Fleiri fréttir Metan í einum grænum Sveinbjörn Ragnar Árnason skrifar Félagi minn lét setja metangas orkugjafa í ameríska pallbílinn sinn um daginn. Nú keyrir hann um á grænni orku. Ameríski pallbíllinn nær allt að 300 km á hleðslunni. Sparnaðurinn er umtalsverður, rúmlega helmingi ódýrara er að aka á metangasi miðað við bensín-orkugjafann. Ef þú verður metanlaus, ýtir þú á einn takka í mælaborðinu á bílnum þínum og þú skiptir yfir á bensín-orkugjafann eins og ekkert væri. 15.7.2010 06:00 Njótum auðlindanna saman Marta Eiríksdóttir kennari skrifar Ég hef stundum verið að hugsa það hvers vegna opinber fyrirtæki leyfi ekki almenningi að njóta góðs af góðum rekstri. Hvers vegna getum við ekki öll haft það gott? 15.7.2010 06:00 Á móti íslenskum bókmenntum? Kristín Steinsdóttir og Jón Kalmann Stefánsson skrifar Trúlega vita þeir hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum, AGS, lítið um íslenskar bókmenntir. Og sennilega vita þeir minna en ekki neitt um íslenskan bókamarkað. Þess vegna hafa þeir líklega bent íslenskum stjórnvöldum á að snarhækka virðisaukaskatt á bækur úr 7% og upp í 25,5%. Reikniforritin þeirra segja kannski að það sé prýðishugmynd. 15.7.2010 06:00 Aðlögun alkóhólista að samfélaginu eftir meðferð er forvörn gegn heimilisleysi Erla Björg Sigurðardóttir skrifar Alkóhólismi er krónískur fíknisjúkdómur og alkóhólistum getur slegið niður eftir meðferð og þurfa því margir að fara oftar en einu sinni í meðferð. Það á einnig við fólk með aðra króníska sjúkdóma eins og t.d. hjarta-og 14.7.2010 11:39 Að beisla markaðinn á tímum niðurskurðar Joseph Stiglitz skrifar Það er ekki svo langt síðan allir gátu sagst vera orðnir hallir undir kenningar Keynes. Fjármálageirinn og kenningin um óhefta markaði hafði næstum riðið heiminum að fullu. Markaðirnir leiðréttu sig augljóslega ekki sjálfir. Afnám regluverks reyndist ömurleg mistök. 14.7.2010 06:00 Friður og frjáls viðskipti Einar Benediktsson skrifar Eitt meginþema Evrópusögunnar í aldanna rás voru árekstrar og styrjaldarátök grannríkja. Ósætti Frakka, Þjóðverja og Breta veldur ægilegum Evrópustyrjöldum á tuttugustu öld. Ekki ber að gleyma því hvað Íslendingar máttu líða vegna ófriðar á hafinu. Allir gátu fagnað því markmiði Rómarsamnings sexveldanna frá 1957 að sætta erfðafjendur með það nánu ríkjasamstarfi að hernaðarátök yrðu úr sögunni. Efnt var til tollabandalags og margvíslegs frekara samstarfs en frjálsra vöruviðskipta. Úr þessu varð í mörgum áföngum Evrópusamband nútímans með 27 aðildarríkjum. Á fyrra tímaskeiði var þetta samstarf hvatinn að stofnun EFTA. 14.7.2010 06:00 ESB-umsóknin verður endurskoðuð Ásmundur Einar Daðason skrifar Fyrir þinglok í júní sl. stóð undirritaður að því, ásamt þingmönnum úr 3 öðrum flokkum, að leggja fram þingsályktunartillögu sem felur það í sér að aðildarumsókn Íslands að Evrópusambandinu verði dregin til baka. 14.7.2010 06:00 Málvernd eða stöðnun? Þorgrímur Gestsson skrifar Það gleður mig að við Ásgrímur Angantýsson, málfarsráðunautur Ríkisútvarpsins, skulum vera sammála um „það meginsjónarmið íslenskrar málstefnu að það beri að varðveita íslenskt málkerfi í megindráttum og 14.7.2010 06:00 Miði í happdrætti helvítis Fyrir stuttu náðu íslenskir löggæslumenn stórri sendingu amfetamíns. Það var sending sem svarar til eins árs amfetamín-neyslu hér á landi sé miðað við síðustu ár. Við getum þakkað íslenskum löggæslumönnum að ekki varð úr þessum innflutningi. 13.7.2010 07:00 Varanlegur eignarréttur yfir auðlindum Jón Steinsson l skrifar Í umræðunni um úthlutun veiðiheimilda á Íslandi er því iðulega haldið fram að besta leiðin til þess að ná fram hagkvæmni í sjávarútvegi sé að ríkið úthluti varanlegum eignarrétti yfir aflahlutdeildum og leggi síðan enga frekari skatta á afnot af aflahlutdeildum umfram þá skatta sem öll fyrirtæki greiða. Varanlegur eignarréttur án sérstakra skatta er sagður tryggja að handhafar aflahlutdeilda hafi rétta hvata til fjárfestingar og verðmætasköpunar og að þeir fari vel með aflahlutdeildirnar. Þessi rök eru oft notuð gegn hugmyndum um auðlindagjöld í sjávarútvegi og einnig hugmyndum um fyrningu aflahlutdeilda og endurúthlutun með uppboði til 20 ára. 13.7.2010 07:00 Bútasaumur og bensínstöðvar Ragnar Sverrisson skrifar Við sem stóðum fyrir átakinu Akureyri í öndvegi töldum miklu skipta að heildarbragur yrði á frekari uppbyggingu í miðbænum og samræmis gætt þannig að hann myndaði vistvæna heild frá Samkomuhúsinu og norður fyrir íþróttavöllinn. Með þessu yrði vikið frá því fyrirkomulagi sem hafði ríkt og oft 13.7.2010 06:00 Gegn umsókn eða aðild? Svavar Gestsson skrifar Hafin er mikil hreyfing gegn umsókn um aðild að Evrópusambandinu. Mjög áberandi í þeirri hreyfingu er Sjálfstæðisflokkurinn. Í greinargerð með tillögu til þings-ályktunar