Sport

Solskjær hittir for­ráða­menn Man. Utd

Manchester United færist sífellt nær því að ráða nýjan aðalþjálfara til bráðabirgða eftir að Rúben Amorim var rekinn á mánudaginn. Ole Gunnar Solskjær mun hitta forráðamenn félagsins á morgun og funda með þeim.

Enski boltinn

Orri sá sigur­mark á síðustu sekúndu

Landsliðsfyrirliðinn Orri Steinn Óskarsson er enn að bíða eftir því að komast á fulla ferð eftir meiðsli en hann gat þó fagnað ævintýralega sætum sigri af varamannabekknum, þegar Real Sociedad vann Getafe á útivelli í kvöld í spænsku 1. deildinni í fótbolta.

Fótbolti

Bikarhetjan til KA

Danski knattspyrnumaðurinn Jeppe Pedersen hefur skrifað undir samning við KA og mun spila með liðinu í Bestu deildinni á komandi leiktíð.

Íslenski boltinn

Amanda mætt aftur „heim“

Íslenska landsliðskonan Amanda Andradóttir er snúin aftur „heim“ til Molde, eftir að hafa kvatt norska bæinn þegar hún var fimm ára gömul.

Fótbolti

Kom á ó­vart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“

Það kom Baldri Þór Ragnars­syni, þjálfara Stjörnunnar í körfu­bolta á óvart að lands­liðs­maðurinn Hilmar Smári Hennings­son, væri á lausu og stæði liðinu til boða. Hilmar, sem lék lykil­hlut­verk í Ís­lands­meistara­liði Stjörnunnar á síðasta tíma­bili í Bónus deildinni, er mættur aftur í Garða­bæinn eftir stutt stopp í Litáen.

Körfubolti

„Skita“ olli því að leik­maður Tinda­stóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal

Tindastóll varð á dögunum fyrsta ís­lenska körfu­bolta­liðið í tuttugu ár til þess að komast áfram í sex­tán liða úr­slit í Evrópu­keppni félagsliða. Arnar Guðjóns­son, þjálfari liðsins, segir gengi þess betra en reiknað var með. „Skita“ í að­draganda síðasta leiks í Kó­sovó dregur ekki úr þeirri góðu upp­lifun sem leik­menn og þjálfarar hafa af ENBL deildinni.

Körfubolti

„Gerði mér ekki einu sinni grein fyrir því hversu sér­stakir þeir voru“

Anthony Joshua, fyrrverandi heimsmeistari í þungavigt, vottaði tveimur nánum vinum sínum, sem létust í bílslysi í Nígeríu, virðingu sína á fimmtudag og kallaði þá „bræður sína“ og „mikla menn“. Joshua vottaði þeim virðingu sína í tilfinningaþrunginni samfélagsmiðlafærslu eftir sameiginlega útför þeirra.

Sport