Réttargeðdeildin byggð upp 27. október 2005 06:00 Rósuskjól. Nýtt gróðurhús var vígt á Sogni í gær. Viðstaddir voru meðal annarra Rósa Kristmundsdóttir, Jón Kristjánsson heilbrigðisráðherra og Björgólfur Guðmundsson. Starfshópur hefur verið skipaður af heilbrigðisráðherra, Jóni Kristjánssyni, til að huga að uppbyggingu á réttargeðdeildinni á Sogni. Ráðherra greindi frá þessu í heimsókn sinni á Sogni í gær þar sem hann kynnti sér starfsemina og aðstæður allar. "Sú þróun virðist vera í dómum núna að fleiri eru dæmdir ósakhæfir heldur en áður," segir ráðherra. Mikil þrengsli hafa verið á Sogni að undanförnu og átta öryggisgæslusjúklingar dvalið í sjö plássum. "Við ætlum að athuga hvernig við getum mætt þessari þróun og hvort og hvernig við þurfum að stækka þarna," bætir ráðherra við og segist líta svo á að öryggisgæsludeildin verði áfram á Sogni. Með heilbrigðismálaráðherra í för voru Björgólfur Guðmundsson, formaður bankaráðs Landsbankans, og Rósa Kristmundsdóttir. Rósa beitti sér fyrir stofnun Kærleikssjóðs Sogns á sínum tíma og tók Landsbankinn að sér að ávaxta og sjá um sjóðinn. Rósa vígði í gær nýtt gróðurhús sem komið hefur verið upp á Sogni til að gefa vistmönnum kost á stunda ræktunarstarf, en gróðurhúsinu hefur verið gefið nafnið Rósuskjól í virðingarskyni við hana. Heilbrigðismál Innlent Mest lesið Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Konan er fundin Innlent Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Innlent Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent Búið að boða til nýs fundar Innlent Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Innlent Fleiri fréttir „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Sjá meira
Starfshópur hefur verið skipaður af heilbrigðisráðherra, Jóni Kristjánssyni, til að huga að uppbyggingu á réttargeðdeildinni á Sogni. Ráðherra greindi frá þessu í heimsókn sinni á Sogni í gær þar sem hann kynnti sér starfsemina og aðstæður allar. "Sú þróun virðist vera í dómum núna að fleiri eru dæmdir ósakhæfir heldur en áður," segir ráðherra. Mikil þrengsli hafa verið á Sogni að undanförnu og átta öryggisgæslusjúklingar dvalið í sjö plássum. "Við ætlum að athuga hvernig við getum mætt þessari þróun og hvort og hvernig við þurfum að stækka þarna," bætir ráðherra við og segist líta svo á að öryggisgæsludeildin verði áfram á Sogni. Með heilbrigðismálaráðherra í för voru Björgólfur Guðmundsson, formaður bankaráðs Landsbankans, og Rósa Kristmundsdóttir. Rósa beitti sér fyrir stofnun Kærleikssjóðs Sogns á sínum tíma og tók Landsbankinn að sér að ávaxta og sjá um sjóðinn. Rósa vígði í gær nýtt gróðurhús sem komið hefur verið upp á Sogni til að gefa vistmönnum kost á stunda ræktunarstarf, en gróðurhúsinu hefur verið gefið nafnið Rósuskjól í virðingarskyni við hana.
Heilbrigðismál Innlent Mest lesið Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Konan er fundin Innlent Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Innlent Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent Búið að boða til nýs fundar Innlent Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Innlent Fleiri fréttir „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Sjá meira