um að taka umsóknina til baka er tjaldað til röksemdum gegn umsókn fremur en aðild. Kvartað er um slælegan undirbúning 12.7.2010 06:00 Möðruvallahreyfingin í ljósi sögunnar Á árunum fyrir og eftir síðustu aldamót var íslensku samfélagi breytt í siðlausan leikvang græðgi og gróða sem varð sem rjúkandi rúst er vetur gekk í garð árið 2008. Áhorfendur græðgisleikanna, alþýða manna á Íslandi, lágu eftir á berangri með óbærilega skuldabyrði vellauðugra fjárglæframanna og flokksgæðinga á bakinu. Það þurfti ekki svo að fara. 12.7.2010 06:00 Meira um málfar og umburðarlyndi Ásgrímur Angantýsson skrifar Þorgrímur Gestsson, blaðamaður og rithöfundur, skrifar grein í Fréttablaðið 10. júlí sl. þar sem hann bregst við pistli mínum um málfar og umburðarlyndi í Víðsjá 6. júlí og styttri útgáfu af honum í Fréttablaðinu 12.7.2010 06:00 Vöktun á náttúruvá Svandís Svavarsdóttir skrifar Eldgosið í Eyjafjallajökli hefur valdið okkur Íslendingum búsifjum, bæði nágrönnum eldfjallsins og þjóðarbúinu í heild. Um 100.000 flugferðum þurfti að aflýsa víða um heim vegna gossins og hefur ekkert annað eldgos valdið jafn víðtækri röskun á samgöngum og starfsemi. 12.7.2010 06:00 Umburðarlyndi og bókstafstrú Ásgrímur Angantýsson, málfarsráðunautur Ríkisútvarpsins, flutti pistil í Víðsjá um daginn, þar sem hann gagnrýndi þá sem stundum eru kallaðir málvöndunarmenn og sagði hugsunarhátt þeirra staðnaðan. Svo mikið lá við að koma afturhaldsorði á okkur sem viljum teljast til þess hóps að pistillinn var birtur sem grein í Fréttablaðinu daginn eftir. 10.7.2010 06:00 Staksteinn Margir hljóta að finna til með Davíð Oddssyni ritstjóra. Það er beisklegt fyrir þann sem hefur sinnt stjórnmálum öll manndómsár sín, farið lengi með fyllstu völd í höfuðborg landsins og í ríkisstjórn, þar á eftir í Seðlabanka Íslands, hefur hrundið í framkvæmd óskadraumi sínum um íslenzka nýfrjálshyggjuþjóðfélagið, en stendur síðan á snöggu augabragði í rjúkandi brunabæli þess og getur ekki, innst inni, kennt neinum eins mikið og sjálfum sér um það hvernig fór. Einkennilegt var að hugsa til 10.7.2010 06:00 Pólitískt forræði væri afturför Ingvar Gíslason fv. ráðherra birtir grein í Fréttabl. 8. júlí sl. Sumt tek ég undir í grein hans en um annað erum við ósammála. Ingvar fjallar um „kapítalíska“ þróun „auðvaldsöflum til framdráttar“ á síðustu árum og segir: „Forusta Framsóknarflokksins sá ekki við þessari þróun, en horfði upp á það að samvinnuhreyfingunni var tvístrað, sparisjóðirnir urðu bröskurum að bráð og landsbyggðinni blæddi.“ 10.7.2010 06:00 Áskorun Guðberg Guðmundsson skrifar Í dag er kominn upp sú staða að hinn almenni borgari er farinn að að koma málum sínum á framfæri með því að berja á veggi og lemja á potta og pönnur með ýmsum vígorðum sem eru jú réttlætanleg en þá koma strákarnir hans Halla Kalda og láta hinar vígreifu Íslandskonur vita af því að þeir kunna sko vel að snúa upp á handleggi þeirra og fleira. 9.7.2010 16:13 Sparnaðarvirkjun Þorsteinn I. Sigfússon skrifar Næsta orkubylting á Íslandi gæti hafist í fyrramálið. Hún hefur legið í loftinu um hríð en tafist vegna þess að flókið niðurgreiðslukerfi rafmagns til húshitunar hefur haft letjandi áhrif. Yfir einn milljarður fer úr ríkissjóði árlega í þessa latningu. Á þessu áttaði ég mig endanlega þegar við fórum með námskeiðin Orkubóndann um landið sl. vetur. 9.7.2010 06:00 Nauðsynlegt átak Birkir Hólm Guðnason skrifar Icelandair, sem lagði um fimmtung, eða 125 milljónir króna, til markaðsátaksins Inspired by Iceland, telur þeim fjármunum hafa verið vel varið í ljósi reynslu undanfarinna mánaða. Icelandair telur að 9.7.2010 06:00 Þjófur -s, -ar KK Rúnar Helgi Vignisson skrifar Í mínum huga hefur orðið þjófur verið endurskilgreint. Nú einskorða ég skilgreininguna ekki lengur við hegningarlögin sem okkar mistæka Alþingi hefur samþykkt heldur set orðið í víðara samhengi. Jón Hreggviðsson var ekki eiginlegur þjófur í mínum huga þótt hann nældi sér í snæri og ma 9.7.2010 06:00 Fjármálakerfi fyrir fólk Nokkurs misskilnings hefur gætt í umræðu um afstöðu stjórnvalda til nýfallins dóms Hæstaréttar. Ríkisstjórnin hefur ekki tekið afstöðu í ágreiningi um túlkun þeirra samninga sem lágu að baki gengistryggðum lánaviðskiptum. 8.7.2010 06:15 Fullveldishugsjónin Fullveldishugsjón Íslendinga er nú – og hefur verið mörg undanfarin ár – á fallanda fæti. Það sem batt þjóðina saman, svo að hún væri ekki algerlega hugsjónalaus um sameiginleg markmið tilheyrir liðinni tíð. Þjóðin sem heild, stjórnmálaflokkar og hagsmunasamtök, er klofin í afstöðu sinni til fullveldis og sjálfstæðis. Framsóknarmenn geta horft í eigin barm. En áhugaleysið um fullveldið hefur fleira í för með sér. Þá nefni ég það til sögunnar sem mörgum þykir síst saknaðarefni, að stjórnmálaflokkunum hefur tekist að hegða sér þannig, að fólk hefur misst á þeim traust, ekki ófyrirsynju. 