Innlent

Flugherinn ekki að taka við

Robert McCormick nýr yfirmaður varnarliðsins er ofursti í flugher Bandaríkjanna. Hann segir í samtali við Víkurfréttir í dag að breytingin þýði ekki að flugherinn sé að taka við rekstri varnarstöðvarinnar af flughernum. Hann segir enga ákvörðun liggja fyrir um slíkar breytingar enda séu þær háðar samþykki stjórnvalda í Bandaríkjunum og íslensku ríkisstjórnarinnar.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×