HM í fótbolta 2026

HM í fótbolta 2026

HM í fótbolta karla fer fram í Bandaríkjunum, Kanada og Mexíkó dagana 11. júní til 19. júlí 2026.

Leikirnir




    Fréttamynd

    FIFA setur nettröllin á svartan lista

    Alþjóðaknattspyrnusambandið grípur til harðra aðgerða gegn einstaklingum sem hafa sent frá sér hatursfull ummæli og hótanir á alheimsnetinu. Áætlunin er að koma í veg fyrir að þeir mæti á heimsmeistaramótið næsta sumar.

    Fótbolti

    Fréttir í tímaröð

    Fréttamynd

    Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós

    Viku eftir að hafa skrifað pistil um að hann skuldaði Heimi Hallgrímssyni afsökunarbeiðni hefur kjaftagleiði Írinn Eamon Dunphy nú sagt að Heimir eigi ekkert hrós skilið fyrir að Írland hafi komist í HM-umspilið í fótbolta.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    „Hefði verið vondur tíma­punktur í allri neikvæðninni“

    Heimir Hall­gríms­son segir undan­farna daga hafa verið eina gleði­sprengju, töfrum líkastir og sam­g­leðst hann með írsku þjóðinni eftir að Írland tryggði sér sæti í umspili fyrir HM í fótbotlta. Á svona dögum gleymast erfiðu dagarnir sem höfðu á undan gert vart um sig þegar ekki gekk eins vel.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Þetta gæti verið upp­hafið að ein­hverju stóru

    Norðmenn eru komnir inn á heimsmeistaramótið í fótbolta í fyrsta sinn á þessari öld og í fyrsta sinn í meira en aldarfjórðung. Það eru hins vegar margir sannfærðir um að Norðmenn skapi þar usla og geti því farið langt á HM næsta sumar.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Curacao tók HM-metið af Ís­landi í nótt

    Curacao varð í nótt fámennasta þjóð sögunnar til að tryggja sér sæti á heimsmeistaramóti karla í knattspyrnu eftir að hafa náð 0-0 jafntefli gegn Jamaíka á lokadegi undankeppni Norður- og Mið-Ameríku, CONCACAF.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár

    Skotland tryggði sér sæti á HM í fyrsta sinn síðan 1998 með 4-2 sigri á Danmörku í úrslitaleik um toppsætið í C-riðli undankeppninnar á Hampden Park í kvöld. Skotar skoruðu tvö síðustu mörk leiksins í uppbótartíma.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu

    Brot úr ræðu lands­liðsþjálfarans Arnars Gunn­laugs­sonar, eftir tapið erfiða gegn Úkraínu í undan­keppni HM í fót­bolta á dögunum þar sem að HM draumurinn varð að engu, má sjá í leik­dags mynd­bandi sem birt hefur verið á sam­félags­miðla­reikningi KSÍ.

    Fótbolti