8.7.2010 06:00 Agnes og Halldór Sóley Tómasdóttir var kölluð kvenfasisti fyrir borgarstjórnarkosningarnar. Ég hélt að þetta væri einsdæmi. Sá sem skrifaði svona um Sóleyju var Agnes Bragadóttir sem mun enn vera blaðamaður við Morgunblaðið. Nú hefur nýr maður ákveðið að feta í fótspor Agnesar Bragadóttur. Hann heitir Halldór Jónsson og er einn af talsmönnum Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi. Hann kallar umhverfisráðherrann umhverfisfasista og meinvætt. 8.7.2010 06:00 Reglugerð um vakttíma kemur út Kári Kárason skrifar Árið 2008 kom út sameiginleg reglugerð flug- og vakttíma fyrir flugrekendur í Evrópu og rann hún undan rifjum Flugöryggisstofnunar Evrópu (EASA). Var það jákvætt skref að hafa öll flugmálayfirvöld undir sama hatti hvað þetta varðar, en það þýddi líka að sumar þjóðir þurftu nú að gangast undir reglugerð sem var rúmari og ófullkomnari heldur en fyrri reglugerðir í viðkomandi landi. 8.7.2010 06:00 Lúpínufár Nú hafa vinstri grænir uppvakið mikið lúpínufár og sagt henni stríð á hendur. Þetta er flokkurinn sem kennir sig við græna náttúruna. Hann fer nú í fararbroddi við að eyða grænum gróðri í uppblásnu eyðimerkurlandi eins og Ísland er nú orðið. Til fulltingis eru landgræðslustjóri og forstjóri Náttúrufræðistofnunar kallaðir til, til að blessa þessar aðfarir. Það er sorglegt að hugsa til þess að landgræðslustjóri komi til með að sá lúpínufræjum með annarri hendi og eyða henni með hinni. 8.7.2010 06:00 Haltur leiðir blindan Tryggvi Haraldsson skrifar Þegar Alþingi tók þá lýðræðislegu meirihluta ákvörðun að hefja aðildarviðræður við Evrópusambandið 16. júlí í fyrra sá fólk loksins fyrir endann á þrotlausum hræðsluáróðri og lýðskrumi um kosti og galla þess að Ísland gengi í Evrópusambandið. Nú þegar við erum komast á beinu brautina og bíðum þess að aðildarviðræður hefjist hafa nokkrir þingmenn tekið sig saman og ákveðið að kasta reyksprengju í andlitið á þjóðinni með þingsályktunartillögu um að draga umsókn Íslands til baka. Hvað skyldi vaka fyrir fólki sem setur nafn sitt undir slíka pappíra á þingi nú þegar Alþingi hefur aldrei notið minna trausts? 8.7.2010 06:00 Staðreyndir um launakjör bæjarstjórans í Hveragerði Róbert Hlöðversson skrifar Samkvæmt framlögðum ráðningasamningi eru mánaðarlaun bæjarstjóra Hveragerðisbæjar eftirfarandi: 7.7.2010 10:20 Sofandi stjórnvöld Hæstiréttur Íslands felldi tvo dóma hinn 16. júní þess efnis að gengistrygging lána væri ólögleg. Málunum hafði verið áfrýjað eftir að Héraðsdómur Reykjavíkur komst að misvísandi niðurstöðu um lögmæti þessara lána. 7.7.2010 06:15 Um málfar og umburðarlyndi Sú skoðun er býsna útbreidd að umburðarlyndi eigi ekki við í málfarsefnum. Umræður í fjölmiðlum og á netinu sýna þetta glöggt. Þátturinn Daglegt mál í Ríkisútvarpinu er enn á svipuðum nótum og þegar hann hóf göngu sína fyrir rúmlega hálfri öld. Hlustendur eða spyrlar vilja fá staðfestingu á því að tiltekið atriði sé vont eða rangt og láta umsjónarmann skera úr um vafaatriði. 7.7.2010 06:00 Meiri verðbólga, meira kaupmáttarhrun Efnahagshrunið, sem varð 2008, er vissulega mikið og þungbært áfall fyrir þjóðina, en það er ekkert einsdæmi. Áður hafa orðið stór áföll sem landsmenn urðu að axla og vinna sig út úr með þolinmæði og þrautseigju. Að þessu sinni eru óvenjulega hörð átök um það hverjir eigi að greiða kostnaðinn af hruninu. Stór hópur skuldara telur sig ekki eiga að borga skuld sína. Því er borið við að gengisfelling íslensku krónunnar og verðbólgan hafi hækkað skuldirnar langt umfram það sem eðlilegt geti talist og forsendur hafi af þeim sökum brostið. 7.7.2010 05:00 Vituð ér enn… Í Morgunblaðinu 22. nóvember 2001 birtist eftirfarandi eftir greinarhöfund, m.a: „Undanfarinn áratug hefir ríkt mikil árgæzka til lands og sjávar á Íslandi, og þjóðinni nýzt vel til framtaks og framfara á flestum sviðum. Þá árgæzku vilja stjórnvöld alla eigna sér; og helzt það uppi. Látum það vera, en þá ættu þau í sama máta að axla ábyrgð á framhaldinu, þegar í baksegl slær. Og skjótt skipast veður í lofti. Undanfarin þrjú, fjögur misseri hafa greinilega verið ný teikn á himni um snarbreytt veðurfar í efnahagsmálum. Válegustu einkennin eru ógnvænlegur viðskiptahalli, þreföldun verðbólgu og taumlaust gengishrun krónunnar. 7.7.2010 04:00 Ærandi þögn Hjálparstofnanir eru komnar í sumarfrí og á meðan verður ekki afgreiddur matur til fjölda fátækra sem staðið hafa í biðröðum til að fæða sig og sína. Félagsmálaráðherra segir að þetta sé á ábyrgð sveitarfélaga. Borgarstjóri er enn að kynna sér málið. Formaður velferðarráðs sagði að fátækir gætu sleppt því að greiða reikningana sína á meðan á þessu stendur og verkalýðshreyfingin sem áður talaði máli fátækra heldur sig til hlés. 7.7.2010 03:45 Nýfrjálshyggja? Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Nýverið var gefin út bók á vegum Háskóla Íslands sem ber heitið Eilífðarvélin - uppgjör við nýfrjálshyggjuna. Í kjölfarið hafa sprottið upp umræður um merkingu orðsins nýfrjálshyggja. Hægrimenn hafa fussað og sveiað yfir því að nokkur taki sér orðið í munn og sumir jafnvel látið í veðri vaka að hugtakið sé eins konar skammaryrði, fundið upp til að ata málsvara frelsisins skít. Í nýútkominni greinagerð Sambands ungra sjálfstæðismanna er að finna þessi orð: ,,Vart þarf að taka fram að allt tal um nýfrjálshyggju er marklaust enda ekkert til sem heitir nýfrjálshyggja." Fullyrðingar þessar hljóta að koma ýmsum spánskt fyrir sjónir þar sem nýfrjálshyggjuhugtakið er býsna útbreitt. Skrifaðar hafa verið ótal bækur um nýfrjálshyggju eða neoliberalism á ýmsum tungumálum, stjórnmálamenn tönnlast á orðinu auk þess sem hagfræðingum á borð við nóbelsverðlaunahafana Joseph Stiglitz og Paul Krugman er tíðrætt um stefnuna. Hér á eftir verður útskýrt hvers vegna þörf er á hugtakinu. 6.7.2010 10:22 Hvað varð um vestræna samvinnu? Baldur Þórhallsson skrifar Á kaldastríðsárunum bar vestræn samvinna, sem byggði á grunngildum lýðræðis, mannréttinda og friðar, sigurorð af alræðisstjórnum í Mið- og Austur-Evrópu. Samvinna lýðræðisríkja innan NATO og ESB lagði grunninn að þessum sigri. Samvinna Evrópuþjóða innan Evrópusambandsins hefur í dag tekið við því hlutverki sem vestræn samvinna gegndi svo giftusamlega í um hálfa öld. Samvinna þjóða innan ESB byggir á grunngildum lýðræðis, mannréttinda, markaðshagkerfis og réttláts ríkisvalds. 6.7.2010 06:30 Um afskriftir lána Oddur Friðriksson skrifar Fyrir síðustu alþingiskosningar voru hafðar uppi yfirlýsingar um að skjaldborg yrði slegið um heimili landsmanna, fögur fyrirheit og kjósendur trúðu þeim, síðan er liðið rúmt ár. Í sl. viku litu þó dagsins ljós lög sem miða að því að bæta stöðu skuldsettustu heimilanna og er það vel. Þessar aðgerðir gera fólki kleift að losna undan skuldum sem það ræður ekki við eins og félagsmálaráðherra orðar það. 6.7.2010 06:15 Sumarbústaðir og sorphirða Síðastliðinn vetur kynntu sveitarfélögin Bláskógabyggð og Grímsnes- og Grafningshreppur nýja tilhögun á sorpmálum og komu breytingarnar til framkvæmda í byrjun þessa árs. 5.7.2010 06:00 Þjóðarsátt um skuldir Þjóðarsátt er orð sem oft hefur verið notað á síðustu mánuðum og ekki að ástæðulausu. Eftir hrunið eru margir ósáttir enda hefur hallað á fjölda fólks og því er þörf á þjóðarsátt. 5.7.2010 06:00 Orkuframleiðsla og umhverfisvernd Aðstoðarframkvæmdastjóri Sam-orku ritaði grein í Fréttablaðið fyrir skömmu þar sem hann talar um villur, meinlegan misskilning og villandi framsetningu í umfjöllun minni um nýja reglugerð um takmörk brennisteinsvetnis í andrúmslofti. 5.7.2010 06:00 Ísland og ESB - þjóðarumræða eða þöggun? Árni Þór Sigurðsson skrifar Samskipti Íslands og Evrópusambandsins og einstakra ríkja innan þess hafa um langt árabil verið mikil. Hvort sem litið er til stjórnmálanna, menningar, sögu, viðskipta eða atvinnulífs. Ísland er Evrópuþjóð og skipar sér almennt á bekk með þeim. 3.7.2010 06:45 Virðing Alþingis Pétur Bjarnason skrifar Bankahrunið hefur margvíslegar neikvæðar afleiðingar fyrir íslenskt þjóðfélag. Ég vil treysta því að úr þeim erfiðleikum öllum sé verið að vinna. 3.7.2010 05:00 Leikjafræði lánanna Jón Þór Ólafsson skrifar Meðan HM er í hámarki er stórleikur á Íslandi. Það færðist fjör í leikinn á dögunum þegar Hæstiréttur gaf gengistryggingu lána rauða spjaldið. En hvaða leikmenn eru í keppnisliðunum og hver er staðan í leiknum? 2.7.2010 06:30 Svar við opnu bréfi Ragna Árnadóttir skrifar Kæra Þórdís Elva. Þakka þér fyrir opið bréf til mín í Fréttablaðinu þann 11. júní síðastliðinn. Þar er vísað til þess, sem fram kemur í bók þinni „Á mannamáli", og sérstaklega gert að umtalsefni misháar refsingar sem liggja við kynferðisbrotum gegn börnum. Þessi umræða er afar áhugaverð og til þess fallin að minna okkur á alvarleika þeirra brota, sem um ræðir. Einnig knýr hún okkur til að líta gagnrýnum augum á refsilöggjöfina og hvort hún endurspegli það gildismat, sem við lýði er í okkar samfélagi. 2.7.2010 06:00 Aðgerðir vegna útbreiðslu alaskalúpínu og skógarkerfils Sveinn Runólfsson skrifar Ágengar framandi lífverur eru alþjóðlegt vandamál, sem bregðast þarf við hér á landi sem annars staðar. Aukin útbreiðsla þeirra er nú talin ein helsta ógn við líffræðilega fjölbreytni í heiminum. Víða um lönd fer fram kostnaðarsöm og erfið barátta við afleiðingar af flutningi lífvera úr náttúrlegum heimkynnum til nýrra svæða. 2.7.2010 04:00 Sjá næstu 50 greinar
