Sport Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Ísland mætir Danmörku í undanúrslitum Evrópumótsins í handbolta á föstudagskvöldið en í kvöld varð endanlega ljóst að heims- og Ólympíumeistararnir bíða íslensku strákanna. Handbolti 28.1.2026 21:14 Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Danir tryggðu sér sigur í sínum milliriðli og um leið leik á móti Íslandi með fjórtán marka risasigri á Norðmönnum á Evrópumótinu í handbolta í kvöld. Handbolti 28.1.2026 20:59 Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Hinn sautján ára gamli Viktor Bjarki Daðason heldur áfram að blómstra í Meistaradeildinni í fótbolta og hann kom FCK Kaupmannahöfn yfir á móti Barcelone á Nývangi í lokaumferð riðlakeppninnar í kvöld. Fótbolti 28.1.2026 20:17 Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Gísli Þorgeir Kristjánsson hefur verið magnaður með íslenska landsliðinu á Evrópumótinu og á öðrum fremur mestan þátt í því hversu íslenski sóknarleikurinn hefur gengið svona vel. Handbolti 28.1.2026 20:04 Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? Það tókst. Þvílíkir menn. Við fórum Krýsuvíkurleiðina að þessu en það tókst. Enda er það er íslenska leiðin. Undanúrslitin bíða. Handbolti 28.1.2026 19:27 Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Vísir fylgdist með öllu því helsta sem gerðist í öllum átján leikjunum í lokaumferð Meistaradeildar Evrópu. Sviptingar urðu á síðustu stundu og stórlið sitja eftir í umsspilssætunum. Fótbolti 28.1.2026 19:00 EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta Fyrir sólarhring síðan var heimurinn hruninn. Ísland búið að klúðra dauðafæri á að komast í undanúrslit á EM og allt gjörsamlega ómögulegt. Handbolti 28.1.2026 19:00 „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Jón Halldórsson, formaður HSÍ, vinnur hörðum höndum að því að útvega aðdáendum íslenska landsliðsins miða á úrslitaleiki Íslands á föstudag og sunnudag. Handbolti 28.1.2026 18:57 Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Þýskaland og Króatía tryggðu sér sæti í undanúrslitum á Evrópumótinu í handbolta í kvöld sem þýðir það að Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitaleikjum Evrópumótsins í handbolta ár. Handbolti 28.1.2026 18:49 Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Valskonur tóku á móti Íslandsmeisturum Hauka í Bónus-deild kvenna í kvöld en fyrir leikinn voru liðin jöfn að stigum í 4. og 5. sæti í þéttum pakka í efri hluta deildarinnar en Haukar slíta sig frá Val eftir leik kvöldsins sem lauk með 90-97 sigri Hauka. Körfubolti 28.1.2026 18:33 Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Lærisveinar Dags Sigurðssonar í króatíska landsliðinu unnu endurkomusigur á Ungverjum í kvöld og tryggðu sér með því sæti í undanúrslitum á Evrópumótinu í handbolta. Handbolti 28.1.2026 18:31 Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM Alfreð Gíslason verður í undanúrslitum Evrópumótsins í handbolta ásamt íslenska landsliðinu en þetta varð ljóst eftir fjögurra marka sigur Þjóðverja á Frökkum, 38-34, í lokaumferð milliriðilsins í kvöld. Handbolti 28.1.2026 18:30 „Að gefnu tilefni vil ég ítreka að ég er ekki í afneitun“ Skíðakonan Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir hefur svarað þeirri fullyrðingu formanns Skíðasambandsins að hún sé í afneitun og að ákvörðunin hefði ekki átt að koma Hólmfríði á óvart. Sport 28.1.2026 18:00 „Það þarf heppni og það þarf gæði“ „Það þarf heppni og það þarf gæði, við erum búnir að vera með bæði í þessu móti og ætlum að nýta tækifærið“ sagði Elliði Snær Viðarsson eftir sigur Íslands gegn Slóveníu. Handbolti 28.1.2026 17:15 Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Íslenska karlalandsliðið í handbolta leikur um verðlaun á Evrópumótinu. Þetta var ljóst eftir átta marka sigur Íslands á Slóveníu, 31-39, í milliriðli II í dag. Hetjur íslenska liðsins voru margar. Handbolti 28.1.2026 17:06 Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari Íslands var stoltur af sínum mönnum eftir að sæti í undanúrslitum EM var í höfn. Snorri er búinn að horfa lengra en það og segir sína menn ekki ætla að vera farþega á þessum stað í mótinu. Handbolti 28.1.2026 16:58 „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Gísli Þorgeir Kristjánsson var gríðarlega sáttur með sterkan sigur Íslands gegn Slóveníu og þakkar Ungverjum kærlega fyrir að gefa liðinu annan séns. Hann segir strákana okkar ekki ætla að missa örlögin úr eigin höndum aftur. Handbolti 28.1.2026 16:55 Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Íslenska karlalandsliðið í handbolta tryggði sig inn í undanúrslitin með átta marka stórsigri á Slóveníu í lokaleik sínum í milliriðlinum á Evrópumótinu í handbolta 2026. Handbolti 28.1.2026 16:50 Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Landsliðsfyrirliðinn Ómar Ingi Magnússon var að vonum stoltur eftir að Ísland hafði tryggt sér sæti í undanúrslitum EM með sigri á Slóvenum í dag. Ómar segir stefnuna setta lengra, liðið sé ekki búið að vinna neitt. Handbolti 28.1.2026 16:38 Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Strákarnir okkar eru komnir í undanúrslit en hverjum munu þeir mæta þar? Það liggur ekki ljóst fyrir fyrr en í kvöld en ýmsir möguleikar eru í stöðunni. Handbolti 28.1.2026 16:38 Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Króatíska landsliðið, sem spilar undir stjórn Dags Sigurðssonar á Evrópumótinu í handbolta, hefur orðið fyrir áfalli skömmu fyrir örlagastundu í milliriðlum í dag. Handbolti 28.1.2026 15:40 Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Þó að flestum sé ljóst að dómararnir gerðu stór mistök í lok leiks Ungverjalands og Svíþjóðar í gærkvöld eru svör EHF, Handknattleikssambands Evrópu, rýr varðandi málið. Handbolti 28.1.2026 15:01 Mættu með snjóinn með sér til Madrid Það er barist um sæti í útsláttarkeppni Meistaradeildarinnar í kvöld og á sumum stöðum eru aðstæðurnar óvenjulegar. Fótbolti 28.1.2026 14:32 Haukur klár og sami hópur og síðast Sömu sextán leikmenn verða á skýrslu hjá íslenska karlalandsliðinu í handbolta í leiknum gegn Slóveníu og í síðustu leikjum þess. Haukur Þrastarson er í hóp. Handbolti 28.1.2026 13:39 „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Ég er alltaf bjartsýnn,“ segir Þórir Hergeirsson í samtali við Sýn fyrir leik Íslands og Slóveníu í Malmö. Þessi margverðlaunaði þjálfari og ráðgjafi hjá HSÍ er til staðar en segir Snorra Stein Guðjónsson landsliðsþjálfara fá frið frá sér á mótinu. Handbolti 28.1.2026 13:38 „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Frjálsíþróttafólkið og parið Guðni Valur Guðnason og Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir láta stemninguna í kringum íslenska handboltalandsliðið í Malmö ekki framhjá sér fara. Þau ætla að styðja liðið til sigurs gegn Slóveníu í dag. Handbolti 28.1.2026 13:31 Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö Ísland mætir Slóveníu í lokaleik liðanna í milliriðlum EM í handbolta klukkan hálf þrjú. Sigur tryggir Íslandi sæti í undanúrslitum mótsins. Þúsundir Íslendinga verða í höllinni í Malmö og hafa hitað upp frá því í morgun. Handbolti 28.1.2026 13:29 „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ „Því miður er alveg útilokað að ég spili. Ég væri svo til í að spila þennan leik,“ segir Elvar Örn Jónsson sem lauk keppni á EM eftir riðlakeppnina er bein í handarbakinu brotnaði. Handbolti 28.1.2026 13:24 Haukur í hópnum gegn Slóvenum Haukur Þrastarson er í leikmannahópi Íslands fyrir leikinn gegn Slóveníu. Arnór Atlason, aðstoðarlandsliðsþjálfari, hafði greint frá því að hann væri tæpur en hann stóðst læknisskoðun fyrir leik. Handbolti 28.1.2026 13:05 „Erum við bara dýr í dýragarði?“ Iga Swiatek, næstefsta kona heimslistans í tennis, kom Coco Gauff til varnar þegar hún ræddi við blaðamenn eftir að hafa fylgt á eftir Gauff úr keppni á Opna ástralska mótinu. Sport 28.1.2026 13:04 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 334 ›
Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Ísland mætir Danmörku í undanúrslitum Evrópumótsins í handbolta á föstudagskvöldið en í kvöld varð endanlega ljóst að heims- og Ólympíumeistararnir bíða íslensku strákanna. Handbolti 28.1.2026 21:14
Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Danir tryggðu sér sigur í sínum milliriðli og um leið leik á móti Íslandi með fjórtán marka risasigri á Norðmönnum á Evrópumótinu í handbolta í kvöld. Handbolti 28.1.2026 20:59
Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Hinn sautján ára gamli Viktor Bjarki Daðason heldur áfram að blómstra í Meistaradeildinni í fótbolta og hann kom FCK Kaupmannahöfn yfir á móti Barcelone á Nývangi í lokaumferð riðlakeppninnar í kvöld. Fótbolti 28.1.2026 20:17
Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Gísli Þorgeir Kristjánsson hefur verið magnaður með íslenska landsliðinu á Evrópumótinu og á öðrum fremur mestan þátt í því hversu íslenski sóknarleikurinn hefur gengið svona vel. Handbolti 28.1.2026 20:04
Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? Það tókst. Þvílíkir menn. Við fórum Krýsuvíkurleiðina að þessu en það tókst. Enda er það er íslenska leiðin. Undanúrslitin bíða. Handbolti 28.1.2026 19:27
Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Vísir fylgdist með öllu því helsta sem gerðist í öllum átján leikjunum í lokaumferð Meistaradeildar Evrópu. Sviptingar urðu á síðustu stundu og stórlið sitja eftir í umsspilssætunum. Fótbolti 28.1.2026 19:00
EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta Fyrir sólarhring síðan var heimurinn hruninn. Ísland búið að klúðra dauðafæri á að komast í undanúrslit á EM og allt gjörsamlega ómögulegt. Handbolti 28.1.2026 19:00
„Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Jón Halldórsson, formaður HSÍ, vinnur hörðum höndum að því að útvega aðdáendum íslenska landsliðsins miða á úrslitaleiki Íslands á föstudag og sunnudag. Handbolti 28.1.2026 18:57
Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Þýskaland og Króatía tryggðu sér sæti í undanúrslitum á Evrópumótinu í handbolta í kvöld sem þýðir það að Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitaleikjum Evrópumótsins í handbolta ár. Handbolti 28.1.2026 18:49
Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Valskonur tóku á móti Íslandsmeisturum Hauka í Bónus-deild kvenna í kvöld en fyrir leikinn voru liðin jöfn að stigum í 4. og 5. sæti í þéttum pakka í efri hluta deildarinnar en Haukar slíta sig frá Val eftir leik kvöldsins sem lauk með 90-97 sigri Hauka. Körfubolti 28.1.2026 18:33
Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Lærisveinar Dags Sigurðssonar í króatíska landsliðinu unnu endurkomusigur á Ungverjum í kvöld og tryggðu sér með því sæti í undanúrslitum á Evrópumótinu í handbolta. Handbolti 28.1.2026 18:31
Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM Alfreð Gíslason verður í undanúrslitum Evrópumótsins í handbolta ásamt íslenska landsliðinu en þetta varð ljóst eftir fjögurra marka sigur Þjóðverja á Frökkum, 38-34, í lokaumferð milliriðilsins í kvöld. Handbolti 28.1.2026 18:30
„Að gefnu tilefni vil ég ítreka að ég er ekki í afneitun“ Skíðakonan Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir hefur svarað þeirri fullyrðingu formanns Skíðasambandsins að hún sé í afneitun og að ákvörðunin hefði ekki átt að koma Hólmfríði á óvart. Sport 28.1.2026 18:00
„Það þarf heppni og það þarf gæði“ „Það þarf heppni og það þarf gæði, við erum búnir að vera með bæði í þessu móti og ætlum að nýta tækifærið“ sagði Elliði Snær Viðarsson eftir sigur Íslands gegn Slóveníu. Handbolti 28.1.2026 17:15
Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Íslenska karlalandsliðið í handbolta leikur um verðlaun á Evrópumótinu. Þetta var ljóst eftir átta marka sigur Íslands á Slóveníu, 31-39, í milliriðli II í dag. Hetjur íslenska liðsins voru margar. Handbolti 28.1.2026 17:06
Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari Íslands var stoltur af sínum mönnum eftir að sæti í undanúrslitum EM var í höfn. Snorri er búinn að horfa lengra en það og segir sína menn ekki ætla að vera farþega á þessum stað í mótinu. Handbolti 28.1.2026 16:58
„Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Gísli Þorgeir Kristjánsson var gríðarlega sáttur með sterkan sigur Íslands gegn Slóveníu og þakkar Ungverjum kærlega fyrir að gefa liðinu annan séns. Hann segir strákana okkar ekki ætla að missa örlögin úr eigin höndum aftur. Handbolti 28.1.2026 16:55
Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Íslenska karlalandsliðið í handbolta tryggði sig inn í undanúrslitin með átta marka stórsigri á Slóveníu í lokaleik sínum í milliriðlinum á Evrópumótinu í handbolta 2026. Handbolti 28.1.2026 16:50
Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Landsliðsfyrirliðinn Ómar Ingi Magnússon var að vonum stoltur eftir að Ísland hafði tryggt sér sæti í undanúrslitum EM með sigri á Slóvenum í dag. Ómar segir stefnuna setta lengra, liðið sé ekki búið að vinna neitt. Handbolti 28.1.2026 16:38
Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Strákarnir okkar eru komnir í undanúrslit en hverjum munu þeir mæta þar? Það liggur ekki ljóst fyrir fyrr en í kvöld en ýmsir möguleikar eru í stöðunni. Handbolti 28.1.2026 16:38
Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Króatíska landsliðið, sem spilar undir stjórn Dags Sigurðssonar á Evrópumótinu í handbolta, hefur orðið fyrir áfalli skömmu fyrir örlagastundu í milliriðlum í dag. Handbolti 28.1.2026 15:40
Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Þó að flestum sé ljóst að dómararnir gerðu stór mistök í lok leiks Ungverjalands og Svíþjóðar í gærkvöld eru svör EHF, Handknattleikssambands Evrópu, rýr varðandi málið. Handbolti 28.1.2026 15:01
Mættu með snjóinn með sér til Madrid Það er barist um sæti í útsláttarkeppni Meistaradeildarinnar í kvöld og á sumum stöðum eru aðstæðurnar óvenjulegar. Fótbolti 28.1.2026 14:32
Haukur klár og sami hópur og síðast Sömu sextán leikmenn verða á skýrslu hjá íslenska karlalandsliðinu í handbolta í leiknum gegn Slóveníu og í síðustu leikjum þess. Haukur Þrastarson er í hóp. Handbolti 28.1.2026 13:39
„Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Ég er alltaf bjartsýnn,“ segir Þórir Hergeirsson í samtali við Sýn fyrir leik Íslands og Slóveníu í Malmö. Þessi margverðlaunaði þjálfari og ráðgjafi hjá HSÍ er til staðar en segir Snorra Stein Guðjónsson landsliðsþjálfara fá frið frá sér á mótinu. Handbolti 28.1.2026 13:38
„Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Frjálsíþróttafólkið og parið Guðni Valur Guðnason og Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir láta stemninguna í kringum íslenska handboltalandsliðið í Malmö ekki framhjá sér fara. Þau ætla að styðja liðið til sigurs gegn Slóveníu í dag. Handbolti 28.1.2026 13:31
Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö Ísland mætir Slóveníu í lokaleik liðanna í milliriðlum EM í handbolta klukkan hálf þrjú. Sigur tryggir Íslandi sæti í undanúrslitum mótsins. Þúsundir Íslendinga verða í höllinni í Malmö og hafa hitað upp frá því í morgun. Handbolti 28.1.2026 13:29
„Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ „Því miður er alveg útilokað að ég spili. Ég væri svo til í að spila þennan leik,“ segir Elvar Örn Jónsson sem lauk keppni á EM eftir riðlakeppnina er bein í handarbakinu brotnaði. Handbolti 28.1.2026 13:24
Haukur í hópnum gegn Slóvenum Haukur Þrastarson er í leikmannahópi Íslands fyrir leikinn gegn Slóveníu. Arnór Atlason, aðstoðarlandsliðsþjálfari, hafði greint frá því að hann væri tæpur en hann stóðst læknisskoðun fyrir leik. Handbolti 28.1.2026 13:05
„Erum við bara dýr í dýragarði?“ Iga Swiatek, næstefsta kona heimslistans í tennis, kom Coco Gauff til varnar þegar hún ræddi við blaðamenn eftir að hafa fylgt á eftir Gauff úr keppni á Opna ástralska mótinu. Sport 28.1.2026 13:04
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti