Sport Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Joao Pedro fékk sannkallaða draumabyrjun í sínum fyrsta byrjunarliðsleik með Chelsea þegar hann skoraði bæði mörk liðsins í 2-0 sigri á Fluminense í undanúrslitum heimsmeistaramóts félagsliða en mörkunum fylgdu þó blendnar tilfinningar. Fótbolti 9.7.2025 07:01 Fannst látinn í hótelherbergi sínu Eiginkonan talaði við hann eftir bardagann en heyrði svo ekkert meira fyrr en lögreglan hafði samband og lét hana vita af því að eiginmaðurinn væri allur. Sport 9.7.2025 06:33 Dagskráin í dag: Snóker í öll mál Það eru ekki margir dagskrárliðir á sportrásum Sýnar í dag en það er samt nóg af snóker í boði þar sem meistaradeildin heldur áfram en mótið stendur til 17. júlí. Sport 9.7.2025 06:01 Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Allt bendir til þess að Diogo Jota hafi setið í bílstjórasætinu í bílslysinu sem varð honum og bróður hans að bana í síðustu viku. Þá eru skýrar vísbendingar um að bílnum, sem var af tegundinni Lamborghini, hafi verið ekið yfir hámarkshraða í aðdraganda slyssins. Enski boltinn 8.7.2025 23:51 Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Shai Gilgeous-Alexander hefur skrifað undir nýjan samning við NBA meistara Oklahoma City Thunder til fjögurra ára en heildarvirði samningsins er 285 milljónir dollara. Körfubolti 8.7.2025 23:16 Fylkir og Valur í formlegt samstarf Körfuknattleiksdeildir Fylkis og Vals munu starfa náið saman á komandi tímabili en Fylkismenn munu spila í 1. deild í vetur í fyrsta sinn í 20 ár. Fylkismenn tilkynntu um samstarfið á samfélagsmiðlum í gær. Körfubolti 8.7.2025 22:46 Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Evrópumót karla, kvenna, stúlkna og pilta í golfi hófst í dag en Ísland teflir fram liði á öllum mótunum. Dagurinn fór frábærlega af stað hjá karlaliðinu sem er í 2. sæti eftir fyrsta keppnisdag. Golf 8.7.2025 22:03 Pedro skaut Chelsea í úrslitin Chelsea er komið í úrslit heimsmeistaramóts félagsliða eftir 2-0 sigur á Fluminense. Fótbolti 8.7.2025 21:20 Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Breiðablik tapaði 1-0 á móti albanska liðinu Egnatia í fyrri leik liðanna í fyrstu umferð forkeppni Meistaradeildarinnar í kvöld. Leikurinn fór fram í Albaníu og Blikar þurfa því að vinna upp eins marks forskot í seinni leik liðanna í Kópavogi í næstu viku. Fótbolti 8.7.2025 21:00 Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Arsenal hafa bætt argentínska varnarjaxlinum Gabriel Heinze í þjálfarateymi sitt en Heinze var leikmaður Manchester United árin 2004-2007 og vann ensku úrvalsdeildina með liðinu 2007. Fótbolti 8.7.2025 20:31 Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Forráðamenn spænska stórveldisins Real Madrid hafa lagt fram formlega beiðni til spænskra knattspyrnuyfirvalda þess efnis að fyrsta leik liðsins í La Liga verði frestað en aðeins er rúmur mánuður í að deildin eigi að hefjast. Fótbolti 8.7.2025 19:45 Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Lyklaborðsriddararnir voru fljótir að láta Elísabetu Gunnarsdóttur, landsliðsþjálfara Belgíu í fótbolta, heyra það og sögðu henni að drulla sér frá Belgíu. Nýr veruleiki þessa öfluga þjálfara sem segir fólk og fjölmiðla hafa fullan rétt á sínum skoðunum. Fótbolti 8.7.2025 18:57 Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Svíþjóð tryggði sér örugglega sæti í átta liða úrslitum Evrópumóts kvenna í kvöld þegar liðið lagði Pólland nokkuð þægilega 3-0. Fótbolti 8.7.2025 18:32 Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Enska úrvalsdeildarfélagið Tottenham hefur samið japanska landsliðsmanninn Kota Takai. Enski boltinn 8.7.2025 17:17 Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Víkingar hafa endurheimt einn sinn besta leikmann frá því í fyrrasumar fyrir seinni hlutann í Bestu deild kvenna í fótbolta. Íslenski boltinn 8.7.2025 16:32 EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu Þeir Sindri