Fleiri fréttir Meirihluti fyrir aðildarviðræðum Aðildarviðræður Íslands við Evrópusambandið sem hófust formlega í þessari viku er stór og merkur áfangi. Upp á síðkastið hafa heyrst háværar raddir í samfélaginu sem segja að það beri að draga umsóknina til baka sökum þess að ekki sé lengur meirihluti á Alþingi fyrir aðildarviðræðum. 30.7.2010 06:00 „Ég dó líka en hjartað hætti ekki að slá“ Árleg byrði Íslendinga af neyslu áfengis og vímuefna er á bilinu 53-83 milljarðar samkvæmt útreikningum Ara Matthíassonar í meistararitgerð hans í heilsuhagfræði við HÍ. Tjónið vegna þessa vágests samsvarar 3-5% af allri landsframleiðslu. Í þessari athyglisverðu ritgerð Ara koma fram sláandi upplýsingar um tjón samfélagsins af áfengis- og vímuefnaneyslu landsmanna. Þar kemur fram að hvorki fleiri né færri en 48% af öllum banaslysum í umferðinni á árunum 2004-2008 megi rekja til ölvunar- og vímuefnaneyslu og 28% annarra umerðarslysa. Þar kemur einnig fram að rúmlega helmingur þeirra sem leituðu sér aðstoðar á bráðamóttöku LSH árið 2008 um helgar var undir áhrifum áfengis eða vímuefna. 30.7.2010 06:00 Auðlindir og fjárfestingar Hvers vegna eru ekki betri þröskuldar til fyrirstöðu gegn fjárfestingum erlendra aðila í auðlindum okkar Íslendinga en raun ber vitni? 30.7.2010 06:00 Álagningarseðillinn Atli Þór Þorvaldsson og Rúnar Steinn Ragnarsson skrifar Í lok júlí fá einstaklingar heimsenda álagningarseðla vegna tekjuársins 2009. Nokkrum dögum fyrr, þann 27., var hægt að nálgast upplýsingar um álagninguna á netinu, á www.rsk.is. Samkvæmt lögum um tekjuskatt bera allir menn búsettir á Íslandi fulla og ótakmarkaða skattskyldu hér nema þeir séu sérstaklega undanþegnir. Einnig þurfa einstaklingar búsettir erlendis að svara takmarkaðri skattskyldu af tekjum sem þeir afla hér á landi. Ein mikilvægasta forsendan fyrir réttlátu og sanngjörnu skattkerfi er að allir greiði þá skatta sem þeim ber. 30.7.2010 06:00 Innritunarreglur í framhaldsskóla Kæri Pawel, Þú ert einn þeirra sem er ósáttur við nýjar innritunarreglur í framhaldsskóla landsins og finnur þeim allt til foráttu í grein sem birtist í Fréttablaðinu 16. júlí síðastliðinn. Mig langar hins vegar til að kalla eftir því að hugsandi fólk eins og þú hætti að skoða skólamál á Íslandi í gegnum hina þröngu linsu innritunar í framhaldsskóla og geri tilraun til að horfa yfir sviðið í heild. Okkur hafa nýlega borist uggvænlegar upplýsingar um að í tuttugu og níu Evrópulöndum ljúki hærra hlutfall ungmenna 30.7.2010 06:00 Leikur að eldi? Ofvirkni eða ADHD er kvilli sem hrjáir um það bil 5% þjóðarinnar. Einkennin lýsa sér fyrst og fremst í skorti á einbeitingu, óhóflegri hvatvísi og meiri hreyfiþörf en almennt gerist. Afleiðingarnar, sé ekki veitt viðeigandi meðferð geta verið hrikalegar, t.d. er einstaklingum með ADHD er hættara en öðrum til að leiðast út í misnotkun af ýmsu tagi, þeir flosna oft upp úr námi og eiga í ýmsum erfiðleikum í einkalífi sem rekja má beint og óbeint til ofvirknieinkennanna. 29.7.2010 06:00 Að hengja bakara fyrir smið Því hefur verið haldið fram í fjölmiðlum að undanförnu að Actavis hafi hækkað lyfjaverð í skjóli „einokunaraðstöðu“. Þetta er rangt. 29.7.2010 06:00 Villandi umfjöllun Morgunblaðsins Í fréttaflutningi Morgunblaðsins að undanförnu um (sjónvarps)auglýsingar fyrirtækja Haga á sjónvarpsstöðvunum hefur verið gefið í skyn að Hagar noti 95% af auglýsingafé sínu hjá Stöð 2. 29.7.2010 06:00 ESB eflir íslenska menningu Eitt mikilvægasta verkefni hverrar þjóðar er að standa vörð um menningu sína og hefðir. Okkur Íslendingum hefur tekist vel til hvað þetta varðar en betur má ef duga skal í síbreytilegum heimi. 29.7.2010 06:00 Bakþankar Davíðs Þórs Jónssonar Davíð Þór Jónsson skrifar í Bakþanka blaðsins sem hann kallar „Norðlenska hljóðvillan I“ laugardag 24. júlí. Í fyrstu hefur hann upp til skýjanna að Íslendingar hafi staðið sig „allvel í varðveislu tungunnar“. Hann skrifar að með vitundarvakningu hafi tekist „að útrýma flámæli á sínum tíma með því að spotta það og hæða“. 29.7.2010 06:00 Umræðan um öryggismál og Evrópuher Höfundur þessara lína var fastafulltrúi Íslands hjá Atlantshafsbandalaginu á seinni hluta 9. áratugar liðinnar aldar þegar breytingarnar miklu urðu við fall Berlínarmúrsins. Sú ógn sem stafaði af Sovétríkjunum varð til þess að NATO var stofnað 1949. Kjarni þess samstarfs fólst í V. grein stofnsáttmálans um að árás á eitt bandalagsríki jafngilti árás á þau öll. Þar með var það ljóst að innrás í Vestur-Evrópu væri stríðsyfirlýsing við Bandaríkin og friðurinn hélst. En við það að járntjaldið hvarf, Þýskaland var sameinað og stækkun NATO náði til fyrrum Varsjárbandalagsríkja, hvarf sú ógn að gerð yrði árás í Norður-Ameríku eða Evrópu með herafla utanaðkomandi ríkis. 