Sport Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Eftir ótrúlega átján leikja lokaumferð í Meistaradeildinni liggur nú ljóst fyrir hvaða lið gætu mæst í umspilinu og sextán liða úrslitum, en það verður ekki dregið fyrr en á morgun. Fótbolti 29.1.2026 13:30 Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Íslenska landsliðið er eitt þeirra sem eiga flestar tilnefningar í stjörnulið mótsins á EM í handbolta í ár. Kosning er hafin á vegum Handknattleikssambands Evrópu. Handbolti 29.1.2026 13:25 Big Ben í kvöld: Óli Stef og Sveppi setjast við hringborðið Góðir gestir mæta í Big Ben í kvöld, þeir Ólafur Stefánsson og Sverrir Þór Sverrisson, Sveppi. Sport 29.1.2026 12:33 Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ „Hann var stórkostlegur,“ sögðu sérfræðingarnir í Besta sætinu um Óðin Þór Ríkharðsson sem fór á kostum í sigrinum stóra gegn Slóveníu í gær. Ákvörðun Snorra Steins Guðjónssonar fyrir mót hafi gengið fullkomlega upp. Handbolti 29.1.2026 12:32 Halda styrktarmót til að greiða leið Alexanders til Ally Pally Pílukastarinn Alexander Veigar Þorvaldsson hefur sett stefnuna á að komast á sjálft heimsmeistaramótið í Alexandra Palace en leiðin þangað er löng, torfær og kostnaðarsöm. Sport 29.1.2026 12:02 Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Átján leikir fóru fram í lokaumferð Meistaradeildarinnar í gærkvöldi og mörk voru skoruð í öllum nema einum þeirra. Fótbolti 29.1.2026 11:46 Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Þorvaldur Flemming, Íslendingur sem hefur búið í Danmörku til fjölda ára, skynjar það að Danir séu kokhraustir fyrir undanúrslitaleikinn gegn Íslandi á EM í handbolta. Handbolti 29.1.2026 11:30 Valur og KR styrkja sig rétt fyrir lok gluggans Félögin í Bónus-deildunum í körfubolta hafa nú aðeins rúma tvo sólarhringa til þess að bæta við mannskap áður en félagaskiptaglugganum verður lokað og læst. Valur og KR hafa nú skráð inn nýja leikmenn. Körfubolti 29.1.2026 11:08 Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Grétar Ari Guðjónsson er snúinn aftur heim úr atvinnumennsku erlendis og hefur samið við Hauka í Olís deild karla í handbolta. Handbolti 29.1.2026 10:37 Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Jón Halldórsson formaður HSÍ segir það ótrúlega leiðinlegt hversu fáir fengu miða á úrslitahelgina á EM í handbolta. Fjölskyldumeðlimir leikmanna munu þurfa að sitja heima og Sérsveitin verður ekki á svæðinu. HSÍ hefði getað tekið frá miða með lengri fyrirvara en fjárhagurinn leyfir það ekki. Handbolti 29.1.2026 10:26 Guðni með uppörvandi upprifjun fyrir slaginn við Dani Íslendingar eiga fyrir höndum undanúrslitaleik við Dani á EM í handbolta annað kvöld, í Herning. Alls eru 47 ár síðan að Ísland vann Danmörku fyrst á útivelli, eins og fyrrverandi forsetinn og sagnfræðingurinn Guðni Th. Jóhannesson rifjaði upp á Facebook. Handbolti 29.1.2026 10:07 Engar hópferðir Íslendinga til Herning Skortur á miðum gerir það að verkum að engar hópferðir verða frá Íslandi á undanúrslit Evrópumóts karla í handbolta í Herning á morgun. Handbolti 29.1.2026 09:43 Skuldar þjálfara Dana öl Þó að Danir væru þegar búnir að tryggja sig inn í undanúrslit á EM í handbolta, fyrir leiki gærdagsins, þá höfðu úrslitin í leik þeirra gegn Noregi afar mikla þýðingu fyrir önnur lið. Handbolti 29.1.2026 09:33 Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik Trinity Rodman fékk fyrirliðabandið hjá bandaríska kvennalandsliðinu í fótbolta og hélt upp á það með því að skora í fyrstu tveimur leikjunum eftir endurkomuna í landsliðið. Hún fagnaði líka marki með því að fá landsliðsþjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik. Fótbolti 29.1.2026 09:03 „Sem faðir er mikil þjáning að fylgjast með þessu“ Guðjón Guðmundsson, eða Gaupi, er einn helsti handboltasérfræðingur landsins en hann er líka pabbi landsliðsþjálfarans Snorra Steins og fylgdist stoltur með í Malmö þegar Ísland vann sig inn í undanúrslit EM í gær. En það er líka erfitt að vera pabbi þegar allt er undir á stórmóti. Handbolti 29.1.2026 