„Nú dýrka ég að vera vaxin eins og fæðing Venusar“ „Ekki smætta þinn guðs gefna líkama fyrir neinn,“ segir plötusnúðurinn og listamaðurinn Mellí Þorkelsdóttir sem fer sannarlega eigin leiðir í tískunni og lætur álit annarra ekki þvælast fyrir sér. Hún á ekki langt að sækja glæsileikann en mamma hennar er óperusöngkonan Diddú og Páll Óskar móðurbróðir hennar. Tíska og hönnun 22.10.2025 07:01
Hiti í Hringekjunni Margar af aðalpæjum landsins komu saman í vistvænu versluninni Hringekjunni á dögunum til að skála, klæða sig upp og fagna nýju fatalínunni Hring eftir hring. DJ Sóley þeytti skífum og pæjustemningin tók yfir. Tíska og hönnun 21.10.2025 11:32
Virtist hvorki geta séð né andað „Ég flaug Mario, uppáhalds förðunarfræðingnum mínum, út til að farða mig en ákvað svo þetta á síðustu stundu,“ segir stórstjarnan Kim Kardashian sem vakti gríðarlega athygli fyrir klæðnað sinn á galahátíð í Los Angeles um helgina. Hún rokkaði einhvers konar hátískuhöfuðpoka með rándýra förðun undir sem enginn sá. Tíska og hönnun 20.10.2025 11:31
Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Lífið 16.10.2025 15:37
Betra sem hárbindi en tagl í Bríeti „Í rauninni geri ég allt með Bríeti í huga,“ segir hársnyrtirinn Íris Lóa sem hefur séð um mjög svo einstakar greiðslur tónlistarkonunnar Bríetar undanfarin ár. Stöllurnar eru snillingar í að fara út fyrir kassann og svo enn lengra. Tíska og hönnun 15. október 2025 09:03
Ætlar ekki að verða stærstur, bara bestur Epal hefur verið til í 50 ár og eigandinn vill ekki endilega vera stærstur, bara bestur. Sindri hitti Eyjólf sem er stoltur af þriðja barninu sínu sem hann vill helst aldrei selja en söguna má heyra og sjá í spilaranum hér að ofan. Lífið 14. október 2025 11:00
Grét oft fyrstu mánuðina en gafst ekki upp „Ég vaknaði reglulega upp á nóttunni og fann hreinlega að London væri að kalla á mig. Það var ein skrýtnasta tilfinning sem ég hef upplifað, innsæið mitt var að reyna að segja mér að ég ætti að fara þangað,“ segir tískudrottningin Anna María Björnsdóttir sem nýtur lífsins til hins ítrasta í London. Lífið 14. október 2025 07:02
Léti aldrei sjá sig í ökklasokkum „Tíska spilar stórt hlutverk í heildarmyndinni af því að gefa út músík,“ segir rapparinn Emmsjé Gauti sem hefur alla tíð farið eigin leiðir í tískunni og klæðaburður hans hefur alltaf átt í samtali við tónlistina hans. Gauti, sem var að gefa út plötuna Stéttin, ræddi við blaðamann um tískuna og tónlistina. Tíska og hönnun 10. október 2025 07:02
Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala „Við vorum alltaf búin að tala um að gifta okkur erlendis, okkur finnst sjálfum svo gaman að vera gestir í þannig brúðkaupum og ég held að flestir séu sammála um að Frakkland sé fullkominn staður fyrir drauma brúðkaupið,“ segir hin nýgifta Rós Kristjánsdóttir gullsmiður sem gekk að eiga sinn heittelskaða Þorstein B. Friðriksson í frönskum kastala á dögunum. Blaðamaður ræddi við hana um þennan ógleymanlega dag. Lífið 9. október 2025 07:04
Enginn í joggingbuxum í París „Það sem heillar mig mest við París er hversu lifandi borgin er. Hér búa um ellefu milljón manns og það er alltaf eitthvað í gangi sama hvaða dagur eða árstími er,“ segir viðskiptafræðineminn Sara Kamban sem er búsett í frönsku höfuðborginni og nýtur þess í botn. Hún ræddi við blaðamann um Parísarlífið. Lífið 8. október 2025 12:13
Gelluorkan í hæstu hæðum hjá Ginu Það var líf og fjör hjá skvísum landsins síðastliðinn fimmtudag þegar sænski tískurisinn Gina Tricot opnaði nýja og enn stærri verslun í Kringlunni. Meðal gesta voru áhrifavaldarnir Sunneva Einars og Jóhanna Helga en DJ Guðný Björk spilaði grípandi tóna. Tíska og hönnun 7. október 2025 17:00
Heitir pabbar í hlaupaklúbbi Það var mikil gleði um helgina í verslun 66°Norður á Hafnartorgi þegar fyrirtækið hélt hlaupaviðburð ásamt vörumerkinu R8iant sem er í eigu tónlistarmannsins Aron Can. Frægir feður, hlaup og nóg af söltum og steinefnum einkenndu þessa morgunstund. Tíska og hönnun 7. október 2025 14:02
Skilnaðar-toppur í París Nicole Kidman mætti með glænýjan topp og dætur sínar tvær á tískuvikuna í París þar sem hún var tilkynnt sem nýr sendiherra fyrir Chanel. Kidman bar sig vel þrátt fyrir að standa í miðjum skilnaði við Keith Urban, eiginmann sinn til tuttugu ára. Tíska og hönnun 7. október 2025 13:43
Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Eiganda Valka design eyddi mörgum mánuðum í að hanna tösku og sá hana síðan nokkrum mánuðum síðar á vefsíðu fataverslunarinnar Weekday. Hún segir það leiðinlegt þegar stórfyrirtæki stela hönnun lítilla fyrirtækja og íhugar að leita réttar síns. Innlent 5. október 2025 15:39
Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London „Það besta er kannski þessi tilfinning að geta vaknað á morgnana og hugsað: Hvað ætla ég að gera skemmtilegt í dag?“ segir Diljá Helgadóttir lögmaður og framkvæmdastjóri á lögfræðisviði sem lifir draumalífi í stórborginni London þar sem hver dagur er ævintýri. Hún ræddi við blaðamann um lífið úti og nýafstaðna brúðkaupsveislu en hún giftist eiginmanni sínum í annað sinn í ungverskri höll í sumar. Lífið 5. október 2025 07:00
Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba „Lífið hefur breyst rosalega mikið á þessu ári,“ segir ungstirnið Maron Birnir sem skaust upp á stjörnuhimininn fyrir stuttu síðan. Maron, sem er átján ára gamall, lifir og hrærist á tónlistinni og hefur stefnt hátt frá ungum aldri. Blaðamaður tók púlsinn á nýjustu stjörnu landsins. Tónlist 4. október 2025 07:00
Eldhúspartý KVIK er á laugardaginn Laugardaginn 4. október frumsýnir KVIK nýja eldhúslínu hannaða af Rikke Frost ásamt því að kynna fjölmargar aðrar spennandi nýjungar. Lífið samstarf 3. október 2025 08:44
Fann ástina í örlagaríkum kjól „Ég trúi á mikilvægi þess að gera eitthvað skapandi á hverjum degi. Að klæða sig upp er hin fullkomna útrás fyrir sköpun,“ segir Auður Mist Eydal, betur þekkt sem Auja Mist. Auja er 24 ára gömul myndlistarkona úr vesturbænum sem ber af í klæðaburði. Blaðamaður fékk að taka púlsinn á hennar persónulega stíl, fataskáp og skemmtilegum tískusögum. Tíska og hönnun 2. október 2025 20:02
Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó „Sýningin er eitthvað sem mun standa upp úr hjá mér allt mitt líf,“ segir fyrirsætan Áslaug María sem er nýkomin frá Mílanó þar sem hún gekk tískupallinn fyrir tískurisann Blumarine. Blaðamaður tók púlsinn á henni og fékk að heyra frá lífinu á tískuvikunni. Tíska og hönnun 30. september 2025 20:00
Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior „Gucci flaug mér til Parísar og svo bara degi fyrir sýningu hætta þau við að hafa mig á sýningunni,“ segir fyrirsætan og lögfræðingurinn Kristín Lilja Sigurðardóttir sem hefur upplifað ýmis ævintýri á síðustu árum og ferðast um allan heim við fjölbreytt fyrirsætustörf. Blaðamaður ræddi við hana og fékk að heyra nánar frá. Tíska og hönnun 30. september 2025 07:00
Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Það var margt um manninn á Vinnustofu Kjarval í gærkvöldi þar sem fram fór glæsilegt frumsýningarboð og hulunni var svipt af samstarfi Bang&Olufsen og listamannsins Ella Egilsson Fox. Kynnt var sérútgáfa af Beosound A9 hátalaranum með verki eftir listamanninn en aðeins voru framleidd 50 númeruð og árituð eintök (1/50–50/50). Lífið 26. september 2025 21:00
Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Í kvöld fór fram frumsýningarboð á Vinnustofu Kjarval þar sem hulunni var svipt af samstarfi Bang & Olufsen og listamannsins Ella Egilsson Fox. Þar var kynn sérstök útgáfa af Beosound A9 hátalaranum með verki eftir Ella en aðeins voru framleidd 50 númeruð og árituð eintök. Lífið 25. september 2025 22:34
Norræni skálinn á heimssýningunni í Osaka hlaut gullverðlaun Norræni skálinn á heimssýningunni EXPO 2025 í Osaka hlaut gullverðlaun í flokknum „Best Exhibit / Display“ á World Expolympics. Verðlaunin eru veitt fyrir framúrskarandi útfærslur í nýsköpun og upplifunarhönnun á Heimssýningunni en þar eru 193 sýningar. Menning 25. september 2025 21:02
Serumið sem snýr öldrun húðarinnar við Cellular Epigenetics Age Rewind Serum er splunkunýtt serum frá NIVEA sem „snýr við“ öldrun húðarinnar á aðeins tveimur vikum. Fimmtán ára rannsóknarvinna liggur að baki vörunni. Lífið samstarf 25. september 2025 08:45
Heilbrigður hársvörður er lykillinn að fallegu hári Hárheilsa byrjar í hársverðinum, rétt eins og húðin þarfnast hann jafnvægis raka og fitu til að vera í góðu ástandi. Þegar það raskast geta komið fram vandamál á borð við hárlos, flösu, þurrk eða umframfitu. Sjampó og hárnæring duga þá ekki til ein og sér. Lífið samstarf 24. september 2025 13:36