Kosningaeftirlit í Bandaríkjunum 9. ágúst 2004 00:01 Öryggis- og samvinnustofnun Evrópu hefur ákveðið að vera með kosningaeftirlit í bandarísku forsetakosningunum. Íslensk kona er talsmaður kosningaeftirlitsins. Fjölmargir þingmenn í Bandaríkjunum fóru þess á leit við Sameinuðu þjóðirnar að þær sendu eftirlit til Bandaríkjanna en fengu þau svör að það yrðu að vera bandarísk stjórnvöld sem færu fram á slíkt. Heitar umræður urðu um málið en niðurstaðan varð sú að ÖSE færi með eftirlit. Urður Gunnarsdóttir er talsmaður kosningaeftirlits ÖSE og hún segir að stofnuninni hafi fundist ástæða til að fara á staðinn eftir að hópur eftirlitsmanna skrifaði stutta skýrslu um forsetakosningarnar árið 2000. Flestir muna eflaust eftir því að nokkrar vikur tók að úrskurða sigurvegara kosninganna vegna atkvæða í Flórída. Margir töldu að Repúblikanaflokkur Georges Bush, og bróðir hans sem er ríkisstjóri í Flórída, hefðu kerfisbundið misnotað kosningaaðferðir til að útiloka atkvæði frá minnihlutahópum. ÖSE segir hins vegar að ónæg þjálfun í tengslum við fjölmörg kosningakerfi hafi ef til vill verið helsta vandamálið í Flórída og annars staðar. Urður segir að ýmislegt hafi verið gert til batnaðar síðan í síðustu kosningum en þó sé margt sem eigi eftir að lagfæra. Hægt er að hlusta á viðtal við Urði úr hádegisfréttum Bylgjunnar með því að smella á hlekkinn hér að neðan. Erlent Fréttir Stj.mál Mest lesið Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Erlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Erlent Varasamar aðstæður fyrir ferðalanga Veður Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Innlent Fleiri fréttir Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Múhameð eykur forskotið og enginn nefndur Keir Gera miklar breytingar á kjördæmum Texas, að beiðni Trumps Suðureyjargöng skilyrt hækkun eftirlaunaaldurs Kínverjar leita leiða til að granda gervihnöttum Musks Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Létu sprengjum rigna á Kænugarð Segja 30 hafa látist í skotárás Ísraelshers við dreifingu neyðargagna Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjö dáið úr hungri síðasta sólarhringinn Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Sjá meira
Öryggis- og samvinnustofnun Evrópu hefur ákveðið að vera með kosningaeftirlit í bandarísku forsetakosningunum. Íslensk kona er talsmaður kosningaeftirlitsins. Fjölmargir þingmenn í Bandaríkjunum fóru þess á leit við Sameinuðu þjóðirnar að þær sendu eftirlit til Bandaríkjanna en fengu þau svör að það yrðu að vera bandarísk stjórnvöld sem færu fram á slíkt. Heitar umræður urðu um málið en niðurstaðan varð sú að ÖSE færi með eftirlit. Urður Gunnarsdóttir er talsmaður kosningaeftirlits ÖSE og hún segir að stofnuninni hafi fundist ástæða til að fara á staðinn eftir að hópur eftirlitsmanna skrifaði stutta skýrslu um forsetakosningarnar árið 2000. Flestir muna eflaust eftir því að nokkrar vikur tók að úrskurða sigurvegara kosninganna vegna atkvæða í Flórída. Margir töldu að Repúblikanaflokkur Georges Bush, og bróðir hans sem er ríkisstjóri í Flórída, hefðu kerfisbundið misnotað kosningaaðferðir til að útiloka atkvæði frá minnihlutahópum. ÖSE segir hins vegar að ónæg þjálfun í tengslum við fjölmörg kosningakerfi hafi ef til vill verið helsta vandamálið í Flórída og annars staðar. Urður segir að ýmislegt hafi verið gert til batnaðar síðan í síðustu kosningum en þó sé margt sem eigi eftir að lagfæra. Hægt er að hlusta á viðtal við Urði úr hádegisfréttum Bylgjunnar með því að smella á hlekkinn hér að neðan.
Erlent Fréttir Stj.mál Mest lesið Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Erlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Erlent Varasamar aðstæður fyrir ferðalanga Veður Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Innlent Fleiri fréttir Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Múhameð eykur forskotið og enginn nefndur Keir Gera miklar breytingar á kjördæmum Texas, að beiðni Trumps Suðureyjargöng skilyrt hækkun eftirlaunaaldurs Kínverjar leita leiða til að granda gervihnöttum Musks Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Létu sprengjum rigna á Kænugarð Segja 30 hafa látist í skotárás Ísraelshers við dreifingu neyðargagna Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjö dáið úr hungri síðasta sólarhringinn Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Sjá meira