27.7.2010 06:00 Það var gert, Bergsteinn Bergsteinn sendir okkur sem viljum stöðva Magma-innrásina tóninn í Fréttablaðinu og segir það góðra gjalda vert að standa á sínu „en hefði ekki verið ábyrgara af þessum þingmönnum að berja í borðið áður en samningurinn var gerður…“ En það var gert, Bergsteinn. Auðvitað hefur hnefinn margoft verið settur í borðið þótt menn virðist fyrst skilja alvöruna þegar þingflokksformaður VG segir að líf ríkisstjórnarinnar kunni að vera í húfi. 27.7.2010 06:00 Fyrir neðan allar hellur Umræða um kaup Magma Energy á HS orku er stórfurðuleg og yfirleitt á nokkurn veginn sama plani og jarðhitinn sem um er rætt. Eftir að ég benti, í fréttum Sjónvarpsins, á þá alkunnu staðreynd að undir handleiðslu Alþjóðagjaldeyrissjóðsins hafa margar þjóðir misst yfirráð yfir auðlindum sínum og á þá hættu sem felst í aukinni skuldsetningu ríkisins, fjallaði Fréttablaðið um málið í dálki sem kallaður er Frá degi til dags. Á þeim vettvangi fá blaðamenn tækifæri til að viðra skoðanir sínar í hæðnistón. 27.7.2010 06:00 Sinadráttur og gróðafíkn Fjöldi fólks sem á við fótakrampa og sinadrátt að stríða, ekki síst á nóttunni, hefur um langt árabil getað fengið lyf við þessu hjá sínum lækni. Það er gamla malaríulyfið, Kínin, sem reynst hefur býsna vel við þessu. Lengi vel var hægt að kaupa 100 mg töflur án lyfseðils, en læknir skrifaði upp á 250 mg töflur sem hefur reynst hæfilegur skammtur fyrir flesta. Nú brá svo við fyrir nokkrum vikum að Kínin Actavis-töflurnar fengust ekki lengur. Actavis hefur ákveðið að hætta framleiðslu lyfsins hér á landi. Enn eitt lyfið hvarf á þennan hátt, án nokkurs fyrirvara og sjaldnast nokkur skýring gefin. 27.7.2010 06:00 Til hvers er þá setið? Guðfríður Lilja Grétarsdóttir skrifar Nýlega kom fram að Ross Beaty, framkvæmdastjóri Magma Energy, vildi efna til samstarfs við Hrunamannahrepp um orkurannsóknir á svæðinu frá Flúðum upp í Kerlingarfjöll með nýtingu jarðvarma í huga. Á svipuðum tíma bárust fréttir af áformum um að Suðurorku ehf. yrði veitt rannsóknarleyfi á vatnasviðum Skaftár og Tungufljóts í Skaftártungu. Suðurorka er að stórum hluta í eigu HS orku sem aftur er komið undir handarjaðar 26.7.2010 06:00 Bréf til Reykvíkinga Ari Teitsson skrifar Í fréttum 23. júlí var sagt frá athugun Reykjavíkurborgar á hagkvæmni þess að stofna eigin banka til að eiga aðgang að hagkvæmara lánsfé fyrir borgina. Af fréttinni má ráða að þeir bankar sem starfa í borginni uppfylli ekki þarfir borgarsjóðs hvað þetta varðar. En það er ekki bara borgarsjóður sem þarf hagkvæmt lánsfé heldur einnig þau fyrirtæki og einstaklingar sem í borginni starfa. 26.7.2010 06:00 „Þess í stað…“ Ragnhildur Sverrisdóttir skrifar Í grein í Fréttablaðinu í gær, föstudag, um Björgólf Thor Björgólfsson og fjárfestingar hans er m.a. fjallað um kaup eignarhaldsfélagsins Samson á Landsbankanum. Þar vísar blaðamaður til þeirra raka stjórnmál 24.7.2010 06:00 Sumarhjálpin Þórhallur Heimisson skrifar Eins og komið hefur fram í fjölmiðlum hefur hópur fólks tekið sig saman og hrint af stað hjálparstarfi undir heitinu „Sumarhjálpin“. Markmið Sumarhjálparinnar er að styðja við bakið á þeim sem eru verst settir í þjóðfélaginu í dag. 23.7.2010 06:00 Þankar um menntunarstig og framtíð Magnús S. Magnússon skrifar Eitt getum við Íslendingar örugglega veitt okkur með ákveðnum vilja og það er bætt menntun þeirra sem eiga að erfa landið og ætlast er í raun til að sjái þeim farborða sem þá verða aldnir eða sjúkir. Þar sem la 23.7.2010 06:00 Hræðsluáróður bókamanna Kristbjörn Árnason skrifar Í allri eðlilegri umræðu er eðlilegt að ekki sé reynt að tala niður til einhverra aðila sem setja fram hugmyndir hvort sem um er að ræða tillögur um skatta eða eitthvað annað. Ekki er ég talsmaður hárra skatta og er reyndar á þeirri skoðun, að þeir aðilar á Íslandi sem ekki njóta skattaafsláttar í einhverri mynd greiði allt of háa skatta. 23.7.2010 06:00 Metum störf slökkviliðsmanna að verðleikum Sólveig Magnúsdóttir skrifar Í 17 ár hef ég verið gift slökkviliðsmanni sem er á bakvakt allt árið um kring, allan sólarhringinn, fyrir utan sínar föstu vaktir. Hvenær sem er á fjölskyldan von á því að makinn þurfi að hlaupa út frá afmæli, brúðkaupi eða hverju sem er vegna bruna eða annarra útkalla. 23.7.2010 06:00 Nú þarf að stöðva hrunið Jón Þórisson skrifar Það er mikið í húfi núna, salan á HS Orku til Magma Energy Sweden AB er um það bil að verða að raunveruleika. 23.7.2010 06:00 Guðlast? Ögmundur Jónasson skrifar Birgi Hermannssyni stjórnmálafræðingi er mikið niðri fyrir í nýlegri grein hér í blaðinu, sem hann nefnir Ögmundur og ESB. Í blaðagrein hafði ég sett fram gagnrýni á EES-samninginn, rifjað upp að hann hefði að mati margra ekki staðist stjórnarskrá og grafið undan lýðræðinu. EES hefði veikt 23.7.2010 06:00 Fréttir af ranghverfunni á Vestfjörðum Herdís Þorvaldsdóttir skrifar Sagt var frá því með mikilli vandlætingu að búið væri að keyra á 75 kindur það sem af er sumri og flestir keyrðu bara burt frá slysstað. Er að undra. Þar til fyrir nokkrum árum urðu menn að borga bóndanum fyrir skepnuna sem var á þjóðveginum og olli slysinu en bar enga ábyrgð sjálfur. 22.7.2010 06:00 Tonn fyrir tonn? Vésteinn Ólason skrifar Í byrjun vikunnar las einn af fréttamönnum RÚV nokkrum sinnum frétt um það að ríkissjóður mundi tapa 1,3 milljörðum vegna lána sem veðsett væru „í raun og veru“ með úthafsrækjukvóta, sem nú yrði gerður verðlaus ef sjávarútvegsráðherra fengi að fara sínu fram. Fréttin vakti hjá mér spurningar sem hún svaraði ekki: 22.7.2010 06:00 Félagshyggjustjórn í Reykjavíkurborg Björgvin Guðmundsson skrifar Samfylkingin og Besti flokkurinn hafa myndað meirihluta í borgarstjórn Reykjavíkur, félagshyggjustjórn. Jón Gnarr lýsti því yfir að Besti flokkurinn ætti fremur samleið með Samfylkingunni en öðrum flokkum enda aðhylltist Besti flokkurinn félagshyggju eins og Samfylkingin. Jón Gnarr er borgarstjóri en Dagur B. Eggertsson er formaður borgarráðs. Ég hygg, að gott jafnvægi sé milli þessara tveggja leiðtoga stjórnarflokka borgarinnar. 22.7.2010 06:00 „Vituð ér enn ...“ Sverrir Hermannsson skrifar Í Morgunblaðinu 24. janúar 2002 birti þessi höfundur grein þar sem sagði m.a.: „Í annað sinn á rúmum mánuði hafa fulltrúar atvinnulífsins séð sig knúna til að draga ríkisstjórnina að fundarborði til að ræða viðbrögð við 22.7.2010 06:00 Varðstaðan sem brást Íslensk þjóð er nú reynslunni ríkari af verkum sem unnin hafa verið í anda hins óbeislaða heimskapitalisma. Sýnt er að ferlið var komið á fullt skrið og náði afdrifaríkum áfanga með aðild Íslands að Evrópska efnahagssvæðinu í ársbyrjun 1993. Þá var lagður lagagrundvöllur að útrásarfyrirætlunum 22.7.2010 06:00 Hundakúkur á Esjunni Úrsúla Jünemann skrifar Þegar veðrið er gott leggur fjöldi manna leið sína upp á Esju og er þá venjulega farin hefðbundin leið upp á Þverfellshorn eða eitthvað áleiðis í þá átt. Hundar eru skemmtilegir göngufélagar enda oft með miklu meiri hreyfiþörf heldur en menn. Það er því hið besta mál að taka þá með í fjallgöngu. Nú þurfa hundarnir af og til að gera stykkin sín og hafa 22.7.2010 06:00 Börn í Kvennaathvarfinu Út er komin, í samvinnu Forlagsins og Barnaverndarstofu, bókin Illi karl en hún fjallar um ofbeldi á heimilum og er öðruvísi en allar aðrar bækur sem ég hef lesið. Þó hef ég lesið aragrúa af bókum sem fjalla um ofbeldi á heimilum. 22.7.2010 06:00 Til hamingju LÍÚ Bergvin Oddsson skrifar Útgerðarmenn hringinn í kringum Ísland og hagsmunasamtök þeirra, LÍÚ, hafa síðustu árin og áratugina, átt í miklum deilum við stjórnvöld og þjóðina alla, um hvað eigi að gera við fiskinn í sjónum umhverfis landið, og hver ætti eiginlega þennan fisk. Oft á tíðum hefur þjóðin fundið til 22.7.2010 06:00 Meira „orðaskak“ um málfar Þorgrímur Gestsson skrifar Vegna greinar minnar í Fréttablaðinu 14. júlí sl. gerir Ásgrímur Angantýsson nokkra grein fyrir þeim mörkum á milli rétts máls og rangs, sem hann kýs, í nafni menntunar sinnar, að miða við. Ég kann honum þökk fyrir þessa greiningu og er sammála henni að mestu leyti. 21.7.2010 06:00 Ótti við breytingar Hér langar mig að fjalla um fanga með einangrun, refsingu og betrun í huga. Þegar ég var með vikuleg sjálfstyrktarnámskeið á Litla-Hrauni 2008-2009 þá ræddi ég við fjölda einstaklinga sem þar afplánuðu. Fékk ég einhverja innsýn inni í aðstæður þeirra en að auki fékk ég aðra sýn á fangelsismál en almenningur hefur almennt. 21.7.2010 06:00 Lykill að nýjum tækifærum Ísólfur Gylfi Pálmason skrifar Í dag verður tekin í notkun Landeyjahöfn en hún er í rauninni lykill að nýjum tækifærum og samvinnu milli Rangárþings og Vestmannaeyja. Loks verður höfn við suðurströndina að veruleika á okkar svæði. 21.7.2010 06:00 Sömu mistökin aftur? Björn B. Björnsson skrifar Við gerð síðustu fjárlaga gerðu mennta- og menningarmálaráðuneytið og fjárlaganefnd alvarleg mistök þegar framlög ríkisins til kvikmyndasjóða voru skorin niður um 250 milljónir króna. 21.7.2010 06:00 Óskýrar leikreglur Bjarni Gunnarsson skrifar Óskýrar leikreglur eru að hrjá íslensku þjóðina á öllum vígstöðvum þessar stundirnar. Ber þar fyrst að nefna að allt fjármálakerfið er í uppnámi vegna þess að gengistryggð lán voru talin lögleg og dæmd lögleg í 21.7.2010 06:00 Nýir möguleikar með Landeyjahöfn Kristján L. Möller skrifar Hafnarmannvirkið nýja í Landeyjum er með stærstu samgönguframkvæmdum síðustu árin. Landeyjahöfn mun líka hafa víðtækari áhrif en við gerum okkur grein fyrir. Fyrir utan að stórbæta daglegar samgöngur milli lands og Eyja opnar hún nýja möguleika í atvinnu- og félagslífi. 