Sport

„Þarf að halda í við Mbappé og Kane“

Norska markamaskínan Erling Haaland skoraði sitt tólfta mark á leiktíðinni þegar Manchester City lagði Brentford í ensku úrvalsdeildinni. Hann segist þurfa að halda í við Harry Kane, framherja Bayern München, og Kylian Mbappé, framherja Real Madríd.

Enski boltinn

Sel­foss úr leik þrátt fyrir sigur

Selfoss lagði AEK Aþenu í síðari leik liðanna í 2. umferð Evrópubikars kvenna í handbolta. Því miður vann AEK Aþena fyrri leik liðanna í Grikklandi og er því komið áfram.

Handbolti

„Á­kveðin blæðing stoppuð í dag“

„Þetta er ótrúlega svekkjandi, leiðinlegt að leiða leikinn svona lengi og ná ekki að vinna.“ sagði Jón Þór Hauksson eftir 1-1 jafntefli á móti KA á Greifavellinum í dag. Þetta var fyrsti leikur Jón Þórs með liðið eftir þjálfaraskipti. 

Íslenski boltinn

Ómar Ingi frá­bær með Magdeburg í naumum sigri

Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson leiddu sína menn í Magdeburg til sigurs gegn Hamburg í þýsku Bundeslígunni í handbolta fyrr í dag. Ómar Ingi var í einu orði sagt frábær en leiknum lauk með 29-30 sigri en spilað var í Hamborg.

Handbolti

Freyr og fé­lagar í Brann steinlágu

Freyr Alexandersson og hans menn í Brann sóttu ekki gull í greipar Viking í 24. umferð Eliteserien fyrr í dag. Leiknum lauk með 3-0 sigri Viking sem spiluðu á heimavelli í Stavanger.

Fótbolti