Auðvelt að komast í tölvupóst 27. september 2005 00:01 Umræðan upp á síðkastið hefur öðrum þræði fjallað um hvernig Fréttablaðið komst yfir tölvupóstsamskipti um aðdraganda Baugsmálsins. Hægt er að beita ýmsum aðferðum til að komast yfir tölvupóst annarra og svo virðist sem ekki þurfi neina sérþekkingu til. Sumar aðferðirnar eru mjög auðveldar en aðrar eru ekki á færi nema sérfræðinga. Friðrik J. Skúlason tölvunarfræðingur nefnir sem dæmi að ef tölva fer í viðgerð sé viðgerðarmanni í lófa lagt að taka afrit af gögnunum. Ef einhver kemst að tölvunni yfirleitt þá á sá hinn sami auðvelt með að taka afrit af hvers kyns gögnum. Kerfisstjórar hafa einnig aðgang að netþjónum þar sem tölvupóstur einstaklinga er geymdur og eiga þeir þá auðvelt með að nálgast hvers kyns gögn. Svo eru til tæknilegar, flóknari leiðir líkt og að hlera símalínur fólks. Friðrik J. Skúlason segir að nefna megi tíu til tólf leiðir færar til að komast í tölvupóst annara. Jónína Benediktsdóttir hefur sagt að hún gruni fyrirtækið OgVodafone um að hafa lekið hennar einkagögnum en þessum ásökunum hafa forsvarsmenn fyrirtækisins hins vegar vísað á bug. Þeir hafa farið fram á rannsókn póst- og fjarskiptastofnunnar á ásökunum á hendur fyrirtækinu og starfsfólki þess. Baugsmálið Fréttir Innlent Mest lesið „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Innlent Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Innlent Lífið gjörbreytt Innlent „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Innlent Hlaup hafið í Skaftá Innlent Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Innlent Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Innlent Hafnarfjörður mátti ekki afturkalla ráðningu Óskars Steins Innlent Elsti Íslendingurinn er látinn Innlent Fleiri fréttir Taldi brúðkaup í Keníu ekki telja og krefst ógildingar Slökktu eld á Stórhöfða Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Elsti Íslendingurinn er látinn Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Hafnarfjörður mátti ekki afturkalla ráðningu Óskars Steins „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Furðar sig á uppbyggingu við inngang þjóðgarðsins Grindvíkingar fái að velja hvar þeir kjósa „Auðvitað er forgangsröðun jarðganga vonbrigði fyrir mig“ „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Ekki búið að bera kennsl á þann sem ekið var á Uggur í læknum og samtöl við Norðurlönd nauðsynlegt Fóru ekki fram á lengra varðhald yfir lögmanninum Áhyggjufullir læknar Hlaup hafið í Skaftá Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Lífið gjörbreytt Grindvíkingar hugsa um að fara heim: Gott að vera í Grindavík en verður aldrei eins Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Málaflokkurinn kosti sveitarfélögin milljarða Áföllin hafi mótað sig Gramir að næstu göng á lista séu ekki á Austurlandi Herflugvél snúið við í neyð Mikið áhyggjuefni ef læknar komast ekki utan í sérnám Talsverður fjöldi uppfylli ekki lágmarkskröfur um netöryggi Ákvörðunin hafi einnig verið erfið fyrir stjórnarliðana Skortur á sérnámslæknum og ósáttir Austfirðingar Sjá meira
Umræðan upp á síðkastið hefur öðrum þræði fjallað um hvernig Fréttablaðið komst yfir tölvupóstsamskipti um aðdraganda Baugsmálsins. Hægt er að beita ýmsum aðferðum til að komast yfir tölvupóst annarra og svo virðist sem ekki þurfi neina sérþekkingu til. Sumar aðferðirnar eru mjög auðveldar en aðrar eru ekki á færi nema sérfræðinga. Friðrik J. Skúlason tölvunarfræðingur nefnir sem dæmi að ef tölva fer í viðgerð sé viðgerðarmanni í lófa lagt að taka afrit af gögnunum. Ef einhver kemst að tölvunni yfirleitt þá á sá hinn sami auðvelt með að taka afrit af hvers kyns gögnum. Kerfisstjórar hafa einnig aðgang að netþjónum þar sem tölvupóstur einstaklinga er geymdur og eiga þeir þá auðvelt með að nálgast hvers kyns gögn. Svo eru til tæknilegar, flóknari leiðir líkt og að hlera símalínur fólks. Friðrik J. Skúlason segir að nefna megi tíu til tólf leiðir færar til að komast í tölvupóst annara. Jónína Benediktsdóttir hefur sagt að hún gruni fyrirtækið OgVodafone um að hafa lekið hennar einkagögnum en þessum ásökunum hafa forsvarsmenn fyrirtækisins hins vegar vísað á bug. Þeir hafa farið fram á rannsókn póst- og fjarskiptastofnunnar á ásökunum á hendur fyrirtækinu og starfsfólki þess.
Baugsmálið Fréttir Innlent Mest lesið „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Innlent Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Innlent Lífið gjörbreytt Innlent „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Innlent Hlaup hafið í Skaftá Innlent Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Innlent Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Innlent Hafnarfjörður mátti ekki afturkalla ráðningu Óskars Steins Innlent Elsti Íslendingurinn er látinn Innlent Fleiri fréttir Taldi brúðkaup í Keníu ekki telja og krefst ógildingar Slökktu eld á Stórhöfða Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Elsti Íslendingurinn er látinn Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Hafnarfjörður mátti ekki afturkalla ráðningu Óskars Steins „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Furðar sig á uppbyggingu við inngang þjóðgarðsins Grindvíkingar fái að velja hvar þeir kjósa „Auðvitað er forgangsröðun jarðganga vonbrigði fyrir mig“ „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Ekki búið að bera kennsl á þann sem ekið var á Uggur í læknum og samtöl við Norðurlönd nauðsynlegt Fóru ekki fram á lengra varðhald yfir lögmanninum Áhyggjufullir læknar Hlaup hafið í Skaftá Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Lífið gjörbreytt Grindvíkingar hugsa um að fara heim: Gott að vera í Grindavík en verður aldrei eins Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Málaflokkurinn kosti sveitarfélögin milljarða Áföllin hafi mótað sig Gramir að næstu göng á lista séu ekki á Austurlandi Herflugvél snúið við í neyð Mikið áhyggjuefni ef læknar komast ekki utan í sérnám Talsverður fjöldi uppfylli ekki lágmarkskröfur um netöryggi Ákvörðunin hafi einnig verið erfið fyrir stjórnarliðana Skortur á sérnámslæknum og ósáttir Austfirðingar Sjá meira