20.7.2010 06:00 Samkeppnishömlum í rækjuútgerð aflétt Finnbogi Vikar skrifar Ákvörðun Jóns Bjarnasonar sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra um að heimila frjálsar veiðar á úthafsrækju er góð ákvörðun sem ætti að koma þjóðarbúinu vel og skapa fjölda starfa með litlum tilkostnaði fyrir íslenska 20.7.2010 06:00 Þjóðin á listaverkin í bönkunum Svavar Gestsson skrifar Þegar bankarnir voru einkavæddir fengu kaupendur þeirra mörg hlunnindin fyrir ekki neitt. Þetta gerðist reyndar ekki aðeins með bankana. Þannig er sagt að Sementsverksmiðja ríkisins hafi átt jörð sem fylgdi 19.7.2010 06:00 Til Ögmundar Jónassonar Hannes Pétursson rithöfundur skrifar Kæri Ögmundur. Ég sé í grein eftir þig í Fréttablaðinu 15. þessa mánaðar að þú telur aðild Íslands að Evrópska efnahagssvæðinu stríða gegn stjórnarskrá lýðveldisins. Þess vegna hlýt ég að spyrja: Hvernig getur þú setið á Alþingi Íslendinga án þess að berjast fyrir því sleitulaust að þeirri aðild verði slitið? Oft hef ég hrifizt af mælsku þinni og málafylgju í ræðustóli þingsins, en aldrei heyrt þig krefjast þess að EES-samningnum verði sagt upp. Mér virðist að í þessu efni hefði pólitísk samkvæmni af þinni hálfu mátt vera rishærri. 17.7.2010 06:00 Lúpínuþráhyggjan Einar Gunnar Birgisson áhugamaður um umhverfisvernd skrifar Það er til fólk sem er haldið þráhyggju vegna lúpínu og finnst lúpínan vera að taka yfir landið og talar um innrás framandi tegundar, þó að elstu heimildir um notkun hennar á Íslandi séu frá árinu 1885. Nú er mikil vá fyrir dyrum segir þetta fólk og grípa þarf til varna. Hagsmunaaðilar hafa verið að hvísla þessu í eyra umhverfisráðherra og svo auðvitað hvísla þeir líka sem er illa við lúpínu eingöngu vegna þess að hún er „útlensk" planta. Stórtæk, rándýr og mannaflsfrek útrýmingarherferð með illgresiseyði stendur fyrir dyrum. Óvinurinn er lúpínan, vígvöllurinn er villt náttúra Íslands og herkostnaðinn borga skattborgararnir. 17.7.2010 06:00 Hvar situr barnið þitt? Þóra Magnea Magnúsdóttir fræðslufulltrúi hjá Umferðarstofu skrifar Á hverju ári slasast yfir 20 börn, sex ára og yngri, sem eru farþegar í bílum. Með réttum öryggisbúnaði hefði verið hægt að koma í veg fyrir mörg þessara slysa og draga verulega úr áverkum í öðrum. Umferðarstofa og Slysavarnafélagið Landsbjörg könnuðu í maí sl. öryggi leikskólabarna í bílum. Könnunin var gerð við 75 leikskóla víða um land og var öryggisbúnaður 2.660 barna skoðaður. Könnun sem þessi hefur verið framkvæmd hér á landi frá árinu 1996 og á svo víðtæk könnun sér ekki hliðstæðu í öðrum löndum. Óhætt er að segja að á undaförnum árum hafi mikið áunnist í öryggismálum barna í bíl. Á fyrstu árum könnunarinnar var öryggisbúnaður barna í bíl óásættanlegur en ljóst er að hugarfarsbreyting hefur orðið í þessum efnum þótt enn vanti töluvert á að hægt sé að segja að ástandið sé viðunandi. 17.7.2010 06:00 „Vér viljum ekki breyta til, nema oss þyki sýnt, að nýungin sé betri“ Þórir Stephensen fyrrverandi Dómkirkjuprestur skrifar Þessi yfirskrift er stafrétt tilvitnun í grein Jóns Þorlákssonar, þá formanns Íhaldsflokksins og síðar Sjálfstæðisflokksins, í Eimreiðinni 1926. Jón var afar gætinn og framsýnn stjórnmálamaður. Hann vildi horfa til nýrra tækifæra með framfarir í huga, en hann vildi einnig viðhafa mikla aðgæslu. Þess vegna segir hann í sömu grein, að það sé ekki fyrr en íhaldsmaðurinn, eftir sína nákvæmu athugun, er orðinn sannfærður um gildi og gagnsemi einhverrar nýjungar, þá fylgi hann henni eftir með festu þess manns, er geri miklar kröfur til sjálfs sín um rök fyrir nýbreytninni. 16.7.2010 06:00 Niðurrifsstarfsemi eða nútíma lýðræði Baldur Þórhallsson prófessor í stjórnmálafræði skrifar Margir þingmenn leggja nú allt kapp á að draga umsókn Íslands að Evrópusambandinu til baka. Þannig leggjast þeir gegn því að kjósendur fái að segja hug sinn í þjóðaratkvæðagreiðslu um aðildarsamning. Þeir leggjast einnig gegn því að látið verði á það reyna í viðræðum við ESB hvort að við Íslendingar fáum ásættanlegan samning í sjávarútvegs-, landbúnaðar- og uppbyggingarmálum og hvort að sambandið sé reiðubúið að aðstoða Seðlabankann við að styrkja stöðu krónunnar áður en tekin verður upp evra. 16.7.2010 06:00 Ný Bóla Sverrir Björnsson skrifar „Er það vilji andskotans umboðslaun eða gróði" að fjármagnseigendum sé bætur skaðinn af bankahruninu en þeir sem ekkert áttu nema skuldir og strit beri kostnaðinn á sínum herðum um ókomin ár? 16.7.2010 06:00 Sjá næstu 50 greinar
