Rekinn eftir misheppnað Panenka-víti Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. apríl 2019 23:30 Bendrix Parra fékk gult spjald í leiknum en rautt frá félaginu. vísir/getty Bendrix Parra, leikmaður Independiente Campo Grande í Paragvæ, var rekinn frá félaginu út af misheppnuðu Panenka-víti sem hann tók í vítaspyrnukeppni í leik gegn La Equidad frá Kólumbíu á dögunum. Þetta var seinni leikur Independiente og La Equidad í 32-liða úrslitum Copa Sudamericana sem er ígildi Evrópudeildarinnar í Suður-Ameríku. Ekkert mark var skorað í leikjunum tveimur og því réðust úrslitin í vítaspyrnukeppni. Parra tók þriðju spyrnu Independiente og ætlaði að vera kaldur karl og vippa boltanum á mitt markið. Það mistókst hrapallega og Diogo Novoa, markvörður La Equidad, varði auðveldlega. La Equidad vann vítakeppnina, 4-3. Forráðamenn Independiente höfðu engan húmor fyrir tilburðum Parras og eru búnir að reka hann frá félaginu. Miðjumaðurinn frá Venesúela þarf nú að finna sér nýtt félag og hugsar sig væntanlega tvisvar um áður en hann tekur annað Panenka-víti.¡Increíble lo mal que pateó el penal! Bendrix Parra, de @Indefbc1925, la quiso picar y la ejecución fue para el olvido: el arquero de @Equidadfutbol se la atajó con el pecho. pic.twitter.com/RhlXujZRbV — CONMEBOL Sudamericana (@Sudamericana) April 17, 2019 Fótbolti Mest lesið Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti „Ég hefði getað sett þrjú“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Íslenski boltinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Körfubolti Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Fleiri fréttir Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Sjá meira
Bendrix Parra, leikmaður Independiente Campo Grande í Paragvæ, var rekinn frá félaginu út af misheppnuðu Panenka-víti sem hann tók í vítaspyrnukeppni í leik gegn La Equidad frá Kólumbíu á dögunum. Þetta var seinni leikur Independiente og La Equidad í 32-liða úrslitum Copa Sudamericana sem er ígildi Evrópudeildarinnar í Suður-Ameríku. Ekkert mark var skorað í leikjunum tveimur og því réðust úrslitin í vítaspyrnukeppni. Parra tók þriðju spyrnu Independiente og ætlaði að vera kaldur karl og vippa boltanum á mitt markið. Það mistókst hrapallega og Diogo Novoa, markvörður La Equidad, varði auðveldlega. La Equidad vann vítakeppnina, 4-3. Forráðamenn Independiente höfðu engan húmor fyrir tilburðum Parras og eru búnir að reka hann frá félaginu. Miðjumaðurinn frá Venesúela þarf nú að finna sér nýtt félag og hugsar sig væntanlega tvisvar um áður en hann tekur annað Panenka-víti.¡Increíble lo mal que pateó el penal! Bendrix Parra, de @Indefbc1925, la quiso picar y la ejecución fue para el olvido: el arquero de @Equidadfutbol se la atajó con el pecho. pic.twitter.com/RhlXujZRbV — CONMEBOL Sudamericana (@Sudamericana) April 17, 2019
Fótbolti Mest lesið Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti „Ég hefði getað sett þrjú“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Íslenski boltinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Körfubolti Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Fleiri fréttir Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Sjá meira