Bréf til Reykvíkinga Ari Teitsson skrifar 26. júlí 2010 06:00 Í fréttum 23. júlí var sagt frá athugun Reykjavíkurborgar á hagkvæmni þess að stofna eigin banka til að eiga aðgang að hagkvæmara lánsfé fyrir borgina. Af fréttinni má ráða að þeir bankar sem starfa í borginni uppfylli ekki þarfir borgarsjóðs hvað þetta varðar. En það er ekki bara borgarsjóður sem þarf hagkvæmt lánsfé heldur einnig þau fyrirtæki og einstaklingar sem í borginni starfa. Áður störfuðu í Reykjavík sparisjóðir sem höfðu það markmið að tryggja borgarbúum hagkvæma bankaþjónustu m.a. með því að taka við innlánum borgarbúa og öðru lausu fé og veita því til lántakenda með lágmarkskostnaði. Í því ástandi sem nú ríkir virðist þörf fyrir slíka þjónustu síst minni. Því virðist eðlilegt að sá valkostur sé einnig skoðaður að borgarstjórn taki höndum saman við borgarbúa um að stofna sparisjóð sem starfi á upphaflegum grundvelli sparisjóðahugsunar. Vafalaust munu ýmsir telja slíkt framtak úrelta hugsun og hlutafélagaformið, einstaklingsframtakið og gróðahyggjan tryggi hagkvæmustu bankalausnir, þótt draga megi slíkt í efa í nýju ljósi sögunnar. Það er hins vegar hlutverk nýrrar forustu Reykjavíkurborgar að leita þeirra lausna sem í bráð og lengd þjóna best hagsmunum borgarinnar og íbúa hennar. Stofnun sparisjóðs með skýr þjónustumarkmið eða yfirtaka Byrs með sömu markmið í huga er þar valkostur. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Guðbjörg verður áfram gul Reynir Traustason Skoðun Umbúðir, innihald og hægfara tilfærsla kirkjunnar Hilmar Kristinsson Skoðun Hinir „hræðilegu“ popúlistaflokkar Einar G. Harðarson Skoðun Stingum af Einar Guðnason Skoðun Netverslun með áfengi og velferð barna okkar Ingibjörg Isaksen Skoðun Jólapartýi aflýst Diljá Mist Einarsdóttir Skoðun Þegar þeir sem segjast þjóna þjóðinni ráðast á hana Ágústa Árnadóttir Skoðun Við gerum það sem við sögðumst ætla að gera Jóhann Páll Jóhannsson Skoðun Kvennaár og hvað svo? Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir Skoðun Hafnarfjörður í mikilli sókn Orri Björnsson Skoðun Skoðun Skoðun Netverslun með áfengi og velferð barna okkar Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Við gerum það sem við sögðumst ætla að gera Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Skoðun Stingum af Einar Guðnason skrifar Skoðun Guðbjörg verður áfram gul Reynir Traustason skrifar Skoðun Kvennaár og hvað svo? Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar Skoðun Hinir „hræðilegu“ popúlistaflokkar Einar G. Harðarson skrifar Skoðun Hafnarfjörður í mikilli sókn Orri Björnsson skrifar Skoðun Jólapartýi aflýst Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Umbúðir, innihald og hægfara tilfærsla kirkjunnar Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Hættuleg þöggunarpólitík: Hvernig hræðsla og sundrung skaða framtíð Íslands Nichole Leigh Mosty skrifar Skoðun Jólareglugerð heilbrigðisráðherra veldur usla Alma Ýr Ingólfsdóttir,Telma Sigtryggsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson skrifar Skoðun Verðmæti dýra fyrir jörðina er ekki mælanlegt í krónum Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Þegar kerfið grípur of seint inn: Um börn og unglinga í vanda, úrræðaleysi