Meirihluti fyrir aðildarviðræðum Aðildarviðræður Íslands við Evrópusambandið sem hófust formlega í þessari viku er stór og merkur áfangi. Upp á síðkastið hafa heyrst háværar raddir í samfélaginu sem segja að það beri að draga umsóknina til baka sökum þess að ekki sé lengur meirihluti á Alþingi fyrir aðildarviðræðum. 30.7.2010 06:00
„Ég dó líka en hjartað hætti ekki að slá“ Árleg byrði Íslendinga af neyslu áfengis og vímuefna er á bilinu 53-83 milljarðar samkvæmt útreikningum Ara Matthíassonar í meistararitgerð hans í heilsuhagfræði við HÍ. Tjónið vegna þessa vágests samsvarar 3-5% af allri landsframleiðslu. Í þessari athyglisverðu ritgerð Ara koma fram sláandi upplýsingar um tjón samfélagsins af áfengis- og vímuefnaneyslu landsmanna. Þar kemur fram að hvorki fleiri né færri en 48% af öllum banaslysum í umferðinni á árunum 2004-2008 megi rekja til ölvunar- og vímuefnaneyslu og 28% annarra umerðarslysa. Þar kemur einnig fram að rúmlega helmingur þeirra sem leituðu sér aðstoðar á bráðamóttöku LSH árið 2008 um helgar var undir áhrifum áfengis eða vímuefna. 30.7.2010 06:00
Auðlindir og fjárfestingar Hvers vegna eru ekki betri þröskuldar til fyrirstöðu gegn fjárfestingum erlendra aðila í auðlindum okkar Íslendinga en raun ber vitni? 30.7.2010 06:00
Álagningarseðillinn Atli Þór Þorvaldsson og Rúnar Steinn Ragnarsson skrifar Í lok júlí fá einstaklingar heimsenda álagningarseðla vegna tekjuársins 2009. Nokkrum dögum fyrr, þann 27., var hægt að nálgast upplýsingar um álagninguna á netinu, á www.rsk.is. Samkvæmt lögum um tekjuskatt bera allir menn búsettir á Íslandi fulla og ótakmarkaða skattskyldu hér nema þeir séu sérstaklega undanþegnir. Einnig þurfa einstaklingar búsettir erlendis að svara takmarkaðri skattskyldu af tekjum sem þeir afla hér á landi. Ein mikilvægasta forsendan fyrir réttlátu og sanngjörnu skattkerfi er að allir greiði þá skatta sem þeim ber. 30.7.2010 06:00
Innritunarreglur í framhaldsskóla Kæri Pawel, Þú ert einn þeirra sem er ósáttur við nýjar innritunarreglur í framhaldsskóla landsins og finnur þeim allt til foráttu í grein sem birtist í Fréttablaðinu 16. júlí síðastliðinn. Mig langar hins vegar til að kalla eftir því að hugsandi fólk eins og þú hætti að skoða skólamál á Íslandi í gegnum hina þröngu linsu innritunar í framhaldsskóla og geri tilraun til að horfa yfir sviðið í heild. Okkur hafa nýlega borist uggvænlegar upplýsingar um að í tuttugu og níu Evrópulöndum ljúki hærra hlutfall ungmenna 30.7.2010 06:00
Leikur að eldi? Ofvirkni eða ADHD er kvilli sem hrjáir um það bil 5% þjóðarinnar. Einkennin lýsa sér fyrst og fremst í skorti á einbeitingu, óhóflegri hvatvísi og meiri hreyfiþörf en almennt gerist. Afleiðingarnar, sé ekki veitt viðeigandi meðferð geta verið hrikalegar, t.d. er einstaklingum með ADHD er hættara en öðrum til að leiðast út í misnotkun af ýmsu tagi, þeir flosna oft upp úr námi og eiga í ýmsum erfiðleikum í einkalífi sem rekja má beint og óbeint til ofvirknieinkennanna. 29.7.2010 06:00
Að hengja bakara fyrir smið Því hefur verið haldið fram í fjölmiðlum að undanförnu að Actavis hafi hækkað lyfjaverð í skjóli „einokunaraðstöðu“. Þetta er rangt. 29.7.2010 06:00
Villandi umfjöllun Morgunblaðsins Í fréttaflutningi Morgunblaðsins að undanförnu um (sjónvarps)auglýsingar fyrirtækja Haga á sjónvarpsstöðvunum hefur verið gefið í skyn að Hagar noti 95% af auglýsingafé sínu hjá Stöð 2. 29.7.2010 06:00
ESB eflir íslenska menningu Eitt mikilvægasta verkefni hverrar þjóðar er að standa vörð um menningu sína og hefðir. Okkur Íslendingum hefur tekist vel til hvað þetta varðar en betur má ef duga skal í síbreytilegum heimi. 29.7.2010 06:00
Bakþankar Davíðs Þórs Jónssonar Davíð Þór Jónsson skrifar í Bakþanka blaðsins sem hann kallar „Norðlenska hljóðvillan I“ laugardag 24. júlí. Í fyrstu hefur hann upp til skýjanna að Íslendingar hafi staðið sig „allvel í varðveislu tungunnar“. Hann skrifar að með vitundarvakningu hafi tekist „að útrýma flámæli á sínum tíma með því að spotta það og hæða“. 29.7.2010 06:00
Umræðan um öryggismál og Evrópuher Höfundur þessara lína var fastafulltrúi Íslands hjá Atlantshafsbandalaginu á seinni hluta 9. áratugar liðinnar aldar þegar breytingarnar miklu urðu við fall Berlínarmúrsins. Sú ógn sem stafaði af Sovétríkjunum varð til þess að NATO var stofnað 1949. Kjarni þess samstarfs fólst í V. grein stofnsáttmálans um að árás á eitt bandalagsríki jafngilti árás á þau öll. Þar með var það ljóst að innrás í Vestur-Evrópu væri stríðsyfirlýsing við Bandaríkin og friðurinn hélst. En við það að járntjaldið hvarf, Þýskaland var sameinað og stækkun NATO náði til fyrrum Varsjárbandalagsríkja, hvarf sú ógn að gerð yrði árás í Norður-Ameríku eða Evrópu með herafla utanaðkomandi ríkis. 27.7.2010 06:00