08:35 Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Þó að spennan væri í hámarki í leik Þýskalands og Frakklands á EM í handbolta í gær gat Alfreð Gíslason gat ekki annað en brosað breitt þegar hann tók leikhlé á hárréttum tímapunkti, öfugt við umdeilt leikhlé sem hann tók fyrr í mótinu. Handbolti 29.1.2026 07:59 Farseðill á næsta stórmót í höfn Um leið og strákarnir okkar í íslenska handboltalandsliðinu tryggðu sig inn í undanúrslit á EM fengu þeir einnig farseðil inn á heimsmeistaramótið sem fram fer í Þýskalandi að ári. Handbolti 29.1.2026 07:30 „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Snorri Steinn Guðjónsson er búinn að skila íslenska landsliðinu alla leið í undanúrslit á sínu þriðja stórmóti með liðið. Sérfræðingar Besta sætisins voru skiljanlega mjög sáttir með landsliðsþjálfarann. Handbolti 29.1.2026 07:00 Sjáðu myndirnar: Ísland á eitt af fjórum bestu landsliðum Evrópu Íslenska karlalandsliðið í handbolta tryggði sér í gær sæti í undanúrslitum Evrópumótsins með frábærum átta marka sigri á Slóvenum 39-31. Handbolti 29.1.2026 06:30 Dagskráin: Big Ben, Skiptiborðið og Körfuboltakvöld Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á fimmtudögum. Sport 29.1.2026 06:00 ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Fréttir af því að deild innan bandarísku útlendinga- og tollgæslunnar (ICE) yrði viðstödd á komandi Vetrarólympíuleikum hafa valdið áhyggjum og ruglingi á Ítalíu, þar sem fólk hefur lýst yfir hneykslun á þátttöku stofnunar sem hefur verið áberandi í fréttum fyrir að leiða harðar aðgerðir Trump-stjórnarinnar í innflytjendamálum. Sport 28.1.2026 23:17 Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Sænski handboltaþjálfarinn Andreas Stockenberg hraunaði eftirminnilega yfir íslenska handboltalandsliðið og varð á augabragði einn helsti óvinur Íslands. Nú er komið annað hljóð í kappann. Handbolti 28.1.2026 22:41 Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Nikolaj Jacobsen, þjálfari danska landsliðsins, var spurður út í íslenska landsliðið eftir að lið hans vann Noreg í kvöld og tryggði sér undanúrslitaleik á EM á móti strákunum okkar. Handbolti 28.1.2026 22:27 Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Anatoliy Trubin, markvörður Benfica, var hetja kvöldins því hann tryggði Benfica 4-2 sigur á Real Madrid með marki á áttundu mínútu í uppbótartíma en markið kom portúgalska liðinu í umspilið því 3-2 sigur hefði ekki dugað. Fótbolti 28.1.2026 22:17 Tyson Fury snýr aftur í apríl Tyson Fury, fyrrverandi heimsmeistari í þungavigt, snýr aftur í hringinn og mun mæta Arslanbek Makhmudov í Bretlandi þann 11. apríl næstkomandi. Með þessu hættir Fury við að hætta og bindur þar með enda á nýjasta tímabil sitt utan hringsins. Sport 28.1.2026 21:33 Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Íslenski framherjinn Viktor Bjarki Daðason heldur áfram að koma nafni sínu í sögubækur Meistaradeildarinnar í fótbolta. Fótbolti 28.1.2026 21:31 Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Ísland mætir Danmörku í undanúrslitum Evrópumótsins í handbolta á föstudagskvöldið en í kvöld varð endanlega ljóst að heims- og Ólympíumeistararnir bíða íslensku strákanna. Handbolti 28.1.2026 21:14 Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Danir tryggðu sér sigur í sínum milliriðli og um leið leik á móti Íslandi með fjórtán marka risasigri á Norðmönnum á Evrópumótinu í handbolta í kvöld. Handbolti 28.1.2026 20:59 Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Hinn sautján ára gamli Viktor Bjarki Daðason heldur áfram að blómstra í Meistaradeildinni í fótbolta og hann kom FCK Kaupmannahöfn yfir á móti Barcelone á Nývangi í lokaumferð riðlakeppninnar í kvöld. Fótbolti 28.1.2026 20:17 Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Gísli Þorgeir Kristjánsson hefur verið magnaður með íslenska landsliðinu á Evrópumótinu og á öðrum fremur mestan þátt í því hversu íslenski sóknarleikurinn hefur gengið svona vel. Handbolti 28.1.2026 20:04 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 334 ›
Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Eftir ótrúlega átján leikja lokaumferð í Meistaradeildinni liggur nú ljóst fyrir hvaða lið gætu mæst í umspilinu og sextán liða úrslitum, en það verður ekki dregið fyrr en á morgun. Fótbolti 29.1.2026 13:30
Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Íslenska landsliðið er eitt þeirra sem eiga flestar tilnefningar í stjörnulið mótsins á EM í handbolta í ár. Kosning er hafin á vegum Handknattleikssambands Evrópu. Handbolti 29.1.2026 13:25
Big Ben í kvöld: Óli Stef og Sveppi setjast við hringborðið Góðir gestir mæta í Big Ben í kvöld, þeir Ólafur Stefánsson og Sverrir Þór Sverrisson, Sveppi. Sport 29.1.2026 12:33
Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ „Hann var stórkostlegur,“ sögðu sérfræðingarnir í Besta sætinu um Óðin Þór Ríkharðsson sem fór á kostum í sigrinum stóra gegn Slóveníu í gær. Ákvörðun Snorra Steins Guðjónssonar fyrir mót hafi gengið fullkomlega upp. Handbolti 29.1.2026 12:32
Halda styrktarmót til að greiða leið Alexanders til Ally Pally Pílukastarinn Alexander Veigar Þorvaldsson hefur sett stefnuna á að komast á sjálft heimsmeistaramótið í Alexandra Palace en leiðin þangað er löng, torfær og kostnaðarsöm. Sport 29.1.2026 12:02
Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Átján leikir fóru fram í lokaumferð Meistaradeildarinnar í gærkvöldi og mörk voru skoruð í öllum nema einum þeirra. Fótbolti 29.1.2026 11:46
Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Þorvaldur Flemming, Íslendingur sem hefur búið í Danmörku til fjölda ára, skynjar það að Danir séu kokhraustir fyrir undanúrslitaleikinn gegn Íslandi á EM í handbolta. Handbolti 29.1.2026 11:30
Valur og KR styrkja sig rétt fyrir lok gluggans Félögin í Bónus-deildunum í körfubolta hafa nú aðeins rúma tvo sólarhringa til þess að bæta við mannskap áður en félagaskiptaglugganum verður lokað og læst. Valur og KR hafa nú skráð inn nýja leikmenn. Körfubolti 29.1.2026 11:08
Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Grétar Ari Guðjónsson er snúinn aftur heim úr atvinnumennsku erlendis og hefur samið við Hauka í Olís deild karla í handbolta. Handbolti 29.1.2026 10:37
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Jón Halldórsson formaður HSÍ segir það ótrúlega leiðinlegt hversu fáir fengu miða á úrslitahelgina á EM í handbolta. Fjölskyldumeðlimir leikmanna munu þurfa að sitja heima og Sérsveitin verður ekki á svæðinu. HSÍ hefði getað tekið frá miða með lengri fyrirvara en fjárhagurinn leyfir það ekki. Handbolti 29.1.2026 10:26
Guðni með uppörvandi upprifjun fyrir slaginn við Dani Íslendingar eiga fyrir höndum undanúrslitaleik við Dani á EM í handbolta annað kvöld, í Herning. Alls eru 47 ár síðan að Ísland vann Danmörku fyrst á útivelli, eins og fyrrverandi forsetinn og sagnfræðingurinn Guðni Th. Jóhannesson rifjaði upp á Facebook. Handbolti 29.1.2026 10:07
Engar hópferðir Íslendinga til Herning Skortur á miðum gerir það að verkum að engar hópferðir verða frá Íslandi á undanúrslit Evrópumóts karla í handbolta í Herning á morgun. Handbolti 29.1.2026 09:43
Skuldar þjálfara Dana öl Þó að Danir væru þegar búnir að tryggja sig inn í undanúrslit á EM í handbolta, fyrir leiki gærdagsins, þá höfðu úrslitin í leik þeirra gegn Noregi afar mikla þýðingu fyrir önnur lið. Handbolti 29.1.2026 09:33
Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik Trinity Rodman fékk fyrirliðabandið hjá bandaríska kvennalandsliðinu í fótbolta og hélt upp á það með því að skora í fyrstu tveimur leikjunum eftir endurkomuna í landsliðið. Hún fagnaði líka marki með því að fá landsliðsþjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik. Fótbolti 29.1.2026 09:03
„Sem faðir er mikil þjáning að fylgjast með þessu“ Guðjón Guðmundsson, eða Gaupi, er einn helsti handboltasérfræðingur landsins en hann er líka pabbi landsliðsþjálfarans Snorra Steins og fylgdist stoltur með í Malmö þegar Ísland vann sig inn í undanúrslit EM í gær. En það er líka erfitt að vera pabbi þegar allt er undir á stórmóti. Handbolti 29.1.2026 08:35
Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Þó að spennan væri í hámarki í leik Þýskalands og Frakklands á EM í handbolta í gær gat Alfreð Gíslason gat ekki annað en brosað breitt þegar hann tók leikhlé á hárréttum tímapunkti, öfugt við umdeilt leikhlé sem hann tók fyrr í mótinu. Handbolti 29.1.2026 07:59
Farseðill á næsta stórmót í höfn Um leið og strákarnir okkar í íslenska handboltalandsliðinu tryggðu sig inn í undanúrslit á EM fengu þeir einnig farseðil inn á heimsmeistaramótið sem fram fer í Þýskalandi að ári. Handbolti 29.1.2026 07:30
„Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Snorri Steinn Guðjónsson er búinn að skila íslenska landsliðinu alla leið í undanúrslit á sínu þriðja stórmóti með liðið. Sérfræðingar Besta sætisins voru skiljanlega mjög sáttir með landsliðsþjálfarann. Handbolti 29.1.2026 07:00
Sjáðu myndirnar: Ísland á eitt af fjórum bestu landsliðum Evrópu Íslenska karlalandsliðið í handbolta tryggði sér í gær sæti í undanúrslitum Evrópumótsins með frábærum átta marka sigri á Slóvenum 39-31. Handbolti 29.1.2026 06:30
Dagskráin: Big Ben, Skiptiborðið og Körfuboltakvöld Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á fimmtudögum. Sport 29.1.2026 06:00
ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Fréttir af því að deild innan bandarísku útlendinga- og tollgæslunnar (ICE) yrði viðstödd á komandi Vetrarólympíuleikum hafa valdið áhyggjum og ruglingi á Ítalíu, þar sem fólk hefur lýst yfir hneykslun á þátttöku stofnunar sem hefur verið áberandi í fréttum fyrir að leiða harðar aðgerðir Trump-stjórnarinnar í innflytjendamálum. Sport 28.1.2026 23:17
Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Sænski handboltaþjálfarinn Andreas Stockenberg hraunaði eftirminnilega yfir íslenska handboltalandsliðið og varð á augabragði einn helsti óvinur Íslands. Nú er komið annað hljóð í kappann. Handbolti 28.1.2026 22:41
Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Nikolaj Jacobsen, þjálfari danska landsliðsins, var spurður út í íslenska landsliðið eftir að lið hans vann Noreg í kvöld og tryggði sér undanúrslitaleik á EM á móti strákunum okkar. Handbolti 28.1.2026 22:27
Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Anatoliy Trubin, markvörður Benfica, var hetja kvöldins því hann tryggði Benfica 4-2 sigur á Real Madrid með marki á áttundu mínútu í uppbótartíma en markið kom portúgalska liðinu í umspilið því 3-2 sigur hefði ekki dugað. Fótbolti 28.1.2026 22:17
Tyson Fury snýr aftur í apríl Tyson Fury, fyrrverandi heimsmeistari í þungavigt, snýr aftur í hringinn og mun mæta Arslanbek Makhmudov í Bretlandi þann 11. apríl næstkomandi. Með þessu hættir Fury við að hætta og bindur þar með enda á nýjasta tímabil sitt utan hringsins. Sport 28.1.2026 21:33
Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Íslenski framherjinn Viktor Bjarki Daðason heldur áfram að koma nafni sínu í sögubækur Meistaradeildarinnar í fótbolta. Fótbolti 28.1.2026 21:31
Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Ísland mætir Danmörku í undanúrslitum Evrópumótsins í handbolta á föstudagskvöldið en í kvöld varð endanlega ljóst að heims- og Ólympíumeistararnir bíða íslensku strákanna. Handbolti 28.1.2026 21:14
Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Danir tryggðu sér sigur í sínum milliriðli og um leið leik á móti Íslandi með fjórtán marka risasigri á Norðmönnum á Evrópumótinu í handbolta í kvöld. Handbolti 28.1.2026 20:59
Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Hinn sautján ára gamli Viktor Bjarki Daðason heldur áfram að blómstra í Meistaradeildinni í fótbolta og hann kom FCK Kaupmannahöfn yfir á móti Barcelone á Nývangi í lokaumferð riðlakeppninnar í kvöld. Fótbolti 28.1.2026 20:17
Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Gísli Þorgeir Kristjánsson hefur verið magnaður með íslenska landsliðinu á Evrópumótinu og á öðrum fremur mestan þátt í því hversu íslenski sóknarleikurinn hefur gengið svona vel. Handbolti 28.1.2026 20:04
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti