De Rossi kvaddi Roma með mikilli viðhöfn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. maí 2019 10:00 De Rossi með son sinn í fanginu. vísir/getty Danielle De Rossi lék sinn síðasta leik fyrir Roma þegar liðið vann 2-1 sigur á Parma í lokaumferð ítölsku úrvalsdeildarinnar í gær. Miðjumaðurinn öflugi var 18 ár í aðalliði Roma en það er eina félagið sem hann hefur verið hjá. Hann lék alls 616 leiki fyrir Roma og skoraði 63 mörk. De Rossi hefur verið fyrirliði Roma síðan önnur goðsögn í sögu félagsins, Francesco Totti, lagði skóna á hilluna fyrir tveimur árum. De Rossi var í byrjunarliði Roma í leiknum í gær en fékk heiðursskiptingu á 82. mínútu. Þegar hann fór af velli lét hann Alessandro Florenzi hafa fyrirliðabandið en hann tekur við því embætti af De Rossi. Líkt og flestir fyrirliðar Roma síðustu áratugina er Florenzi Rómverji í húð og hár."Now I will pass this armband on to Alessandro. Another brother, one that I know is equally worthy of the honour."#DDR16#ASRomapic.twitter.com/k7gv1D12B2 — AS Roma English (@ASRomaEN) May 26, 2019 Í leikslok klæddust allir leikmenn Roma treyjum með nafni De Rossi og númerinu 16 á bakinu.#DDR16: Daniele De Rossi emerges from the tunnel to begin his final farewell to the #ASRoma staff, players and fans pic.twitter.com/E6kdMJxp9I — AS Roma English (@ASRomaEN) May 26, 2019 Eftir leik fögnuðu fögnuðu stuðningsmenn Roma hetjunni sinni vel og innilega. De Rossi gekk hringinn á Ólympíuleikvanginum ásamt fjölskyldu sinni og þakkaði stuðningsmönnunum fyrir árin 18 hjá félaginu. Fjölmörg tár féllu þegar De Rossi kvaddi stuðningsmennina.LIVE: De Rossi's emotional farewell to the #ASRoma fans#DDR16#ASRomahttps://t.co/SDHDnZROjR — AS Roma (@OfficialASRoma) May 26, 2019 Ekki liggur fyrir hvað tekur við hjá hinum 35 ára De Rossi, hvort hann heldur áfram að spila og þá hvar. Roma endaði í 6. sæti ítölsku deildarinnar og leikur í Evrópudeildinni á næsta tímabili. Ítalía Ítalski boltinn Tengdar fréttir Nainggolan skaut Inter í Meistaradeildina en AC Milan situr eftir Ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta lauk í kvöld og var hörð barátta um sæti í Meistaradeild Evrópu í lokaumferðinni. Emil Hallfreðsson var á skotskónum. 26. maí 2019 20:28 Mest lesið Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Í beinni: Ísrael - Ísland | Fyrsti leikur á EM Körfubolti „Við vorum algjörlega týndir“ Enski boltinn Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn Íslendingapartý í Katowice Körfubolti Fleiri fréttir Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Diljá og Karólína skoruðu báðar Ísabella Sara lagði upp í Meistaradeild Evrópu Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Tveir nýliðar í landsliðshópnum Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Hæsti fótboltamaður í heimi Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn „Það er bæjarhátíð í Mosó um helgina og þú ert velkominn“ „Ætli þetta hafi ekki verið leikur tveggja hálfleika“ Sjá meira
Danielle De Rossi lék sinn síðasta leik fyrir Roma þegar liðið vann 2-1 sigur á Parma í lokaumferð ítölsku úrvalsdeildarinnar í gær. Miðjumaðurinn öflugi var 18 ár í aðalliði Roma en það er eina félagið sem hann hefur verið hjá. Hann lék alls 616 leiki fyrir Roma og skoraði 63 mörk. De Rossi hefur verið fyrirliði Roma síðan önnur goðsögn í sögu félagsins, Francesco Totti, lagði skóna á hilluna fyrir tveimur árum. De Rossi var í byrjunarliði Roma í leiknum í gær en fékk heiðursskiptingu á 82. mínútu. Þegar hann fór af velli lét hann Alessandro Florenzi hafa fyrirliðabandið en hann tekur við því embætti af De Rossi. Líkt og flestir fyrirliðar Roma síðustu áratugina er Florenzi Rómverji í húð og hár."Now I will pass this armband on to Alessandro. Another brother, one that I know is equally worthy of the honour."#DDR16#ASRomapic.twitter.com/k7gv1D12B2 — AS Roma English (@ASRomaEN) May 26, 2019 Í leikslok klæddust allir leikmenn Roma treyjum með nafni De Rossi og númerinu 16 á bakinu.#DDR16: Daniele De Rossi emerges from the tunnel to begin his final farewell to the #ASRoma staff, players and fans pic.twitter.com/E6kdMJxp9I — AS Roma English (@ASRomaEN) May 26, 2019 Eftir leik fögnuðu fögnuðu stuðningsmenn Roma hetjunni sinni vel og innilega. De Rossi gekk hringinn á Ólympíuleikvanginum ásamt fjölskyldu sinni og þakkaði stuðningsmönnunum fyrir árin 18 hjá félaginu. Fjölmörg tár féllu þegar De Rossi kvaddi stuðningsmennina.LIVE: De Rossi's emotional farewell to the #ASRoma fans#DDR16#ASRomahttps://t.co/SDHDnZROjR — AS Roma (@OfficialASRoma) May 26, 2019 Ekki liggur fyrir hvað tekur við hjá hinum 35 ára De Rossi, hvort hann heldur áfram að spila og þá hvar. Roma endaði í 6. sæti ítölsku deildarinnar og leikur í Evrópudeildinni á næsta tímabili.
Ítalía Ítalski boltinn Tengdar fréttir Nainggolan skaut Inter í Meistaradeildina en AC Milan situr eftir Ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta lauk í kvöld og var hörð barátta um sæti í Meistaradeild Evrópu í lokaumferðinni. Emil Hallfreðsson var á skotskónum. 26. maí 2019 20:28 Mest lesið Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Í beinni: Ísrael - Ísland | Fyrsti leikur á EM Körfubolti „Við vorum algjörlega týndir“ Enski boltinn Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn Íslendingapartý í Katowice Körfubolti Fleiri fréttir Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Diljá og Karólína skoruðu báðar Ísabella Sara lagði upp í Meistaradeild Evrópu Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Tveir nýliðar í landsliðshópnum Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Hæsti fótboltamaður í heimi Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn „Það er bæjarhátíð í Mosó um helgina og þú ert velkominn“ „Ætli þetta hafi ekki verið leikur tveggja hálfleika“ Sjá meira
Nainggolan skaut Inter í Meistaradeildina en AC Milan situr eftir Ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta lauk í kvöld og var hörð barátta um sæti í Meistaradeild Evrópu í lokaumferðinni. Emil Hallfreðsson var á skotskónum. 26. maí 2019 20:28