Metan í einum grænum Sveinbjörn Ragnar Árnason skrifar Félagi minn lét setja metangas orkugjafa í ameríska pallbílinn sinn um daginn. Nú keyrir hann um á grænni orku. Ameríski pallbíllinn nær allt að 300 km á hleðslunni. Sparnaðurinn er umtalsverður, rúmlega helmingi ódýrara er að aka á metangasi miðað við bensín-orkugjafann. Ef þú verður metanlaus, ýtir þú á einn takka í mælaborðinu á bílnum þínum og þú skiptir yfir á bensín-orkugjafann eins og ekkert væri. 15.7.2010 06:00
Njótum auðlindanna saman Marta Eiríksdóttir kennari skrifar Ég hef stundum verið að hugsa það hvers vegna opinber fyrirtæki leyfi ekki almenningi að njóta góðs af góðum rekstri. Hvers vegna getum við ekki öll haft það gott? 15.7.2010 06:00
Á móti íslenskum bókmenntum? Kristín Steinsdóttir og Jón Kalmann Stefánsson skrifar Trúlega vita þeir hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum, AGS, lítið um íslenskar bókmenntir. Og sennilega vita þeir minna en ekki neitt um íslenskan bókamarkað. Þess vegna hafa þeir líklega bent íslenskum stjórnvöldum á að snarhækka virðisaukaskatt á bækur úr 7% og upp í 25,5%. Reikniforritin þeirra segja kannski að það sé prýðishugmynd. 15.7.2010 06:00
Aðlögun alkóhólista að samfélaginu eftir meðferð er forvörn gegn heimilisleysi Erla Björg Sigurðardóttir skrifar Alkóhólismi er krónískur fíknisjúkdómur og alkóhólistum getur slegið niður eftir meðferð og þurfa því margir að fara oftar en einu sinni í meðferð. Það á einnig við fólk með aðra króníska sjúkdóma eins og t.d. hjarta-og 14.7.2010 11:39
Að beisla markaðinn á tímum niðurskurðar Joseph Stiglitz skrifar Það er ekki svo langt síðan allir gátu sagst vera orðnir hallir undir kenningar Keynes. Fjármálageirinn og kenningin um óhefta markaði hafði næstum riðið heiminum að fullu. Markaðirnir leiðréttu sig augljóslega ekki sjálfir. Afnám regluverks reyndist ömurleg mistök. 14.7.2010 06:00
Friður og frjáls viðskipti Einar Benediktsson skrifar Eitt meginþema Evrópusögunnar í aldanna rás voru árekstrar og styrjaldarátök grannríkja. Ósætti Frakka, Þjóðverja og Breta veldur ægilegum Evrópustyrjöldum á tuttugustu öld. Ekki ber að gleyma því hvað Íslendingar máttu líða vegna ófriðar á hafinu. Allir gátu fagnað því markmiði Rómarsamnings sexveldanna frá 1957 að sætta erfðafjendur með það nánu ríkjasamstarfi að hernaðarátök yrðu úr sögunni. Efnt var til tollabandalags og margvíslegs frekara samstarfs en frjálsra vöruviðskipta. Úr þessu varð í mörgum áföngum Evrópusamband nútímans með 27 aðildarríkjum. Á fyrra tímaskeiði var þetta samstarf hvatinn að stofnun EFTA. 14.7.2010 06:00
ESB-umsóknin verður endurskoðuð Ásmundur Einar Daðason skrifar Fyrir þinglok í júní sl. stóð undirritaður að því, ásamt þingmönnum úr 3 öðrum flokkum, að leggja fram þingsályktunartillögu sem felur það í sér að aðildarumsókn Íslands að Evrópusambandinu verði dregin til baka. 14.7.2010 06:00
Málvernd eða stöðnun? Þorgrímur Gestsson skrifar Það gleður mig að við Ásgrímur Angantýsson, málfarsráðunautur Ríkisútvarpsins, skulum vera sammála um „það meginsjónarmið íslenskrar málstefnu að það beri að varðveita íslenskt málkerfi í megindráttum og 14.7.2010 06:00
Miði í happdrætti helvítis Fyrir stuttu náðu íslenskir löggæslumenn stórri sendingu amfetamíns. Það var sending sem svarar til eins árs amfetamín-neyslu hér á landi sé miðað við síðustu ár. Við getum þakkað íslenskum löggæslumönnum að ekki varð úr þessum innflutningi. 13.7.2010 07:00
Varanlegur eignarréttur yfir auðlindum Jón Steinsson l skrifar Í umræðunni um úthlutun veiðiheimilda á Íslandi er því iðulega haldið fram að besta leiðin til þess að ná fram hagkvæmni í sjávarútvegi sé að ríkið úthluti varanlegum eignarrétti yfir aflahlutdeildum og leggi síðan enga frekari skatta á afnot af aflahlutdeildum umfram þá skatta sem öll fyrirtæki greiða. Varanlegur eignarréttur án sérstakra skatta er sagður tryggja að handhafar aflahlutdeilda hafi rétta hvata til fjárfestingar og verðmætasköpunar og að þeir fari vel með aflahlutdeildirnar. Þessi rök eru oft notuð gegn hugmyndum um auðlindagjöld í sjávarútvegi og einnig hugmyndum um fyrningu aflahlutdeilda og endurúthlutun með uppboði til 20 ára. 13.7.2010 07:00
Bútasaumur og bensínstöðvar Ragnar Sverrisson skrifar Við sem stóðum fyrir átakinu Akureyri í öndvegi töldum miklu skipta að heildarbragur yrði á frekari uppbyggingu í miðbænum og samræmis gætt þannig að hann myndaði vistvæna heild frá Samkomuhúsinu og norður fyrir íþróttavöllinn. Með þessu yrði vikið frá því fyrirkomulagi sem hafði ríkt og oft 13.7.2010 06:00
Gegn umsókn eða aðild? Svavar Gestsson skrifar Hafin er mikil hreyfing gegn umsókn um aðild að Evrópusambandinu. Mjög áberandi í þeirri hreyfingu er Sjálfstæðisflokkurinn. Í greinargerð með tillögu til þings-ályktunar um að taka umsóknina til baka er tjaldað til röksemdum gegn umsókn fremur en aðild. Kvartað er um slælegan undirbúning 12.7.2010 06:00