Það var gert, Bergsteinn Bergsteinn sendir okkur sem viljum stöðva Magma-innrásina tóninn í Fréttablaðinu og segir það góðra gjalda vert að standa á sínu „en hefði ekki verið ábyrgara af þessum þingmönnum að berja í borðið áður en samningurinn var gerður…“ En það var gert, Bergsteinn. Auðvitað hefur hnefinn margoft verið settur í borðið þótt menn virðist fyrst skilja alvöruna þegar þingflokksformaður VG segir að líf ríkisstjórnarinnar kunni að vera í húfi. 27.7.2010 06:00
Fyrir neðan allar hellur Umræða um kaup Magma Energy á HS orku er stórfurðuleg og yfirleitt á nokkurn veginn sama plani og jarðhitinn sem um er rætt. Eftir að ég benti, í fréttum Sjónvarpsins, á þá alkunnu staðreynd að undir handleiðslu Alþjóðagjaldeyrissjóðsins hafa margar þjóðir misst yfirráð yfir auðlindum sínum og á þá hættu sem felst í aukinni skuldsetningu ríkisins, fjallaði Fréttablaðið um málið í dálki sem kallaður er Frá degi til dags. Á þeim vettvangi fá blaðamenn tækifæri til að viðra skoðanir sínar í hæðnistón. 27.7.2010 06:00
Sinadráttur og gróðafíkn Fjöldi fólks sem á við fótakrampa og sinadrátt að stríða, ekki síst á nóttunni, hefur um langt árabil getað fengið lyf við þessu hjá sínum lækni. Það er gamla malaríulyfið, Kínin, sem reynst hefur býsna vel við þessu. Lengi vel var hægt að kaupa 100 mg töflur án lyfseðils, en læknir skrifaði upp á 250 mg töflur sem hefur reynst hæfilegur skammtur fyrir flesta. Nú brá svo við fyrir nokkrum vikum að Kínin Actavis-töflurnar fengust ekki lengur. Actavis hefur ákveðið að hætta framleiðslu lyfsins hér á landi. Enn eitt lyfið hvarf á þennan hátt, án nokkurs fyrirvara og sjaldnast nokkur skýring gefin. 27.7.2010 06:00
Til hvers er þá setið? Guðfríður Lilja Grétarsdóttir skrifar Nýlega kom fram að Ross Beaty, framkvæmdastjóri Magma Energy, vildi efna til samstarfs við Hrunamannahrepp um orkurannsóknir á svæðinu frá Flúðum upp í Kerlingarfjöll með nýtingu jarðvarma í huga. Á svipuðum tíma bárust fréttir af áformum um að Suðurorku ehf. yrði veitt rannsóknarleyfi á vatnasviðum Skaftár og Tungufljóts í Skaftártungu. Suðurorka er að stórum hluta í eigu HS orku sem aftur er komið undir handarjaðar 26.7.2010 06:00
Bréf til Reykvíkinga Ari Teitsson skrifar Í fréttum 23. júlí var sagt frá athugun Reykjavíkurborgar á hagkvæmni þess að stofna eigin banka til að eiga aðgang að hagkvæmara lánsfé fyrir borgina. Af fréttinni má ráða að þeir bankar sem starfa í borginni uppfylli ekki þarfir borgarsjóðs hvað þetta varðar. En það er ekki bara borgarsjóður sem þarf hagkvæmt lánsfé heldur einnig þau fyrirtæki og einstaklingar sem í borginni starfa. 26.7.2010 06:00
„Þess í stað…“ Ragnhildur Sverrisdóttir skrifar Í grein í Fréttablaðinu í gær, föstudag, um Björgólf Thor Björgólfsson og fjárfestingar hans er m.a. fjallað um kaup eignarhaldsfélagsins Samson á Landsbankanum. Þar vísar blaðamaður til þeirra raka stjórnmál 24.7.2010 06:00
Sumarhjálpin Þórhallur Heimisson skrifar Eins og komið hefur fram í fjölmiðlum hefur hópur fólks tekið sig saman og hrint af stað hjálparstarfi undir heitinu „Sumarhjálpin“. Markmið Sumarhjálparinnar er að styðja við bakið á þeim sem eru verst settir í þjóðfélaginu í dag. 23.7.2010 06:00
Þankar um menntunarstig og framtíð Magnús S. Magnússon skrifar Eitt getum við Íslendingar örugglega veitt okkur með ákveðnum vilja og það er bætt menntun þeirra sem eiga að erfa landið og ætlast er í raun til að sjái þeim farborða sem þá verða aldnir eða sjúkir. Þar sem la 23.7.2010 06:00
Hræðsluáróður bókamanna Kristbjörn Árnason skrifar Í allri eðlilegri umræðu er eðlilegt að ekki sé reynt að tala niður til einhverra aðila sem setja fram hugmyndir hvort sem um er að ræða tillögur um skatta eða eitthvað annað. Ekki er ég talsmaður hárra skatta og er reyndar á þeirri skoðun, að þeir aðilar á Íslandi sem ekki njóta skattaafsláttar í einhverri mynd greiði allt of háa skatta. 23.7.2010 06:00
Metum störf slökkviliðsmanna að verðleikum Sólveig Magnúsdóttir skrifar Í 17 ár hef ég verið gift slökkviliðsmanni sem er á bakvakt allt árið um kring, allan sólarhringinn, fyrir utan sínar föstu vaktir. Hvenær sem er á fjölskyldan von á því að makinn þurfi að hlaupa út frá afmæli, brúðkaupi eða hverju sem er vegna bruna eða annarra útkalla. 23.7.2010 06:00
Nú þarf að stöðva hrunið Jón Þórisson skrifar Það er mikið í húfi núna, salan á HS Orku til Magma Energy Sweden AB er um það bil að verða að raunveruleika. 23.7.2010 06:00
Guðlast? Ögmundur Jónasson skrifar Birgi Hermannssyni stjórnmálafræðingi er mikið niðri fyrir í nýlegri grein hér í blaðinu, sem hann nefnir Ögmundur og ESB. Í blaðagrein hafði ég sett fram gagnrýni á EES-samninginn, rifjað upp að hann hefði að mati margra ekki staðist stjórnarskrá og grafið undan lýðræðinu. EES hefði veikt 23.7.2010 06:00
