Sport Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Opna ástralska meistaramótið í tennis stendur nú yfir og klæðnaður nokkurra af stjörnum mótsins hefur kallað á aðgerðir hjá mótshöldurum. Sport 30.1.2026 06:30 Dagskráin: Körfuboltakvöld, stórleikur í Garðabæ og dregið í Meistaradeild Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á föstudögum. Sport 30.1.2026 06:02 „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Elliði Snær Viðarsson hefur átt tvo mjög flotta leiki í sókninni í röð og verið markahæstur hjá íslenska landsliðinu í þeim báðum. Hann skoraði átta mörk úr níu skotum á móti Sviss og fylgdi því eftir með átta mörkum í níu skotum í sigrinum á Slóvenum. Elliði fékk líka hrós frá sérfræðingunum í Besta sætinu. Handbolti 29.1.2026 23:03 „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Pétur Hrafn Sigurðsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri KKÍ og sviðsstjóri getraunasviðs hjá Íslenskum getraunum, benti á athyglisverðan hlut í stuttum pistli um íslenska handboltalandsliðið á samfélagsmiðlum í dag. Handbolti 29.1.2026 22:51 Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit Gervonta Davis, fyrrverandi þriggja þyngdarflokka meistari í hnefaleikum, var handtekinn í Miami á miðvikudag, tveimur vikum eftir að handtökuskipun var gefin út á hendur honum vegna ákæru um líkamsárás, frelsissviptingu og tilraun til mannráns. Sport 29.1.2026 22:32 „Geggjað að fá að vera í þessari stöðu og hitta úr þessum skotum“ Njarðvíkingar unnu gríðarlega öflugan og mikilvægan sigur á Álftnesingum í kvöld þegar 16. umferð Bónus deild karla hóf göngu sína. Veigar Páll Alexandersson var hetja Njarðvíkinga í kvöld en hann setti risastór skot undir lok leiks sem hjálpuðu til við að landa fimm stiga sigri 101-96. Sport 29.1.2026 22:25 Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli Fjögur Íslendingalið komust áfram í útsláttarkeppni Evrópudeildarinnar en lokaumferðin fór fram í kvöld. Midtjylland, Lille, Panathinaikos og Brann verða með þegar úrslitakeppnin fer fram en þrjú þeirra síðastnefndu fara í umspilið um sæti í sextán liða úrslitum. Fótbolti 29.1.2026 22:12 „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Borce Ilievski, þjálfari ÍR, var að vonum ánægður með sannfærandi sigur sinna manna gegn Ármanni nú í kvöld. ÍR-liðið lék afar vel í dag gegn Ármanni sem hafði unnið tvo leiki í röð fyrir kvöldið í kvöld en lék kanalausir þar sem Brandon Averette er handleggsbrotinn. Körfubolti 29.1.2026 21:50 Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Álftanes og Njarðvík eru bæði í harðri baráttu um sæti í úrslitakeppninni og mætast í 16. umferð Bónus deildar karla í körfubolta. Körfubolti 29.1.2026 21:45 Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna Valur og KA/Þór unnu bæði góða sigra í Olísdeild kvenna í handbolta í kvöld. Valskonur sóttu tvö stig á Selfoss á meðan norðankonur unnu góðan sigur í KA-húsinu. Handbolti 29.1.2026 21:10 Uppgjör og viðtöl: ÍA - KR 98-120 | Fjórði sigur KR-inga í röð KR-ingar héldu sigurgöngu sinni áfram í Bónusdeild karla í körfubolta með sannfærandi 22 stiga sigri á Skagamönnum uppi á Akranesi í kvöld, 120-98. Þetta var fjórði deildarsigur KR-inga í röð en Skagamenn töpuðu á móti áttunda leiknum í röð. Körfubolti 29.1.2026 21:02 Uppgjör og viðtöl: Grindavík - Valur 78-67 | Áfram fullkomnir á heimavelli Grindvíkingar komust skrefi nær deildarmeistaratitlinum með sannfærandi ellefu stiga sigri á Valsmönnum í Grindavík í kvöld, 78-67. Körfubolti 29.1.2026 20:58 Uppgjör og viðtal: Ármann - ÍR 74-109 | Fóru létt með kanalausa Ármenninga Sigurganga Ármenninga endaði snögglega í Laugardalshöllinni í kvöld en ÍR-ingar mættu og unnu 35 stiga stórsigur, 109-74. Körfubolti 29.1.2026 20:54 „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Stefáni Arnarsyni, þjálfara Hauka, var létt í leikslok eftir dramatískan sigur gegn ÍR á Ásvöllum í kvöld. Haukar höfðu yfirhöndina framan af leik en misstu niður