Bjargaði lífi Hoddle: Ég er engin hetja Maðurinn sem bjargaði lífi fyrrum enska landsliðsmannsins, Glenn Hoddle, um helgina er hógvær hljóðmaður hjá BT sjónvarpsstöðinni. Enski boltinn 29. október 2018 13:00
Bellerin ekki alvarlega meiddur og ætti að ná Liverpool leiknum Hector Bellerin fór meiddur af velli í leikhléi þegar Arsenal gerði 2-2 jafntefli við Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 29. október 2018 12:30
Gjafmildi eigandi Leicester sem forðaðist sviðsljósið Eigandi Leicester City Vichai Srivaddhanaprabha lést á laugardagskvöld þegar þyrla hans brotlenti fyrir utan King Power leikvanginn í Leicester. Srivadddhanaprabha forðaðist sviðsljósið, var heiðraður af konungi Tælands og borgaði upp skuldir Leicester á innan við fimm árum. Enski boltinn 29. október 2018 12:00
Markalaust í fyrsta leik Fanndísar og Gunnhildar í Ástralíu Ástralska úrvalsdeildin í fótbolta fór af stað um helgina og þar voru tvær íslenskar landsliðskonur í eldlínunni. Fótbolti 29. október 2018 11:00
Hjartnæm kveðja Kasper Schmeichel: ,,Þú breyttir fótboltanum" Eigandi enska úrvalsdeildarliðsins Leicester City, Vichai Srivaddhanaprabha, lést í hræðilegu þyrluslysi fyrir utan leikvang félagsins eftir leik liðsins gegn West Ham í ensku úrvalsdeildinni á laugardag. Enski boltinn 29. október 2018 10:30
Sjáðu vítaspyrnur Pogba og Gylfa og upprúllun Chelsea Gylfi Þór Sigurðsson skoraði eina mark Everton sem tapaði 2-1 fyrir Manchester United á Old Trafford í gær. Mark Gylfa kom úr vítaspyrnu eftir að United hafði komist í 2-0. Enski boltinn 29. október 2018 09:30
Guðbjörg á leið í aðgerð: Búin að spila þjáð í meira en ár Guðbjörg Gunnarsdóttir, landsliðsmarkvörður Íslands í fótbolta, hefur spilað meidd síðasta ár og er nú loks á leið í aðgerð sem mun halda henni frá fótboltaiðkun einhverja mánuði. Fótbolti 29. október 2018 09:02
Ótrúlegt klúður Zlatan og félaga í lokaumferðinni Það verður enginn Zlatan Ibrahimovic meðal keppenda í úrslitakeppni MLS deildarinnar eftir ótrúlegt klúður Los Angeles Galaxy í lokaumferðinni í gær. Fótbolti 29. október 2018 08:00
Spilltir umboðsmenn eru að eyðileggja belgískan fótbolta Eins og víðar í knattspyrnusamfélögum í heiminum hafa umboðsmenn knattspyrnumanna og þjálfara verið til vandræða í belgískum fótbolta undanfarið. Vafasamar greiðslur sem þeir hafa tekið við á síðustu árum hafa leitt til lögr Fótbolti 29. október 2018 06:00
Eigandi Leicester einn af fimm sem fórust Leicester City hefur staðfest að eigandi knattspyrnufélagsins, Vichai Srivaddhanaprabha, hafi verið í borð í þyrlu hans sem brotlenti fyrir utan leikvang liðsins King Power Stadium í gærkvöldi. Erlent 28. október 2018 22:47
Pogba tók 26 skref fyrir vítaspyrnuna gegn Everton Paul Pogba skoraði eitt marka Manchester United í 2-1 sigri á Everton í ensku úrvalsdeildinni í dag en einnig klúðraði Pogba vítaspyrnu. Enski boltinn 28. október 2018 21:45
Rosenborg með níu fingur á tiltinum og hörð Íslendingabarátta í B-deildinni Rosenborg er í ansi góðum málum í toppbaráttu norsku úrvalsdeildarinnar eftir 2-1 sigur á Brann í toppslag í kvöld. Fótbolti 28. október 2018 20:54
Einungis Gerrard skorað meira en Gylfi á Old Trafford Gylfi Þór Sigurðsson skoraði eina mark Everton sem tapaði 2-1 fyrir Manchester United á Old Trafford í dag. Enski boltinn 28. október 2018 20:00
Vendsyssel skellti stóra bróður Íslendingarnir á Norðurlöndunum voru í eldlínunni í kvöld. Fótbolti 28. október 2018 19:00
