Fleiri fréttir

Valli Sport kominn í svínarækt

„Við ákváðum að slá til og prufa þrjár grísi í sumar og sjá hvernig þetta gengur. Grísirnir eru núna bara rétt að venjast kofanum sínum en verða annars lausir.“

Ákvað strax að fara í brjóstnám

Hulda Bjarnadóttir segir að hún hafi strax viljað vita hvort hún bæri BRCA genið, eftir að móðir hennar greindist eftir að vera komin með illvigt mein. Hulda ræðir á einlægan hátt um ferlið í nýjum þætti af hlaðvarpinu Fokk ég er með krabbamein.

Disney sendi hljóðbrot af Ladda út um allan heim

„Það er bara allt brjálað gera. Í Covid hélt ég áfram að lesa inn á teiknimyndir bara einn í stúdíó og einn hljóðmaður,“ segir Þórhallur Sigurðsson, Laddi, í Bítinu á Bylgjunni í morgun.

Steini selur einbýlishúsið við Laufásveg

Þorstein M. Jónsson, oft auknefndur Steini í kók, hefur sett einbýlishús sitt við Laufásveg á sölu og óskar hann eftir tilboði. Fasteignamat eignarinnar er 149 milljónir.

Einn þekktasti geimfari heims fer yfir frægar geimfaramyndir

Geimfarinn vinsæli, Chris Hadfield, er margreyndur í sínu fagi og fór hann á dögunum yfir þekktar geimfaramyndir á YouTube-síðu Vanity Fair og útskýrir fyrir áhorfendum hvort atriði í slíkum myndum geti í raun og veru átt sér stað.

Óli Stef skemmti gestum og gangandi á Laugavegi

Handboltamaðurinn og lífskúnstnerinn Ólafur Stefánsson, skemmti gestum og gangandi á Laugaveginum í dag en hann stóð fyrir viðburðinum Kakó og undrun með Óla Stef fyrir utan Vínstúkuna Tíu sopa.

Bobby tók heimili foreldra sinna í gegn

Í þáttunum vinsælu Queer Eye er fylgst með þeim Antoni, Bobby, Jonathan, Karomo og Tan sem aðstoða fólk að breyta lífstíl sínum og fær fólkið nýinnréttað heimili og glænýjan fataskáp.

Sindri les upp andstyggileg ummæli um sig

Fjölmiðlamaðurinn Sindri Sindrason mætti í Brennsluna á dögunum og tók þátt í reglulegum dagskrálið þar sem hann les upp viðbjóðslegar athugasemdir um sig.

Sjá næstu 25 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.