Efnahagsmál ráða líklega úrslitum 26. júlí 2004 00:01 Efnahagsmál koma líklega til með að ráða úrslitum í forsetakosningunum í Bandaríkjunum í haust. Flokksþing demókrata hefst í kvöld en þar verður John Kerry formlega tilnefndur sem forsetaframbjóðandi þeirra. Um 5000 flokksþingsfulltrúar og á annan tug þúsunda blaða- og fréttamanna er samankominn í Boston til að fá svar við spurningunni: Hver er John Kerry? Það vita nefnilega fáir samkvæmt könnunum og flokksþinginu er einkum ætlað að breyta því, ná athygli kjósenda og koma Kerry í mjúkinn hjá þeim. Þingið er þrælskipulagt með þetta í huga og leikrit þar sem deilur sem einkennt hafa slík þing áður verða víðsfjarri, eða eiga a.m.k. að vera það. Aðeins nokkrum stundum fyrir upphaf þingsins sýna kannanir hnífjafnt fylgi Kerrys og George Bush og í þeim ríkjum, sem óvíst er hvorum fylgja, skiptist fylgið jafnt. Þeir sem kannað hafa málin segja þessi ríki reyndar ekki nema fimmtán og að líklega verði það ekki nema 15% kjósenda í ríkjunum sem komi til með að ráða úrslitum. Þeir sem til þekkja segja að líklega verði það efnahagurinn sem komi til með að vega þyngst á metunum í haust og samkvæmt nýjustu fréttum þá gengur í fyrsta lagi hægar að koma honum í gang, og það gengur heldur ekki jafn vel. Spurningin er hins vegar hvaða áhrif það hafi; leitar almenningur fyrst og fremst eftir táknum um hvert efnahagur þjóðarinnar er að þróast eða vill hann fá að vita hversu mikið er í buddunni um mánaðamótin? Allt þetta kemur til með að verða til skoðunar í vikunni og á bak við tjöldin fara einnig fram verulega áhugaverðar umræður sem snúast ekki aðeins um stefnu demókrata eftir kosningar, heldur margt annað. Meira um það eftir því sem vikan líður. Ingólfur Bjarni Sigfússon, fréttamaður Stöðvar 2 og Bylgjunnar, er á þinginu í Boston og verður með daglega pistla þaðan í vikunni. Hægt er að hlusta á þennan pistil úr kvöldfréttum Stöðvar 2 með því að smella á hlekkinn hér að neðan. Erlent Fréttir Stj.mál Mest lesið Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Tvíburarnir fengu ár í viðbót Innlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Erlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka Erlent Fleiri fréttir Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Sjá meira
Efnahagsmál koma líklega til með að ráða úrslitum í forsetakosningunum í Bandaríkjunum í haust. Flokksþing demókrata hefst í kvöld en þar verður John Kerry formlega tilnefndur sem forsetaframbjóðandi þeirra. Um 5000 flokksþingsfulltrúar og á annan tug þúsunda blaða- og fréttamanna er samankominn í Boston til að fá svar við spurningunni: Hver er John Kerry? Það vita nefnilega fáir samkvæmt könnunum og flokksþinginu er einkum ætlað að breyta því, ná athygli kjósenda og koma Kerry í mjúkinn hjá þeim. Þingið er þrælskipulagt með þetta í huga og leikrit þar sem deilur sem einkennt hafa slík þing áður verða víðsfjarri, eða eiga a.m.k. að vera það. Aðeins nokkrum stundum fyrir upphaf þingsins sýna kannanir hnífjafnt fylgi Kerrys og George Bush og í þeim ríkjum, sem óvíst er hvorum fylgja, skiptist fylgið jafnt. Þeir sem kannað hafa málin segja þessi ríki reyndar ekki nema fimmtán og að líklega verði það ekki nema 15% kjósenda í ríkjunum sem komi til með að ráða úrslitum. Þeir sem til þekkja segja að líklega verði það efnahagurinn sem komi til með að vega þyngst á metunum í haust og samkvæmt nýjustu fréttum þá gengur í fyrsta lagi hægar að koma honum í gang, og það gengur heldur ekki jafn vel. Spurningin er hins vegar hvaða áhrif það hafi; leitar almenningur fyrst og fremst eftir táknum um hvert efnahagur þjóðarinnar er að þróast eða vill hann fá að vita hversu mikið er í buddunni um mánaðamótin? Allt þetta kemur til með að verða til skoðunar í vikunni og á bak við tjöldin fara einnig fram verulega áhugaverðar umræður sem snúast ekki aðeins um stefnu demókrata eftir kosningar, heldur margt annað. Meira um það eftir því sem vikan líður. Ingólfur Bjarni Sigfússon, fréttamaður Stöðvar 2 og Bylgjunnar, er á þinginu í Boston og verður með daglega pistla þaðan í vikunni. Hægt er að hlusta á þennan pistil úr kvöldfréttum Stöðvar 2 með því að smella á hlekkinn hér að neðan.
Erlent Fréttir Stj.mál Mest lesið Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Tvíburarnir fengu ár í viðbót Innlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Erlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka Erlent Fleiri fréttir Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Sjá meira