Sport „Við tókum ekki mikið frí“ Njarðvík vann gríðarlega öflugan og öruggan 31 stigs sigur á liði KR 106-75 þegar þessi lið mættust í toppslag Bónus deild kvenna í IceMar höllinni í kvöld. Sport 6.1.2026 21:40 Gamla konan í stuði Juventus vann þægilegan 3-0 sigur á Sassuolo í ítölsku A-deildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 6.1.2026 21:40 Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Toppliðin tvö í Bónus-deild kvenna í körfubolta, Njarðvík og KR, mætast í miklum slag í IceMar-höllinni í kvöld. Körfubolti 6.1.2026 21:20 Ármenningar unnu botnslaginn Ármann vann annan leik liðsins í Bónus-deild kvenna í körfubolta er Hamar/Þór heimsótti liðið í kvöld. Körfubolti 6.1.2026 21:00 Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Fílabeinsströndin varð í kvöld síðasta liðið til að tryggja sæti sitt í 8-liða úrslitum Afríkukeppninnar í fótbolta með 3-0 sigri á Búrkína Fasó. Fótbolti 6.1.2026 20:56 Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Tindastóll lagði Sigal Pristhina frá Kósóvó eftir framlengdan leik ytra í kvöld. Gott gengi í Norður-Evrópukeppninni heldur því áfram. Körfubolti 6.1.2026 20:20 Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Grindavík vann góðan útisigur á Stjörnunni í fyrsta leik kvöldsins í Bónus deild kvenna í körfubolta. Sigurinn má þakka frábærum þriðja leikhluta liðsins. Körfubolti 6.1.2026 20:04 Logi út af í hálfleik í bikartapi Logi Tómasson og félagar í Samsunspor féllu úr leik í undanúrslitum tyrkneska ofurbikarsins í fótbolta í kvöld. Liðið tapaði 2-0 fyrir Fenerbahce. Fótbolti 6.1.2026 19:23 Lærisveinn Heimis að finna taktinn Evan Ferguson virðist loks vera að finna fjölina í ítölsku höfuðborginni. Hann skoraði í 2-0 sigri Roma á Þóri Jóhanni Helgasyni og félögum í Lecce í kvöld. Fótbolti 6.1.2026 18:57 Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Alsír komst í kvöld í 8-liða úrslit Afríkukeppninnar í fótbolta með dramatískum 1-0 sigri á Kongó eftir framlengingu. Fótbolti 6.1.2026 18:49 Auðmjúkur nýr stjóri Chelsea „Þetta er mikill heiður og ég er mjög auðmjúkur að fá tækifæri til að verða stjóri Chelsea,“ segir hinn 41 árs gamli Englendingur Liam Rosenior í samtali við BBC en hann hefur skrifað undir fimm og hálfs árs samning við enska knattspyrnufélagið og tekur við liðinu af Enzo Maresca sem var rekinn á nýársdag. Sport 6.1.2026 18:00 Solskjær í viðræður við United Ole Gunnar Solskjær átti í dag viðræður við stjórnarmenn hjá Manchester United um að taka við liðinu tímabundið sem þjálfari. Enski boltinn 6.1.2026 17:31 Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Þó að Noregur sé í níunda sæti hjá veðbönkum yfir líklegustu liðin til að vinna HM karla í fótbolta í næsta sumar þá er norska þjóðin ansi bjartsýn á að Erling Haaland og félagar verði heimsmeistarar. Fótbolti 6.1.2026 17:03 Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, segir að portúgalski varnarmaðurinn Rúben Dias verði frá keppni í allt að sex vikur vegna meiðsla aftan í læri. Enski boltinn 6.1.2026 16:17 Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Sameinað lið Grindavíkur og Njarðvíkur mun tefla fram bandarískum markverði í Bestu deild kvenna í fótbolta á komandi leiktíð. Íslenski boltinn 6.1.2026 16:10 Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Albert Brynjar Ingason setti saman sitt úrvalslið eftir fyrri hlutann í ensku úrvalsdeildinni í síðasta þætti af Sunnudagsmessunni. Lið hans var skipað af fjórum Arsenal mönnum, þremur leikmaður úr Manchester City, einum úr Manchester United, einum úr Aston Villa, einum úr Sunderland og að lokum einum úr Brentford. Enski boltinn 6.1.2026 15:32 Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Tindastóll mætir Sigal Prishtina frá Kósóvó í ENBL-deildinni í kvöld. Ivan Gavrilovic verður ekki með liðinu. Stólarnir millilentu í Istanbúl á leið sinni yfir til Kósóvó en þegar fara átti með liðið í gegnum vegabréfaeftirlitið í landinu fékk einn leikmaður liðsins ekki leyfi til að koma inn í landið. Það er Serbinn Ivan Gavrilovic og mun ástæðan vera pólitísk. Körfubolti 6.1.2026 15:13 Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Eftir að hafa leikið með Atlanta Hawks allan sinn feril í NBA er Trae Young væntanlega á förum frá félaginu. Körfubolti 6.1.2026 14:47 Tvíburasysturnar óvænt hættar Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur tilkynnti óvænt í dag, fyrir toppslaginn við KR í Bónus-deildinni í kvöld, að tvíburasysturnar Anna Lilja og Lára Ösp Ásgeirsdætur væru hættar. Körfubolti 6.1.2026 14:21 Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Útlit er fyrir að KR muni selja miðvörðinn Júlíus Mar Júlíusson til norska knattspyrnufélagsins Kristiansund og að hann verði þar með annar íslenski leikmaðurinn sem fer til félagsins úr Bestu deildinni í vetur. Íslenski boltinn 6.1.2026 14:01 Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM „Mér líður bara vel, ég er heill og ferskur í skrokknum. Það er bara tilhlökkun núna,“ segir Óðinn Þór Ríkharðsson, hægri hornamaður íslenska handboltalandsliðsins, klár í slaginn fyrir EM sem hefst í næstu viku. Handbolti 6.1.2026 13:15 Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur West Brom hefur sagt Ryan Mason upp sem knattspyrnustjóra félagsins. Alls hafa átta af 24 félögum í ensku B-deildinni skipt um stjóra á tímabilinu. Enski boltinn 6.1.2026 12:33 Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Ýmir Örn Gíslason segir það ekki hafa verið sárt að sjá tvo af sérfræðingum RÚV, landsliðsmennina fyrrverandi Loga Geirsson og Kára Kristján Kristjánsson, kjósa að hann yrði ekki með í hópnum sem fer á EM í handbolta í næstu viku. Handbolti 6.1.2026 12:01 Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu Kevin Durant var hinn kátasti eftir að hafa skorað sigurkörfu Houston Rockets gegn sínu gamla liði, Phoenix Suns, í NBA-deildinni í nótt. Honum fannst Phoenix fara illa með sig þegar hann yfirgaf félagið síðasta sumar. Körfubolti 6.1.2026 11:30 „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Í síðasta þætti Bónus Körfuboltakvölds var rætt um endurkomu Remys Martin til Keflavíkur. Körfubolti 6.1.2026 11:01 Skotar fá frídag vegna HM Til að fagna því að vera komnir á heimsmeistaramótið í fótbolta í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár fá Skotar auka frídag. Fótbolti 6.1.2026 10:30 Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Kristján Örn Kristjánsson er á leið til Danmerkur til að fá leyst úr kviðsliti á komandi dögum á meðan félagar hans í karlalandsliðinu í handbolta fara á EM. Donni segir að íslenska liðið eigi að stefna hátt. Handbolti 6.1.2026 10:02 Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Varnarmaður Manchester City, Josko Gvardiol, þarf að fara í aðgerð eftir að hafa fótbrotnað í leiknum gegn Chelsea. Enski boltinn 6.1.2026 09:30 Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Hinn 41 árs gamli Englendingur Liam Rosenior greindi frá því sjálfur í dag að hann hefði samþykkt að verða næsti stjóri Chelsea, eftir að Enzo Maresca var rekinn á nýársdag. Enski boltinn 6.1.2026 09:20 F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Pierre Gasly, ökumaður Alpine í Formúlu 1, hefur fengið bágt fyrir mynd sem hann birti af sér á Instagram. Þar þótti hann sína Michael Schumacher vanvirðingu. Formúla 1 6.1.2026 09:01 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 334 ›
