Blatter hættir líklega fyrir jól 10. júní 2015 15:15 Sepp Blatter. vísir/getty Það bendir margt til þess að sautján ára valdatíð Sepp Blatter hjá FIFA ljúki í desember. Samkvæmt heimildum BBC þá mun FIFA halda forsetakjör þann 16. desember á þessu ári. Glugginn sem FIFA gaf sér fyrir forsetakjörið var frá desember fram í mars. Nú lítur út fyrir að þeir vilji klára þetta sem fyrst. Lokaákvörðun verður þó ekki tekin fyrr en í næsta mánuði. Blatter sjálfur er sagður vilja hafa kjörið í desember. Blatter tilkynnti fjórum dögum eftir að hann hefði verið endurkjörinn forseti að hann ætlaði að segja af sér. Tíðindin komu mjög á óvart en var fagnað víða um heim. Blatter hefur lofað að taka til hjá FIFA og laga ímynd sambandsins á þeim sex mánuðum sem hann virðist eiga eftir sem forseti. Fótbolti Tengdar fréttir Sætir Blatter rannsókn hjá FBI? ABC News í Bandaríkjunum telur að Sepp Blatter sé í hópi þeirra sem liggi undir grun fyrir spillingu. 2. júní 2015 22:48 Styrktaraðilar FIFA fagna brotthvarfi Blatter Visa, Coca-Cola og McDonald's segja brýnt að frekari umbætur verði gerðar innan FIFA. 3. júní 2015 14:07 Einn sá allra spilltasti snýst gegn Blatter og ætlar að segja frá öllu Jack Warner er búinn að láta lögfræðinga sína hafa skjöl sem tengja FIFA við allskonar spillingarmál. 4. júní 2015 08:00 Frábær dagur fyrir fótboltann að Blatter sé farinn | Forsíður ensku blaðanna Sepp Blatter sagði óvænt af sér sem forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins í gær. 3. júní 2015 07:45 Játaði margra ára mútuþægni og fjárglæfrastarfsemi Mútuþægni FIFA hófst fyrir aldamót segir Chuck Blazer sem eitt sinn var hátt settur innan FIFA. 4. júní 2015 00:09 Mest lesið Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Körfubolti Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Enski boltinn Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Enski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Enski boltinn Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Keegan með krabbamein Enski boltinn Fleiri fréttir Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Sjá meira
Það bendir margt til þess að sautján ára valdatíð Sepp Blatter hjá FIFA ljúki í desember. Samkvæmt heimildum BBC þá mun FIFA halda forsetakjör þann 16. desember á þessu ári. Glugginn sem FIFA gaf sér fyrir forsetakjörið var frá desember fram í mars. Nú lítur út fyrir að þeir vilji klára þetta sem fyrst. Lokaákvörðun verður þó ekki tekin fyrr en í næsta mánuði. Blatter sjálfur er sagður vilja hafa kjörið í desember. Blatter tilkynnti fjórum dögum eftir að hann hefði verið endurkjörinn forseti að hann ætlaði að segja af sér. Tíðindin komu mjög á óvart en var fagnað víða um heim. Blatter hefur lofað að taka til hjá FIFA og laga ímynd sambandsins á þeim sex mánuðum sem hann virðist eiga eftir sem forseti.
Fótbolti Tengdar fréttir Sætir Blatter rannsókn hjá FBI? ABC News í Bandaríkjunum telur að Sepp Blatter sé í hópi þeirra sem liggi undir grun fyrir spillingu. 2. júní 2015 22:48 Styrktaraðilar FIFA fagna brotthvarfi Blatter Visa, Coca-Cola og McDonald's segja brýnt að frekari umbætur verði gerðar innan FIFA. 3. júní 2015 14:07 Einn sá allra spilltasti snýst gegn Blatter og ætlar að segja frá öllu Jack Warner er búinn að láta lögfræðinga sína hafa skjöl sem tengja FIFA við allskonar spillingarmál. 4. júní 2015 08:00 Frábær dagur fyrir fótboltann að Blatter sé farinn | Forsíður ensku blaðanna Sepp Blatter sagði óvænt af sér sem forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins í gær. 3. júní 2015 07:45 Játaði margra ára mútuþægni og fjárglæfrastarfsemi Mútuþægni FIFA hófst fyrir aldamót segir Chuck Blazer sem eitt sinn var hátt settur innan FIFA. 4. júní 2015 00:09 Mest lesið Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Körfubolti Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Enski boltinn Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Enski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Enski boltinn Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Keegan með krabbamein Enski boltinn Fleiri fréttir Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Sjá meira
Sætir Blatter rannsókn hjá FBI? ABC News í Bandaríkjunum telur að Sepp Blatter sé í hópi þeirra sem liggi undir grun fyrir spillingu. 2. júní 2015 22:48
Styrktaraðilar FIFA fagna brotthvarfi Blatter Visa, Coca-Cola og McDonald's segja brýnt að frekari umbætur verði gerðar innan FIFA. 3. júní 2015 14:07
Einn sá allra spilltasti snýst gegn Blatter og ætlar að segja frá öllu Jack Warner er búinn að láta lögfræðinga sína hafa skjöl sem tengja FIFA við allskonar spillingarmál. 4. júní 2015 08:00
Frábær dagur fyrir fótboltann að Blatter sé farinn | Forsíður ensku blaðanna Sepp Blatter sagði óvænt af sér sem forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins í gær. 3. júní 2015 07:45
Játaði margra ára mútuþægni og fjárglæfrastarfsemi Mútuþægni FIFA hófst fyrir aldamót segir Chuck Blazer sem eitt sinn var hátt settur innan FIFA. 4. júní 2015 00:09