Ákæruskjalið ónýtt 20. september 2005 00:01 "Ég fagna náttúrulega þessari niðurstöðu og hún er í samræmi við það sem við höfum haldið fram. Þetta er jafnframt mikill áfellisdómur fyrir ákæruvaldið," segir Jón Ásgeir Jóhannesson, forstjóri Baugs, sem staddur er í Bandaríkjunum. Jón Ásgeir segir ljóst að málatilbúnaðurinn hafi verið stórgallaður og tekinn hafi verið af allur vafi um það. "Starfsumhverfi okkar verður auðveldara í kjölfar þessa úrskurðar." Jón Ásgeir hefur haldið því fram að ákærurnar væru í ætt við ofsóknir gegn sér og eigendum Baugs. "Þessi niðurstaða styður það að þeir glæpir hafi ekki verið framdir sem ákærandinn lýsir. Og þá spyr maður af hverju er hægt að láta svona viðgangast. Hvernig stendur á því að hægt er að rannsaka málið í þrjú ár og koma svo með skjal sem er svo haldlítið og ónýtt að það kemst ekki einu sinni fyrir dóm?" Jón Ásgeir segir að niðurstaða Héraðsdóms Reykjavíkur í gær hafi ekki komið sér á óvart. "Eins og fram kemur í úrskurðinum eru einnig gallar á öðrum atriðum í ákærunni en þeim átján liðum sem áður höfðu verið taldir ófullnægjandi. Þetta mál er allt hið furðulegasta. Fyrirtækið hefur sagt að ekki hafi verið brotið á því og endurskoðendur og lögfræðingar hafa komist að sömu niðurstöðu. Samt er haldið áfram. Hvað býr að baki og hversu langt má ganga? Þetta hlýtur að kalla á umfangsmikla skoðun á embætti Ríkislögreglustjóra," segir Jón Ásgeir. Baugsmálið Innlent Mest lesið „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Fleiri fréttir Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Skjálfti 3,2 að stærð í Mýrdalsjökli Sjá meira
"Ég fagna náttúrulega þessari niðurstöðu og hún er í samræmi við það sem við höfum haldið fram. Þetta er jafnframt mikill áfellisdómur fyrir ákæruvaldið," segir Jón Ásgeir Jóhannesson, forstjóri Baugs, sem staddur er í Bandaríkjunum. Jón Ásgeir segir ljóst að málatilbúnaðurinn hafi verið stórgallaður og tekinn hafi verið af allur vafi um það. "Starfsumhverfi okkar verður auðveldara í kjölfar þessa úrskurðar." Jón Ásgeir hefur haldið því fram að ákærurnar væru í ætt við ofsóknir gegn sér og eigendum Baugs. "Þessi niðurstaða styður það að þeir glæpir hafi ekki verið framdir sem ákærandinn lýsir. Og þá spyr maður af hverju er hægt að láta svona viðgangast. Hvernig stendur á því að hægt er að rannsaka málið í þrjú ár og koma svo með skjal sem er svo haldlítið og ónýtt að það kemst ekki einu sinni fyrir dóm?" Jón Ásgeir segir að niðurstaða Héraðsdóms Reykjavíkur í gær hafi ekki komið sér á óvart. "Eins og fram kemur í úrskurðinum eru einnig gallar á öðrum atriðum í ákærunni en þeim átján liðum sem áður höfðu verið taldir ófullnægjandi. Þetta mál er allt hið furðulegasta. Fyrirtækið hefur sagt að ekki hafi verið brotið á því og endurskoðendur og lögfræðingar hafa komist að sömu niðurstöðu. Samt er haldið áfram. Hvað býr að baki og hversu langt má ganga? Þetta hlýtur að kalla á umfangsmikla skoðun á embætti Ríkislögreglustjóra," segir Jón Ásgeir.
Baugsmálið Innlent Mest lesið „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Fleiri fréttir Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Skjálfti 3,2 að stærð í Mýrdalsjökli Sjá meira