Ekki góð vörn að benda á aðra 15. ágúst 2005 00:01 Það þykir ekki góð vörn í dómsmáli, að aðrir kunni að hafa sloppið með svipuð brot eða verri. Það gefur heldur ekki rétta mynd af íslensku viðskiptalífi að segja að hægt sé að gera alla stjórnendur fyrirtækja að glæpamönnum ef nógu grannt er skoðað. Þetta segir sérfræðingur í félagarétti. Sigurður G. Guðjónsson hæstaréttarlögmaður segir í Fréttablaðinu í dag að hann telji að hægt væri að gera alla stjórnendur og fyrirtækjaeigendur að glæpamönnum ef fyrirtæki þeirra væru skoðuð ofan í kjölinn. Áslaug Björgvinsdóttir, sérfræðingur í félagarétti, telur þetta ekki gefa rétta mynd af íslensku viðskiptalífi. Hún segist vona að svo sé ekki, að stjórnarhættir í íslensku viðskiptalífi séu vandaðari en svo að reikna megi með því að ef grannt sé skoðað gerist hver einasti stjórnandi og fyrirtæki brotleg við lög. Það sé í sjálfu sér ekki rök í málum sem rekin séu fyrir dómstólum að mögulega séu einhverjir aðrir úti í þjóðfélaginu sem hafi brotið á sama hátt. Vitað sé að það séu margir sem sleppa. Áslaug segir hlutina vissulega geta gerst hratt í viðskiptum og þá sé ef til vill oft dansað á línunni en mikilvægt sé í viðskiptum milli tengdra aðila að gæta formsins og fara að lögum og reglum sem séu í gildi vegna þess að í þess konar viðskiptum sé sú hætta frekar fyrir hendi og grunsemdir geti vaknað um að önnur sjónarmið ráði en hlutlaus viðskiptaleg sjónarmið. Baugsmálið Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Erlent Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Erlent Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Innlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Fleiri fréttir Samband Bandaríkja og Evrópu aldrei verra: Ísland gæti bæst á listan Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Sjá meira
Það þykir ekki góð vörn í dómsmáli, að aðrir kunni að hafa sloppið með svipuð brot eða verri. Það gefur heldur ekki rétta mynd af íslensku viðskiptalífi að segja að hægt sé að gera alla stjórnendur fyrirtækja að glæpamönnum ef nógu grannt er skoðað. Þetta segir sérfræðingur í félagarétti. Sigurður G. Guðjónsson hæstaréttarlögmaður segir í Fréttablaðinu í dag að hann telji að hægt væri að gera alla stjórnendur og fyrirtækjaeigendur að glæpamönnum ef fyrirtæki þeirra væru skoðuð ofan í kjölinn. Áslaug Björgvinsdóttir, sérfræðingur í félagarétti, telur þetta ekki gefa rétta mynd af íslensku viðskiptalífi. Hún segist vona að svo sé ekki, að stjórnarhættir í íslensku viðskiptalífi séu vandaðari en svo að reikna megi með því að ef grannt sé skoðað gerist hver einasti stjórnandi og fyrirtæki brotleg við lög. Það sé í sjálfu sér ekki rök í málum sem rekin séu fyrir dómstólum að mögulega séu einhverjir aðrir úti í þjóðfélaginu sem hafi brotið á sama hátt. Vitað sé að það séu margir sem sleppa. Áslaug segir hlutina vissulega geta gerst hratt í viðskiptum og þá sé ef til vill oft dansað á línunni en mikilvægt sé í viðskiptum milli tengdra aðila að gæta formsins og fara að lögum og reglum sem séu í gildi vegna þess að í þess konar viðskiptum sé sú hætta frekar fyrir hendi og grunsemdir geti vaknað um að önnur sjónarmið ráði en hlutlaus viðskiptaleg sjónarmið.
Baugsmálið Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Erlent Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Erlent Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Innlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Fleiri fréttir Samband Bandaríkja og Evrópu aldrei verra: Ísland gæti bæst á listan Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Sjá meira