Fréttir af ranghverfunni á Vestfjörðum Herdís Þorvaldsdóttir skrifar Sagt var frá því með mikilli vandlætingu að búið væri að keyra á 75 kindur það sem af er sumri og flestir keyrðu bara burt frá slysstað. Er að undra. Þar til fyrir nokkrum árum urðu menn að borga bóndanum fyrir skepnuna sem var á þjóðveginum og olli slysinu en bar enga ábyrgð sjálfur. 22.7.2010 06:00
Tonn fyrir tonn? Vésteinn Ólason skrifar Í byrjun vikunnar las einn af fréttamönnum RÚV nokkrum sinnum frétt um það að ríkissjóður mundi tapa 1,3 milljörðum vegna lána sem veðsett væru „í raun og veru“ með úthafsrækjukvóta, sem nú yrði gerður verðlaus ef sjávarútvegsráðherra fengi að fara sínu fram. Fréttin vakti hjá mér spurningar sem hún svaraði ekki: 22.7.2010 06:00
Félagshyggjustjórn í Reykjavíkurborg Björgvin Guðmundsson skrifar Samfylkingin og Besti flokkurinn hafa myndað meirihluta í borgarstjórn Reykjavíkur, félagshyggjustjórn. Jón Gnarr lýsti því yfir að Besti flokkurinn ætti fremur samleið með Samfylkingunni en öðrum flokkum enda aðhylltist Besti flokkurinn félagshyggju eins og Samfylkingin. Jón Gnarr er borgarstjóri en Dagur B. Eggertsson er formaður borgarráðs. Ég hygg, að gott jafnvægi sé milli þessara tveggja leiðtoga stjórnarflokka borgarinnar. 22.7.2010 06:00
„Vituð ér enn ...“ Sverrir Hermannsson skrifar Í Morgunblaðinu 24. janúar 2002 birti þessi höfundur grein þar sem sagði m.a.: „Í annað sinn á rúmum mánuði hafa fulltrúar atvinnulífsins séð sig knúna til að draga ríkisstjórnina að fundarborði til að ræða viðbrögð við 22.7.2010 06:00
Varðstaðan sem brást Íslensk þjóð er nú reynslunni ríkari af verkum sem unnin hafa verið í anda hins óbeislaða heimskapitalisma. Sýnt er að ferlið var komið á fullt skrið og náði afdrifaríkum áfanga með aðild Íslands að Evrópska efnahagssvæðinu í ársbyrjun 1993. Þá var lagður lagagrundvöllur að útrásarfyrirætlunum 22.7.2010 06:00
Hundakúkur á Esjunni Úrsúla Jünemann skrifar Þegar veðrið er gott leggur fjöldi manna leið sína upp á Esju og er þá venjulega farin hefðbundin leið upp á Þverfellshorn eða eitthvað áleiðis í þá átt. Hundar eru skemmtilegir göngufélagar enda oft með miklu meiri hreyfiþörf heldur en menn. Það er því hið besta mál að taka þá með í fjallgöngu. Nú þurfa hundarnir af og til að gera stykkin sín og hafa 22.7.2010 06:00
Börn í Kvennaathvarfinu Út er komin, í samvinnu Forlagsins og Barnaverndarstofu, bókin Illi karl en hún fjallar um ofbeldi á heimilum og er öðruvísi en allar aðrar bækur sem ég hef lesið. Þó hef ég lesið aragrúa af bókum sem fjalla um ofbeldi á heimilum. 22.7.2010 06:00
Til hamingju LÍÚ Bergvin Oddsson skrifar Útgerðarmenn hringinn í kringum Ísland og hagsmunasamtök þeirra, LÍÚ, hafa síðustu árin og áratugina, átt í miklum deilum við stjórnvöld og þjóðina alla, um hvað eigi að gera við fiskinn í sjónum umhverfis landið, og hver ætti eiginlega þennan fisk. Oft á tíðum hefur þjóðin fundið til 22.7.2010 06:00
Meira „orðaskak“ um málfar Þorgrímur Gestsson skrifar Vegna greinar minnar í Fréttablaðinu 14. júlí sl. gerir Ásgrímur Angantýsson nokkra grein fyrir þeim mörkum á milli rétts máls og rangs, sem hann kýs, í nafni menntunar sinnar, að miða við. Ég kann honum þökk fyrir þessa greiningu og er sammála henni að mestu leyti. 21.7.2010 06:00
Ótti við breytingar Hér langar mig að fjalla um fanga með einangrun, refsingu og betrun í huga. Þegar ég var með vikuleg sjálfstyrktarnámskeið á Litla-Hrauni 2008-2009 þá ræddi ég við fjölda einstaklinga sem þar afplánuðu. Fékk ég einhverja innsýn inni í aðstæður þeirra en að auki fékk ég aðra sýn á fangelsismál en almenningur hefur almennt. 21.7.2010 06:00
Lykill að nýjum tækifærum Ísólfur Gylfi Pálmason skrifar Í dag verður tekin í notkun Landeyjahöfn en hún er í rauninni lykill að nýjum tækifærum og samvinnu milli Rangárþings og Vestmannaeyja. Loks verður höfn við suðurströndina að veruleika á okkar svæði. 21.7.2010 06:00
Sömu mistökin aftur? Björn B. Björnsson skrifar Við gerð síðustu fjárlaga gerðu mennta- og menningarmálaráðuneytið og fjárlaganefnd alvarleg mistök þegar framlög ríkisins til kvikmyndasjóða voru skorin niður um 250 milljónir króna. 21.7.2010 06:00
Óskýrar leikreglur Bjarni Gunnarsson skrifar Óskýrar leikreglur eru að hrjá íslensku þjóðina á öllum vígstöðvum þessar stundirnar. Ber þar fyrst að nefna að allt fjármálakerfið er í uppnámi vegna þess að gengistryggð lán voru talin lögleg og dæmd lögleg í 21.7.2010 06:00
Nýir möguleikar með Landeyjahöfn Kristján L. Möller skrifar Hafnarmannvirkið nýja í Landeyjum er með stærstu samgönguframkvæmdum síðustu árin. Landeyjahöfn mun líka hafa víðtækari áhrif en við gerum okkur grein fyrir. Fyrir utan að stórbæta daglegar samgöngur milli lands og Eyja opnar hún nýja möguleika í atvinnu- og félagslífi. 20.7.2010 06:00
