Sport Dagskráin í dag: Kæst yfir NFL, pílu og enska boltanum Það eru skemmtilegir Þorláksmessuþættir á dagskrá á Sýn Sport í kvöld og HM í pílukasti er áfram í fullum gangi í Alexandra Palace, á Sýn Sport Viaplay. Sport 23.12.2025 05:00 Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Það ætti að ríkja mikil gleði og eftirvænting innan norska knattspyrnufélagsins Strömmen, eftir að liðið vann sig upp í næstefstu deild, en í staðinn ríkir mikil óvissa þar sem aðeins einn leikmaður er samningsbundinn félaginu og heimavöllurinn stenst ekki kröfur deildarinnar. Fótbolti 22.12.2025 23:15 Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Það var falleg stund á HM í pílukasti þegar 71 árs gamla goðsögnin Paul Lim, vægast sagt dyggilega studdur af áhorfendum, náði að vinna einn legg á móti Luke Humphries sem gat ekki annað en brosað. Humphries sagðist hreinlega hafa viljað tapa leggnum. Sport 22.12.2025 22:41 Salah færði Egyptum draumabyrjun Mohamed Salah sá til þess að Egyptaland fengi þrjú stig úr fyrsta leik sínum á Afríkumótinu í fótbolta í kvöld, með sigurmarki í uppbótartíma gegn Simbabve. Fótbolti 22.12.2025 22:09 Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Fulham vann sinn annan sigur í röð í kvöld þegar liðið hafði betur gegn Nottingham Forest, 1-0, í lokaleik 17. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Enski boltinn 22.12.2025 21:59 Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Búast má við því að sænski sóknarmaðurinn Alexander Isak, dýrasti leikmaður í sögu enska boltans, verði ekki með Liverpool næstu mánuðina eftir að hann fótbrotnaði í sigrinum gegn Tottenham á laugardaginn. Enski boltinn 22.12.2025 21:19 Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Brasilíumaðurinn David Neres sá til þess að Ítalíumeistarar Napoli færu með sigur af hólmi í ítalska ofurbikarnum í fótbolta í kvöld, með 2-0 sigri gegn Bologna í úrslitaleik. Fótbolti 22.12.2025 21:07 Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Aron Einar Gunnarsson átti stóran þátt í dísætum 1-0 sigri katarska liðsins Al Gharafa gegn Al Wahda, frá Sameinuðu arabísku furstadæmunum, í Meistaradeild Asíu í fótbolta í dag. Fótbolti 22.12.2025 20:55 Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Einn fjörugasti og skemmtilegasti keppandinn á HM í pílukasti er klárlega „Rapid“ Ricky Evans sem í dag vann magnaðan sigur á James Wade, sjöunda manni heimslistans. Hann missti yngri systur sína í vor og sagði hana hafa séð um sigurkastið. Sport 22.12.2025 20:40 Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Framkvæmdastjóri Lyfjaeftirlits Íslands varar við afleiðingum þess að „Steraleikarnir“ svokölluðu verði haldnir í fyrsta sinn á næsta ári. Skilaboðin til ungs fólks komi til með að auka enn á ranghugmyndir um æskilega líkamsímynd. Sport 22.12.2025 20:13 Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Leicester-framherjinn Patson Daka reyndist hetja Sambíu á Afríkumótinu í fótbolta í dag en fagnið hans vakti ekki síður athygli. Fótbolti 22.12.2025 19:01 Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís Perla Viggósdóttir gat ekki spilað með Bayern München í 3-0 sigrinum gegn Leverkusen í dag, í þýsku 1. deildinni í fótbolta, og missti því af síðustu þremur leikjunum fyrir eins mánaðar frí sem nú tekur við. Fótbolti 22.12.2025 18:56 Hættur aðeins þrítugur Kylfingurinn Mito Pereira, sem þekktastur er fyrir að hafa kastað frá sér afar óvæntum sigri á PGA meistaramótinu fyrir þremur árum, hefur ákveðið að setjast í helgan stein aðeins þrítugur að aldri. Golf 22.12.2025 18:21 Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Landsliðsfyrirliðarnir Glódís Perla Viggósdóttir og Hákon Arnar Haraldsson urðu fyrir valinu sem knattspyrnufólk ársins 2025, hjá Knattspyrnusambandi Íslands. Fótbolti 22.12.2025 17:33 Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Dani Alves, einn sigursælasti knattspyrnumaður sögunnar, er að festa kaup á liði í