Meirihluti fyrir aðildarviðræðum 30. júlí 2010 06:00 Aðildarviðræður Íslands við Evrópusambandið sem hófust formlega í þessari viku er stór og merkur áfangi. Upp á síðkastið hafa heyrst háværar raddir í samfélaginu sem segja að það beri að draga umsóknina til baka sökum þess að ekki sé lengur meirihluti á Alþingi fyrir aðildarviðræðum. Umsókn Íslands að Evrópusambandinu var eitt af aðalkosningamálunum fyrir síðustu kosningar. Þrír stjórnmálaflokkar, Samfylking, Framsóknarflokkurinn og Borgarahreyfingin, voru með það á stefnuskrá sinni að sækja um aðild að ESB og að aðildarsamningurinn yrði í kjölfarið lagður í hendur þjóðarinnar í þjóðaratkvæðagreiðslu. Þessir þrír flokkar fengu góða kosningu eða samtals 33 þingmenn og höfðu styrk til að mynda meirihlutastjórn. Skilaboð kjósenda eftir síðustu kosningar voru skýr, meirihluti kjósenda vildi sækja um aðild að ESB og fá úr því skorðið hvað stæði til boða. Forystumenn Framsóknarflokksins og Borgarahreyfingarinnar verða að skýra stefnubreytingu sína í afstöðunni til ESB fyrir kjósendum sínum. Í stjórnarmyndunarviðræðum Samfylkingarinnar og VG náðist sátt milli flokkanna um að leggja inn umsókn að ESB. Þjóðaratkvæðagreiðsla um aðildarsamninginn er sáttaleið og eina færa leiðin til að leiða málið til lykta á farsælan hátt. Það er einkennilegt að ekki sé hægt að ná þverpólitískri sátt um að ljúka samningaferlinu og ná sem bestum samningi fyrir Ísland sem verður lagður í hendur þjóðarinnar. Bæði þeir sem eru hlynntir og andvígir aðild að ESB ættu að fagna því að þjóðin fái loksins tækifæri til að kynna sér málin og taka afstöðu. Ísland er eina landið á Norðurlöndum sem ekki hefur haldið þjóðaratkvæðagreiðslu um þetta mikilvæga mál. Það má alveg eins færa rök fyrir því að það séu svik við íslensku þjóðina ef hún fær ekki að hafa lokaorðið í þessu máli Það er algjörlega fáheyrt að ríki dragi umsókn sína til baka eftir rúmlega árs undirbúning og slíkt myndi hafa mjög slæmar afleiðingar fyrir efnahag og trúverðugleika landsins út á við. Umsókn að ESB er staðreynd og samningsferlið er hafið - fait accompli. Í framhaldinu þarf að huga að næstu skrefum sem er að ná eins góðum samningi og mögulegt er. Að lokum er það þjóðin sem mun hafa síðasta orðið. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Guðbjörg verður áfram gul Reynir Traustason Skoðun Umbúðir, innihald og hægfara tilfærsla kirkjunnar Hilmar Kristinsson Skoðun Hinir „hræðilegu“ popúlistaflokkar Einar G. Harðarson Skoðun Stingum af Einar Guðnason Skoðun Netverslun með áfengi og velferð barna okkar Ingibjörg Isaksen Skoðun Jólapartýi aflýst Diljá Mist Einarsdóttir Skoðun Þegar þeir sem segjast þjóna þjóðinni ráðast á hana Ágústa Árnadóttir Skoðun Við gerum það sem við sögðumst ætla að gera Jóhann Páll Jóhannsson Skoðun Kvennaár og hvað svo? Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir Skoðun Hafnarfjörður í mikilli sókn Orri Björnsson Skoðun Skoðun Skoðun Netverslun með áfengi og velferð barna okkar Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Við gerum það sem við sögðumst ætla að gera Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Skoðun Stingum af Einar Guðnason skrifar Skoðun Guðbjörg verður áfram gul Reynir Traustason skrifar Skoðun Kvennaár og hvað svo? Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar Skoðun Hinir „hræðilegu“ popúlistaflokkar Einar G. Harðarson skrifar Skoðun Hafnarfjörður í mikilli sókn Orri Björnsson skrifar Skoðun Jólapartýi aflýst Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Umbúðir, innihald og hægfara tilfærsla kirkjunnar Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Hættuleg þöggunarpólitík: Hvernig hræðsla og sundrung skaða framtíð Íslands Nichole Leigh Mosty skrifar Skoðun Jólareglugerð heilbrigðisráðherra veldur usla Alma Ýr Ingólfsdóttir,Telma Sigtryggsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson skrifar Skoðun Verðmæti dýra fyrir jörðina er ekki mælanlegt í krónum Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Þegar kerfið grípur of seint inn: Um börn og unglinga í vanda, úrræðaleysi og