Tíska og hönnun

Heimili Travis og Kourtney: Upptökuver, kvikmyndasalur, Dior BMX hjól og fallegir bílar
Travis Barker tók á móti Architectural Digest á heimi sínu í Calabasas, Kaliforníu sem hann deilir nú með Kourtney Kardashian. Heimilið er látlaust, róandi og í nútímalegum stíl. Hann segir heimilið vera griðarstað og er ekki hrifinn að því að fá of marga inn á það.

Hönnun og nýsköpun – alltumlykjandi allt árið
HönnunarMars – uppskeruhátíð hönnunar og arkitektúrs á Íslandi – er nýafstaðinn og um þessar mundir er Nýsköpunarvika í fullum gangi. Þessir viðburðir bera vitni um sköpunarkraft og framfaravilja sem einkennir íslenskt atvinnulíf og menningu.

Gifti sig í Dolce & Gabbana kjól
Kourtney Kardashian hefur nú birt myndir frá því hún giftist Travis Barker aftur um helgina. Eins og við fjölluðum um í gær giftu þau sig löglega í Santa Barbara í lítilli athöfn í ráðhúsinu.

Sóknarfæri í íslenskri hönnun
Nýlega klæddi ég dóttur mína í upphlut langalangömmu hennar sem var fædd 1893. Hún saumaði búninginn sjálf eins og konur af hennar kynslóð gerðu. Þetta voru líklegast hennar einu spariföt sem hún klæddist á tyllidögum, út ævina.

Sköpuðu rými sérstaklega fyrir börn í Hörpu
Hönnunarteymið Þykjó fékk það verkefni að hanna Hljóðhimna sem er nýtt upplifunarrými fyrir fjölskyldur og börn í Hörpu. Þær hafa upplifað góð viðbrögð við hönnuninni og eru spenntar fyrir komandi verkefnum.

Pöruðu danshreyfingar við drykki
Eldblóm er hugarfóstur listakonunnar Sigríðar Soffíu Níelsdóttur sem kynnti nýjar vörur og danshreyfingar á HönnunarMars. Vörurnar voru líkjörinn Eldblóma Elexír og nýr ilmur sem var unnin með Lilju Birgisdóttur og gallerýinu Listval.

Skálað fyrir HönnunarMars 2022
Það var tilefni til skála eftir einstaklega vel heppnaðan HönnunarMars á lokahófi hátíðarinnar sem fór fram á Slippbarnum. Þar komu saman þátttakendur, vinir og velunnarar íslenskrar hönnunar og fögnuðu.

Ullarfeldur kynntur til leiks hjá Farmers Market
Hjónin á bakvið Farmers Market Bergþóra Guðnadóttir og Jóel Pálsson buðu í kokteila og gleði í verslun sinni útá Granda yfir HönnunarMars.

Blake Lively fer yfir lífið sitt í gegnum tískuna
Leikkonan og tískugyðjan Blake Lively fór yfir stílinn sinn allt frá árinu 2005 með Vogue og sagði skemmtilegar sögur í tengslum við fötin. Hún vinnur almennt ekki með stílistum og sér um sinn stíl sjálf.

Stjörnurnar elska kaffi og keramik
Sjöstrand og Studio Allsber buðu til kaffiboðs á HönnunarMars og var því viðeigandi að þau sameinuðu krafta sína, enda ekkert kaffiboð án kaffi.

Stíll og elegans hjá KALDA á HönnunarMars
KALDA er löngu orðið þekkt bæði hér á Íslandi sem og erlendis fyrir einstaka hönnun á skóm en kynnti til leiks töskur á HönnunarMars.

Hönnuður sviðsbúninga Systra: „Stuttur tímarammi og mikil pressa“
Fatahönnuðurinn Darren Mark vann að sviðsbúningum íslenska hópsins fyrir Eurovision. Blaðamaður tók púlsinn á honum rétt fyrir keppni.

Cornelia Jakobs skartaði kjól eftir úkraínskan hönnuð
Sænska stórstjarnan Cornelia var glitrandi og glæsileg á dreglinum í kjól eftir úkraínska hönnuðinn Gasanova.

Júrógarðurinn: Eurovision stórstjörnur í viðtali á túrkís dreglinum
Eurovision keppendur skörtuðu sínum skemmtilegustu flíkum á túrkís dreglinum í gær. Hátíðin fór fram með pomp og prakt í höllinni Reggia di Venaria og Júrógarðurinn var á staðnum.

Troðfullt á tískusýningu útskriftarnema í fatahönnun
Tískusýning útskriftarnema í fatahönnun vakti rúmlega lukku hjá gestum en húsið var troðfullt og var sýningin vægast sagt stórkostleg.

Allt í blóma hjá Hildi Yeoman
Hildur Yeoman stóð fyrir sýningunni In Bloom sem var partur af HönnunarMars og fór fram í Höfuðstöðinni. Merkið hefur verið áberandi bæði innan og utan landsteinanna og er þekkt fyrir draumkennd prent, falleg snið og litadýrð.

Kampavín, glamúr og glimmrandi stuð í opnunarteiti Reykjavík MakeUp School
Nýir eigendur Reykjavík Makeup Scool þær, Ingunn Sigurðardóttir og Heiður Óska Eggertsdóttir kunna svo sannarlega að fagna og buðu í glæsilegt opnunarhóf á dögunum í nýju húsnæði skólans.

Innlit í fataskápa Gumma Kíró
Kírópraktorinn Guðmundur Birkir Pálmason eða Gummi Kíró kannast eflaust margir við. Sindri Sindrason leit við hjá Gumma á dögunum fyrir Ísland í dag og fékk að líta inn í fataskápana hans, en Gummi er þekktur fyrir smekklegan fatasmekk og kosta flíkurnar sitt.

Litadýrð, fjaðrir og gulir úlfar á túrkís dregli Eurovision
Opnunarhátíð Eurovision fór fram í Reggia di Venaria höllinni í Tórínó í gær. Allir keppendur gengu túrkísbláan dregil upp að höllinni fyrir viðburðinn og ræddu þar við fjölmiðla og heilsuðu aðdáendum sem höfðu stillt sér upp meðfram dreglinum.

Systur stóðu fyrir jafnrétti í opnunarpartýi Eurovision
Íslenski hópurinn var glæsilegur á túrkis-dreglinum í kastalanum Reggia di Venaria í dag. Systkinin tóku sig vel út í persónulegum klæðnaði og segja erlenda fjölmiðla mikið hafa spurt sig út í það hvað þau standa fyrir.