Tonn fyrir tonn? Vésteinn Ólason skrifar 22. júlí 2010 06:00 Í byrjun vikunnar las einn af fréttamönnum RÚV nokkrum sinnum frétt um það að ríkissjóður mundi tapa 1,3 milljörðum vegna lána sem veðsett væru „í raun og veru“ með úthafsrækjukvóta, sem nú yrði gerður verðlaus ef sjávarútvegsráðherra fengi að fara sínu fram. Fréttin vakti hjá mér spurningar sem hún svaraði ekki: 1) Hvernig hefði verið hægt að ganga að veði sem ekki má nefna? Hlýtur ekki eitthvað annað, sem er einhvers virði, að standa á pappírunum? En kannski er það lítils virði. 2) Ef bíll er veðsettur fyrir tíu milljóna láni, tekinn upp í skuldina og selst síðan fyrir fimm milljónir, er eigandinn þá laus allra mála? Ekki skilst mér það. Sama er að segja um íbúðir. Það er ekki nóg að afhenda lyklana og flytja burt ef eignin stendur ekki undir skuldinni? Gilda aðrar reglur um verðmæti kvóta sem ekki má nefna? 3) Eru skuldararnir ekki í mörgum, vonandi flestum, tilfellum stöndug útgerðarfyrirtæki sem frekar vilja greiða skuldir sínar en láta eignir fara á nauðungaruppboð? Hvernig getur þá hver eyrir af þessu skuldum glatast? Gaman væri ef einhver fjármálaspekingur vildi svara þessum spurningum. Fréttamönnum hefur fækkað, og þeir hafa lítinn tíma til að undirbúa fréttir, sem þó verður að gernýta með lestri í öllum helstu fréttatímum dagsins. Það hlýtur að hafa kostað mikla vinnu að ná saman þessum tölum um úthafsrækjuveð, nema náttúrulega að tölurnar og ályktanirnar hafi komið sæmilega vel unnar frá einhverjum sem hagsmuna hefur að gæta, t.d. LÍÚ sem rekur nú hatrammt áróðursstríð gegn frjálsum veiðum á úthafsrækju. Þar er á brattann að sækja, því að enginn skilur nema útgerðarmenn og málgagn þeirra hvers vegna þarf að setja kvóta á fiskistofn sem menn vilja ekki veiða úr. Almenningur telur að kvóti sé tæki til að takmarka fiskveiðar en ekki ókeypis peningar til að braska með. Það er ekkert athugavert við það að LÍÚ sendi fréttastofum efni og það sé notað, en það er lágmarkskrafa til fréttamanna að þeir taki slíku efni með gagnrýni og setji inn í rétt samhengi, gleypi það ekki hrátt. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Hvaða módel ertu? Heiðdís Geirsdóttir Skoðun Hækkun skrásetningargjalds – Segjum sannleikann Eiríkur Kúld Viktorsson Skoðun Rétturinn til að verða bergnuminn Dofri Hermannsson Skoðun Lygin um flóttamenn á Íslandi Jón Frímann Jónsson Skoðun Alþjóðlegur sjálfsvígsforvarnardagur – mikilvægi samtals og samkenndar Ellen Calmon Skoðun Hvað varð um þinn minnsta bróður? Birna Gunnlaugsdóttir Skoðun Þriðja leiðin í námsmati stuðlar að snemmtækri íhlutun Íris E. Gísladóttir Skoðun Það er allt í lagi að vera þú sjálfur - Opið bréf til Snorra Mássonar Kári Stefánsson Skoðun Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson Skoðun Hvers vegna halda Íslendingar með Dönum? Júlíus Valsson Skoðun Skoðun Skoðun Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson skrifar Skoðun Hvers vegna halda Íslendingar með Dönum? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Hvað varð um þinn minnsta bróður? Birna Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Rétturinn til að verða bergnuminn Dofri Hermannsson skrifar Skoðun Þriðja leiðin í námsmati stuðlar að snemmtækri íhlutun Íris E. Gísladóttir skrifar Skoðun Alþjóðadagur sjálfsvígsforvarna Alma D. Möller skrifar Skoðun Hækkun skrásetningargjalds – Segjum sannleikann Eiríkur Kúld Viktorsson skrifar Skoðun Alþjóðlegur sjálfsvígsforvarnardagur – mikilvægi samtals og samkenndar Ellen Calmon skrifar Skoðun Hvaða módel ertu? Heiðdís Geirsdóttir skrifar Skoðun Tilgáta um brjálsemi þjóðarleiðtoga Gunnar Björgvinsson skrifar Skoðun Blóðbað í Súdan: Framtíðarannáll? Stefán Jón Hafstein skrifar Skoðun Sparnaðartillögur á kostnað atvinnulausra Finnbjörn A Hermannsson,Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar Skoðun Atvinnustefna þarf líka að fjalla um rótgrónar atvinnugreinar Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar Skoðun Á að hita upp allan Faxaflóann? Eiríkur Hjálmarsson skrifar Skoðun Á tímamótum: Sameinuðu þjóðirnar í 80 ár Vala Karen Viðarsdóttir,Védís Ólafsdóttir skrifar Skoðun Borgar sig að vanmeta menntun? Kolbrún Halldórsdóttir skrifar Skoðun Samfylkingin hækkar