Jónas Kristjánsson ritstjóri DV 17. mars 2005 00:01 Jónas Kristjánsson hefur verið ráðinn ritstjóri DV. Starfsmönnum var kynnt ráðning Jónasar fyrir stundu. Jónas hefur störf um miðjan apríl og mun starfa við hlið Mikaels Torfasonar. Mikael hefur ritstýrt DV einn frá því Illugi Jökulsson hætti og tók við útvarpsstjórn á Talstöðinni. "Mér líst mjög vel á þetta starf," segir Jónas. "Þetta er minn gamli vinnustaður og ég ber miklar tilfinningar til hans frá gamalli tíð. Þetta er eins og að koma heim." Jónas er margreyndur í blaðamennsku. Hann byrjaði á Tímanum sem blaðamaður og síðar fréttastjóri. Hann var ritstjóri Vísis og síðan DV um áratugaskeið áður en hann varð ritstjóri Fréttablaðsins árið 2001. Því starfi gengdi hann um eitt ár. Síðustu misseri hefur Jónas verið útgáfustjóri Eiðfaxa. Jónas segist í stórum dráttum sáttur við DV eins og það sé í dag. Blaðið sé ólíkt öðrum dagblöðum á Íslandi. Það sé svolítið úti á kanti og þannig eigi það að vera. Hann segist ekki hafa neinar fyrirfram hugmyndir um að breyta blaðinu sérstaklega. Þó telji hann brýnt að klára siðareglur þess og birta þær í blaðinu. Það muni gera blaðinu gott og styrkja blaðamenn þess í því sem þeir séu að gera Fréttir Innlent Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Innlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Innlent Fleiri fréttir „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Sjá meira
Jónas Kristjánsson hefur verið ráðinn ritstjóri DV. Starfsmönnum var kynnt ráðning Jónasar fyrir stundu. Jónas hefur störf um miðjan apríl og mun starfa við hlið Mikaels Torfasonar. Mikael hefur ritstýrt DV einn frá því Illugi Jökulsson hætti og tók við útvarpsstjórn á Talstöðinni. "Mér líst mjög vel á þetta starf," segir Jónas. "Þetta er minn gamli vinnustaður og ég ber miklar tilfinningar til hans frá gamalli tíð. Þetta er eins og að koma heim." Jónas er margreyndur í blaðamennsku. Hann byrjaði á Tímanum sem blaðamaður og síðar fréttastjóri. Hann var ritstjóri Vísis og síðan DV um áratugaskeið áður en hann varð ritstjóri Fréttablaðsins árið 2001. Því starfi gengdi hann um eitt ár. Síðustu misseri hefur Jónas verið útgáfustjóri Eiðfaxa. Jónas segist í stórum dráttum sáttur við DV eins og það sé í dag. Blaðið sé ólíkt öðrum dagblöðum á Íslandi. Það sé svolítið úti á kanti og þannig eigi það að vera. Hann segist ekki hafa neinar fyrirfram hugmyndir um að breyta blaðinu sérstaklega. Þó telji hann brýnt að klára siðareglur þess og birta þær í blaðinu. Það muni gera blaðinu gott og styrkja blaðamenn þess í því sem þeir séu að gera
Fréttir Innlent Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Innlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Innlent Fleiri fréttir „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Sjá meira