Tíska og hönnun

Fréttamynd

Bleik og blóði drifin dragt

Jackie Kennedy, fyrrverandi forsetafrú Bandaríkjanna, er ein áhrifamesta tískufyrirmynd 20. aldar. Ein þekktasta flíkin sem Jackie klæddist á sér þó grafalvarlega sögu.

Lífið
Fréttamynd

Litríkt og rómantískt

Hún var skrautleg og falleg sýning Valentino í París fyrir nokkrum dögum. Þar var sýnd sumartískan 2020. Henni er lýst sem ljóðrænni, litríkri og kvenlegri.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Fjölbreytt tíska í vetur

Eftir frábært sumar og fínasta september er farið að kólna. Það kemur að því að fólk dragi fram vetrarfötin, þykkar úlpur, húfur, trefla og vettlinga sem legið hafa í dvala í sumar.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Stelpuleg, sjálfsörugg og þokkafull

Hver gengur þarna eftir lífsins stræti? Á ótrúlega háum skóm? Með hátt, sítt tagl og ögn af yfirlæti, á lærasíðum háskólabol? Það er söngfuglinn fagri, sjálf Ariana Grande.

Lífið
Fréttamynd

Endalaus vinna og óbilandi áhugi

Svava Johansen, eigandi tískuvörukeðjunnar NTC, segir rekstrarumhverfið valda því að margir verslunareigendur gefist upp. Launakostnaður sé of hár og borgaryfirvöld flækist fyrir. Hún segir að gengi GK Reykjavík á Hafnartorgi hafi farið f

Viðskipti innlent
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.