forskotið þegar leið á og endaði leikurinn 23–22. Handbolti 29.1.2026 20:45 Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum Haukar og ÍR áttust við í 15. umferð Olís-deildar kvenna í handbolta á Ásvöllum í kvöld og endaði leikurinn með eins marks sigri Hauka, 23-22. Með sigrinum lyfta Haukar sér upp fyrir ÍR og verma þriðja sæti deildarinnar. Handbolti 29.1.2026 20:30 EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Eftir mikinn ferðadag er EM í dag komið til Herning. Bæjarins sem allir Íslendingar vildu vera í núna. Handbolti 29.1.2026 20:06 Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Sigvaldi Björn Guðjónsson, leikmaður Kolstad í Noregi, hefur verið kallaður inn í íslenska landsliðshópinn sem ferðaðist í dag til Herning. Handbolti 29.1.2026 19:52 Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum ÍBV vann eins marks sigur á Fram í hörkuleik í fimmtándu umferð Olísdeildar kvenna í handbolta í Vestmannaeyjum í kvöld. Handbolti 29.1.2026 19:48 Íslenska sérsveitin verður á pöllunum annað kvöld Sérsveitin, stuðningsmannasveit íslenska handboltalandsliðsins, fékk miða á undanúrslitaleik Íslands og Danmerkur annað kvöld. Sport 29.1.2026 19:31 Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Blaðamannafundur Þýskalands og Króatíu í Herning var skrautlegur þökk sé upphlaupi Dags Sigurðssonar, landsliðsþjálfara Króatíu, sem lét EHF heyra það á fundinum. Handbolti 29.1.2026 19:02 „Gjörsamlega glórulaust“ Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari í handbolta, furðar sig á ýmsu í kringum komandi úrslitahelgi í Herning. Hann segir þó engar afsakanir vera fyrir strákana okkar og nennir sem minnst að spá í utanaðkomandi aðstæðum. Handbolti 29.1.2026 18:16 EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Evrópska handboltasambandið hefur svarað gagnrýni Dags Sigurðssonar, þjálfara króatíska landsliðsins, með opinberri yfirlýsingu eftir að íslenski þjálfarinn fór mikinn á blaðamannafundi í dag. Handbolti 29.1.2026 17:45 Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum José Mourinho sagðist hafa beðið Álvaro Arbeloa, þjálfara Real Madrid, afsökunar á ofsafengnum fagnaðarlátum sínum í dramatískum 4-2 sigri Benfica í Meistaradeildinni á miðvikudagskvöldið. Fótbolti 29.1.2026 17:31 Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning Landslið karla í handbolta æfði í keppnishöllinni Boxen í Herning í dag þar sem liðið mætir heimsmeisturum Dana í undanúrslitum á EM á morgun. Handbolti 29.1.2026 17:15 Ragna í nýju hlutverki hjá TBR Ragna Ingólfsdóttir hefur verið ráðin til starfa sem íþróttastjóri afreks- og þróunarmála hjá Tennis- og Badmintonfélagi Reykjavíkur. Sport 29.1.2026 17:02 „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Snorri Steinn Guðjónsson og Nikolaj Jakobsen hrósuðu hvorum öðrum í hástert fyrir handboltann sem Danmörk og Ísland spila, á blaðamannafundi fyrir undanúrslitaleik liðanna á EM annað kvöld. Handbolti 29.1.2026 16:24 Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Króatíu, gjörsamlega hellti sér yfir evrópska handknattleikssambandið á blaðamannafundi fyrir undanúrslitaleikinn gegn Þýskalandi. Handbolti 29.1.2026 16:08 Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Ísland á þrjá þjálfara í undanúrslitum Evrópumóts karla í handbolta og þeir hittust í Herning í dag, degi fyrir undanúrslitaleikina mikilvægu. Handbolti 29.1.2026 15:52 Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Króatíu, er sagður ætla sniðganga fjölmiðlaviðburð á morgun fyrir undanúrslitaleik Króata gegn Þjóðverjum á EM. Króatar eru brjálaðir yfir skipulagningu EHF í kringum úrslitahelgina í Herning í Danmörku. Handbolti 29.1.2026 14:42 Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Á sama tíma og þrír íslenskir þjálfarar eru komnir í undanúrslit Evrópumóts karla í handbolta þá var sá fjórði, Aron Kristjánsson, að stýra liði Kúveit til bronsverðlauna á Asíumótinu. Handbolti 29.1.2026 14:40 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 334 ›
Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Opna ástralska meistaramótið í tennis stendur nú yfir og klæðnaður nokkurra af stjörnum mótsins hefur kallað á aðgerðir hjá mótshöldurum. Sport 30.1.2026 06:30
Dagskráin: Körfuboltakvöld, stórleikur í Garðabæ og dregið í Meistaradeild Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á föstudögum. Sport 30.1.2026 06:02
„Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Elliði Snær Viðarsson hefur átt tvo mjög flotta leiki í sókninni í röð og verið markahæstur hjá íslenska landsliðinu í þeim báðum. Hann skoraði átta mörk úr níu skotum á móti Sviss og fylgdi því eftir með átta mörkum í níu skotum í sigrinum á Slóvenum. Elliði fékk líka hrós frá sérfræðingunum í Besta sætinu. Handbolti 29.1.2026 23:03
„Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Pétur Hrafn Sigurðsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri KKÍ og sviðsstjóri getraunasviðs hjá Íslenskum getraunum, benti á athyglisverðan hlut í stuttum pistli um íslenska handboltalandsliðið á samfélagsmiðlum í dag. Handbolti 29.1.2026 22:51
Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit Gervonta Davis, fyrrverandi þriggja þyngdarflokka meistari í hnefaleikum, var handtekinn í Miami á miðvikudag, tveimur vikum eftir að handtökuskipun var gefin út á hendur honum vegna ákæru um líkamsárás, frelsissviptingu og tilraun til mannráns. Sport 29.1.2026 22:32
„Geggjað að fá að vera í þessari stöðu og hitta úr þessum skotum“ Njarðvíkingar unnu gríðarlega öflugan og mikilvægan sigur á Álftnesingum í kvöld þegar 16. umferð Bónus deild karla hóf göngu sína. Veigar Páll Alexandersson var hetja Njarðvíkinga í kvöld en hann setti risastór skot undir lok leiks sem hjálpuðu til við að landa fimm stiga sigri 101-96. Sport 29.1.2026 22:25
Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli Fjögur Íslendingalið komust áfram í útsláttarkeppni Evrópudeildarinnar en lokaumferðin fór fram í kvöld. Midtjylland, Lille, Panathinaikos og Brann verða með þegar úrslitakeppnin fer fram en þrjú þeirra síðastnefndu fara í umspilið um sæti í sextán liða úrslitum. Fótbolti 29.1.2026 22:12
„Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Borce Ilievski, þjálfari ÍR, var að vonum ánægður með sannfærandi sigur sinna manna gegn Ármanni nú í kvöld. ÍR-liðið lék afar vel í dag gegn Ármanni sem hafði unnið tvo leiki í röð fyrir kvöldið í kvöld en lék kanalausir þar sem Brandon Averette er handleggsbrotinn. Körfubolti 29.1.2026 21:50
Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Álftanes og Njarðvík eru bæði í harðri baráttu um sæti í úrslitakeppninni og mætast í 16. umferð Bónus deildar karla í körfubolta. Körfubolti 29.1.2026 21:45
Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna Valur og KA/Þór unnu bæði góða sigra í Olísdeild kvenna í handbolta í kvöld. Valskonur sóttu tvö stig á Selfoss á meðan norðankonur unnu góðan sigur í KA-húsinu. Handbolti 29.1.2026 21:10
Uppgjör og viðtöl: ÍA - KR 98-120 | Fjórði sigur KR-inga í röð KR-ingar héldu sigurgöngu sinni áfram í Bónusdeild karla í körfubolta með sannfærandi 22 stiga sigri á Skagamönnum uppi á Akranesi í kvöld, 120-98. Þetta var fjórði deildarsigur KR-inga í röð en Skagamenn töpuðu á móti áttunda leiknum í röð. Körfubolti 29.1.2026 21:02
Uppgjör og viðtöl: Grindavík - Valur 78-67 | Áfram fullkomnir á heimavelli Grindvíkingar komust skrefi nær deildarmeistaratitlinum með sannfærandi ellefu stiga sigri á Valsmönnum í Grindavík í kvöld, 78-67. Körfubolti 29.1.2026 20:58
Uppgjör og viðtal: Ármann - ÍR 74-109 | Fóru létt með kanalausa Ármenninga Sigurganga Ármenninga endaði snögglega í Laugardalshöllinni í kvöld en ÍR-ingar mættu og unnu 35 stiga stórsigur, 109-74. Körfubolti 29.1.2026 20:54
„Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Stefáni Arnarsyni, þjálfara Hauka, var létt í leikslok eftir dramatískan sigur gegn ÍR á Ásvöllum í kvöld. Haukar höfðu yfirhöndina framan af leik en misstu niður forskotið þegar leið á og endaði leikurinn 23–22. Handbolti 29.1.2026 20:45
Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum Haukar og ÍR áttust við í 15. umferð Olís-deildar kvenna í handbolta á Ásvöllum í kvöld og endaði leikurinn með eins marks sigri Hauka, 23-22. Með sigrinum lyfta Haukar sér upp fyrir ÍR og verma þriðja sæti deildarinnar. Handbolti 29.1.2026 20:30
EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Eftir mikinn ferðadag er EM í dag komið til Herning. Bæjarins sem allir Íslendingar vildu vera í núna. Handbolti 29.1.2026 20:06
Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Sigvaldi Björn Guðjónsson, leikmaður Kolstad í Noregi, hefur verið kallaður inn í íslenska landsliðshópinn sem ferðaðist í dag til Herning. Handbolti 29.1.2026 19:52
Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum ÍBV vann eins marks sigur á Fram í hörkuleik í fimmtándu umferð Olísdeildar kvenna í handbolta í Vestmannaeyjum í kvöld. Handbolti 29.1.2026 19:48
Íslenska sérsveitin verður á pöllunum annað kvöld Sérsveitin, stuðningsmannasveit íslenska handboltalandsliðsins, fékk miða á undanúrslitaleik Íslands og Danmerkur annað kvöld. Sport 29.1.2026 19:31
Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Blaðamannafundur Þýskalands og Króatíu í Herning var skrautlegur þökk sé upphlaupi Dags Sigurðssonar, landsliðsþjálfara Króatíu, sem lét EHF heyra það á fundinum. Handbolti 29.1.2026 19:02
„Gjörsamlega glórulaust“ Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari í handbolta, furðar sig á ýmsu í kringum komandi úrslitahelgi í Herning. Hann segir þó engar afsakanir vera fyrir strákana okkar og nennir sem minnst að spá í utanaðkomandi aðstæðum. Handbolti 29.1.2026 18:16
EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Evrópska handboltasambandið hefur svarað gagnrýni Dags Sigurðssonar, þjálfara króatíska landsliðsins, með opinberri yfirlýsingu eftir að íslenski þjálfarinn fór mikinn á blaðamannafundi í dag. Handbolti 29.1.2026 17:45
Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum José Mourinho sagðist hafa beðið Álvaro Arbeloa, þjálfara Real Madrid, afsökunar á ofsafengnum fagnaðarlátum sínum í dramatískum 4-2 sigri Benfica í Meistaradeildinni á miðvikudagskvöldið. Fótbolti 29.1.2026 17:31
Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning Landslið karla í handbolta æfði í keppnishöllinni Boxen í Herning í dag þar sem liðið mætir heimsmeisturum Dana í undanúrslitum á EM á morgun. Handbolti 29.1.2026 17:15
Ragna í nýju hlutverki hjá TBR Ragna Ingólfsdóttir hefur verið ráðin til starfa sem íþróttastjóri afreks- og þróunarmála hjá Tennis- og Badmintonfélagi Reykjavíkur. Sport 29.1.2026 17:02
„Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Snorri Steinn Guðjónsson og Nikolaj Jakobsen hrósuðu hvorum öðrum í hástert fyrir handboltann sem Danmörk og Ísland spila, á blaðamannafundi fyrir undanúrslitaleik liðanna á EM annað kvöld. Handbolti 29.1.2026 16:24
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Króatíu, gjörsamlega hellti sér yfir evrópska handknattleikssambandið á blaðamannafundi fyrir undanúrslitaleikinn gegn Þýskalandi. Handbolti 29.1.2026 16:08
Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Ísland á þrjá þjálfara í undanúrslitum Evrópumóts karla í handbolta og þeir hittust í Herning í dag, degi fyrir undanúrslitaleikina mikilvægu. Handbolti 29.1.2026 15:52
Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Króatíu, er sagður ætla sniðganga fjölmiðlaviðburð á morgun fyrir undanúrslitaleik Króata gegn Þjóðverjum á EM. Króatar eru brjálaðir yfir skipulagningu EHF í kringum úrslitahelgina í Herning í Danmörku. Handbolti 29.1.2026 14:42
Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Á sama tíma og þrír íslenskir þjálfarar eru komnir í undanúrslit Evrópumóts karla í handbolta þá var sá fjórði, Aron Kristjánsson, að stýra liði Kúveit til bronsverðlauna á Asíumótinu. Handbolti 29.1.2026 14:40