Vinnum óháð pólitísku ástandi 23. september 2005 00:01 Starfsmenn efnahagsbrotadeildar ríkislögreglustjóra telja að Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar, hafi hvorki svarað því hvaða veiðileyfi hafi verið gefið út á Baug né á hvern hátt upphafi rannsóknar máls á hendur fyrirtækinu hafi verið háttað. Starfsmennirnir ítrekuðu sjónarmið sín á ný í gær og fullyrða að veiðileyfi eða andrúmsloft hafi engin áhrif á að ákvörðun var tekin um að hefja opinbera rannsókn í málinu. Formenn innan Landssambands lögreglumanna taka heilshugar undir yfirlýsingar starfsmanna efnahagsbrotadeildar ríkislögreglustjóraembættisins en fundur þeirra var haldinn í gær. "Ekkert er hæft í því að lögreglumenn séu viljalaus verkfæri í höndum utanaðkomandi aðila og ásakanir þess efnis eru í raun ásakanir um alvarleg hegningarlagabrot fjölda lögreglumanna... Fundurinn telur hreint með ólíkindum hvernig ákveðnir einstaklingar hafa tjáð sig með órökstuddum hætti og látið liggja að undirlægjuhætti og misbeitingu valds innan lögreglunnar og í raun í réttarkerfinu öllu," segir í ályktun formannafundarins. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir kveðst hvorki taka ítrekanir starfsmanna efnahagsbrotadeildar til sín né ályktun formanna Landssambands lögreglumanna. "Þeir hljóta að vera að tala til einhvers annars en mín." Baugsmálið Fréttir Innlent Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Fleiri fréttir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust á hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Sjá meira
Starfsmenn efnahagsbrotadeildar ríkislögreglustjóra telja að Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar, hafi hvorki svarað því hvaða veiðileyfi hafi verið gefið út á Baug né á hvern hátt upphafi rannsóknar máls á hendur fyrirtækinu hafi verið háttað. Starfsmennirnir ítrekuðu sjónarmið sín á ný í gær og fullyrða að veiðileyfi eða andrúmsloft hafi engin áhrif á að ákvörðun var tekin um að hefja opinbera rannsókn í málinu. Formenn innan Landssambands lögreglumanna taka heilshugar undir yfirlýsingar starfsmanna efnahagsbrotadeildar ríkislögreglustjóraembættisins en fundur þeirra var haldinn í gær. "Ekkert er hæft í því að lögreglumenn séu viljalaus verkfæri í höndum utanaðkomandi aðila og ásakanir þess efnis eru í raun ásakanir um alvarleg hegningarlagabrot fjölda lögreglumanna... Fundurinn telur hreint með ólíkindum hvernig ákveðnir einstaklingar hafa tjáð sig með órökstuddum hætti og látið liggja að undirlægjuhætti og misbeitingu valds innan lögreglunnar og í raun í réttarkerfinu öllu," segir í ályktun formannafundarins. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir kveðst hvorki taka ítrekanir starfsmanna efnahagsbrotadeildar til sín né ályktun formanna Landssambands lögreglumanna. "Þeir hljóta að vera að tala til einhvers annars en mín."
Baugsmálið Fréttir Innlent Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Fleiri fréttir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust á hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Sjá meira