Deilt um áreiðanleikann 3. nóvember 2005 06:00 Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson Af þeim sem taka afstöðu í skoðanakönnun Gallup um fylgi frambjóðenda í prófkjöri sjálfstæðismanna í Reykjavík vilja 62 prósent sjá Vilhjálm Þ. Vilhjálmsson í fyrsta sæti framboðslista flokksins í næstu borgarstjórnarkosningum en 38 prósent Gísla Martein Baldursson. Ef einungis er litið til þeirra sem telja líklegt að þeir taki þátt í sjálfu prófkjörinu segjast 54 prósent vilja sjá Vilhjálm í fyrsta sæti en 46 prósent Gísla. Könnunin var gerð 5.-31. október og tóku 1.156 Reykvíkingar þátt. Svarhlutfall var um 62 prósent. Sé einungis litið til svarenda síðustu vikunnar, 243 manna, eru niðurstöðurnar í svipuðum dúr. Stuðningsmenn Gísla Marteins telja að ekki sé hægt að draga neinar ályktanir af niðurstöðum könnunarinnar þar sem elsti hluti svaranna sé of gamall og nýrri svör séu of fá. Þeirra eigin athuganir bendi til gagnstæðrar niðurstöðu og því segjast þeir fullir bjartsýni fyrir prófkjörið, sem hefst á morgun. "Þetta er könnun sem er gerð af Gallup og Gallup er virtasta fyrirtækið á sínu sviði á landinu og jafnvel í heiminum öllum. Könnunin er gerð út frá þeirra aðferðafræði og þar við situr," segir Hlynur Guðjónsson, kosningastjóri Vilhjálms um gagnrýni stuðningsmanna Gísla. Borgarstjórn Innlent Stj.mál Mest lesið Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Gefa út lag með látnum syni og félaga Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Píratar tilbúnir til þess að styðja minnihlutastjórn VG, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar Innlent Grunnskólakennarar felldu kjarasamning Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Þingmenn meirihlutans velta fyrir sér vantrausti Innlent Fleiri fréttir Gefa út lag með látnum syni og félaga Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Sjá meira
Af þeim sem taka afstöðu í skoðanakönnun Gallup um fylgi frambjóðenda í prófkjöri sjálfstæðismanna í Reykjavík vilja 62 prósent sjá Vilhjálm Þ. Vilhjálmsson í fyrsta sæti framboðslista flokksins í næstu borgarstjórnarkosningum en 38 prósent Gísla Martein Baldursson. Ef einungis er litið til þeirra sem telja líklegt að þeir taki þátt í sjálfu prófkjörinu segjast 54 prósent vilja sjá Vilhjálm í fyrsta sæti en 46 prósent Gísla. Könnunin var gerð 5.-31. október og tóku 1.156 Reykvíkingar þátt. Svarhlutfall var um 62 prósent. Sé einungis litið til svarenda síðustu vikunnar, 243 manna, eru niðurstöðurnar í svipuðum dúr. Stuðningsmenn Gísla Marteins telja að ekki sé hægt að draga neinar ályktanir af niðurstöðum könnunarinnar þar sem elsti hluti svaranna sé of gamall og nýrri svör séu of fá. Þeirra eigin athuganir bendi til gagnstæðrar niðurstöðu og því segjast þeir fullir bjartsýni fyrir prófkjörið, sem hefst á morgun. "Þetta er könnun sem er gerð af Gallup og Gallup er virtasta fyrirtækið á sínu sviði á landinu og jafnvel í heiminum öllum. Könnunin er gerð út frá þeirra aðferðafræði og þar við situr," segir Hlynur Guðjónsson, kosningastjóri Vilhjálms um gagnrýni stuðningsmanna Gísla.
Borgarstjórn Innlent Stj.mál Mest lesið Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Gefa út lag með látnum syni og félaga Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Píratar tilbúnir til þess að styðja minnihlutastjórn VG, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar Innlent Grunnskólakennarar felldu kjarasamning Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Þingmenn meirihlutans velta fyrir sér vantrausti Innlent Fleiri fréttir Gefa út lag með látnum syni og félaga Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Sjá meira