Bakþankar Davíðs Þórs Jónssonar 29. júlí 2010 06:00 Davíð Þór Jónsson skrifar í Bakþanka blaðsins sem hann kallar „Norðlenska hljóðvillan I“ laugardag 24. júlí. Í fyrstu hefur hann upp til skýjanna að Íslendingar hafi staðið sig „allvel í varðveislu tungunnar“. Hann skrifar að með vitundarvakningu hafi tekist „að útrýma flámæli á sínum tíma með því að spotta það og hæða“. Þvílíkt bull! Davíð Þór þyrfti að búa í Austur-Noregi, þaðan sem flestir Norðmennirnir komu sem fluttust til Íslands fyrr á öldum. Þar tala Norðmenn nákvæmlega enn þann dag í dag sama málið og norsku innflytjendurnir til Austfjarða Íslands töluðu fyrrum. Og þar er það mál hvorki hætt né spottað, heldur talað og er þeirra upprunalega og virðulegasta tungumál sem er talað í Austur-Noregi. Þetta er sama tungumálið sem fólkið á Austfjörðum talar. Þar segir fólk nefnilega „me“ og „de“ þegar þeir sem eru ættaðir frá Austfjörðum á Íslandi segja „meg“ og „þeg“. Það eru að sjálfsögðu ótal orð önnur sem tengjast þessu tungutali í Noregi og Íslandi. Í Noregi er þetta tungumál heilu byggðarlaganna og því verður ekki útrýmt með spotti og háði. Ég var kennari í Austur-Noregi í 10 ár og skildi af hverju konan í Reykjavík, sem bjó í næsta húsi við mig, sagði meg og þeg og fleiri austfirsk orð, sem mér fannst svo falleg og vissi strax að var upprunalegt tungumál. Þetta var auðheyrilega málið sem þessi vinkona mín hafði talað alla ævi. Hún er nefnilega ættuð frá Eskifirði á Austfjörðum þar sem fólkið talar austfirskuna sína í friði fyrir Davíð Þór. Á Austfjörðum bjuggu flestir Íslendingar frá fyrstu tíð og þetta voru auðvitað allt verkafólk, mikið sjómenn og unnu allt það sem tengdist fiskveiðum. Þar voru að sjálfsögðu bændur líka og fleiri stéttir fólks. Á suðurhorni Íslands, sem tengdist skipakomum og verslun, var fljótt töluð íslenska blönduð dönskum og enskum slettum og meiri latmælska en tíðkaðist á landsbyggðinni. Þarna sem verslunin tíðkaðist mest af öllu var, eins og tíðkast mikið enn þann dag í dag, litið niður á fiskverkunarfólk sem oft lyktar af fiski. Það hefur löngun verið litið niður á verkafólk í Reykjavík, sérstaklega ef það talar ekki dönsku- og enskuskotna reykvísku. Austfirskan mun aldrei mást úr íslenskri tungu, hún er upprunalegt mál fólksins sem byggði firðina á Austurlandi og ég held það sé mál til komið að setja ofan í við hálærða guðfræðinga eins og Davíð Þór Jónsson sem finnst best að spotta og hæða fólk. Þá ætlar Davíð Þór að „útrýma með sama hætti hinni hvimleiðiu norðlensku hljóðvillu,“ sem hann meðal annars skrifar að „einkennist af meiri fábreytni málhljóða en íslensku er sæmandi“. Hvernig orðin „stúlka“, „lampi“ og „menntun“ er sögð fyrir norðan er fallegri og festulegri framburður en tíðkast í sunnlenskunni. Ég átti því láni að fagna að dvelja með börnum mínum á unga aldri á sumrin á sveitabæ í Eyjafirði og þar var töluð falleg norðlenska með sínum fagra hljómburði. Einnig talaði fólkið hægar og gaf sér meiri tíma í að tala fyrir bragðið. Ég minnist þess alltaf þegar við komum suður til Reykjavíkur hve það var hræðilegt að heyra ungmennin tala saman oft hratt og því óskýrt og því erfitt að skilja þau. Við áttum svo góðu að venjast eftir að tala alla daga við eyfirskt bændafólk. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Samtökin 78 verðlauna sögufölsun Böðvar Björnsson Skoðun Varað við embætti sérstaks saksóknara Gestur Jónsson Skoðun Út af sporinu en ekki týnd að eilífu María Helena Mazul Skoðun Ætlar Ísland að fara sömu leið og Evrópa í útlendingamálum? Kári Allansson Skoðun Hættuleg ofnotkun svefnlyfja á Íslandi Drífa Sigfúsdóttir Skoðun Meira að segja formaður Viðreisnar Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Menntun sem mannréttindi – ekki forréttindi París Anna Bergmann,Sigurður Kári Harðarson Skoðun Afstaða – á vaktinni í 20 ár Arndís Vilhjálmsdóttir,Guðbjörg Sveinsdóttir Skoðun Hroki og hleypidómar - syngur Jónas Sen? Bjarnheiður Hallsdóttir Skoðun Þegar Dagur lét mig hrasa á gangstéttarhellu Björn Teitsson Skoðun Skoðun Skoðun Börnin sem deyja á Gaza Elín Pjetursdóttir skrifar Skoðun Brýr, sýkingar og börn Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Konum í afplánun fjölgar: Með flókin áföll á bakinu Tinna Eyberg Örlygsdóttir,Sigríður Ella Jónsdóttir skrifar Skoðun Hvað er lýðskóli eiginlega? Margrét Gauja Magnúsdóttir skrifar Skoðun Búum til pláss fyrir framtíðina Birna Þórarinsdóttir skrifar Skoðun Hættuleg ofnotkun svefnlyfja á Íslandi Drífa Sigfúsdóttir skrifar Skoðun Kveikjum neistann um allt land Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Ætlar Ísland að fara sömu leið og Evrópa í útlendingamálum? Kári Allansson skrifar Skoðun Samtökin 78 verðlauna sögufölsun Böðvar Björnsson skrifar Skoðun Afstaða – á vaktinni í 20 ár Arndís Vilhjálmsdóttir,Guðbjörg Sveinsdóttir skrifar Skoðun Menntun sem mannréttindi – ekki forréttindi París Anna Bergmann,Sigurður Kári Harðarson skrifar Skoðun Varað við embætti sérstaks saksóknara Gestur Jónsson skrifar Skoðun Út af sporinu en ekki týnd að eilífu María Helena Mazul skrifar Skoðun Meira að segja formaður Viðreisnar Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Gaza sveltur til dauða - Tími bréfaskrifta er löngu liðinn Magnús Magnússon,Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Steypuklumpablætið í borginni Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir skrifar Skoðun Kærum og beitum Ísrael viðskiptabanni! Pétur Heimisson skrifar Skoðun Blæðandi vegir Sigþór Sigurðsson skrifar Skoðun Fái einstaklingar sem eru hættulegir sjálfum sér ekki viðeigandi búsetuúrræði blasir við mikill harmleikur Elínborg Björnsdóttir skrifar Skoðun Hroki og hleypidómar - syngur Jónas Sen? Bjarnheiður Hallsdóttir skrifar Skoðun Sveitarfélög gegna lykilhlutverki í vistvænni mannvirkjagerð Guðrún Lilja Kristinsdóttir,Bergþóra Góa Kvaran skrifar Skoðun „Nýtt veiðigjald: sátt byggð á hagkvæmni“ Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Opinber áskorun til prófessorsins Brynjar Karl Sigurðsson skrifar Skoðun Nærvera Héðinn Unnsteinsson skrifar Skoðun Þegar Dagur lét mig hrasa á gangstéttarhellu Björn Teitsson skrifar Skoðun Þessi jafnlaunavottun... Sunna Arnardottir skrifar Skoðun Heilsuspillandi minnisleysi í boði Sjálfstæðisflokksins Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun #BLESSMETA – fyrsta grein Guðrún Hrefna Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Dáleiðsla er ímyndun ein Hrefna Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Þing í þágu kvenna Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Sjá meira
