Innlent

Fundað meðal leikskólakennara

Samninganefnd leikskólakennara hefur verið boðuð til fundar á mánudag vegna þeirrar alvarlegu stöðu sem er kominn upp í kjaradeilu grunnskólakennara. Á fundinum á að taka ákvörðun um hvort vísa skuli kjaradeilu félagsins og launanefndarinnar strax til sáttasemjara og boða til atkvæðagreiðslu um verkfall leikskólakennara frá og með þriðja janúar.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×