Lífið

Smekkleg 36 fermetra íbúð fyrir ofan bílskúr

Stefán Árni Pálsson skrifar
Einstaklega vel heppnuð innanhúshönnun.
Einstaklega vel heppnuð innanhúshönnun.

Innanhúshönnuðurinn Karin Montgomery breytti geymslurými fyrir ofan tvöfaldan bílskúr í 36 fermetra íbúð.

Eignin er staðsett rétt fyrir utan Auckland í Nýja-Sjálandi og var þar áður rými fyrir uppsafnað drasl.

Fjallað er um eignina á YouTube-síðunni Never Too Small og má með sanni segja að hönnunin hafi heppnast vel.

Í íbúðinni er allt til alls og hugað er vel að því litla plássi sem er í íbúðinni eins og sjá má hér að neðan.

 Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.