Sport „Eina leiðin til að lifa af“ Ruben Amorim, stjóri Manchester United, var spurður á blaðamannafundi út í skýrslu BBC um áreitni sem knattspyrnumenn og stjórar verða fyrir á samfélagsmiðlum. Enski boltinn 4.12.2025 14:47 Big Ben í kvöld: Þorlákur, Gummi Gumm og Gunni Birgis í beinni Það verða góðir gestir hjá þeim Guðmundi Benediktssyni og Hjálmari Erni Jóhannssyni í Big Ben í kvöld, í beinni útsendingu á Sýn Sport kl. 22:10. Sport 4.12.2025 14:33 Freyr eftirsóttur: „Hef hafnað öllum boðum“ Freyr Alexandersson, þjálfari Brann, er eftirsóttur af liði í MLS deildinni en segist sjálfur hafa hafnað öllum fyrirspurnum sem borist hafa frá öðrum félögum. Fótbolti 4.12.2025 14:04 Óttast að Gísli sé enn á ný lengi frá Óttast er að landsliðsmaðurinn Gísli Gottskálk Þórðarson sé lengi frá eftir að hann var borinn af velli í leik liðs hans Lech Poznan í gærkvöld. Meiðsli hafa elt miðjumanninn á röndum eftir vistaskipti hans til liðsins. Fótbolti 4.12.2025 13:14 Slógu Íslandsmet um tæpa sekúndu og Símon á inni fyrir öðru meti Blönduð boðsundssveit Íslands stórbætti Íslandsmetið í 4x50 metra skriðsundi á EM í 25 metra laug í Lublin í Póllandi í dag. Sport 4.12.2025 13:03 Stóð uppi sem sigurvegari á krefjandi ári: „Var búið að vera svo erfitt“ Á krefjandi ári tókst kúluvarparanum Ingeborg Eide Garðarsdóttur að setja nýtt Íslandsmet í sínum flokki. Hún var í gær kjörin íþróttakona ársins 2025 í vali Íþróttasambands Fatlaðra. Sport 4.12.2025 12:33 Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Hinn 17 ára gamli Viktor Bjarki Daðason heldur áfram að gera frábæra hluti með danska stórveldinu FC Kaupmannahöfn. Hann skoraði tvö mörk og átti stoðsendingu í 4-2 sigri gegn Esbjerg í dönsku bikarkeppninni í fótbolta í gær. Fótbolti 4.12.2025 12:03 Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Alls hafa 35 frábærir fótboltamenn náð þeim áfanga að skora hundrað mörk í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta, eftir að Erling Haaland bættist á listann í vikunni. Brot af því besta frá þeim öllum má sjá í spilaranum hér á Vísi. Enski boltinn 4.12.2025 11:30 Snævar sló tugi meta á árinu: „Ánægður og stoltur af sjálfum mér“ Snævar Örn Kristmannsson, íþróttamaður ársins 2025 hjá Íþróttasambandi fatlaðra, sló þrjátíu og þrjú Íslandsmet, fimm Evrópumet og eitt heimsmet á árinu sem nú er að líða. Hann stefnir á að gera allt sem hann gerði í lauginni í ár, enn þá hraðar á næsta ári. Sport 4.12.2025 11:01 Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Manchester United tekur á móti West Ham í kvöld í lokaleik 14. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Þegar liðin mættust tímabilið 2007-08 var Cristiano Ronaldo í essinu sínu. Enski boltinn 4.12.2025 10:13 Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Ástæðan fyrir því að Þorlákur Árnason er hættur sem þjálfari karlaliðs ÍBV í fótbolta er sú að fyrirliði liðsins, Alex Freyr Hilmarsson, hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri knattspyrnudeildarinnar. Íslenski boltinn 4.12.2025 09:41 Fall á lyfjaprófi reyndist eistnakrabbamein Alex Singleton, leikmaður Denver Broncos í NFL-deildinni, tók ekki annað í mál en að spila með liðinu gegn Las Vegas Raiders á fimmtudegi þrátt fyrir að hafa greinst með eistnakrabbamein mánudeginum áður. Sport 4.12.2025 09:32 Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Andreas Schjelderup, landsliðsmaður Noregs í fótbolta og leikmaður Benfica í Portúgal, áfrýjaði ekki dómnum sem hann hlaut fyrir að deila myndbandi með kynferðislegu efni fólks sem var undir 18 ára aldri. Fótbolti 4.12.2025 09:00 Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Gærkvöldið var bráðfjörugt í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta þegar sex leikir fóru fram. Mörkin og öll helstu atvik úr leikjunum má nú sjá á Vísi. Enski boltinn 4.12.2025 08:30 „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Stelpurnar okkar standa ekki bara