Mikilvægur sigur Burnley og markaveisla í Hull | Öll úrslit dagsins Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. desember 2016 17:00 Fjórum leikjum er nýlokið í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Burnley vann gríðarlega mikilvægan 3-2 sigur á Bournemouth í botnbaráttunni. Heimavöllurinn heldur áfram að reynast Burnley vel en liðið hefur náð í 16 af 17 stigum sínum á heimavelli. Jeff Hendrick, Stephen Ward og George Boyd skoruðu mörk Burnley en Benik Afobe og Charlie Daniels voru á skotskónum fyrir Bournemouth sem er í 11. sæti deildarinnar. Burnley er komið upp í 13. sætið með 17 stig, fimm stigum frá fallsæti. Jóhann Berg Guðmundsson lék ekki með Burnley í dag vegna meiðsla. Það var mikið fjör á KCOM vellinum í Hull þegar heimamenn gerðu 3-3 jafntefli við Crystal Palace. Hull komst tvívegis yfir í leiknum en tókst samt ekki að vinna. Frazier Campbell tryggði Palace stig þegar hann jafnaði metin mínútu fyrir leikslok. Hull er áfram í 19. sæti deildarinnar en Palace er í því fjórtánda.Arsenal fór á toppinn með 3-1 sigri á Stoke City á heimavelli.Gylfi Þór Sigurðsson skoraði og gaf stoðsendingu þegar Swansea vann 3-0 sigur á Sunderland.Fyrr í dag bar Watford sigurorð af Everton á heimavelli, 3-2.Úrslit dagsins:Burnley 3-2 Bournemouth 1-0 Jeff Hendrick (13.), 2-0 Stephen Ward (16.), 2-1 Benik Afobe (45+2.), 3-1 George Boyd (75.), 3-2 Charlie Daniels (90+1.).Hull 3-3 Crystal Palace 1-0 Robert Snodgrass, víti (27.), 1-1 Christian Benteke, víti (53.), 1-2 Wilfried Zaha (70.), 2-2 Adama Diomande (72.), 3-2 Jake Livermore (78.), 3-3 Fraizer Campbell (89.).Arsenal 3-1 Stoke 0-1 Charlie Adam, víti (29.), 1-1 Theo Walcott (42.), 2-1 Mesut Özil (49.), 3-1 Alex Iwobi (75.).Swansea 3-0 Sunderland 1-0 Gylfi Þór Sigurðsson, víti (51.), 2-0 Fernando Llorente (54.), 3-0 Llorente (80.).Watford 3-2 Everton 0-1 Romelu Lukaku (17.), 1-1 Stefano Okaka (36.), 2-1 Sebastian Prödl (59.), 3-1 Okaka (64.), 3-2 Lukaku (86.). Enski boltinn Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Fleiri fréttir Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Í beinni: Newcastle - Liverpool | Isak-málið á allra vörum Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Sjá meira
Fjórum leikjum er nýlokið í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Burnley vann gríðarlega mikilvægan 3-2 sigur á Bournemouth í botnbaráttunni. Heimavöllurinn heldur áfram að reynast Burnley vel en liðið hefur náð í 16 af 17 stigum sínum á heimavelli. Jeff Hendrick, Stephen Ward og George Boyd skoruðu mörk Burnley en Benik Afobe og Charlie Daniels voru á skotskónum fyrir Bournemouth sem er í 11. sæti deildarinnar. Burnley er komið upp í 13. sætið með 17 stig, fimm stigum frá fallsæti. Jóhann Berg Guðmundsson lék ekki með Burnley í dag vegna meiðsla. Það var mikið fjör á KCOM vellinum í Hull þegar heimamenn gerðu 3-3 jafntefli við Crystal Palace. Hull komst tvívegis yfir í leiknum en tókst samt ekki að vinna. Frazier Campbell tryggði Palace stig þegar hann jafnaði metin mínútu fyrir leikslok. Hull er áfram í 19. sæti deildarinnar en Palace er í því fjórtánda.Arsenal fór á toppinn með 3-1 sigri á Stoke City á heimavelli.Gylfi Þór Sigurðsson skoraði og gaf stoðsendingu þegar Swansea vann 3-0 sigur á Sunderland.Fyrr í dag bar Watford sigurorð af Everton á heimavelli, 3-2.Úrslit dagsins:Burnley 3-2 Bournemouth 1-0 Jeff Hendrick (13.), 2-0 Stephen Ward (16.), 2-1 Benik Afobe (45+2.), 3-1 George Boyd (75.), 3-2 Charlie Daniels (90+1.).Hull 3-3 Crystal Palace 1-0 Robert Snodgrass, víti (27.), 1-1 Christian Benteke, víti (53.), 1-2 Wilfried Zaha (70.), 2-2 Adama Diomande (72.), 3-2 Jake Livermore (78.), 3-3 Fraizer Campbell (89.).Arsenal 3-1 Stoke 0-1 Charlie Adam, víti (29.), 1-1 Theo Walcott (42.), 2-1 Mesut Özil (49.), 3-1 Alex Iwobi (75.).Swansea 3-0 Sunderland 1-0 Gylfi Þór Sigurðsson, víti (51.), 2-0 Fernando Llorente (54.), 3-0 Llorente (80.).Watford 3-2 Everton 0-1 Romelu Lukaku (17.), 1-1 Stefano Okaka (36.), 2-1 Sebastian Prödl (59.), 3-1 Okaka (64.), 3-2 Lukaku (86.).
Enski boltinn Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Fleiri fréttir Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Í beinni: Newcastle - Liverpool | Isak-málið á allra vörum Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Sjá meira