sinni lögmannsstofu á þessum tíma. Jónína Benediktsdóttir talaði aldrei við mig," segir Sigurður G. Guðjónsson hæstaréttarlögmaður, einn eigenda Blaðsins. Aðspurður hvort hann hafi einhvern tímann séð gögn sem tengdust málinu segir Sigurður segir að á umræddum tíma hafi hann verið önnum kafinn við að reka Stöð 2. "Stöð 2 var undir skattrannsókn og ég hafði alveg nóg á minni könnu," segir Sigurður.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×