mikilvægi snemmtækrar íhlutunar Kristín Kolbeinsdóttir skrifar Skoðun Staða eldri borgara á Íslandi í árslok 2025 Björn Snæbjörnsson skrifar Skoðun Landhelgisgæslan er óábyrg Vilhelm Jónsson skrifar Skoðun Nýtt ár, nýr veruleiki, nýtt samtal Kristinn Árni Hróbjartsson skrifar Skoðun Kolefnissporið mitt Jón Fannar Árnason skrifar Skoðun Fullkomlega afgreitt þjóðaratkvæði Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Á atvinnuvegaráðherra von á kraftaverki? Björn Ólafsson skrifar Skoðun ESB: Penninn og sverðið, aðgangur og yfirráð Helgi Hrafn Gunnarsson skrifar Skoðun Aftur um Fjarðarheiðargöng Stefán Ómar Stefánsson van Hagen skrifar Skoðun Hitamál - Saga loftslagsins Höskuldur Búi Jónsson skrifar Skoðun Von, hugrekki og virðing við lok lífs Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Hverjum þjónar kerfið? Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Vínsalarnir og vitorðsmenn þeirra Ögmundur Jónasson skrifar Skoðun Viðskilnaður Breta við ESB: Sársauki, frelsi og veðmálið um framtíðina Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun RÚV: Þú skalt ekki önnur útvörp hafa! Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Áramótaannáll 2025 Þórir Garðarsson skrifar Skoðun Vonin sem sneri ekki aftur Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Ljósadýrð loftin gyllir Hrefna Sigurjónsdóttir skrifar Sjá meira
Aðildarviðræður Íslands við Evrópusambandið sem hófust formlega í þessari viku er stór og merkur áfangi. Upp á síðkastið hafa heyrst háværar raddir í samfélaginu sem segja að það beri að draga umsóknina til baka sökum þess að ekki sé lengur meirihluti á Alþingi fyrir aðildarviðræðum. Umsókn Íslands að Evrópusambandinu var eitt af aðalkosningamálunum fyrir síðustu kosningar. Þrír stjórnmálaflokkar, Samfylking, Framsóknarflokkurinn og Borgarahreyfingin, voru með það á stefnuskrá sinni að sækja um aðild að ESB og að aðildarsamningurinn yrði í kjölfarið lagður í hendur þjóðarinnar í þjóðaratkvæðagreiðslu. Þessir þrír flokkar fengu góða kosningu eða samtals 33 þingmenn og höfðu styrk til að mynda meirihlutastjórn. Skilaboð kjósenda eftir síðustu kosningar voru skýr, meirihluti kjósenda vildi sækja um aðild að ESB og fá úr því skorðið hvað stæði til boða. Forystumenn Framsóknarflokksins og Borgarahreyfingarinnar verða að skýra stefnubreytingu sína í afstöðunni til ESB fyrir kjósendum sínum. Í stjórnarmyndunarviðræðum Samfylkingarinnar og VG náðist sátt milli flokkanna um að leggja inn umsókn að ESB. Þjóðaratkvæðagreiðsla um aðildarsamninginn er sáttaleið og eina færa leiðin til að leiða málið til lykta á farsælan hátt. Það er einkennilegt að ekki sé hægt að ná þverpólitískri sátt um að ljúka samningaferlinu og ná sem bestum samningi fyrir Ísland sem verður lagður í hendur þjóðarinnar. Bæði þeir sem eru hlynntir og andvígir aðild að ESB ættu að fagna því að þjóðin fái loksins tækifæri til að kynna sér málin og taka afstöðu. Ísland er eina landið á Norðurlöndum sem ekki hefur haldið þjóðaratkvæðagreiðslu um þetta mikilvæga mál. Það má alveg eins færa rök fyrir því að það séu svik við íslensku þjóðina ef hún fær ekki að hafa lokaorðið í þessu máli Það er algjörlega fáheyrt að ríki dragi umsókn sína til baka eftir rúmlega árs undirbúning og slíkt myndi hafa mjög slæmar afleiðingar fyrir efnahag og trúverðugleika landsins út á við. Umsókn að ESB er staðreynd og samningsferlið er hafið - fait accompli. Í framhaldinu þarf að huga að næstu skrefum sem er að ná eins góðum samningi og mögulegt er. Að lokum er það þjóðin sem mun hafa síðasta orðið.
Skoðun Hættuleg þöggunarpólitík: Hvernig hræðsla og sundrung skaða framtíð Íslands Nichole Leigh Mosty skrifar
Skoðun Jólareglugerð heilbrigðisráðherra veldur usla Alma Ýr Ingólfsdóttir,Telma Sigtryggsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson skrifar
Skoðun Þegar kerfið grípur of seint inn: Um börn og unglinga í vanda, úrræðaleysi og mikilvægi snemmtækrar íhlutunar Kristín Kolbeinsdóttir skrifar
Skoðun Viðskilnaður Breta við ESB: Sársauki, frelsi og veðmálið um framtíðina Eggert Sigurbergsson skrifar