6 Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent
Jólareglugerð heilbrigðisráðherra veldur usla Alma Ýr Ingólfsdóttir,Telma Sigtryggsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson Skoðun
Hvessir þegar líður á daginn Hæðarsvæði liggur skammt suður af landinu í dag. Það má búast við vestlægum vindi og að það hvessi um landið norðanvert þegar líður á daginn. Súld eða dálítil rigning af og til á vestanverðu landinu, en bjartviðri eystra. Vindstyrkur gæti náð að 20 metrum á sekúndu í kvöld, en mun hægari vindur verður um landið sunnanvert. Hiti verður yfirleitt á bilinu núll til sex stig. Veður
Arnar vill læra af mistökum gullkynslóðarinnar og gera landsliðið sjálfbærara Arnar Gunnlaugsson segir nauðsynlegt að margir leikmenn komi við sögu hjá íslenska landsliðinu í fótbolta til að koma í veg fyrir sams konar stöðnun og átti sér stað eftir að gullkynslóðin hvarf af sviðinu. Fótbolti
„Við Davíð næstum því slógumst allan tímann“ Í Íslandi í dag í gærkvöldi var farið í ákveðinn afmælisbúning því í ár fagnar fréttastofan 35 ára sjónvarpsafmæli Kryddsíldar, en Kryddsíld var vel að merkja fyrstu árin á Bylgjunni og hóf þar göngu sína árið 1986. Í Kryddsíld hittast stjórnmálamenn á síðasta degi ársins, spariklæddir, og halda veislu og reyna að kjarna þau mál sem mestu skiptu á árinu. Lífið
Aston Villa raðar inn mörkum úr afar erfiðum færum Aston Villa-menn hafa gert ótrúlega hluti varðandi vænt mörk (xG eða Excpected Goals) í leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð. Enski boltinn
Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Áformað er hafrannsóknaskipið Árni Friðriksson haldi til loðnuleitar í byrjun nýs árs. Gert er ráð fyrir að lagt verði úr höfn á tímabilinu 4. til 6. janúar. Stærri loðnuleit með þátttöku fimm skipa er svo ráðgerð upp úr miðjum janúarmánuði. Viðskipti innlent
Árið sem er að líða Þó stjórnin hafi stígið skref í átt að hagræðingu í ríkisrekstri má þó segja að fyrsta ár hennar hafi haft sterkan svip varðstöðu um tekjustofna og tekjumöguleika. Samskipti við stjórnmálamenn voru önnur en verið hafði en þeim má helst lýsa þannig að ráðherrar eigi í flestum tilvikum síðasta orðið en ekki Alþingi. Umræðan
Hvað veldur rafmögnuðu hári og hvernig má losna við það? Rafmagn, úfið yfirborð og frizzy hár eru vandamál sem flest okkar kannast við, sérstaklega yfir vetrarmánuðina. Ofan á þurra húð og sprungnar varir bætist kalt vetrarloftið sem gerir það að verkum að það virðist nánast ómögulegt að komast hjá stöðurafmagni í hárinu. Lífið samstarf