Tíska og hönnun

Fréttamynd

Rihanna, rautt latex og blúndur í nýrri nærfatalínu

Sönkonan Rihanna er heldur betur byrjuð að hita upp fyrir Valentínusardaginn með nýrri nærfatalínu fyrir merkið Savage X Fenty. Línan er tileinkuð Valentínusardeginum og sendi söngkonan sterk skilaboð með línunni sem kemur út á á morgun 14. janúar. 

Lífið
Fréttamynd

Hannar fyrir konur sem vilja sjást í fjöldanum

„Hönnunin og vörumerkið spilar svolítið inn á persónuleika kvenna, hún er litrík og ég vinn mikið með áferðir. Engin flík er eins svo þetta er svolítið einstakt sem ég er að reyna að gera,“ segir fatahönnuðurinn Anita Hirlekar.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Skoska fyrirsætan Stella Tennant látin

Skoska fyrirsætan Stella Tennant er látin fimmtug að aldri. Fjölskylda hennar staðfestir andlátið í tilkynningu. „Stella var yndisleg kona og mikill innblástur fyrir okkur öll. Hennar verður sárt saknað,“ segir í tilkynningunni. Hún hafi látist í gær og andlát hennar borið brátt að.

Lífið
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.