Möðruvallahreyfingin í ljósi sögunnar Á árunum fyrir og eftir síðustu aldamót var íslensku samfélagi breytt í siðlausan leikvang græðgi og gróða sem varð sem rjúkandi rúst er vetur gekk í garð árið 2008. Áhorfendur græðgisleikanna, alþýða manna á Íslandi, lágu eftir á berangri með óbærilega skuldabyrði vellauðugra fjárglæframanna og flokksgæðinga á bakinu. Það þurfti ekki svo að fara. 12.7.2010 06:00
Meira um málfar og umburðarlyndi Ásgrímur Angantýsson skrifar Þorgrímur Gestsson, blaðamaður og rithöfundur, skrifar grein í Fréttablaðið 10. júlí sl. þar sem hann bregst við pistli mínum um málfar og umburðarlyndi í Víðsjá 6. júlí og styttri útgáfu af honum í Fréttablaðinu 12.7.2010 06:00
Vöktun á náttúruvá Svandís Svavarsdóttir skrifar Eldgosið í Eyjafjallajökli hefur valdið okkur Íslendingum búsifjum, bæði nágrönnum eldfjallsins og þjóðarbúinu í heild. Um 100.000 flugferðum þurfti að aflýsa víða um heim vegna gossins og hefur ekkert annað eldgos valdið jafn víðtækri röskun á samgöngum og starfsemi. 12.7.2010 06:00
Umburðarlyndi og bókstafstrú Ásgrímur Angantýsson, málfarsráðunautur Ríkisútvarpsins, flutti pistil í Víðsjá um daginn, þar sem hann gagnrýndi þá sem stundum eru kallaðir málvöndunarmenn og sagði hugsunarhátt þeirra staðnaðan. Svo mikið lá við að koma afturhaldsorði á okkur sem viljum teljast til þess hóps að pistillinn var birtur sem grein í Fréttablaðinu daginn eftir. 10.7.2010 06:00
Staksteinn Margir hljóta að finna til með Davíð Oddssyni ritstjóra. Það er beisklegt fyrir þann sem hefur sinnt stjórnmálum öll manndómsár sín, farið lengi með fyllstu völd í höfuðborg landsins og í ríkisstjórn, þar á eftir í Seðlabanka Íslands, hefur hrundið í framkvæmd óskadraumi sínum um íslenzka nýfrjálshyggjuþjóðfélagið, en stendur síðan á snöggu augabragði í rjúkandi brunabæli þess og getur ekki, innst inni, kennt neinum eins mikið og sjálfum sér um það hvernig fór. Einkennilegt var að hugsa til 10.7.2010 06:00
Pólitískt forræði væri afturför Ingvar Gíslason fv. ráðherra birtir grein í Fréttabl. 8. júlí sl. Sumt tek ég undir í grein hans en um annað erum við ósammála. Ingvar fjallar um „kapítalíska“ þróun „auðvaldsöflum til framdráttar“ á síðustu árum og segir: „Forusta Framsóknarflokksins sá ekki við þessari þróun, en horfði upp á það að samvinnuhreyfingunni var tvístrað, sparisjóðirnir urðu bröskurum að bráð og landsbyggðinni blæddi.“ 10.7.2010 06:00
Áskorun Guðberg Guðmundsson skrifar Í dag er kominn upp sú staða að hinn almenni borgari er farinn að að koma málum sínum á framfæri með því að berja á veggi og lemja á potta og pönnur með ýmsum vígorðum sem eru jú réttlætanleg en þá koma strákarnir hans Halla Kalda og láta hinar vígreifu Íslandskonur vita af því að þeir kunna sko vel að snúa upp á handleggi þeirra og fleira. 9.7.2010 16:13
Sparnaðarvirkjun Þorsteinn I. Sigfússon skrifar Næsta orkubylting á Íslandi gæti hafist í fyrramálið. Hún hefur legið í loftinu um hríð en tafist vegna þess að flókið niðurgreiðslukerfi rafmagns til húshitunar hefur haft letjandi áhrif. Yfir einn milljarður fer úr ríkissjóði árlega í þessa latningu. Á þessu áttaði ég mig endanlega þegar við fórum með námskeiðin Orkubóndann um landið sl. vetur. 9.7.2010 06:00
Nauðsynlegt átak Birkir Hólm Guðnason skrifar Icelandair, sem lagði um fimmtung, eða 125 milljónir króna, til markaðsátaksins Inspired by Iceland, telur þeim fjármunum hafa verið vel varið í ljósi reynslu undanfarinna mánaða. Icelandair telur að 9.7.2010 06:00
Þjófur -s, -ar KK Rúnar Helgi Vignisson skrifar Í mínum huga hefur orðið þjófur verið endurskilgreint. Nú einskorða ég skilgreininguna ekki lengur við hegningarlögin sem okkar mistæka Alþingi hefur samþykkt heldur set orðið í víðara samhengi. Jón Hreggviðsson var ekki eiginlegur þjófur í mínum huga þótt hann nældi sér í snæri og ma 9.7.2010 06:00
Fjármálakerfi fyrir fólk Nokkurs misskilnings hefur gætt í umræðu um afstöðu stjórnvalda til nýfallins dóms Hæstaréttar. Ríkisstjórnin hefur ekki tekið afstöðu í ágreiningi um túlkun þeirra samninga sem lágu að baki gengistryggðum lánaviðskiptum. 8.7.2010 06:15
Fullveldishugsjónin Fullveldishugsjón Íslendinga er nú – og hefur verið mörg undanfarin ár – á fallanda fæti. Það sem batt þjóðina saman, svo að hún væri ekki algerlega hugsjónalaus um sameiginleg markmið tilheyrir liðinni tíð. Þjóðin sem heild, stjórnmálaflokkar og hagsmunasamtök, er klofin í afstöðu sinni til fullveldis og sjálfstæðis. Framsóknarmenn geta horft í eigin barm. En áhugaleysið um fullveldið hefur fleira í för með sér. Þá nefni ég það til sögunnar sem mörgum þykir síst saknaðarefni, að stjórnmálaflokkunum hefur tekist að hegða sér þannig, að fólk hefur misst á þeim traust, ekki ófyrirsynju. 8.7.2010 06:00
