Innlent

Hyggjast kæra Fischer

Stuðningshópur Bobbys Fischers, sem dvelur í Japan, segir Bandaríkjamenn undirbúa nýjar ákærur á hendur skáksnillingnum. Sæmundur Pálsson, vinur hans, óttast að Fischer séu brugguð launráð til að fá hann framseldan til Bandaríkjanna áður en tekst að láta hann hafa íslenskt vegabréf. Nú stendur til að ákæra hann fyrir skattsvik. Fischer situr enn í einangrun í gluggalausum klefa í fangelsi í Japan.


Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×