Lífið

Sjáðu Sverri Bergmann flytja lagið My Way til heiðurs Auðuni Blöndal

Stefán Árni Pálsson skrifar
Magnaður flutningur hjá Sverri Bergmann. 
Magnaður flutningur hjá Sverri Bergmann. 

Fjölmiðlamaðurinn Auðunn Blöndal hélt upp á fertugsafmælið sitt á laugardaginn og það með pompi og prakt í hátíðarsal í Hörpunni.

 

Einn besti vinur Auðuns er stórsöngvarinn Sverrir Bergmann sem flutti lagið My Way eftir Frank Sinatra ásamt Halldóri Gunnari Pálssyni.

Kristín Eva Geirsdóttir unnusta Sverris birtir upptöku af flutningnum á Facebook-síðu sinni og má sjá hana hér að neðan.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.