Innlent

Hyggjast kæra Fischer

Stuðningshópur Bobbys Fischers, sem dvelur í Japan, segir Bandaríkjamenn undirbúa nýjar ákærur á hendur skáksnillingnum. Sæmundur Pálsson, vinur hans, óttast að Fischer séu brugguð launráð til að fá hann framseldan til Bandaríkjanna áður en tekst að láta hann hafa íslenskt vegabréf. Nú stendur til að ákæra hann fyrir skattsvik. Fischer situr enn í einangrun í gluggalausum klefa í fangelsi í Japan.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×