Sport

Ágúst Eð­vald heim í Þór

Þórsarar halda áfram að sækja uppalda leikmenn fyrir baráttuna í Bestu-deild karla næsta sumar en Ágúst Eðvald Hlynsson hefur samið við nýliðana og kemur frá Vestra.

Fótbolti

Endurkomusigur United á Selhurst Park

Eftir þrjá leiki í röð án sigurs vann Manchester United 1-2 sigur á Crystal Palace á Selhurst Park í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Rauðu djöflarnir voru undir í hálfleik en sneru dæminu sér í vil.

Enski boltinn

Sami hópur og síðast

Arnar Pétursson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, veðjar á sömu sextán leikmenn gegn Úrúgvæ og hann gerði gegn Serbíu.

Handbolti

„Verðum að mæta til­búnir“

Elvar Már Friðriksson átti frábæran leik þegar Ísland lagði Ítalíu í undankeppni EM á fimmtudag á útivelli. Nú bíður næsta verkefni sem er leikur gegn Bretlandi í Laugardalshöll í dag. Aron Guðmundsson ræddi við Elvar um þessa tvo leiki í gær.

Körfubolti