Þrastarskógur eða Svartiskógur? Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 15. desember 2013 13:20 Verkalýðsleiðtogi á Suðurlandi segir svarta atvinnustarfsemi í ferðaþjónustu vera sífellt að aukast og við því þurfi að bregðast. Á Suðurlandi eru stærstu sumarbústaðabyggðir landsins og þar er líka rekin öflug ferðaþjónusta. Gárungar hafa talað um Þrastarskóg í Grímsnesi sem Svartaskóg því þar sé mikið af iðnaðarmönnum að vinna svart við endurnýjun og byggingu nýrra sumarbústaða. Ekki skal fullyrt hvort þetta er rétt eða rangt. Halldóra Sigríður Sveinsdóttir, formaður Bárunnar Stéttarfélags segir hins vegar að svört atvinnustarfsemi sé alltaf að aukast, ekki síst í ferðaþjónustu á Suðurlandi. „Hér eru mikill uppgangur í ferðaþjónustu og töluvert um svarta atvinnustarfsemi. Við höfum verið í átaki, stéttarfélögin, að fara á vinnustaði og fara yfir þessi mál, og okkur sýnist að það er heldur að bæta í svarta atvinnustarfsemi í ferðaþjónustu,“ segir Halldóra. „Við höfum verið að fara í eftirlit og menn hafa ekki verið skráðir sem launþegar, og við skráum niuður þessar kennitölur sem fara til ríkisskattstjóra. Við fáum ekki að sjá hver niðurstaðan er, en verðum vör við töluvert mikið af svartri atvinnustarfsemi,“ bætir hún við. Hún telur svarta atvinnustarfsemi um 14-15 prósent af allri starfsemi á Suðurlandi. „Það þarf virkilega að gera meira átak í þessu og neytendur þurfa að verða meðvitaðri á Íslandi um það við hvern þeir eru að skipta,“ segir Halldóra að lokum. Mest lesið „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Erlent Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Erlent „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Innlent Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Innlent Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Innlent Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Innlent Ísland standi frammi fyrir hamfarakólnun verði ekkert gert Innlent Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Innlent Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum Innlent Fleiri fréttir Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Boðar sumarveður inn í september Google Maps beinir ökumönnum um Krýsuvíkurleiðina vegna villu Uppsagnir vegna veiðigjalda, hamfarakólnun og fagnaðarlæti Flokks fólksins Ísland standi frammi fyrir hamfarakólnun verði ekkert gert „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Hafstraumar, menntun, húsnæðisverð og pólitíkin í haust á Sprengisandi Tvö útköll vegna veiðarfæra í skrúfum Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Leikskólabörn sungu með 89 ára harmonikuleikara í Garðabæ Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Sjá meira
Verkalýðsleiðtogi á Suðurlandi segir svarta atvinnustarfsemi í ferðaþjónustu vera sífellt að aukast og við því þurfi að bregðast. Á Suðurlandi eru stærstu sumarbústaðabyggðir landsins og þar er líka rekin öflug ferðaþjónusta. Gárungar hafa talað um Þrastarskóg í Grímsnesi sem Svartaskóg því þar sé mikið af iðnaðarmönnum að vinna svart við endurnýjun og byggingu nýrra sumarbústaða. Ekki skal fullyrt hvort þetta er rétt eða rangt. Halldóra Sigríður Sveinsdóttir, formaður Bárunnar Stéttarfélags segir hins vegar að svört atvinnustarfsemi sé alltaf að aukast, ekki síst í ferðaþjónustu á Suðurlandi. „Hér eru mikill uppgangur í ferðaþjónustu og töluvert um svarta atvinnustarfsemi. Við höfum verið í átaki, stéttarfélögin, að fara á vinnustaði og fara yfir þessi mál, og okkur sýnist að það er heldur að bæta í svarta atvinnustarfsemi í ferðaþjónustu,“ segir Halldóra. „Við höfum verið að fara í eftirlit og menn hafa ekki verið skráðir sem launþegar, og við skráum niuður þessar kennitölur sem fara til ríkisskattstjóra. Við fáum ekki að sjá hver niðurstaðan er, en verðum vör við töluvert mikið af svartri atvinnustarfsemi,“ bætir hún við. Hún telur svarta atvinnustarfsemi um 14-15 prósent af allri starfsemi á Suðurlandi. „Það þarf virkilega að gera meira átak í þessu og neytendur þurfa að verða meðvitaðri á Íslandi um það við hvern þeir eru að skipta,“ segir Halldóra að lokum.
Mest lesið „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Erlent Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Erlent „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Innlent Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Innlent Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Innlent Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Innlent Ísland standi frammi fyrir hamfarakólnun verði ekkert gert Innlent Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Innlent Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum Innlent Fleiri fréttir Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Boðar sumarveður inn í september Google Maps beinir ökumönnum um Krýsuvíkurleiðina vegna villu Uppsagnir vegna veiðigjalda, hamfarakólnun og fagnaðarlæti Flokks fólksins Ísland standi frammi fyrir hamfarakólnun verði ekkert gert „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Hafstraumar, menntun, húsnæðisverð og pólitíkin í haust á Sprengisandi Tvö útköll vegna veiðarfæra í skrúfum Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Leikskólabörn sungu með 89 ára harmonikuleikara í Garðabæ Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Sjá meira