gjöld á háskólanema Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Skoðun Aðgerðaáætlun í menntamálum ekki markviss Ingólfur Ásgeir Jóhannesson,Hermína Gunnþórsdóttir skrifar Skoðun Héraðsvötnin eru hjartsláttur fjarðarins Rakel Hinriksdóttir skrifar Skoðun Lygin um flóttamenn á Íslandi Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Mismunun skýrir aukningu erlendra fanga Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Farsæld barna í fyrirrúmi Bragi Bjarnason skrifar Skoðun Hlúum að persónumiðaðri nálgun í öldrunarþjónustu Margrét Guðnadóttir skrifar Skoðun Viljum við stjórnarandstöðu sem þvælist ekki fyrir? Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Skólar hafa stigið skrefið með góðum árangri Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Varst þú að kaupa gallaða fasteign? Sara Bryndís Þórsdóttir skrifar Skoðun Störf án staðsetningar - of hátt flækjustig eða rökrétt framþróun? Hildur Ösp Gylfadóttir,Áslaug Eir Hólmgeirsdóttir skrifar Skoðun „Glæpir“ Íslendinga Árni Davíðsson skrifar Skoðun Vörusvik Rafmenntar í nafni Kvikmyndaskóla Íslands og afleiðingar þeirra Böðvar Bjarki Pétursson,Friðrik Þór Friðriksson skrifar Skoðun Fleiri átök = verri útkoma í lestri? Birgir Hrafn Birgisson skrifar Sjá meira
Í byrjun vikunnar las einn af fréttamönnum RÚV nokkrum sinnum frétt um það að ríkissjóður mundi tapa 1,3 milljörðum vegna lána sem veðsett væru „í raun og veru“ með úthafsrækjukvóta, sem nú yrði gerður verðlaus ef sjávarútvegsráðherra fengi að fara sínu fram. Fréttin vakti hjá mér spurningar sem hún svaraði ekki: 1) Hvernig hefði verið hægt að ganga að veði sem ekki má nefna? Hlýtur ekki eitthvað annað, sem er einhvers virði, að standa á pappírunum? En kannski er það lítils virði. 2) Ef bíll er veðsettur fyrir tíu milljóna láni, tekinn upp í skuldina og selst síðan fyrir fimm milljónir, er eigandinn þá laus allra mála? Ekki skilst mér það. Sama er að segja um íbúðir. Það er ekki nóg að afhenda lyklana og flytja burt ef eignin stendur ekki undir skuldinni? Gilda aðrar reglur um verðmæti kvóta sem ekki má nefna? 3) Eru skuldararnir ekki í mörgum, vonandi flestum, tilfellum stöndug útgerðarfyrirtæki sem frekar vilja greiða skuldir sínar en láta eignir fara á nauðungaruppboð? Hvernig getur þá hver eyrir af þessu skuldum glatast? Gaman væri ef einhver fjármálaspekingur vildi svara þessum spurningum. Fréttamönnum hefur fækkað, og þeir hafa lítinn tíma til að undirbúa fréttir, sem þó verður að gernýta með lestri í öllum helstu fréttatímum dagsins. Það hlýtur að hafa kostað mikla vinnu að ná saman þessum tölum um úthafsrækjuveð, nema náttúrulega að tölurnar og ályktanirnar hafi komið sæmilega vel unnar frá einhverjum sem hagsmuna hefur að gæta, t.d. LÍÚ sem rekur nú hatrammt áróðursstríð gegn frjálsum veiðum á úthafsrækju. Þar er á brattann að sækja, því að enginn skilur nema útgerðarmenn og málgagn þeirra hvers vegna þarf að setja kvóta á fiskistofn sem menn vilja ekki veiða úr. Almenningur telur að kvóti sé tæki til að takmarka fiskveiðar en ekki ókeypis peningar til að braska með. Það er ekkert athugavert við það að LÍÚ sendi fréttastofum efni og það sé notað, en það er lágmarkskrafa til fréttamanna að þeir taki slíku efni með gagnrýni og setji inn í rétt samhengi, gleypi það ekki hrátt.
Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson Skoðun
Skoðun Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson skrifar
Skoðun Alþjóðlegur sjálfsvígsforvarnardagur – mikilvægi samtals og samkenndar Ellen Calmon skrifar
Skoðun Sparnaðartillögur á kostnað atvinnulausra Finnbjörn A Hermannsson,Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar
Skoðun Atvinnustefna þarf líka að fjalla um rótgrónar atvinnugreinar Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar
Skoðun Aðgerðaáætlun í menntamálum ekki markviss Ingólfur Ásgeir Jóhannesson,Hermína Gunnþórsdóttir skrifar
Skoðun Störf án staðsetningar - of hátt flækjustig eða rökrétt framþróun? Hildur Ösp Gylfadóttir,Áslaug Eir Hólmgeirsdóttir skrifar
Skoðun Vörusvik Rafmenntar í nafni Kvikmyndaskóla Íslands og afleiðingar þeirra Böðvar Bjarki Pétursson,Friðrik Þór Friðriksson skrifar
Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson Skoðun