Sport Dagskráin í dag: Enski bikarinn og NFL-veislan hefst af alvöru Úrslitakeppnin í NFL-deildinni hefst í dag með tveimur leikjum sem að sjálfsögðu verða sýndir á sportrásum Sýnar, og fjórir flottir leikir eru á dagskrá í ensku bikarkeppninni í fótbolta. Sport 10.1.2026 07:01 Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Manchester United færist sífellt nær því að ráða nýjan aðalþjálfara til bráðabirgða eftir að Rúben Amorim var rekinn á mánudaginn. Ole Gunnar Solskjær mun hitta forráðamenn félagsins á morgun og funda með þeim. Enski boltinn 9.1.2026 23:00 Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum B-deildarlið Wrexham gerði sér lítið fyrir og sló út Nottingham Forest í kvöld í ensku bikarkeppninni í fótbolta. Liðið er því komið áfram í 32-liða úrslit. Enski boltinn 9.1.2026 22:27 Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Landsliðsfyrirliðinn Orri Steinn Óskarsson er enn að bíða eftir því að komast á fulla ferð eftir meiðsli en hann gat þó fagnað ævintýralega sætum sigri af varamannabekknum, þegar Real Sociedad vann Getafe á útivelli í kvöld í spænsku 1. deildinni í fótbolta. Fótbolti 9.1.2026 22:11 „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Álftanes vann í kvöld gríðarlega mikilvægan sigur á Þór Þorlákshöfn þegar liðin mættust í lokaleik 13. umferðar Bónus deild karla í Kaldalóns höllinni í kvöld. Álftanes fór með 22 stiga sigur af hólmi 97-75. Sigurður Pétursson ræddi við Vísi eftir leik. Sport 9.1.2026 21:48 Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Generalprufa strákanna okkar fyrir EM í handbolta verður gegn ríkjandi Evrópumeisturum Frakklands, á þeirra heimavelli, á sunnudaginn. Fyrstu mótherjar Íslands á EM, Ítalir, fögnuðu sigri í kvöld. Handbolti 9.1.2026 21:46 Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Velkomin til leiks. Hér fer fram bein textalýsing frá leik Álftaness og Þórs frá Þorlákshöfn í þrettándu umferð Bónus deildar karla í körfubolta. Flautað verður til leiks í Kaldalónshöllinni á Álftanesi klukkan korter yfir sjö í kvöld, leikurinn er sýndur í beinni útsendingu á Sýn Sport Ísland. Körfubolti 9.1.2026 21:26 Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótboltakonan efnilega Ísabella Sara Tryggvadóttir hefur spilað sinn síðasta leik fyrir sænska stórveldið Rosengård og snýr aftur á Hlíðarenda. Fótbolti 9.1.2026 21:15 Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Bryan Mbeumo, Carlos Baleba og félagar í landsliði Kamerún hafa lokið leik í Afríkukeppninni í fótbolta, eftir 2-0 tap gegn heimaliði Marokkó í kvöld í 8-liða úrslitum. Fótbolti 9.1.2026 21:05 Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Nýliðar Keflavíkur í Bestu deildinni í fótbolta geta nú teflt fram króatískum bræðrum sem spilað hafa landsleiki fyrir Palestínu. Íslenski boltinn 9.1.2026 20:31 Tottenham fær brasilískan bakvörð Tottenham hefur tryggt sér brasilíska vinstri bakvörðinn Souza og greiðir fyrir hann fimmtán milljónir evra, eða um 2,2 milljarða króna. Enski boltinn 9.1.2026 20:01 Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann öruggan sigur á Slóveníu, 32-26, í æfingamóti í París í Frakklandi í kvöld. Þetta var næstsíðasti leikur Íslands fyrir EM en liðið mætir sigurvegaranum úr leik Frakklands og Austurríkis á sunnudaginn. Handbolti 9.1.2026 19:20 Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Senegal er komið áfram í undanúrslit Afríkukeppninnar í fótbolta eftir 1-0 sigur á Malí sem lék manni færra allan seinni hálfleikinn í dag. Fótbolti 9.1.2026 18:07 Bikarhetjan til KA Danski knattspyrnumaðurinn Jeppe Pedersen hefur skrifað undir samning við KA og mun spila með liðinu í Bestu deildinni á komandi leiktíð. Íslenski boltinn 9.1.2026 17:29 Amanda mætt aftur „heim“ Íslenska landsliðskonan Amanda Andradóttir er snúin aftur „heim“ til Molde, eftir að hafa kvatt norska bæinn þegar hún var fimm ára gömul. Fótbolti 9.1.2026 17:18 Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Kristrún Ýr Hólm er genginn til liðs við Þrótt og mun spila með liðinu á komandi tímabili í Bestu deild kvenna í fótbolta. Íslenski