Davíð Þór Jónsson skrifar í Bakþanka blaðsins sem hann kallar „Norðlenska hljóðvillan I“ laugardag 24. júlí. Í fyrstu hefur hann upp til skýjanna að Íslendingar hafi staðið sig „allvel í varðveislu tungunnar“. Hann skrifar að með vitundarvakningu hafi tekist „að útrýma flámæli á sínum tíma með því að spotta það og hæða“. Þvílíkt bull! Davíð Þór þyrfti að búa í Austur-Noregi, þaðan sem flestir Norðmennirnir komu sem fluttust til Íslands fyrr á öldum. Þar tala Norðmenn nákvæmlega enn þann dag í dag sama málið og norsku innflytjendurnir til Austfjarða Íslands töluðu fyrrum. Og þar er það mál hvorki hætt né spottað, heldur talað og er þeirra upprunalega og virðulegasta tungumál sem er talað í Austur-Noregi. Þetta er sama tungumálið sem fólkið á Austfjörðum talar. Þar segir fólk nefnilega „me“ og „de“ þegar þeir sem eru ættaðir frá Austfjörðum á Íslandi segja „meg“ og „þeg“. Það eru að sjálfsögðu ótal orð önnur sem tengjast þessu tungutali í Noregi og Íslandi. Í Noregi er þetta tungumál heilu byggðarlaganna og því verður ekki útrýmt með spotti og háði. Ég var kennari í Austur-Noregi í 10 ár og skildi af hverju konan í Reykjavík, sem bjó í næsta húsi við mig, sagði meg og þeg og fleiri austfirsk orð, sem mér fannst svo falleg og vissi strax að var upprunalegt tungumál. Þetta var auðheyrilega málið sem þessi vinkona mín hafði talað alla ævi. Hún er nefnilega ættuð frá Eskifirði á Austfjörðum þar sem fólkið talar austfirskuna sína í friði fyrir Davíð Þór. Á Austfjörðum bjuggu flestir Íslendingar frá fyrstu tíð og þetta voru auðvitað allt verkafólk, mikið sjómenn og unnu allt það sem tengdist fiskveiðum. Þar voru að sjálfsögðu bændur líka og fleiri stéttir fólks. Á suðurhorni Íslands, sem tengdist skipakomum og verslun, var fljótt töluð íslenska blönduð dönskum og enskum slettum og meiri latmælska en tíðkaðist á landsbyggðinni. Þarna sem verslunin tíðkaðist mest af öllu var, eins og tíðkast mikið enn þann dag í dag, litið niður á fiskverkunarfólk sem oft lyktar af fiski. Það hefur löngun verið litið niður á verkafólk í Reykjavík, sérstaklega ef það talar ekki dönsku- og enskuskotna reykvísku. Austfirskan mun aldrei mást úr íslenskri tungu, hún er upprunalegt mál fólksins sem byggði firðina á Austurlandi og ég held það sé mál til komið að setja ofan í við hálærða guðfræðinga eins og Davíð Þór Jónsson sem finnst best að spotta og hæða fólk. Þá ætlar Davíð Þór að „útrýma með sama hætti hinni hvimleiðiu norðlensku hljóðvillu,“ sem hann meðal annars skrifar að „einkennist af meiri fábreytni málhljóða en íslensku er sæmandi“. Hvernig orðin „stúlka“, „lampi“ og „menntun“ er sögð fyrir norðan er fallegri og festulegri framburður en tíðkast í sunnlenskunni. Ég átti því láni að fagna að dvelja með börnum mínum á unga aldri á sumrin á sveitabæ í Eyjafirði og þar var töluð falleg norðlenska með sínum fagra hljómburði. Einnig talaði fólkið hægar og gaf sér meiri tíma í að tala fyrir bragðið. Ég minnist þess alltaf þegar við komum suður til Reykjavíkur hve það var hræðilegt að heyra ungmennin tala saman oft hratt og því óskýrt og því erfitt að skilja þau. Við áttum svo góðu að venjast eftir að tala alla daga við eyfirskt bændafólk.
Skoðun Konum í afplánun fjölgar: Með flókin áföll á bakinu Tinna Eyberg Örlygsdóttir,Sigríður Ella Jónsdóttir skrifar
Skoðun Menntun sem mannréttindi – ekki forréttindi París Anna Bergmann,Sigurður Kári Harðarson skrifar
Skoðun Gaza sveltur til dauða - Tími bréfaskrifta er löngu liðinn Magnús Magnússon,Hjálmtýr Heiðdal skrifar
Skoðun Fái einstaklingar sem eru hættulegir sjálfum sér ekki viðeigandi búsetuúrræði blasir við mikill harmleikur Elínborg Björnsdóttir skrifar
Skoðun Sveitarfélög gegna lykilhlutverki í vistvænni mannvirkjagerð Guðrún Lilja Kristinsdóttir,Bergþóra Góa Kvaran skrifar