Agnes og Halldór Sóley Tómasdóttir var kölluð kvenfasisti fyrir borgarstjórnarkosningarnar. Ég hélt að þetta væri einsdæmi. Sá sem skrifaði svona um Sóleyju var Agnes Bragadóttir sem mun enn vera blaðamaður við Morgunblaðið. Nú hefur nýr maður ákveðið að feta í fótspor Agnesar Bragadóttur. Hann heitir Halldór Jónsson og er einn af talsmönnum Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi. Hann kallar umhverfisráðherrann umhverfisfasista og meinvætt. 8.7.2010 06:00
Reglugerð um vakttíma kemur út Kári Kárason skrifar Árið 2008 kom út sameiginleg reglugerð flug- og vakttíma fyrir flugrekendur í Evrópu og rann hún undan rifjum Flugöryggisstofnunar Evrópu (EASA). Var það jákvætt skref að hafa öll flugmálayfirvöld undir sama hatti hvað þetta varðar, en það þýddi líka að sumar þjóðir þurftu nú að gangast undir reglugerð sem var rúmari og ófullkomnari heldur en fyrri reglugerðir í viðkomandi landi. 8.7.2010 06:00
Lúpínufár Nú hafa vinstri grænir uppvakið mikið lúpínufár og sagt henni stríð á hendur. Þetta er flokkurinn sem kennir sig við græna náttúruna. Hann fer nú í fararbroddi við að eyða grænum gróðri í uppblásnu eyðimerkurlandi eins og Ísland er nú orðið. Til fulltingis eru landgræðslustjóri og forstjóri Náttúrufræðistofnunar kallaðir til, til að blessa þessar aðfarir. Það er sorglegt að hugsa til þess að landgræðslustjóri komi til með að sá lúpínufræjum með annarri hendi og eyða henni með hinni. 8.7.2010 06:00
Haltur leiðir blindan Tryggvi Haraldsson skrifar Þegar Alþingi tók þá lýðræðislegu meirihluta ákvörðun að hefja aðildarviðræður við Evrópusambandið 16. júlí í fyrra sá fólk loksins fyrir endann á þrotlausum hræðsluáróðri og lýðskrumi um kosti og galla þess að Ísland gengi í Evrópusambandið. Nú þegar við erum komast á beinu brautina og bíðum þess að aðildarviðræður hefjist hafa nokkrir þingmenn tekið sig saman og ákveðið að kasta reyksprengju í andlitið á þjóðinni með þingsályktunartillögu um að draga umsókn Íslands til baka. Hvað skyldi vaka fyrir fólki sem setur nafn sitt undir slíka pappíra á þingi nú þegar Alþingi hefur aldrei notið minna trausts? 8.7.2010 06:00
Staðreyndir um launakjör bæjarstjórans í Hveragerði Róbert Hlöðversson skrifar Samkvæmt framlögðum ráðningasamningi eru mánaðarlaun bæjarstjóra Hveragerðisbæjar eftirfarandi: 7.7.2010 10:20
Sofandi stjórnvöld Hæstiréttur Íslands felldi tvo dóma hinn 16. júní þess efnis að gengistrygging lána væri ólögleg. Málunum hafði verið áfrýjað eftir að Héraðsdómur Reykjavíkur komst að misvísandi niðurstöðu um lögmæti þessara lána. 7.7.2010 06:15
Um málfar og umburðarlyndi Sú skoðun er býsna útbreidd að umburðarlyndi eigi ekki við í málfarsefnum. Umræður í fjölmiðlum og á netinu sýna þetta glöggt. Þátturinn Daglegt mál í Ríkisútvarpinu er enn á svipuðum nótum og þegar hann hóf göngu sína fyrir rúmlega hálfri öld. Hlustendur eða spyrlar vilja fá staðfestingu á því að tiltekið atriði sé vont eða rangt og láta umsjónarmann skera úr um vafaatriði. 7.7.2010 06:00
Meiri verðbólga, meira kaupmáttarhrun Efnahagshrunið, sem varð 2008, er vissulega mikið og þungbært áfall fyrir þjóðina, en það er ekkert einsdæmi. Áður hafa orðið stór áföll sem landsmenn urðu að axla og vinna sig út úr með þolinmæði og þrautseigju. Að þessu sinni eru óvenjulega hörð átök um það hverjir eigi að greiða kostnaðinn af hruninu. Stór hópur skuldara telur sig ekki eiga að borga skuld sína. Því er borið við að gengisfelling íslensku krónunnar og verðbólgan hafi hækkað skuldirnar langt umfram það sem eðlilegt geti talist og forsendur hafi af þeim sökum brostið. 7.7.2010 05:00
Vituð ér enn… Í Morgunblaðinu 22. nóvember 2001 birtist eftirfarandi eftir greinarhöfund, m.a: „Undanfarinn áratug hefir ríkt mikil árgæzka til lands og sjávar á Íslandi, og þjóðinni nýzt vel til framtaks og framfara á flestum sviðum. Þá árgæzku vilja stjórnvöld alla eigna sér; og helzt það uppi. Látum það vera, en þá ættu þau í sama máta að axla ábyrgð á framhaldinu, þegar í baksegl slær. Og skjótt skipast veður í lofti. Undanfarin þrjú, fjögur misseri hafa greinilega verið ný teikn á himni um snarbreytt veðurfar í efnahagsmálum. Válegustu einkennin eru ógnvænlegur viðskiptahalli, þreföldun verðbólgu og taumlaust gengishrun krónunnar. 7.7.2010 04:00
Ærandi þögn Hjálparstofnanir eru komnar í sumarfrí og á meðan verður ekki afgreiddur matur til fjölda fátækra sem staðið hafa í biðröðum til að fæða sig og sína. Félagsmálaráðherra segir að þetta sé á ábyrgð sveitarfélaga. Borgarstjóri er enn að kynna sér málið. Formaður velferðarráðs sagði að fátækir gætu sleppt því að greiða reikningana sína á meðan á þessu stendur og verkalýðshreyfingin sem áður talaði máli fátækra heldur sig til hlés. 7.7.2010 03:45