boltinn 9.1.2026 16:57 Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Jón Guðni Fjóluson mun aðstoða Ólaf Inga Skúlason við þjálfun karlaliðs Breiðabliks í fótbolta. Íslenski boltinn 9.1.2026 16:23 Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Dómarasamtökin á Englandi eru nú með það til skoðunar hjá sér að lyfjaprófa dómara, eftir að fyrrum dómarinn David Coote sagði frá sex ára langri kókaínneyslu sinni í dómssal í gær. Enski boltinn 9.1.2026 16:00 Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Bukayo Saka, stjörnuleikmaður enska úrvalsdeildarfélagsins Arsenal, hefur skrifað undir nýjan langtímasamning við félagið til ársins 2031. Enski boltinn 9.1.2026 15:34 Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Þrír af öflugustu sóknarleikmönnum Íslandsmeistara Breiðabliks í kvennafótboltanum eru horfnir af braut og reyna fyrir sér í atvinnumennsku. Besta lið Bestu deildar kvenna þarf því að fylla í stór skörð næsta sumar. Íslenski boltinn 9.1.2026 15:17 Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Bandaríski bakvörðurinn Brandon Averette hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Njarðvík í Bónus deild karla í körfubolta. Eftirmaður hans verður kynntur til leiks á næstunni. Körfubolti 9.1.2026 14:43 Engum hefur enn tekist að skora hjá syni Zidane á Afríkumótinu Franska goðsögnin Zinedine Zidane var meðal áhorfenda á leik Alsír og Kongó í sextán liða úrslitum Afríkumótsins og ekki af ástæðulausu. Sonur hans spilar fyrir alsírska landsliðið. Sport 9.1.2026 14:33 TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Alþjóðaknattspyrnusambandið hefur valið TikTok sem aðalvettvang sinn fyrir myndefni á samfélagsmiðlum á heimsmeistaramóti karla í fótbolta næsta sumar en knattspyrnusambandið gaf þetta út í gær. Fótbolti 9.1.2026 14:02 Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Það kom Baldri Þór Ragnarssyni, þjálfara Stjörnunnar í körfubolta á óvart að landsliðsmaðurinn Hilmar Smári Henningsson, væri á lausu og stæði liðinu til boða. Hilmar, sem lék lykilhlutverk í Íslandsmeistaraliði Stjörnunnar á síðasta tímabili í Bónus deildinni, er mættur aftur í Garðabæinn eftir stutt stopp í Litáen. Körfubolti 9.1.2026 13:33 Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar Spænska deildin tók sér smá frí yfir jól og áramót og það eru því engir stórir fótboltaleikir þessa dagana á heimavelli Atlético Madrid. Spænska félagið ákvað að nýta leikvanginn í annað á meðan. Fótbolti 9.1.2026 13:03 „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Tindastóll varð á dögunum fyrsta íslenska körfuboltaliðið í tuttugu ár til þess að komast áfram í sextán liða úrslit í Evrópukeppni félagsliða. Arnar Guðjónsson, þjálfari liðsins, segir gengi þess betra en reiknað var með. „Skita“ í aðdraganda síðasta leiks í Kósovó dregur ekki úr þeirri góðu upplifun sem leikmenn og þjálfarar hafa af ENBL deildinni. Körfubolti 9.1.2026 12:31 Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Hilmar Smári Henningsson er genginn aftur til liðs við Stjörnuna í Bónus deild karla í körfubolta eftir hálft tímabil hjá litaénska félaginu Jovana. Körfubolti 9.1.2026 12:02 NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ NBA-félagið Minnesota Timberwolves hélt mínútuþögn í nótt til minningar um Renee Good, sem var skotin til bana af bandarískum innflytjendafulltrúa. Þetta gerði félagið fyrir leikinn í nótt gegn Cleveland Cavaliers í NBA-deildinni í körfubolta. Körfubolti 9.1.2026 11:32 „Gerði mér ekki einu sinni grein fyrir því hversu sérstakir þeir voru“ Anthony Joshua, fyrrverandi heimsmeistari í þungavigt, vottaði tveimur nánum vinum sínum, sem létust í bílslysi í Nígeríu, virðingu sína á fimmtudag og kallaði þá „bræður sína“ og „mikla menn“. Joshua vottaði þeim virðingu sína í tilfinningaþrunginni samfélagsmiðlafærslu eftir sameiginlega útför þeirra. Sport 9.1.2026 11:02 „Ég hata það að þurfa að gera þetta myndband“ Ein af stærstu stjörnum Ólympíuliðs Bandaríkjanna er í kapphlaupi við tímann eftir kjánalegt fall á æfingu eins og hún orðar það. Sport 9.1.2026 10:32 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 334 ›