Samkeppnishömlum í rækjuútgerð aflétt Finnbogi Vikar skrifar Ákvörðun Jóns Bjarnasonar sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra um að heimila frjálsar veiðar á úthafsrækju er góð ákvörðun sem ætti að koma þjóðarbúinu vel og skapa fjölda starfa með litlum tilkostnaði fyrir íslenska 20.7.2010 06:00
Þjóðin á listaverkin í bönkunum Svavar Gestsson skrifar Þegar bankarnir voru einkavæddir fengu kaupendur þeirra mörg hlunnindin fyrir ekki neitt. Þetta gerðist reyndar ekki aðeins með bankana. Þannig er sagt að Sementsverksmiðja ríkisins hafi átt jörð sem fylgdi 19.7.2010 06:00
Til Ögmundar Jónassonar Hannes Pétursson rithöfundur skrifar Kæri Ögmundur. Ég sé í grein eftir þig í Fréttablaðinu 15. þessa mánaðar að þú telur aðild Íslands að Evrópska efnahagssvæðinu stríða gegn stjórnarskrá lýðveldisins. Þess vegna hlýt ég að spyrja: Hvernig getur þú setið á Alþingi Íslendinga án þess að berjast fyrir því sleitulaust að þeirri aðild verði slitið? Oft hef ég hrifizt af mælsku þinni og málafylgju í ræðustóli þingsins, en aldrei heyrt þig krefjast þess að EES-samningnum verði sagt upp. Mér virðist að í þessu efni hefði pólitísk samkvæmni af þinni hálfu mátt vera rishærri. 17.7.2010 06:00
Lúpínuþráhyggjan Einar Gunnar Birgisson áhugamaður um umhverfisvernd skrifar Það er til fólk sem er haldið þráhyggju vegna lúpínu og finnst lúpínan vera að taka yfir landið og talar um innrás framandi tegundar, þó að elstu heimildir um notkun hennar á Íslandi séu frá árinu 1885. Nú er mikil vá fyrir dyrum segir þetta fólk og grípa þarf til varna. Hagsmunaaðilar hafa verið að hvísla þessu í eyra umhverfisráðherra og svo auðvitað hvísla þeir líka sem er illa við lúpínu eingöngu vegna þess að hún er „útlensk" planta. Stórtæk, rándýr og mannaflsfrek útrýmingarherferð með illgresiseyði stendur fyrir dyrum. Óvinurinn er lúpínan, vígvöllurinn er villt náttúra Íslands og herkostnaðinn borga skattborgararnir. 17.7.2010 06:00
Hvar situr barnið þitt? Þóra Magnea Magnúsdóttir fræðslufulltrúi hjá Umferðarstofu skrifar Á hverju ári slasast yfir 20 börn, sex ára og yngri, sem eru farþegar í bílum. Með réttum öryggisbúnaði hefði verið hægt að koma í veg fyrir mörg þessara slysa og draga verulega úr áverkum í öðrum. Umferðarstofa og Slysavarnafélagið Landsbjörg könnuðu í maí sl. öryggi leikskólabarna í bílum. Könnunin var gerð við 75 leikskóla víða um land og var öryggisbúnaður 2.660 barna skoðaður. Könnun sem þessi hefur verið framkvæmd hér á landi frá árinu 1996 og á svo víðtæk könnun sér ekki hliðstæðu í öðrum löndum. Óhætt er að segja að á undaförnum árum hafi mikið áunnist í öryggismálum barna í bíl. Á fyrstu árum könnunarinnar var öryggisbúnaður barna í bíl óásættanlegur en ljóst er að hugarfarsbreyting hefur orðið í þessum efnum þótt enn vanti töluvert á að hægt sé að segja að ástandið sé viðunandi. 17.7.2010 06:00
„Vér viljum ekki breyta til, nema oss þyki sýnt, að nýungin sé betri“ Þórir Stephensen fyrrverandi Dómkirkjuprestur skrifar Þessi yfirskrift er stafrétt tilvitnun í grein Jóns Þorlákssonar, þá formanns Íhaldsflokksins og síðar Sjálfstæðisflokksins, í Eimreiðinni 1926. Jón var afar gætinn og framsýnn stjórnmálamaður. Hann vildi horfa til nýrra tækifæra með framfarir í huga, en hann vildi einnig viðhafa mikla aðgæslu. Þess vegna segir hann í sömu grein, að það sé ekki fyrr en íhaldsmaðurinn, eftir sína nákvæmu athugun, er orðinn sannfærður um gildi og gagnsemi einhverrar nýjungar, þá fylgi hann henni eftir með festu þess manns, er geri miklar kröfur til sjálfs sín um rök fyrir nýbreytninni. 16.7.2010 06:00
Niðurrifsstarfsemi eða nútíma lýðræði Baldur Þórhallsson prófessor í stjórnmálafræði skrifar Margir þingmenn leggja nú allt kapp á að draga umsókn Íslands að Evrópusambandinu til baka. Þannig leggjast þeir gegn því að kjósendur fái að segja hug sinn í þjóðaratkvæðagreiðslu um aðildarsamning. Þeir leggjast einnig gegn því að látið verði á það reyna í viðræðum við ESB hvort að við Íslendingar fáum ásættanlegan samning í sjávarútvegs-, landbúnaðar- og uppbyggingarmálum og hvort að sambandið sé reiðubúið að aðstoða Seðlabankann við að styrkja stöðu krónunnar áður en tekin verður upp evra. 16.7.2010 06:00
Ný Bóla Sverrir Björnsson skrifar „Er það vilji andskotans umboðslaun eða gróði" að fjármagnseigendum sé bætur skaðinn af bankahruninu en þeir sem ekkert áttu nema skuldir og strit beri kostnaðinn á sínum herðum um ókomin ár? 16.7.2010 06:00
Jólareglugerð heilbrigðisráðherra veldur usla Alma Ýr Ingólfsdóttir,Telma Sigtryggsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson Skoðun