Nýfrjálshyggja? Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Nýverið var gefin út bók á vegum Háskóla Íslands sem ber heitið Eilífðarvélin - uppgjör við nýfrjálshyggjuna. Í kjölfarið hafa sprottið upp umræður um merkingu orðsins nýfrjálshyggja. Hægrimenn hafa fussað og sveiað yfir því að nokkur taki sér orðið í munn og sumir jafnvel látið í veðri vaka að hugtakið sé eins konar skammaryrði, fundið upp til að ata málsvara frelsisins skít. Í nýútkominni greinagerð Sambands ungra sjálfstæðismanna er að finna þessi orð: ,,Vart þarf að taka fram að allt tal um nýfrjálshyggju er marklaust enda ekkert til sem heitir nýfrjálshyggja." Fullyrðingar þessar hljóta að koma ýmsum spánskt fyrir sjónir þar sem nýfrjálshyggjuhugtakið er býsna útbreitt. Skrifaðar hafa verið ótal bækur um nýfrjálshyggju eða neoliberalism á ýmsum tungumálum, stjórnmálamenn tönnlast á orðinu auk þess sem hagfræðingum á borð við nóbelsverðlaunahafana Joseph Stiglitz og Paul Krugman er tíðrætt um stefnuna. Hér á eftir verður útskýrt hvers vegna þörf er á hugtakinu. 6.7.2010 10:22
Hvað varð um vestræna samvinnu? Baldur Þórhallsson skrifar Á kaldastríðsárunum bar vestræn samvinna, sem byggði á grunngildum lýðræðis, mannréttinda og friðar, sigurorð af alræðisstjórnum í Mið- og Austur-Evrópu. Samvinna lýðræðisríkja innan NATO og ESB lagði grunninn að þessum sigri. Samvinna Evrópuþjóða innan Evrópusambandsins hefur í dag tekið við því hlutverki sem vestræn samvinna gegndi svo giftusamlega í um hálfa öld. Samvinna þjóða innan ESB byggir á grunngildum lýðræðis, mannréttinda, markaðshagkerfis og réttláts ríkisvalds. 6.7.2010 06:30
Um afskriftir lána Oddur Friðriksson skrifar Fyrir síðustu alþingiskosningar voru hafðar uppi yfirlýsingar um að skjaldborg yrði slegið um heimili landsmanna, fögur fyrirheit og kjósendur trúðu þeim, síðan er liðið rúmt ár. Í sl. viku litu þó dagsins ljós lög sem miða að því að bæta stöðu skuldsettustu heimilanna og er það vel. Þessar aðgerðir gera fólki kleift að losna undan skuldum sem það ræður ekki við eins og félagsmálaráðherra orðar það. 6.7.2010 06:15
Sumarbústaðir og sorphirða Síðastliðinn vetur kynntu sveitarfélögin Bláskógabyggð og Grímsnes- og Grafningshreppur nýja tilhögun á sorpmálum og komu breytingarnar til framkvæmda í byrjun þessa árs. 5.7.2010 06:00
Þjóðarsátt um skuldir Þjóðarsátt er orð sem oft hefur verið notað á síðustu mánuðum og ekki að ástæðulausu. Eftir hrunið eru margir ósáttir enda hefur hallað á fjölda fólks og því er þörf á þjóðarsátt. 5.7.2010 06:00
Orkuframleiðsla og umhverfisvernd Aðstoðarframkvæmdastjóri Sam-orku ritaði grein í Fréttablaðið fyrir skömmu þar sem hann talar um villur, meinlegan misskilning og villandi framsetningu í umfjöllun minni um nýja reglugerð um takmörk brennisteinsvetnis í andrúmslofti. 5.7.2010 06:00
Ísland og ESB - þjóðarumræða eða þöggun? Árni Þór Sigurðsson skrifar Samskipti Íslands og Evrópusambandsins og einstakra ríkja innan þess hafa um langt árabil verið mikil. Hvort sem litið er til stjórnmálanna, menningar, sögu, viðskipta eða atvinnulífs. Ísland er Evrópuþjóð og skipar sér almennt á bekk með þeim. 3.7.2010 06:45
Virðing Alþingis Pétur Bjarnason skrifar Bankahrunið hefur margvíslegar neikvæðar afleiðingar fyrir íslenskt þjóðfélag. Ég vil treysta því að úr þeim erfiðleikum öllum sé verið að vinna. 3.7.2010 05:00
Leikjafræði lánanna Jón Þór Ólafsson skrifar Meðan HM er í hámarki er stórleikur á Íslandi. Það færðist fjör í leikinn á dögunum þegar Hæstiréttur gaf gengistryggingu lána rauða spjaldið. En hvaða leikmenn eru í keppnisliðunum og hver er staðan í leiknum? 2.7.2010 06:30
Svar við opnu bréfi Ragna Árnadóttir skrifar Kæra Þórdís Elva. Þakka þér fyrir opið bréf til mín í Fréttablaðinu þann 11. júní síðastliðinn. Þar er vísað til þess, sem fram kemur í bók þinni „Á mannamáli", og sérstaklega gert að umtalsefni misháar refsingar sem liggja við kynferðisbrotum gegn börnum. Þessi umræða er afar áhugaverð og til þess fallin að minna okkur á alvarleika þeirra brota, sem um ræðir. Einnig knýr hún okkur til að líta gagnrýnum augum á refsilöggjöfina og hvort hún endurspegli það gildismat, sem við lýði er í okkar samfélagi. 2.7.2010 06:00
Aðgerðir vegna útbreiðslu alaskalúpínu og skógarkerfils Sveinn Runólfsson skrifar Ágengar framandi lífverur eru alþjóðlegt vandamál, sem bregðast þarf við hér á landi sem annars staðar. Aukin útbreiðsla þeirra er nú talin ein helsta ógn við líffræðilega fjölbreytni í heiminum. Víða um lönd fer fram kostnaðarsöm og erfið barátta við afleiðingar af flutningi lífvera úr náttúrlegum heimkynnum til nýrra svæða. 2.7.2010 04:00
Nýr rektor og 2025 – tímamót í háskólamálum Ástráður Eysteinsson,Magnús Karl Magnússon,Margrét Helga Ögmundsdóttir,Tinna Laufey Ásgeirsdóttir Skoðun
Vonarsvæði fyrir framtíðina – ábyrgð stjórnvalda kallar á verndun Huld Hafliðadóttir,Heimir Harðarson Skoðun