Vísir

Mest lesið á Vísi

Stjörnuspá

14. janúar 2026

Einhver breyting verður á dagskrá morgundagsins og þú ert síður en svo hrifinn af henni. Þú kemst þó að því seinna að hún er alls ekki svo slæm.



Fréttamynd

„Og leyni­gesturinn er enginn annar en…“

Vefþættirnir Bítið í bílnum hafa vakið eftirtekt en í þáttunum syngur leynigestur karókí á rúntinum með Heimi, Lilju og Ómari, þáttarstjórnendum Bítisins á Bylgjunni.Leynigesturinn velur lagið sjálfur en þarf að syngja það með poka á hausnum. Að þessu sinni valdi gesturinn lagið Can’t Help Falling in Love sem Elvis Presley gerði frægt.<div class="embedd-media-player" id="emp-d9712ec2-172f-4fa6-bb59-ff29845e4244-1768302657530" data-mediaid="d9712ec2-172f-4fa6-bb59-ff29845e4244-1768302657530">Klippa: Fattaðir þú hver var undir pokanum?</div>Embed: dssdLeynigesturinn kann svo sannarlega að þenja raddböndin en ef þú vilt ekki vita hver er undir pokanum skaltu hætta að lesa hér.............Og leynigestur þessarar viku er enginn annar en Gulli Helga, fyrrverandi þáttarstjórnandi Bítisins og maðurinn á bak við sjónvarpsþættina Gulli byggir.Gulla fannst svo gaman að syngja í bílakarókí að hann er að spá í að fá sér karókígræjur í bílinn.Opinberunarþáttinn, þar sem Gulli rífur af sér pokann, má sjá í spilaranum hér að ofan.

Lífið

Fréttamynd

Auð­mýkt gagn­vart ó­vissunni

Ég efast um að þau fyrirtæki sem voru best að giska á hvað gerist 2026 nái mestum árangri, a.m.k. til lengri tíma litið. Þau fyrirtæki sem búa svo um hnútana að þau geti náð árangri, hvernig sem framtíðin þróast, munu ná mestum langtímaárangri og vinna sigrana sem að er stefnt.

Umræðan