í ströngu á HM í handbolta þessa dagana heldur eru þær margar í miðjum lokaprófum líka. Þessu vilja þær og landsliðsþjálfarinn breyta. Handbolti 4.12.2025 08:02 Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Andri Lucas Guðjohnsen skoraði á þriðjudagskvöldið sitt sjötta mark í ensku B-deildinni á tímabilinu og með því gerði hann betur en faðir sinn þegar hann steig sín fyrstu spor í enska boltanum á sínum tíma. Enski boltinn 4.12.2025 07:33 „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Hún var einu sinni einn efnilegasti hjólreiðamaður þjóðar sinnar en þarf nú að taka sér frí frá íþróttinni vegna þess að líkami hennar þurfi nú á algjörri endurstillingu að halda eftir áratuga skaða Sport 4.12.2025 07:01 Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sænska skíðasambandið var tilneytt til að grípa til aðgerða vegna skíðastjörnunnar Linn Svahn og setur á mjög strangar fjölmiðlatakmarkanir fyrir endurkomu hennar í heimsbikarnum í Þrándheimi. Sport 4.12.2025 06:33 Dagskráin: Big Ben og áður United í beinni frá Old Trafford Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á fimmtudögum. Sport 4.12.2025 06:02 Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Emmanuel Emegha er fyrirliði franska félagsins Strasbourg en hann er líka á leiðinni til Chelsea í sumar. Franska félagið er ekki ánægt með hugarfar leikmanns síns og hefur gripið til óvenjulegra aðgerða. Fótbolti 3.12.2025 23:31 Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ Hinn bráðefnilegi Freyr Aronsson lék vel þegar Haukar sigruðu KA, 42-38, í Olís-deild karla í kvöld. Hann var sáttur með sóknarframmistöðu Hauka í leiknum. Handbolti 3.12.2025 23:16 „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Þrátt fyrir tapið fyrir Haukum var Andri Snær Stefánsson, þjálfari KA, lengst af sáttur með leik sinna manna. Handbolti 3.12.2025 23:11 Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Mohamed Salah byrjaði annan leikinn í röð á varamannabekknum þegar Liverpool gerði 1-1 jafntefli við Sunderland í ensku úrvalsdeildinni á Anfield í kvöld. Enski boltinn 3.12.2025 22:53 Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Haukar unnu KA í miklum markaleik á Ásvöllum í Olís-deild karla í kvöld, 42-38. Haukar eru með eins stigs forskot á toppi deildarinnar en KA-menn í 4. sætinu. Handbolti 3.12.2025 22:50 Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þorlákur Árnason verður ekki áfram þjálfari ÍBV í Bestu deild karla í fótbolta þrátt fyrir að hafa framlengt samning sinn í haust. Íslenski boltinn 3.12.2025 22:43 Fimmtán tekjuhæstu íþróttakonur heims allar með meira en milljarð Peningar eru loksins farnir að streyma inn í kvennaíþróttir og njóta sérstaklega íþróttakonur í körfubolta, íshokkí, fótbolta, hafnabolta og blaki góðs af því. Tennisíþróttin er hins vegar áberandi á topplistanum eins og verið hefur í áratugi. Sport 3.12.2025 22:30 „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Arsenal náði fimm stiga forskoti á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir 2-0 sigur á Brentford í kvöld. Knattspyrnustjórinn Mikel Arteta var sáttur í leikslok. Enski boltinn 3.12.2025 22:30 Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Nýliðar Sunderland náðu í stig á móti Englandsmeisturum Liverpool á Anfield í kvöld þegar liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 3.12.2025 22:15 Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Meistaravonir Chelsea dofnuðu aðeins í kvöld þegar liðið steinlá óvænt í heimsókn sinni á Elland Road í Leeds í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 3.12.2025 22:10 Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Aston Villa lenti 2-0 undir á útivelli á móti Brighton & Hove Albion í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld en kom til baka og landaði enn einum sigrinum. Nottingham Forest og Crystal Palace unnu bæði 1-0 sigra. Enski boltinn 3.12.2025 21:36 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 334 ›