Dagskráin í dag: Enski bikarinn og NFL-veislan hefst af alvöru Úrslitakeppnin í NFL-deildinni hefst í dag með tveimur leikjum sem að sjálfsögðu verða sýndir á sportrásum Sýnar, og fjórir flottir leikir eru á dagskrá í ensku bikarkeppninni í fótbolta. Sport 10.1.2026 07:01
Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Manchester United færist sífellt nær því að ráða nýjan aðalþjálfara til bráðabirgða eftir að Rúben Amorim var rekinn á mánudaginn. Ole Gunnar Solskjær mun hitta forráðamenn félagsins á morgun og funda með þeim. Enski boltinn 9.1.2026 23:00
Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum B-deildarlið Wrexham gerði sér lítið fyrir og sló út Nottingham Forest í kvöld í ensku bikarkeppninni í fótbolta. Liðið er því komið áfram í 32-liða úrslit. Enski boltinn 9.1.2026 22:27
Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Landsliðsfyrirliðinn Orri Steinn Óskarsson er enn að bíða eftir því að komast á fulla ferð eftir meiðsli en hann gat þó fagnað ævintýralega sætum sigri af varamannabekknum, þegar Real Sociedad vann Getafe á útivelli í kvöld í spænsku 1. deildinni í fótbolta. Fótbolti 9.1.2026 22:11
„Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Álftanes vann í kvöld gríðarlega mikilvægan sigur á Þór Þorlákshöfn þegar liðin mættust í lokaleik 13. umferðar Bónus deild karla í Kaldalóns höllinni í kvöld. Álftanes fór með 22 stiga sigur af hólmi 97-75. Sigurður Pétursson ræddi við Vísi eftir leik. Sport 9.1.2026 21:48
Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Generalprufa strákanna okkar fyrir EM í handbolta verður gegn ríkjandi Evrópumeisturum Frakklands, á þeirra heimavelli, á sunnudaginn. Fyrstu mótherjar Íslands á EM, Ítalir, fögnuðu sigri í kvöld. Handbolti 9.1.2026 21:46
Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Velkomin til leiks. Hér fer fram bein textalýsing frá leik Álftaness og Þórs frá Þorlákshöfn í þrettándu umferð Bónus deildar karla í körfubolta. Flautað verður til leiks í Kaldalónshöllinni á Álftanesi klukkan korter yfir sjö í kvöld, leikurinn er sýndur í beinni útsendingu á Sýn Sport Ísland. Körfubolti 9.1.2026 21:26
Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótboltakonan efnilega Ísabella Sara Tryggvadóttir hefur spilað sinn síðasta leik fyrir sænska stórveldið Rosengård og snýr aftur á Hlíðarenda. Fótbolti 9.1.2026 21:15
Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Bryan Mbeumo, Carlos Baleba og félagar í landsliði Kamerún hafa lokið leik í Afríkukeppninni í fótbolta, eftir 2-0 tap gegn heimaliði Marokkó í kvöld í 8-liða úrslitum. Fótbolti 9.1.2026 21:05
Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Nýliðar Keflavíkur í Bestu deildinni í fótbolta geta nú teflt fram króatískum bræðrum sem spilað hafa landsleiki fyrir Palestínu. Íslenski boltinn 9.1.2026 20:31
Tottenham fær brasilískan bakvörð Tottenham hefur tryggt sér brasilíska vinstri bakvörðinn Souza og greiðir fyrir hann fimmtán milljónir evra, eða um 2,2 milljarða króna. Enski boltinn 9.1.2026 20:01
Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann öruggan sigur á Slóveníu, 32-26, í æfingamóti í París í Frakklandi í kvöld. Þetta var næstsíðasti leikur Íslands fyrir EM en liðið mætir sigurvegaranum úr leik Frakklands og Austurríkis á sunnudaginn. Handbolti 9.1.2026 19:20
Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Senegal er komið áfram í undanúrslit Afríkukeppninnar í fótbolta eftir 1-0 sigur á Malí sem lék manni færra allan seinni hálfleikinn í dag. Fótbolti 9.1.2026 18:07
Bikarhetjan til KA Danski knattspyrnumaðurinn Jeppe Pedersen hefur skrifað undir samning við KA og mun spila með liðinu í Bestu deildinni á komandi leiktíð. Íslenski boltinn 9.1.2026 17:29
Amanda mætt aftur „heim“ Íslenska landsliðskonan Amanda Andradóttir er snúin aftur „heim“ til Molde, eftir að hafa kvatt norska bæinn þegar hún var fimm ára gömul. Fótbolti 9.1.2026 17:18
Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Kristrún Ýr Hólm er genginn til liðs við Þrótt og mun spila með liðinu á komandi tímabili í Bestu deild kvenna í fótbolta. Íslenski boltinn 9.1.2026 16:57
Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Jón Guðni Fjóluson mun aðstoða Ólaf Inga Skúlason við þjálfun karlaliðs Breiðabliks í fótbolta. Íslenski boltinn 9.1.2026 16:23
Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Dómarasamtökin á Englandi eru nú með það til skoðunar hjá sér að lyfjaprófa dómara, eftir að fyrrum dómarinn David Coote sagði frá sex ára langri kókaínneyslu sinni í dómssal í gær. Enski boltinn 9.1.2026 16:00
Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Bukayo Saka, stjörnuleikmaður enska úrvalsdeildarfélagsins Arsenal, hefur skrifað undir nýjan langtímasamning við félagið til ársins 2031. Enski boltinn 9.1.2026 15:34
Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Þrír af öflugustu sóknarleikmönnum Íslandsmeistara Breiðabliks í kvennafótboltanum eru horfnir af braut og reyna fyrir sér í atvinnumennsku. Besta lið Bestu deildar kvenna þarf því að fylla í stór skörð næsta sumar. Íslenski boltinn 9.1.2026 15:17
Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Bandaríski bakvörðurinn Brandon Averette hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Njarðvík í Bónus deild karla í körfubolta. Eftirmaður hans verður kynntur til leiks á næstunni. Körfubolti 9.1.2026 14:43
Engum hefur enn tekist að skora hjá syni Zidane á Afríkumótinu Franska goðsögnin Zinedine Zidane var meðal áhorfenda á leik Alsír og Kongó í sextán liða úrslitum Afríkumótsins og ekki af ástæðulausu. Sonur hans spilar fyrir alsírska landsliðið. Sport 9.1.2026 14:33
TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Alþjóðaknattspyrnusambandið hefur valið TikTok sem aðalvettvang sinn fyrir myndefni á samfélagsmiðlum á heimsmeistaramóti karla í fótbolta næsta sumar en knattspyrnusambandið gaf þetta út í gær. Fótbolti 9.1.2026 14:02
Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Það kom Baldri Þór Ragnarssyni, þjálfara Stjörnunnar í körfubolta á óvart að landsliðsmaðurinn Hilmar Smári Henningsson, væri á lausu og stæði liðinu til boða. Hilmar, sem lék lykilhlutverk í Íslandsmeistaraliði Stjörnunnar á síðasta tímabili í Bónus deildinni, er mættur aftur í Garðabæinn eftir stutt stopp í Litáen. Körfubolti 9.1.2026 13:33
Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar Spænska deildin tók sér smá frí yfir jól og áramót og það eru því engir stórir fótboltaleikir þessa dagana á heimavelli Atlético Madrid. Spænska félagið ákvað að nýta leikvanginn í annað á meðan. Fótbolti 9.1.2026 13:03
„Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Tindastóll varð á dögunum fyrsta íslenska körfuboltaliðið í tuttugu ár til þess að komast áfram í sextán liða úrslit í Evrópukeppni félagsliða. Arnar Guðjónsson, þjálfari liðsins, segir gengi þess betra en reiknað var með. „Skita“ í aðdraganda síðasta leiks í Kósovó dregur ekki úr þeirri góðu upplifun sem leikmenn og þjálfarar hafa af ENBL deildinni. Körfubolti 9.1.2026 12:31
Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Hilmar Smári Henningsson er genginn aftur til liðs við Stjörnuna í Bónus deild karla í körfubolta eftir hálft tímabil hjá litaénska félaginu Jovana. Körfubolti 9.1.2026 12:02
NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ NBA-félagið Minnesota Timberwolves hélt mínútuþögn í nótt til minningar um Renee Good, sem var skotin til bana af bandarískum innflytjendafulltrúa. Þetta gerði félagið fyrir leikinn í nótt gegn Cleveland Cavaliers í NBA-deildinni í körfubolta. Körfubolti 9.1.2026 11:32
„Gerði mér ekki einu sinni grein fyrir því hversu sérstakir þeir voru“ Anthony Joshua, fyrrverandi heimsmeistari í þungavigt, vottaði tveimur nánum vinum sínum, sem létust í bílslysi í Nígeríu, virðingu sína á fimmtudag og kallaði þá „bræður sína“ og „mikla menn“. Joshua vottaði þeim virðingu sína í tilfinningaþrunginni samfélagsmiðlafærslu eftir sameiginlega útför þeirra. Sport 9.1.2026 11:02
„Ég hata það að þurfa að gera þetta myndband“ Ein af stærstu stjörnum Ólympíuliðs Bandaríkjanna er í kapphlaupi við tímann eftir kjánalegt fall á æfingu eins og hún orðar það. Sport 9.1.2026 10:32