og mikilvægi snemmtækrar íhlutunar Kristín Kolbeinsdóttir skrifar Skoðun Staða eldri borgara á Íslandi í árslok 2025 Björn Snæbjörnsson skrifar Skoðun Landhelgisgæslan er óábyrg Vilhelm Jónsson skrifar Skoðun Nýtt ár, nýr veruleiki, nýtt samtal Kristinn Árni Hróbjartsson skrifar Skoðun Kolefnissporið mitt Jón Fannar Árnason skrifar Skoðun Fullkomlega afgreitt þjóðaratkvæði Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Á atvinnuvegaráðherra von á kraftaverki? Björn Ólafsson skrifar Skoðun ESB: Penninn og sverðið, aðgangur og yfirráð Helgi Hrafn Gunnarsson skrifar Skoðun Aftur um Fjarðarheiðargöng Stefán Ómar Stefánsson van Hagen skrifar Skoðun Hitamál - Saga loftslagsins Höskuldur Búi Jónsson skrifar Skoðun Von, hugrekki og virðing við lok lífs Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Hverjum þjónar kerfið? Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Vínsalarnir og vitorðsmenn þeirra Ögmundur Jónasson skrifar Skoðun Viðskilnaður Breta við ESB: Sársauki, frelsi og veðmálið um framtíðina Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun RÚV: Þú skalt ekki önnur útvörp hafa! Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Áramótaannáll 2025 Þórir Garðarsson skrifar Skoðun Vonin sem sneri ekki aftur Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Ljósadýrð loftin gyllir Hrefna Sigurjónsdóttir skrifar Sjá meira
Í fréttum 23. júlí var sagt frá athugun Reykjavíkurborgar á hagkvæmni þess að stofna eigin banka til að eiga aðgang að hagkvæmara lánsfé fyrir borgina. Af fréttinni má ráða að þeir bankar sem starfa í borginni uppfylli ekki þarfir borgarsjóðs hvað þetta varðar. En það er ekki bara borgarsjóður sem þarf hagkvæmt lánsfé heldur einnig þau fyrirtæki og einstaklingar sem í borginni starfa. Áður störfuðu í Reykjavík sparisjóðir sem höfðu það markmið að tryggja borgarbúum hagkvæma bankaþjónustu m.a. með því að taka við innlánum borgarbúa og öðru lausu fé og veita því til lántakenda með lágmarkskostnaði. Í því ástandi sem nú ríkir virðist þörf fyrir slíka þjónustu síst minni. Því virðist eðlilegt að sá valkostur sé einnig skoðaður að borgarstjórn taki höndum saman við borgarbúa um að stofna sparisjóð sem starfi á upphaflegum grundvelli sparisjóðahugsunar. Vafalaust munu ýmsir telja slíkt framtak úrelta hugsun og hlutafélagaformið, einstaklingsframtakið og gróðahyggjan tryggi hagkvæmustu bankalausnir, þótt draga megi slíkt í efa í nýju ljósi sögunnar. Það er hins vegar hlutverk nýrrar forustu Reykjavíkurborgar að leita þeirra lausna sem í bráð og lengd þjóna best hagsmunum borgarinnar og íbúa hennar. Stofnun sparisjóðs með skýr þjónustumarkmið eða yfirtaka Byrs með sömu markmið í huga er þar valkostur.
Skoðun Hættuleg þöggunarpólitík: Hvernig hræðsla og sundrung skaða framtíð Íslands Nichole Leigh Mosty skrifar
Skoðun Jólareglugerð heilbrigðisráðherra veldur usla Alma Ýr Ingólfsdóttir,Telma Sigtryggsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson skrifar
Skoðun Þegar kerfið grípur of seint inn: Um börn og unglinga í vanda, úrræðaleysi og mikilvægi snemmtækrar íhlutunar Kristín Kolbeinsdóttir skrifar
Skoðun Viðskilnaður Breta við ESB: Sársauki, frelsi og veðmálið um framtíðina Eggert Sigurbergsson skrifar