Guðmundur og félagar elta AIK á toppnum Guðmundur Þórarinsson var í vængbakverðinum er Norrköping vann 4-2 sigur á Östersunds á heimavelli í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 28. október 2018 18:30
Gylfi á skotskónum er Everton tapaði á Old Trafford Manchester United er komið upp í áttunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir 2-1 sigur á Everton í hörkuleik á Old Trafford í dag. Enski boltinn 28. október 2018 18:00
Jón Guðni og félagar í annað sætið eftir sigur í Íslendingaslag Jón Guðni Fjóluson og félagar í Krasnodar eru komnir í annað sæti rússnesku úrvalsdeildarinnar eftir 2-1 sigur á CSKA á útivelli. Fótbolti 28. október 2018 17:52
Jöfnunarmark Alberts dugði ekki til Albert Guðmundsson var á skotskónum fyrir AZ Alkmaar í dag sem tapaði 3-2 fyrir Heerenveen á heimavelli í hollensku úrvalsdeildinni. Fótbolti 28. október 2018 17:43
Suarez skoraði þrjú er Barcelona niðurlægði Real Luis Suarez var í stuði á Camp Nou í stórsigri Barcelona. Fótbolti 28. október 2018 17:00
Milivojevic kom í veg fyrir tólfta sigur Arsenal í röð Luka Milivojevic, fyrirliði Crystal Palace, skoraði tvívegis fyrir Crystal Palace í 2-2 jafntefli við Arsenal nú í dag. Enski boltinn 28. október 2018 15:30
Chelsea ekki í vandræðum án Hazard Ross Barkley skoraði í sínum þriðja leik í röð í deildinni fyrir Chelsea þegar liðið bar sigurorð á Jóa Berg og félögum í Burnley. Enski boltinn 28. október 2018 15:30
Dóttir eigandans var með honum í þyrlunni Þetta hefur fréttaveitan Reuters eftir heimildarmönnum sínum. Erlent 28. október 2018 14:31
Gracia: Erum með besta leikmannahópinn Javi Gracia, stjóri Watford, lét heldur athyglisverð ummæli fall eftir 3-0 sigur liðsins á Huddersfield í gær. Enski boltinn 28. október 2018 13:15
Segja að eigandi Leicester hafi verið í þyrlunni Fréttamiðilinn Reuters hefur greint frá því að heimildarmaður innan Leicester City hefur staðfest að eigandi félagsins, Vichai Srivaddhanaprabha, hafi verið í þyrlunni sem brotlennti og sprakk í loft í gær. Enski boltinn 28. október 2018 13:08
De Gea: Verðum að bæta okkur David De Gea, markvörður United, viðurkennir í viðtalið við Sky Sports að tímabilið hingað til hefur verið mjög slakt hjá liðinu og þeir verði að bæta sig. Enski boltinn 28. október 2018 11:30
Emery: Veit ekki hvorn ég mun velja Unai Emery, stjóri Arsenal, segir að hann sé með ákveðinn hausverk yfir því hvorn hann muni velja til þess að standa í marki Arsenal gegn Crystal Palace í dag, Leno eða Cech. Enski boltinn 28. október 2018 11:00
Sjáðu mörkin frá heimsókn Arons og félaga á Anfield í gær Aron Einar Gunnarsson mætti rauða hernum á Anfield í gær þar sem sóknarlína Liverpool var fór í gang þegar líða fór á leikinn og skoraði Xherdan Shaqiri meðal annars sitt fyrsta mark fyrir liðið. Enski boltinn 28. október 2018 10:30
Segja eigandann hafa verið um borð í þyrlunni Vichai Srivaddhanaprabha, eigandi knattspyrnufélagsins Leicester City, var um borð í þyrlunni sem brotlenti fyrir utan leikvang liðsins, King Power Stadium, í gærkvöldi. Erlent 28. október 2018 08:08
Án Ronaldo og Messi í fyrsta sinn síðan 2007 Í fyrsta sinn í ellefu ár, eða síðan í desember 2007, verða Lionel Messi og Cristiano Ronaldo ekki með þegar Barcelona og Real Madrid mætast Fótbolti 28. október 2018 08:00
Rooney fer ekki á lán Wayne Rooney, leikmaður DC United í Bandaríkjunum, hefur ákveðið að fara ekki á lán þegar tímabilið í Bandaríkjunum klárast í desember. Fótbolti 27. október 2018 23:30