þriðju efstu deild Portúgals þar sem hann mun einnig skrifa undir sem leikmaður og snúa aftur á völlinn eftir nokkurra ára fjarveru. Fótbolti 22.12.2025 17:02 Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Steven Gerrard, goðsögn hjá Liverpool á Englandi, segist enn dreyma um að stýra liðinu sem knattspyrnustjóri einn daginn. Hann vonast til að Arne Slot, þjálfari liðsins, snúi gengi þess við. Enski boltinn 22.12.2025 16:45 Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni Kylian Mbappé skráði nafn sitt enn á ný í metabækurnar á laugardaginn þegar hann jafnaði met Cristiano Ronaldos yfir flest mörk skoruð fyrir Real Madrid á einu almanaksári. Fótbolti 22.12.2025 15:31 „Allir virðast elska hann“ Wayne Rooney, fyrrverandi stjörnuframherji enska landsliðsins, hefur mikið álit á Declan Rice hjá Arsenal og sér hann fyrir sér í mikilvægu hlutverki hjá enska landsliðinu í framtíðinni. Enski boltinn 22.12.2025 15:02 Stjörnuútherji Steelers sló til áhorfenda í miðjum leik DK Metcalf, stjörnuútherji Pittsburgh Steelers, kom sér í vandræði utan vallar í miðjum leik í NFL-deildinni í gær. Sport 22.12.2025 14:30 Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Selfyssingurinn öflugi Haukur Þrastarson átti enn á ný flottan leik með Rhein-Neckar Löwen í þýska handboltanum um helgina. Handbolti 22.12.2025 14:03 Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Knattspyrnusamband Íslands taldi ástæðu fyrir því að útskýra betur starfsmannahald sambandsins í frétt á heimasíðu þess. Þar kemur í ljós að Ísland er nálægt botninum þegar kemur að evrópsku knattspyrnusamböndunum. Íslenski boltinn 22.12.2025 13:32 Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund Knattspyrnumaðurinn Luka Vuskovic er ekki gamall en hann vissi upp á hár hvernig ætti að bregðast við í lífshættulegum aðstæðum í leik í þýsku deildinni um helgina. Fyrir vikið var hann hetja dagsins og helgarinnar í þýska boltanum. Fótbolti 22.12.2025 13:01 „Þetta mun ekki buga okkur“ Ruben Amorim, stjóri Manchester United, sagðist búast við því að Bruno Fernandes yrði frá í dágóðan tíma eftir að hafa meiðst í 2-1 tapi Manchester United gegn Aston Villa í gær. Enski boltinn 22.12.2025 12:31 Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, er á leið til Barcelona til að eyða jólunum með fjölskyldu sinni en leikmenn hans verða samt að passa sig við matarborðið yfir jólin. Enski boltinn 22.12.2025 12:00 Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi Bandaríska körfuboltakonan Nneka Ogwumike var stödd á Íslandi í jólamánuðinum eins og sjá mátti á samfélagsmiðlum hennar. Körfubolti 22.12.2025 11:30 Mætir öldungnum sem breytti lífi hans Luke Humphries, fyrrum heimsmeistari í pílukasti, mætir Paul Lim á heimsmeistaramótinu í Alexandra Palace í kvöld. Slæmt tap fyrir Lim breytti lífi Humphries, að hans sögn. Sport 22.12.2025 11:02 Missti af tveimur mánuðum eftir að hafa slasast við að tengja sjónvarpið Dallas Cowboys var án eins síns besta varnarmanns í tvo mánuði. Hann meiddist þó ekki í leik eða á æfingu heldur heima í stofunni hjá sér. Sport 22.12.2025 10:30 „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Það styttist í það að leikmannaglugginn opni á ný í byrjun næsta mánaðar og Sunnudagsmessan var með augun á hvaða leikmenn gætu komist í eitt af bestu liðum ensku úrvalsdeildarinnar í janúarglugganum. Enski boltinn 22.12.2025 10:00 Freyr himinlifandi með íslensku strákana Freyr Alexandersson, þjálfari norska úrvalsdeildarfélagsins Brann, hrósar Íslendingunum tveimur sem hann sótti til liðsins í hástert. Það segi allt um hugarfar þeirra hvers fljótt þeim tókst að aðlagast Brann og Bergen og að láta til sín taka í Noregi. Fótbolti 22.12.2025 09:32 Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Íslenski landsliðsmaðurinn Albert Guðmundsson skoraði frábært mark í langþráðum sigri Fiorentina í ítölsku Seriu A-deildinni í gær. Fótbolti 22.12.2025 09:02 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 334 ›
