Sport

„Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“

Elliði Snær Viðarsson hefur átt tvo mjög flotta leiki í sókninni í röð og verið markahæstur hjá íslenska landsliðinu í þeim báðum. Hann skoraði átta mörk úr níu skotum á móti Sviss og fylgdi því eftir með átta mörkum í níu skotum í sigrinum á Slóvenum. Elliði fékk líka hrós frá sérfræðingunum í Besta sætinu.

Handbolti

Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit

Gervonta Davis, fyrrverandi þriggja þyngdarflokka meistari í hnefaleikum, var handtekinn í Miami á miðvikudag, tveimur vikum eftir að handtökuskipun var gefin út á hendur honum vegna ákæru um líkamsárás, frelsissviptingu og tilraun til mannráns.

Sport

Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli

Fjögur Íslendingalið komust áfram í útsláttarkeppni Evrópudeildarinnar en lokaumferðin fór fram í kvöld. Midtjylland, Lille, Panathinaikos og Brann verða með þegar úrslitakeppnin fer fram en þrjú þeirra síðastnefndu fara í umspilið um sæti í sextán liða úrslitum.

Fótbolti

„Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“

Borce Ilievski, þjálfari ÍR, var að vonum ánægður með sannfærandi sigur sinna manna gegn Ármanni nú í kvöld. ÍR-liðið lék afar vel í dag gegn Ármanni sem hafði unnið tvo leiki í röð fyrir kvöldið í kvöld en lék kanalausir þar sem Brandon Averette er handleggsbrotinn.

Körfubolti

„Gjör­sam­lega glóru­laust“

Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari í handbolta, furðar sig á ýmsu í kringum komandi úrslitahelgi í Herning. Hann segir þó engar afsakanir vera fyrir strákana okkar og nennir sem minnst að spá í utanaðkomandi aðstæðum.

Handbolti