„Við tókum ekki mikið frí“ Njarðvík vann gríðarlega öflugan og öruggan 31 stigs sigur á liði KR 106-75 þegar þessi lið mættust í toppslag Bónus deild kvenna í IceMar höllinni í kvöld. Sport 6.1.2026 21:40
Gamla konan í stuði Juventus vann þægilegan 3-0 sigur á Sassuolo í ítölsku A-deildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 6.1.2026 21:40
Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Toppliðin tvö í Bónus-deild kvenna í körfubolta, Njarðvík og KR, mætast í miklum slag í IceMar-höllinni í kvöld. Körfubolti 6.1.2026 21:20
Ármenningar unnu botnslaginn Ármann vann annan leik liðsins í Bónus-deild kvenna í körfubolta er Hamar/Þór heimsótti liðið í kvöld. Körfubolti 6.1.2026 21:00
Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Fílabeinsströndin varð í kvöld síðasta liðið til að tryggja sæti sitt í 8-liða úrslitum Afríkukeppninnar í fótbolta með 3-0 sigri á Búrkína Fasó. Fótbolti 6.1.2026 20:56
Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Tindastóll lagði Sigal Pristhina frá Kósóvó eftir framlengdan leik ytra í kvöld. Gott gengi í Norður-Evrópukeppninni heldur því áfram. Körfubolti 6.1.2026 20:20
Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Grindavík vann góðan útisigur á Stjörnunni í fyrsta leik kvöldsins í Bónus deild kvenna í körfubolta. Sigurinn má þakka frábærum þriðja leikhluta liðsins. Körfubolti 6.1.2026 20:04
Logi út af í hálfleik í bikartapi Logi Tómasson og félagar í Samsunspor féllu úr leik í undanúrslitum tyrkneska ofurbikarsins í fótbolta í kvöld. Liðið tapaði 2-0 fyrir Fenerbahce. Fótbolti 6.1.2026 19:23
Lærisveinn Heimis að finna taktinn Evan Ferguson virðist loks vera að finna fjölina í ítölsku höfuðborginni. Hann skoraði í 2-0 sigri Roma á Þóri Jóhanni Helgasyni og félögum í Lecce í kvöld. Fótbolti 6.1.2026 18:57
Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Alsír komst í kvöld í 8-liða úrslit Afríkukeppninnar í fótbolta með dramatískum 1-0 sigri á Kongó eftir framlengingu. Fótbolti 6.1.2026 18:49
Auðmjúkur nýr stjóri Chelsea „Þetta er mikill heiður og ég er mjög auðmjúkur að fá tækifæri til að verða stjóri Chelsea,“ segir hinn 41 árs gamli Englendingur Liam Rosenior í samtali við BBC en hann hefur skrifað undir fimm og hálfs árs samning við enska knattspyrnufélagið og tekur við liðinu af Enzo Maresca sem var rekinn á nýársdag. Sport 6.1.2026 18:00
Solskjær í viðræður við United Ole Gunnar Solskjær átti í dag viðræður við stjórnarmenn hjá Manchester United um að taka við liðinu tímabundið sem þjálfari. Enski boltinn 6.1.2026 17:31
Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Þó að Noregur sé í níunda sæti hjá veðbönkum yfir líklegustu liðin til að vinna HM karla í fótbolta í næsta sumar þá er norska þjóðin ansi bjartsýn á að Erling Haaland og félagar verði heimsmeistarar. Fótbolti 6.1.2026 17:03
Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, segir að portúgalski varnarmaðurinn Rúben Dias verði frá keppni í allt að sex vikur vegna meiðsla aftan í læri. Enski boltinn 6.1.2026 16:17
Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Sameinað lið Grindavíkur og Njarðvíkur mun tefla fram bandarískum markverði í Bestu deild kvenna í fótbolta á komandi leiktíð. Íslenski boltinn 6.1.2026 16:10
Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Albert Brynjar Ingason setti saman sitt úrvalslið eftir fyrri hlutann í ensku úrvalsdeildinni í síðasta þætti af Sunnudagsmessunni. Lið hans var skipað af fjórum Arsenal mönnum, þremur leikmaður úr Manchester City, einum úr Manchester United, einum úr Aston Villa, einum úr Sunderland og að lokum einum úr Brentford. Enski boltinn 6.1.2026 15:32
Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Tindastóll mætir Sigal Prishtina frá Kósóvó í ENBL-deildinni í kvöld. Ivan Gavrilovic verður ekki með liðinu. Stólarnir millilentu í Istanbúl á leið sinni yfir til Kósóvó en þegar fara átti með liðið í gegnum vegabréfaeftirlitið í landinu fékk einn leikmaður liðsins ekki leyfi til að koma inn í landið. Það er Serbinn Ivan Gavrilovic og mun ástæðan vera pólitísk. Körfubolti 6.1.2026 15:13
Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Eftir að hafa leikið með Atlanta Hawks allan sinn feril í NBA er Trae Young væntanlega á förum frá félaginu. Körfubolti 6.1.2026 14:47
Tvíburasysturnar óvænt hættar Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur tilkynnti óvænt í dag, fyrir toppslaginn við KR í Bónus-deildinni í kvöld, að tvíburasysturnar Anna Lilja og Lára Ösp Ásgeirsdætur væru hættar. Körfubolti 6.1.2026 14:21
Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Útlit er fyrir að KR muni selja miðvörðinn Júlíus Mar Júlíusson til norska knattspyrnufélagsins Kristiansund og að hann verði þar með annar íslenski leikmaðurinn sem fer til félagsins úr Bestu deildinni í vetur. Íslenski boltinn 6.1.2026 14:01
Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM „Mér líður bara vel, ég er heill og ferskur í skrokknum. Það er bara tilhlökkun núna,“ segir Óðinn Þór Ríkharðsson, hægri hornamaður íslenska handboltalandsliðsins, klár í slaginn fyrir EM sem hefst í næstu viku. Handbolti 6.1.2026 13:15
Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur West Brom hefur sagt Ryan Mason upp sem knattspyrnustjóra félagsins. Alls hafa átta af 24 félögum í ensku B-deildinni skipt um stjóra á tímabilinu. Enski boltinn 6.1.2026 12:33
Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Ýmir Örn Gíslason segir það ekki hafa verið sárt að sjá tvo af sérfræðingum RÚV, landsliðsmennina fyrrverandi Loga Geirsson og Kára Kristján Kristjánsson, kjósa að hann yrði ekki með í hópnum sem fer á EM í handbolta í næstu viku. Handbolti 6.1.2026 12:01
Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu Kevin Durant var hinn kátasti eftir að hafa skorað sigurkörfu Houston Rockets gegn sínu gamla liði, Phoenix Suns, í NBA-deildinni í nótt. Honum fannst Phoenix fara illa með sig þegar hann yfirgaf félagið síðasta sumar. Körfubolti 6.1.2026 11:30
„Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Í síðasta þætti Bónus Körfuboltakvölds var rætt um endurkomu Remys Martin til Keflavíkur. Körfubolti 6.1.2026 11:01
Skotar fá frídag vegna HM Til að fagna því að vera komnir á heimsmeistaramótið í fótbolta í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár fá Skotar auka frídag. Fótbolti 6.1.2026 10:30
Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Kristján Örn Kristjánsson er á leið til Danmerkur til að fá leyst úr kviðsliti á komandi dögum á meðan félagar hans í karlalandsliðinu í handbolta fara á EM. Donni segir að íslenska liðið eigi að stefna hátt. Handbolti 6.1.2026 10:02
Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Varnarmaður Manchester City, Josko Gvardiol, þarf að fara í aðgerð eftir að hafa fótbrotnað í leiknum gegn Chelsea. Enski boltinn 6.1.2026 09:30
Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Hinn 41 árs gamli Englendingur Liam Rosenior greindi frá því sjálfur í dag að hann hefði samþykkt að verða næsti stjóri Chelsea, eftir að Enzo Maresca var rekinn á nýársdag. Enski boltinn 6.1.2026 09:20
F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Pierre Gasly, ökumaður Alpine í Formúlu 1, hefur fengið bágt fyrir mynd sem hann birti af sér á Instagram. Þar þótti hann sína Michael Schumacher vanvirðingu. Formúla 1 6.1.2026 09:01