Skýringar á öllum ákæruatriðum 17. ágúst 2005 00:01 Breska ráðgjafafyrirtækið, Capcon-Argen, segir eðlilegar skýringar finnast á öllum ákæruatriðum í Baugsmálinu. Breska fyrirtækið kynnti í gær niðurstöður rannsóknar sem fyrirtækið hefur gert á öllum fjörutíu töluliðum ákærunnar í Baugsmálinu. Fulltrúi fyrirtækisins sagði málið mjög yfirgripsmikið og á köflum flókið en þegar það sé metið út frá einstökum liðum ákærunnar þá komi í ljós eðlilegar skýringar á öllum hlutum. "Okkar hlutverk er ekki að dæma menn seka eða saklausa. Við erum einfaldlega að fara í gegnum þau atriði ákærunnar sem deilt er um og sjá hvort að okkur finnist eðlileg skýring á þeim hlutum. Okkar niðurstaða er sú að það séu eðlilegar skýringar," segir Dedro Lo, lögfræðingur og fulltrúi Capcon-Argen. Á fundinum var gerð ítarleg grein fyrir hverjum ákærulið í Baugsmálinu og segir Lo að hún hafi lagt áherslu á að fá skýringar frá hinum ákærðu á vafaatriðum sem hafi í öllum tilfellum reynst fúsir til að veita þær upplýsingar sem hún þurfti til þess að komast að niðurstöðu. "Stjórn Baugs fól mér þessa vinnu og mér finnst ánægjulegt að hafa komist að niðurstöðu því hér er um að ræða fjörutíu flókna ákæruliði. Við erum ekki varnaraðili eins né neins heldur mátum atriðin hvert fyrir sig og komust að þessari niðurstöðu. Eina leiðin til þess að skilja efni ákærunnar er að fara ofan í hana með þessum hætti," segir Lo. Baugsmálið Fréttir Innlent Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Innlent Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar Innlent „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ Innlent Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Innlent Fleiri fréttir Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Sjá meira
Breska ráðgjafafyrirtækið, Capcon-Argen, segir eðlilegar skýringar finnast á öllum ákæruatriðum í Baugsmálinu. Breska fyrirtækið kynnti í gær niðurstöður rannsóknar sem fyrirtækið hefur gert á öllum fjörutíu töluliðum ákærunnar í Baugsmálinu. Fulltrúi fyrirtækisins sagði málið mjög yfirgripsmikið og á köflum flókið en þegar það sé metið út frá einstökum liðum ákærunnar þá komi í ljós eðlilegar skýringar á öllum hlutum. "Okkar hlutverk er ekki að dæma menn seka eða saklausa. Við erum einfaldlega að fara í gegnum þau atriði ákærunnar sem deilt er um og sjá hvort að okkur finnist eðlileg skýring á þeim hlutum. Okkar niðurstaða er sú að það séu eðlilegar skýringar," segir Dedro Lo, lögfræðingur og fulltrúi Capcon-Argen. Á fundinum var gerð ítarleg grein fyrir hverjum ákærulið í Baugsmálinu og segir Lo að hún hafi lagt áherslu á að fá skýringar frá hinum ákærðu á vafaatriðum sem hafi í öllum tilfellum reynst fúsir til að veita þær upplýsingar sem hún þurfti til þess að komast að niðurstöðu. "Stjórn Baugs fól mér þessa vinnu og mér finnst ánægjulegt að hafa komist að niðurstöðu því hér er um að ræða fjörutíu flókna ákæruliði. Við erum ekki varnaraðili eins né neins heldur mátum atriðin hvert fyrir sig og komust að þessari niðurstöðu. Eina leiðin til þess að skilja efni ákærunnar er að fara ofan í hana með þessum hætti," segir Lo.
Baugsmálið Fréttir Innlent Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Innlent Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar Innlent „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ Innlent Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Innlent Fleiri fréttir Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Sjá meira