Sverrisson og Aron Guðmundsson eru enn staddir í Sviss að elta íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu. Liðið á einn leik eftir í riðlinum gegn Norðmönnum en Ísland er á botninum í riðlinum án stiga. Fótbolti 8.7.2025 16:00 FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Samband Gianni Infantino, forseta FIFA, og Donalds Trump, Bandaríkjaforseta, verður sífellt nánara. FIFA hyggst opna nýja skrifstofu í New York og verður síðarnefndi forsetinn leigusali Alþjóðaknattspyrnusambandsins. Fótbolti 8.7.2025 15:59 Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Þýskaland tryggði sér sæti í átta liða úrslitum Evrópumóts kvenna í fótbolta í Sviss með sigri á Dönum. Danir eru án stiga í riðlinum og þurfa að treysta á úrslit í öðrum leikjum til að eiga einhvern snefil af möguleika til að komast áfram. Fótbolti 8.7.2025 15:31 Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Kvennalandslið Wales lenti í rútuslysi á leið til æfingar á EM í Sviss í dag. Leikmenn liðsins eru sagðir í heilu lagi en æfingunni var aflýst. Fótbolti 8.7.2025 15:23 Everton búið að finna sinn Peter Crouch Enska úrvalsdeildarfélagið Everton er að ganga frá kaupum sínum á framherjann Thierno Barry frá spænska félaginu Villarreal. Enski boltinn 8.7.2025 15:00 „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Íslenska knattspyrnukonan Ásdís Karen Halldórsdóttir var í gær kynnt til leiks hjá portúgalska félaginu SC Braga. Fótbolti 8.7.2025 14:18 Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Manchester United glímir við mikil fjárhagsvandræði eins og hefur komið vel í ljós síðustu mánuði í gegnum fjölda uppsagna starfsmanna og sést á mjög hörðum niðurskurði í rekstrinum. Enski boltinn 8.7.2025 13:45 Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Það fer ljómandi vel um okkur. Við erum í strandbæ sem heitir Durres á mjög huggulegu hóteli í sól og hita,“ segir Halldór Árnason, þjálfari Breiðabliks. Hans menn hefja Evrópuvertíð sína er liðið mætir Egnatia í Albaníu í forkeppni Meistaradeildarinnar í kvöld. Íslenski boltinn 8.7.2025 13:01 „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Gengi íslenska landsliðsins á Evrópumótinu í Sviss er ekki samfélagsmiðlum að kenna að mati sérfræðinga en var það pressan og stressið sem var að angra liðið? Gestirnir í Besta sætinu veltu þessu fyrir sér sem og lokaleik liðsins á mótinu. Fótbolti 8.7.2025 12:30 Freyr missir lykilmann fyrir metfé Enska félagið WBA hefur keypt einn besta leikmann norska úrvalsdeildarfélagsins Brann og Freyr Alexandersson er því að missa eina af helstu stjörnum liðsins. Enski boltinn 8.7.2025 12:03 Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Fyrrum þjálfarinn Ólafur Jóhannesson var sérfræðingur Sýnar Sport í kringum leik FH og Stjörnunnar í Bestu deild karla í fótbolta í gær. Hann réði sér vart fyrir kæti yfir viðtali fyrrum samstarfsfélaga hans, Heimis Guðjónssonar, þjálfara FH, eftir leik. Íslenski boltinn 8.7.2025 11:38 Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Landsliðsmaðurinn Kristinn Pálsson mun ekki spila með Valsmönnum í Bónus-deildinni næsta vetur þar sem hann er á leið í atvinnumennsku. Körfubolti 8.7.2025 11:30 Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Landsliðsþjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta segir leikmenn og þjálfara hafa skyldum að gegna í síðasta leiknum á EM gegn Noregi. Skyldum sem tengjast landsliðinu og stuðningsmönnum þess. Fótbolti 8.7.2025 11:03 Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Sérfræðingar Stúkunnar voru ekki sammála þegar kom að því að meta Íslandsmeistaravonir Valsmanna í sumar. Íslenski boltinn 8.7.2025 10:30 Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær Elísabet Gunnarsdóttir, þjálfari belgíska landsliðsins, var með sérstaka íslenska stuðningssveit í stúkunni í leiknum á móti heimsmeisturum Spánar í Thun í gær. Fótbolti 8.7.2025 10:00 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 334 ›
Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Joao Pedro fékk sannkallaða draumabyrjun í sínum fyrsta byrjunarliðsleik með Chelsea þegar hann skoraði bæði mörk liðsins í 2-0 sigri á Fluminense í undanúrslitum heimsmeistaramóts félagsliða en mörkunum fylgdu þó blendnar tilfinningar. Fótbolti 9.7.2025 07:01
Fannst látinn í hótelherbergi sínu Eiginkonan talaði við hann eftir bardagann en heyrði svo ekkert meira fyrr en lögreglan hafði samband og lét hana vita af því að eiginmaðurinn væri allur. Sport 9.7.2025 06:33
Dagskráin í dag: Snóker í öll mál Það eru ekki margir dagskrárliðir á sportrásum Sýnar í dag en það er samt nóg af snóker í boði þar sem meistaradeildin heldur áfram en mótið stendur til 17. júlí. Sport 9.7.2025 06:01
Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Allt bendir til þess að Diogo Jota hafi setið í bílstjórasætinu í bílslysinu sem varð honum og bróður hans að bana í síðustu viku. Þá eru skýrar vísbendingar um að bílnum, sem var af tegundinni Lamborghini, hafi verið ekið yfir hámarkshraða í aðdraganda slyssins. Enski boltinn 8.7.2025 23:51
Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Shai Gilgeous-Alexander hefur skrifað undir nýjan samning við NBA meistara Oklahoma City Thunder til fjögurra ára en heildarvirði samningsins er 285 milljónir dollara. Körfubolti 8.7.2025 23:16
Fylkir og Valur í formlegt samstarf Körfuknattleiksdeildir Fylkis og Vals munu starfa náið saman á komandi tímabili en Fylkismenn munu spila í 1. deild í vetur í fyrsta sinn í 20 ár. Fylkismenn tilkynntu um samstarfið á samfélagsmiðlum í gær. Körfubolti 8.7.2025 22:46
Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Evrópumót karla, kvenna, stúlkna og pilta í golfi hófst í dag en Ísland teflir fram liði á öllum mótunum. Dagurinn fór frábærlega af stað hjá karlaliðinu sem er í 2. sæti eftir fyrsta keppnisdag. Golf 8.7.2025 22:03
Pedro skaut Chelsea í úrslitin Chelsea er komið í úrslit heimsmeistaramóts félagsliða eftir 2-0 sigur á Fluminense. Fótbolti 8.7.2025 21:20
Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Breiðablik tapaði 1-0 á móti albanska liðinu Egnatia í fyrri leik liðanna í fyrstu umferð forkeppni Meistaradeildarinnar í kvöld. Leikurinn fór fram í Albaníu og Blikar þurfa því að vinna upp eins marks forskot í seinni leik liðanna í Kópavogi í næstu viku. Fótbolti 8.7.2025 21:00
Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Arsenal hafa bætt argentínska varnarjaxlinum Gabriel Heinze í þjálfarateymi sitt en Heinze var leikmaður Manchester United árin 2004-2007 og vann ensku úrvalsdeildina með liðinu 2007. Fótbolti 8.7.2025 20:31
Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Forráðamenn spænska stórveldisins Real Madrid hafa lagt fram formlega beiðni til spænskra knattspyrnuyfirvalda þess efnis að fyrsta leik liðsins í La Liga verði frestað en aðeins er rúmur mánuður í að deildin eigi að hefjast. Fótbolti 8.7.2025 19:45
Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Lyklaborðsriddararnir voru fljótir að láta Elísabetu Gunnarsdóttur, landsliðsþjálfara Belgíu í fótbolta, heyra það og sögðu henni að drulla sér frá Belgíu. Nýr veruleiki þessa öfluga þjálfara sem segir fólk og fjölmiðla hafa fullan rétt á sínum skoðunum. Fótbolti 8.7.2025 18:57
Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Svíþjóð tryggði sér örugglega sæti í átta liða úrslitum Evrópumóts kvenna í kvöld þegar liðið lagði Pólland nokkuð þægilega 3-0. Fótbolti 8.7.2025 18:32
Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Enska úrvalsdeildarfélagið Tottenham hefur samið japanska landsliðsmanninn Kota Takai. Enski boltinn 8.7.2025 17:17
Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Víkingar hafa endurheimt einn sinn besta leikmann frá því í fyrrasumar fyrir seinni hlutann í Bestu deild kvenna í fótbolta. Íslenski boltinn 8.7.2025 16:32
EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu Þeir Sindri Sverrisson og Aron Guðmundsson eru enn staddir í Sviss að elta íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu. Liðið á einn leik eftir í riðlinum gegn Norðmönnum en Ísland er á botninum í riðlinum án stiga. Fótbolti 8.7.2025 16:00
FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Samband Gianni Infantino, forseta FIFA, og Donalds Trump, Bandaríkjaforseta, verður sífellt nánara. FIFA hyggst opna nýja skrifstofu í New York og verður síðarnefndi forsetinn leigusali Alþjóðaknattspyrnusambandsins. Fótbolti 8.7.2025 15:59
Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Þýskaland tryggði sér sæti í átta liða úrslitum Evrópumóts kvenna í fótbolta í Sviss með sigri á Dönum. Danir eru án stiga í riðlinum og þurfa að treysta á úrslit í öðrum leikjum til að eiga einhvern snefil af möguleika til að komast áfram. Fótbolti 8.7.2025 15:31
Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Kvennalandslið Wales lenti í rútuslysi á leið til æfingar á EM í Sviss í dag. Leikmenn liðsins eru sagðir í heilu lagi en æfingunni var aflýst. Fótbolti 8.7.2025 15:23
Everton búið að finna sinn Peter Crouch Enska úrvalsdeildarfélagið Everton er að ganga frá kaupum sínum á framherjann Thierno Barry frá spænska félaginu Villarreal. Enski boltinn 8.7.2025 15:00
„Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Íslenska knattspyrnukonan Ásdís Karen Halldórsdóttir var í gær kynnt til leiks hjá portúgalska félaginu SC Braga. Fótbolti 8.7.2025 14:18
Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Manchester United glímir við mikil fjárhagsvandræði eins og hefur komið vel í ljós síðustu mánuði í gegnum fjölda uppsagna starfsmanna og sést á mjög hörðum niðurskurði í rekstrinum. Enski boltinn 8.7.2025 13:45
Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Það fer ljómandi vel um okkur. Við erum í strandbæ sem heitir Durres á mjög huggulegu hóteli í sól og hita,“ segir Halldór Árnason, þjálfari Breiðabliks. Hans menn hefja Evrópuvertíð sína er liðið mætir Egnatia í Albaníu í forkeppni Meistaradeildarinnar í kvöld. Íslenski boltinn 8.7.2025 13:01
„Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Gengi íslenska landsliðsins á Evrópumótinu í Sviss er ekki samfélagsmiðlum að kenna að mati sérfræðinga en var það pressan og stressið sem var að angra liðið? Gestirnir í Besta sætinu veltu þessu fyrir sér sem og lokaleik liðsins á mótinu. Fótbolti 8.7.2025 12:30
Freyr missir lykilmann fyrir metfé Enska félagið WBA hefur keypt einn besta leikmann norska úrvalsdeildarfélagsins Brann og Freyr Alexandersson er því að missa eina af helstu stjörnum liðsins. Enski boltinn 8.7.2025 12:03
Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Fyrrum þjálfarinn Ólafur Jóhannesson var sérfræðingur Sýnar Sport í kringum leik FH og Stjörnunnar í Bestu deild karla í fótbolta í gær. Hann réði sér vart fyrir kæti yfir viðtali fyrrum samstarfsfélaga hans, Heimis Guðjónssonar, þjálfara FH, eftir leik. Íslenski boltinn 8.7.2025 11:38
Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Landsliðsmaðurinn Kristinn Pálsson mun ekki spila með Valsmönnum í Bónus-deildinni næsta vetur þar sem hann er á leið í atvinnumennsku. Körfubolti 8.7.2025 11:30
Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Landsliðsþjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta segir leikmenn og þjálfara hafa skyldum að gegna í síðasta leiknum á EM gegn Noregi. Skyldum sem tengjast landsliðinu og stuðningsmönnum þess. Fótbolti 8.7.2025 11:03
Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Sérfræðingar Stúkunnar voru ekki sammála þegar kom að því að meta Íslandsmeistaravonir Valsmanna í sumar. Íslenski boltinn 8.7.2025 10:30
Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær Elísabet Gunnarsdóttir, þjálfari belgíska landsliðsins, var með sérstaka íslenska stuðningssveit í stúkunni í leiknum á móti heimsmeisturum Spánar í Thun í gær. Fótbolti 8.7.2025 10:00