Sport

„Það var köld tuska í and­litið“

Hlín Eiríksdóttir átti frábæra innkomu af bekknum í kvöld þegar Ísland tapaði lokaleik sínum á EM gegn Noregi 4-3 en hún bæði skoraði mark og fiskaði vítaspyrnu. Bekkjarsetan í síðasta leik fór ekki vel í hana en hún virðir ákvarðanir þjálfarans.

Fótbolti

Ítalskur deildar­leikur í Ástralíu í febrúar?

Forsvarsmenn ítalska knattspyrnusambandsins stefna að því að leikur í Seríu A verði spilaður í Ástralíu á komandi tímabili en það yrði í fyrsta sinn sem leikur í evrópskri deild yrði utan heimalands viðkomandi deildar.

Fótbolti

Á góðum stað fyrir mikil á­tök

„Ég held það sé gríðarlega mikilvægt að mæta í þessa Evrópuleiki þegar liðið er fullt af sjálfstrausti og á góðu róli bæði í deild og bikar,“ segir Srdjan Tufegdzic, Túfa, þjálfari Vals, í aðdraganda Evrópuleiks kvöldsins.

Íslenski boltinn

Valdi Ís­land fram yfir Noreg: „Ég er meiri Ís­lendingur“

Amanda Andra­dóttir, lands­liðs­kona Ís­lands í fót­bolta, segir það skemmti­lega til­hugsun að spila mögu­lega á móti Noregi í kvöld á EM í fót­bolta. Amanda á bæði rætur að rekja til Ís­lands sem og Noregs og valdi ís­lenska lands­liðið fram yfir það norska á sínum tíma.

Fótbolti

Arsenal eflir miðjuna enn frekar

Christian Nørgaard hefur skrifað undir tveggja ára samning við Arsenal, hann kemur til félagsins frá Brentford fyrir um tíu milljónir punda og er annar miðjumaðurinn sem Arsenal kaupir í vikunni.

Enski boltinn

Sex hafa ekkert spilað á EM

Sex leikmenn íslenska landsliðsins hafa sitt síðasta tækifæri í kvöld til þess að koma við sögu á Evrópumótinu í fótbolta í Sviss.

Fótbolti