Tíska og hönnun

Fréttamynd

Heima er best

Bryndís Stefánsdóttir býr ásamt kærastanum sínum og dóttur þeirra í fallegri íbúð í Kópavoginum. Falleg lýsing, fersk blóm og framandi list prýða heimilið

Lífið
Fréttamynd

Stórbreyttur stíll Celine Dion

Söngkonan Celine Dion hefur vakið athygli fyrir mikla breytingu á klæðavali sínu síðustu ár. Tískuspekúlantar mæra hana í hástert en hún hikar ekki við að taka áhættu og prófa nýja hluti hvað fatastílinn varðar.

Lífið
Fréttamynd

Tímalaus hönnun hjá COS

Tískuverslunin COS var opnuð í miðbæ Reykjavíkur fyrr í mánuðinum. Áhersla er lögð á nútímalega hönnun þar sem horft er til listarinnar og náttúrunnar.

Lífið
Fréttamynd

Þurfum ekki svona mikið

Ljóðskáldið Eydís Blöndal telur mikilvægt að fólk geri sér grein fyrir hvernig iðnaður tískuheimurinn er. Hún er viss um að allir geti gert aðeins betur til að passa upp á plánetuna okkar.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Chanel-fjölskyldan fjárfesti í 66°Norður

Félag í eigu fjölskyldunnar sem stýrir tískuhúsinu Chanel stóð að baki fjárfestingunni í Sjóklæðagerðinni 66°Norður síðasta sumar. Hafa ráðið framkvæmdastjóra frá einni stærstu fatanetverslun heims til að byggja upp erlenda st

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Weekday opnuð á Íslandi

Fyrsta útibú tískufatabúðarinnar Weekday verður opnað á fimmtudaginn. Verslunin er í Smáralind. Hönnuðirnir Sigurður Oddsson og Viktor Weisshappel voru fengnir til að hanna boli í tilefni af opnuninni.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Klæða Hatara í valdníðsluna

Karen Briem og Andri Hrafn Unnarson eru búningahönnuðir Hatara fyrir bæði forkeppni hér heima og keppnina í Ísrael. Þau telja að þau hafi gert um 3.000 göt á ólar og saumað hundruð gadda á.

Lífið
Fréttamynd

Dómarar tilnefndir og verðlaunaðir

Ómögulegt er að koma í veg fyrir að dómnefndarmeðlimir tilnefni og verðlauni sjálfa sig á FÍT-verðlaununum, að mati formanns Félags íslenskra teiknara.

Innlent
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.