Danski boltinn

Fréttamynd

Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin

Kristall Máni Ingason breytti leiknum með sinni innkomu og skoraði mark fyrir Sönderjyske, sem þurfti svo að sætta sig við svekkjandi 3-2 tap gegn Fredericia eftir að hafa fengið á sig mark á lokamínútunum í fimmtu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar.

Fótbolti
Fréttamynd

Táningi hótað líf­láti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum

Þrátt fyrir að Bröndby-fólk hafi haft mikla ástæðu til að gleðjast í gærkvöld, eftir magnaðan 4-0 sigur gegn Víkingi sem kom liðinu í næstu umferð Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta, þá vörpuðu ljót skilaboð til eins leikmanna liðsins skugga á fögnuðinn.

Fótbolti
Fréttamynd

Brøndby náði í sigur heima­fyrir

Brøndby, sem var niðurlægt í Víkinni vikunni, náði í sigur í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Liðið lagði Vejle 2-1 á heimavelli og jafnaði FC Kaupmannahöfn að stigum í deildinni.

Fótbolti
Fréttamynd

Ísak skoraði en Lyngby tapaði

Íslenski framherjinn Ísak Snær Þorvaldsson kom inn í byrjunarliðið hjá Lyngby í dönsku b-deildinni og skoraði en það dugði þó ekki til.

Fótbolti
Fréttamynd

Segja Sölva hæðast að Bröndby

Sölvi Geir Ottesen, þjálfari Víkinga, þekkir vel til í fótboltanum í Kaupmannahöfn enda ein af hetjum FC Kaupmannahafnar á sínum tíma. Það vakti því enn meiri athygli í Danmörku þegar hann stýrði Víkingum til 3-0 sigurs á Bröndby í Sambandsdeildinni.

Fótbolti
Fréttamynd

Gervigreindin fór illa með mót­herja Víkinga

Danskir fjölmiðlar segja frá vandræðalegum liðsfundi fyrir nýja leikmenn Bröndby í fótboltanum en danska félagið er þessa dagana að undirbúa sig fyrir leiki á móti Víkingum í Sambandsdeildinni seinna í þessari viku.

Fótbolti
Fréttamynd

Markasúpur í „Ís­lendinga­slögum“

Tveir „Íslendingaslagir“ fóru fram í efstu deildum Danmerkur og Svíþjóðar í knattspyrnu. Midtjylland vann 6-2 sigur á Sönderjyske í Danmörku á meðan Elfsborg vann 4-3 sigur á Gautaborg.

Fótbolti