„Eina leiðin til að lifa af“ Ruben Amorim, stjóri Manchester United, var spurður á blaðamannafundi út í skýrslu BBC um áreitni sem knattspyrnumenn og stjórar verða fyrir á samfélagsmiðlum. Enski boltinn 4.12.2025 14:47
Big Ben í kvöld: Þorlákur, Gummi Gumm og Gunni Birgis í beinni Það verða góðir gestir hjá þeim Guðmundi Benediktssyni og Hjálmari Erni Jóhannssyni í Big Ben í kvöld, í beinni útsendingu á Sýn Sport kl. 22:10. Sport 4.12.2025 14:33
Freyr eftirsóttur: „Hef hafnað öllum boðum“ Freyr Alexandersson, þjálfari Brann, er eftirsóttur af liði í MLS deildinni en segist sjálfur hafa hafnað öllum fyrirspurnum sem borist hafa frá öðrum félögum. Fótbolti 4.12.2025 14:04
Óttast að Gísli sé enn á ný lengi frá Óttast er að landsliðsmaðurinn Gísli Gottskálk Þórðarson sé lengi frá eftir að hann var borinn af velli í leik liðs hans Lech Poznan í gærkvöld. Meiðsli hafa elt miðjumanninn á röndum eftir vistaskipti hans til liðsins. Fótbolti 4.12.2025 13:14
Slógu Íslandsmet um tæpa sekúndu og Símon á inni fyrir öðru meti Blönduð boðsundssveit Íslands stórbætti Íslandsmetið í 4x50 metra skriðsundi á EM í 25 metra laug í Lublin í Póllandi í dag. Sport 4.12.2025 13:03
Stóð uppi sem sigurvegari á krefjandi ári: „Var búið að vera svo erfitt“ Á krefjandi ári tókst kúluvarparanum Ingeborg Eide Garðarsdóttur að setja nýtt Íslandsmet í sínum flokki. Hún var í gær kjörin íþróttakona ársins 2025 í vali Íþróttasambands Fatlaðra. Sport 4.12.2025 12:33
Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Hinn 17 ára gamli Viktor Bjarki Daðason heldur áfram að gera frábæra hluti með danska stórveldinu FC Kaupmannahöfn. Hann skoraði tvö mörk og átti stoðsendingu í 4-2 sigri gegn Esbjerg í dönsku bikarkeppninni í fótbolta í gær. Fótbolti 4.12.2025 12:03
Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Alls hafa 35 frábærir fótboltamenn náð þeim áfanga að skora hundrað mörk í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta, eftir að Erling Haaland bættist á listann í vikunni. Brot af því besta frá þeim öllum má sjá í spilaranum hér á Vísi. Enski boltinn 4.12.2025 11:30
Snævar sló tugi meta á árinu: „Ánægður og stoltur af sjálfum mér“ Snævar Örn Kristmannsson, íþróttamaður ársins 2025 hjá Íþróttasambandi fatlaðra, sló þrjátíu og þrjú Íslandsmet, fimm Evrópumet og eitt heimsmet á árinu sem nú er að líða. Hann stefnir á að gera allt sem hann gerði í lauginni í ár, enn þá hraðar á næsta ári. Sport 4.12.2025 11:01
Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Manchester United tekur á móti West Ham í kvöld í lokaleik 14. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Þegar liðin mættust tímabilið 2007-08 var Cristiano Ronaldo í essinu sínu. Enski boltinn 4.12.2025 10:13
Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Ástæðan fyrir því að Þorlákur Árnason er hættur sem þjálfari karlaliðs ÍBV í fótbolta er sú að fyrirliði liðsins, Alex Freyr Hilmarsson, hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri knattspyrnudeildarinnar. Íslenski boltinn 4.12.2025 09:41
Fall á lyfjaprófi reyndist eistnakrabbamein Alex Singleton, leikmaður Denver Broncos í NFL-deildinni, tók ekki annað í mál en að spila með liðinu gegn Las Vegas Raiders á fimmtudegi þrátt fyrir að hafa greinst með eistnakrabbamein mánudeginum áður. Sport 4.12.2025 09:32
Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Andreas Schjelderup, landsliðsmaður Noregs í fótbolta og leikmaður Benfica í Portúgal, áfrýjaði ekki dómnum sem hann hlaut fyrir að deila myndbandi með kynferðislegu efni fólks sem var undir 18 ára aldri. Fótbolti 4.12.2025 09:00
Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Gærkvöldið var bráðfjörugt í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta þegar sex leikir fóru fram. Mörkin og öll helstu atvik úr leikjunum má nú sjá á Vísi. Enski boltinn 4.12.2025 08:30
„Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Stelpurnar okkar standa ekki bara í ströngu á HM í handbolta þessa dagana heldur eru þær margar í miðjum lokaprófum líka. Þessu vilja þær og landsliðsþjálfarinn breyta. Handbolti 4.12.2025 08:02
Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Andri Lucas Guðjohnsen skoraði á þriðjudagskvöldið sitt sjötta mark í ensku B-deildinni á tímabilinu og með því gerði hann betur en faðir sinn þegar hann steig sín fyrstu spor í enska boltanum á sínum tíma. Enski boltinn 4.12.2025 07:33
„Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Hún var einu sinni einn efnilegasti hjólreiðamaður þjóðar sinnar en þarf nú að taka sér frí frá íþróttinni vegna þess að líkami hennar þurfi nú á algjörri endurstillingu að halda eftir áratuga skaða Sport 4.12.2025 07:01
Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sænska skíðasambandið var tilneytt til að grípa til aðgerða vegna skíðastjörnunnar Linn Svahn og setur á mjög strangar fjölmiðlatakmarkanir fyrir endurkomu hennar í heimsbikarnum í Þrándheimi. Sport 4.12.2025 06:33
Dagskráin: Big Ben og áður United í beinni frá Old Trafford Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á fimmtudögum. Sport 4.12.2025 06:02
Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Emmanuel Emegha er fyrirliði franska félagsins Strasbourg en hann er líka á leiðinni til Chelsea í sumar. Franska félagið er ekki ánægt með hugarfar leikmanns síns og hefur gripið til óvenjulegra aðgerða. Fótbolti 3.12.2025 23:31
Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ Hinn bráðefnilegi Freyr Aronsson lék vel þegar Haukar sigruðu KA, 42-38, í Olís-deild karla í kvöld. Hann var sáttur með sóknarframmistöðu Hauka í leiknum. Handbolti 3.12.2025 23:16
„Vorum orðnir súrir á löppunum“ Þrátt fyrir tapið fyrir Haukum var Andri Snær Stefánsson, þjálfari KA, lengst af sáttur með leik sinna manna. Handbolti 3.12.2025 23:11
Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Mohamed Salah byrjaði annan leikinn í röð á varamannabekknum þegar Liverpool gerði 1-1 jafntefli við Sunderland í ensku úrvalsdeildinni á Anfield í kvöld. Enski boltinn 3.12.2025 22:53
Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Haukar unnu KA í miklum markaleik á Ásvöllum í Olís-deild karla í kvöld, 42-38. Haukar eru með eins stigs forskot á toppi deildarinnar en KA-menn í 4. sætinu. Handbolti 3.12.2025 22:50
Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þorlákur Árnason verður ekki áfram þjálfari ÍBV í Bestu deild karla í fótbolta þrátt fyrir að hafa framlengt samning sinn í haust. Íslenski boltinn 3.12.2025 22:43
Fimmtán tekjuhæstu íþróttakonur heims allar með meira en milljarð Peningar eru loksins farnir að streyma inn í kvennaíþróttir og njóta sérstaklega íþróttakonur í körfubolta, íshokkí, fótbolta, hafnabolta og blaki góðs af því. Tennisíþróttin er hins vegar áberandi á topplistanum eins og verið hefur í áratugi. Sport 3.12.2025 22:30
„Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Arsenal náði fimm stiga forskoti á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir 2-0 sigur á Brentford í kvöld. Knattspyrnustjórinn Mikel Arteta var sáttur í leikslok. Enski boltinn 3.12.2025 22:30
Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Nýliðar Sunderland náðu í stig á móti Englandsmeisturum Liverpool á Anfield í kvöld þegar liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 3.12.2025 22:15
Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Meistaravonir Chelsea dofnuðu aðeins í kvöld þegar liðið steinlá óvænt í heimsókn sinni á Elland Road í Leeds í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 3.12.2025 22:10
Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Aston Villa lenti 2-0 undir á útivelli á móti Brighton & Hove Albion í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld en kom til baka og landaði enn einum sigrinum. Nottingham Forest og Crystal Palace unnu bæði 1-0 sigra. Enski boltinn 3.12.2025 21:36