Lífið

Alicia Keys svarar 73 spurningum

Stefán Árni Pálsson skrifar
Keys svaraði eins vel og hún gat. 
Keys svaraði eins vel og hún gat. 

Söngkonan Alicia Keys tók á dögunum þátt í reglulegum lið á YouTube-síðu tímaritsins Vogue.

Þá gengur hún um og svarar 73 spurningum um lífið, fortíðina og framtíðina. Fram kemur í upphafi myndbandsins að það hafi verið tekið upp í febrúar áður en útbreiðsla kórónuveirunnar varð eins mikil í Bandaríkjunum og hún er í dag.

Alicia Keys er ein vinsælasta söngkona heims og þykir hún einstaklega skemmtileg eins og sést vel í viðtalinu.

Hér að neðan má sjá Keys opna sig upp á gátt.

 
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.