Dagskráin í dag: Kæst yfir NFL, pílu og enska boltanum Það eru skemmtilegir Þorláksmessuþættir á dagskrá á Sýn Sport í kvöld og HM í pílukasti er áfram í fullum gangi í Alexandra Palace, á Sýn Sport Viaplay. Sport 23.12.2025 05:00
Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Það ætti að ríkja mikil gleði og eftirvænting innan norska knattspyrnufélagsins Strömmen, eftir að liðið vann sig upp í næstefstu deild, en í staðinn ríkir mikil óvissa þar sem aðeins einn leikmaður er samningsbundinn félaginu og heimavöllurinn stenst ekki kröfur deildarinnar. Fótbolti 22.12.2025 23:15
Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Það var falleg stund á HM í pílukasti þegar 71 árs gamla goðsögnin Paul Lim, vægast sagt dyggilega studdur af áhorfendum, náði að vinna einn legg á móti Luke Humphries sem gat ekki annað en brosað. Humphries sagðist hreinlega hafa viljað tapa leggnum. Sport 22.12.2025 22:41
Salah færði Egyptum draumabyrjun Mohamed Salah sá til þess að Egyptaland fengi þrjú stig úr fyrsta leik sínum á Afríkumótinu í fótbolta í kvöld, með sigurmarki í uppbótartíma gegn Simbabve. Fótbolti 22.12.2025 22:09
Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Fulham vann sinn annan sigur í röð í kvöld þegar liðið hafði betur gegn Nottingham Forest, 1-0, í lokaleik 17. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Enski boltinn 22.12.2025 21:59
Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Búast má við því að sænski sóknarmaðurinn Alexander Isak, dýrasti leikmaður í sögu enska boltans, verði ekki með Liverpool næstu mánuðina eftir að hann fótbrotnaði í sigrinum gegn Tottenham á laugardaginn. Enski boltinn 22.12.2025 21:19
Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Brasilíumaðurinn David Neres sá til þess að Ítalíumeistarar Napoli færu með sigur af hólmi í ítalska ofurbikarnum í fótbolta í kvöld, með 2-0 sigri gegn Bologna í úrslitaleik. Fótbolti 22.12.2025 21:07
Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Aron Einar Gunnarsson átti stóran þátt í dísætum 1-0 sigri katarska liðsins Al Gharafa gegn Al Wahda, frá Sameinuðu arabísku furstadæmunum, í Meistaradeild Asíu í fótbolta í dag. Fótbolti 22.12.2025 20:55
Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Einn fjörugasti og skemmtilegasti keppandinn á HM í pílukasti er klárlega „Rapid“ Ricky Evans sem í dag vann magnaðan sigur á James Wade, sjöunda manni heimslistans. Hann missti yngri systur sína í vor og sagði hana hafa séð um sigurkastið. Sport 22.12.2025 20:40
Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Framkvæmdastjóri Lyfjaeftirlits Íslands varar við afleiðingum þess að „Steraleikarnir“ svokölluðu verði haldnir í fyrsta sinn á næsta ári. Skilaboðin til ungs fólks komi til með að auka enn á ranghugmyndir um æskilega líkamsímynd. Sport 22.12.2025 20:13
Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Leicester-framherjinn Patson Daka reyndist hetja Sambíu á Afríkumótinu í fótbolta í dag en fagnið hans vakti ekki síður athygli. Fótbolti 22.12.2025 19:01
Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís Perla Viggósdóttir gat ekki spilað með Bayern München í 3-0 sigrinum gegn Leverkusen í dag, í þýsku 1. deildinni í fótbolta, og missti því af síðustu þremur leikjunum fyrir eins mánaðar frí sem nú tekur við. Fótbolti 22.12.2025 18:56
Hættur aðeins þrítugur Kylfingurinn Mito Pereira, sem þekktastur er fyrir að hafa kastað frá sér afar óvæntum sigri á PGA meistaramótinu fyrir þremur árum, hefur ákveðið að setjast í helgan stein aðeins þrítugur að aldri. Golf 22.12.2025 18:21
Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Landsliðsfyrirliðarnir Glódís Perla Viggósdóttir og Hákon Arnar Haraldsson urðu fyrir valinu sem knattspyrnufólk ársins 2025, hjá Knattspyrnusambandi Íslands. Fótbolti 22.12.2025 17:33
Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Dani Alves, einn sigursælasti knattspyrnumaður sögunnar, er að festa kaup á liði í þriðju efstu deild Portúgals þar sem hann mun einnig skrifa undir sem leikmaður og snúa aftur á völlinn eftir nokkurra ára fjarveru. Fótbolti 22.12.2025 17:02
Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Steven Gerrard, goðsögn hjá Liverpool á Englandi, segist enn dreyma um að stýra liðinu sem knattspyrnustjóri einn daginn. Hann vonast til að Arne Slot, þjálfari liðsins, snúi gengi þess við. Enski boltinn 22.12.2025 16:45
Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni Kylian Mbappé skráði nafn sitt enn á ný í metabækurnar á laugardaginn þegar hann jafnaði met Cristiano Ronaldos yfir flest mörk skoruð fyrir Real Madrid á einu almanaksári. Fótbolti 22.12.2025 15:31
„Allir virðast elska hann“ Wayne Rooney, fyrrverandi stjörnuframherji enska landsliðsins, hefur mikið álit á Declan Rice hjá Arsenal og sér hann fyrir sér í mikilvægu hlutverki hjá enska landsliðinu í framtíðinni. Enski boltinn 22.12.2025 15:02
Stjörnuútherji Steelers sló til áhorfenda í miðjum leik DK Metcalf, stjörnuútherji Pittsburgh Steelers, kom sér í vandræði utan vallar í miðjum leik í NFL-deildinni í gær. Sport 22.12.2025 14:30
Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Selfyssingurinn öflugi Haukur Þrastarson átti enn á ný flottan leik með Rhein-Neckar Löwen í þýska handboltanum um helgina. Handbolti 22.12.2025 14:03
Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Knattspyrnusamband Íslands taldi ástæðu fyrir því að útskýra betur starfsmannahald sambandsins í frétt á heimasíðu þess. Þar kemur í ljós að Ísland er nálægt botninum þegar kemur að evrópsku knattspyrnusamböndunum. Íslenski boltinn 22.12.2025 13:32
Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund Knattspyrnumaðurinn Luka Vuskovic er ekki gamall en hann vissi upp á hár hvernig ætti að bregðast við í lífshættulegum aðstæðum í leik í þýsku deildinni um helgina. Fyrir vikið var hann hetja dagsins og helgarinnar í þýska boltanum. Fótbolti 22.12.2025 13:01
„Þetta mun ekki buga okkur“ Ruben Amorim, stjóri Manchester United, sagðist búast við því að Bruno Fernandes yrði frá í dágóðan tíma eftir að hafa meiðst í 2-1 tapi Manchester United gegn Aston Villa í gær. Enski boltinn 22.12.2025 12:31
Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, er á leið til Barcelona til að eyða jólunum með fjölskyldu sinni en leikmenn hans verða samt að passa sig við matarborðið yfir jólin. Enski boltinn 22.12.2025 12:00
Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi Bandaríska körfuboltakonan Nneka Ogwumike var stödd á Íslandi í jólamánuðinum eins og sjá mátti á samfélagsmiðlum hennar. Körfubolti 22.12.2025 11:30
Mætir öldungnum sem breytti lífi hans Luke Humphries, fyrrum heimsmeistari í pílukasti, mætir Paul Lim á heimsmeistaramótinu í Alexandra Palace í kvöld. Slæmt tap fyrir Lim breytti lífi Humphries, að hans sögn. Sport 22.12.2025 11:02
Missti af tveimur mánuðum eftir að hafa slasast við að tengja sjónvarpið Dallas Cowboys var án eins síns besta varnarmanns í tvo mánuði. Hann meiddist þó ekki í leik eða á æfingu heldur heima í stofunni hjá sér. Sport 22.12.2025 10:30
„Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Það styttist í það að leikmannaglugginn opni á ný í byrjun næsta mánaðar og Sunnudagsmessan var með augun á hvaða leikmenn gætu komist í eitt af bestu liðum ensku úrvalsdeildarinnar í janúarglugganum. Enski boltinn 22.12.2025 10:00
Freyr himinlifandi með íslensku strákana Freyr Alexandersson, þjálfari norska úrvalsdeildarfélagsins Brann, hrósar Íslendingunum tveimur sem hann sótti til liðsins í hástert. Það segi allt um hugarfar þeirra hvers fljótt þeim tókst að aðlagast Brann og Bergen og að láta til sín taka í Noregi. Fótbolti 22.12.2025 09:32
Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Íslenski landsliðsmaðurinn Albert Guðmundsson skoraði frábært mark í langþráðum sigri Fiorentina í ítölsku Seriu A-deildinni í gær. Fótbolti 22.12.2025 09:02